Tíminn - 04.08.1962, Blaðsíða 4
Norræna heimilis-
iðnaðarsýningi
Á norræ,nu heimilisiðnaöarsýn-
ingunni, sem stendur yí'ir þessia
dagana í Iðnskólanum, kennir
margra grasa, cig þeim til hugg-
unar, sem ckki komast til að sko®a
sig þar um, birtum við þessar
myndir hér á síðu.nn'i. Þær eru
teknar sín í hverri deild, en eins
og kunnugt er af fyrri fréttum,
hafa Norðurlöndin hvert sína
deild 'á sýningunni.
í sænsku deildinni ber mikið
á útskornum dýrum, og má þar
m.ia. sjá Nilla Ilólmgeirsson á
gæsjnni, Myndin úr sænsku deild
in.ni er sú af dádýrunum.
í finnsku deildinni er angan
af þurrkuðum b'lómum og grasi,
oig þar er mikið af munum, flétt-
uðum úr tágum. Á myndinnj úr
þeirri deild sj'ást nokkrar körfur
og flcira, flétta® úr tágum, og í
baksýn er fin,nski vefnaðurinn.
Fyrir gluggum í norsku deild-
inni hanga létt og fíngerS ofin
ulLartjöld, og þar eru miargir
munir unnir úr ull. Myndin úr
þeirri deild er auðþekkt af kort-
inu, en meðfram þvi eru prufur
með haró'angurssaumi.
Úr íslenzku deildinni völduin
víð mynd af sérkennilegu teppi,
sem frú Barbara Árnason hefur
gert. íslenzka deildin er mjög
falleg, hún er stærri en deildir
hinn,a land.anna, og eru Þar mpn-
ir, sem sendir hafa verið víð's veg
ar að af landinu. T.d. eru nokkrir
munir, unnir af sjúklingum á
Iíleippi, sem athygli vekja fyrir
fínt h,andbragð. Þá eru þar til
sýnis gömlu heimilisiðnaðartækin,
rokkar, kambar o.s.frv., samfel'la,
sjöl og margs konar munir unnir
úr ull, Silfursmíði, útskornir mun-
ir, saumaðir, ofnir og prjónaðir.
Sýningin er opin fram á sunnu-
dagskvöld fá kl. 2—10 daglega.
TIMINN laugardaginr 4 ágús* 1962