Tíminn - 04.08.1962, Side 5

Tíminn - 04.08.1962, Side 5
STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR sZ&ESfo Aki® sí'á,f AKIÐ nýjum bíl SJÁLF Almenna bifreiðaleigan h.f. NÝJUM BÍL Hringbraut 106 — Simi 1513 ALM BIFREIÐALEIGAN KefBavík Klannarstig 40 SÍMI 13776 12 lesta bátur til sölu ásamt línu, dragnóta og handfæraveið arfærum. Bátur og vél í góðu standi. Nánari upplýsingar í síma 39 Páskrúðsfirði Nauðungaruppboð annað og síðasta, fer fram á hluta í húseigninni nr. 1 við Dalbraut, hér í bænum, eign þrotabús Gunnars Jóhannssonar á eigninni sjálfri föstudag- inn 10. ágúst 1962 kl. 4 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Járnsmíði - Viðgerðir Tökum að okkur ýmiss konar járnsmíði og viðgerðir. Vélaverkstæðið Jósafat Hinriksson h.f. Hrísateig 29. — Sími 3-5994. __ & SKIPAUTGCRÐ RÍMSINS, Ms. Skjaldbreið vestur um land til Isafjarðar 8. þ. m. '7örumóttaka þriðjudag- inn 7. þ. m til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar. Stykkishólms, Flateyjar Patreksfjarðar, ^veinseyrar, Bfldudals. Þingeyr ar, Flateyrai. Suðureyrar jg ísafjarðar — Farseðlar seldir á_þriðjudag._ ______________i Póstsendum Ry&varinn — Sparncytinn — Stcrkur Sórstaklcga byggbur lyrir malarvegi Sveinn Björnsson & Co. Halnarsfracfi 22 — Simi 24204 ^ t 2. til 9. sept. 1962 Kaupstefnan í Leipzig Heimskunn neyzlu- vörusýning 6500 sýningar-aðilar frá 45 löndum sýna 30 vöruflokka. Miðstöð fyrir viðskipti austurs og vesturs. Upplýsingar og kaupstefnu- skírteini, sem jafngilda vegabréfsáritun veitir Kaupstefnan — Reykjavík. < Lækjargötu 6 a, sími: 11576 — eða á landamærum Þýzka Alþýðulýðveldisins. Bíla - og búvéfasalan Hef kaupanda að Mercedes Benz vörubíl, árgerð 1961 —62 hálf frambyggðum. Þarf að vera sem minnst keyrður Staðgreiðsla, ef um semst. Bíla-og búvélasalan lískihlið h v Miklatorg simi 23136 ing Félags íslesizkra bifreiSaeigenda um vega- þjénustu m verzlunarmannahelgina. Á vegum sunnan lands og vestan verður vega- þjónusta á eftirtöldum leiðum: Reykjavík — Þingvellir — Selfoss — Reykjavík. Selfoss — Hvolsvöllur. Reykjavík — Keflavík. Reykjavík — Hvalfjörður — Borgarfjörður. Á þessum leiðum verða staðsettir ca. 15 bílar, þar af 8—9 bílar með talstöðvar (3—4 kranabilar frá Þungavinnuvélum h.f.) Gufunesstöðin tekur á móti hjálparbeiðnum til talstöðva bílanna í síma 33032. Eftirtalin bifreiðaverkstæði og einstaklingar munu veita ökumönnum fyrirgreiðslu og viðgerðaþjón- ustu: Dalvík: Jónas Hallgrímsson, bílaverkst., sími 97. Blönduós: Vélsmiðjan ir. sími 29. Miðfjörður: Laugabakki. oífreiðaverkstæði. Fornihvammur: Gunnar Gunnarsson. Hreðavatnsskáli: Leopold Tóhannesson. Borgarnes: Bifreiða- og trésm. Borgarn. h.f., s. 18. Akranes: Ingvar Sigmundsson, Suðurg. 115, s. 192. Hveragerði: Viggó Þorsteinsson. Selfoss: Bifreiðaverkst. Kaupfélags Árnesinga, sími 25 eða 130. Hvolsvöllur: Bifreiðáverkst. Kaupfél. Rangæinga. Bifreiðaeigendur, hafið auglýsingu þessa með í ferðalagið og munið að taka með félagsskírt. F.Í.B. Stjórn Félags ísl. bifreiðaeigenda. fll bifreiðaeigenda Vegaþjónusta F.Í.B. hófst i júlí-mánuði og er veitt skuldlausum félagsmönnum ókeypis. Félagsmenn, sem eiga ógreitt árgjald fyrir 1962 eru hvattir til að koma og greiða árgjaldið í skrifstofu félagsins og fá límmerkið í bifreið sína. Skrifstofa félagsins annast eftirfarandi: Útgáfu ferðaskírteina (Carnet) fyrir bifreiðar. Sölu alþjóðaökuskírteina. Sölu Í.S. merkja á bifreiðar. Sölu félagsmerkja F.Í.B. á bifreiðar. Afgreiðslu Ökuþórs. Lögfræðileg aðstoð og tæknilegar upplýsingar veittar félagsmönnum ókeypis. Upplýsingar á skrifstofunni Austurstr. 14, 3. hæð, sími 15659 Bifreiðaeigendur, gerizt meðlimir í Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda og styrkið hagsmuni sjálfra yklcar. Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma 15659 alla virka daga kl. 10—12 og 1—4, nema laugardaga kl. 10—12. FÉLAG ÍSLEMZKRA BIFREIÐAEIGENDA, Austurstræti 14. 3. hæð. sími 15659. í M I N N , laugardaginn 4. ágúst 1962 i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.