Tíminn - 04.08.1962, Page 10

Tíminn - 04.08.1962, Page 10
t-l? . í dag er laugardagur- inn 4. ágúst. Justinus. Tuiiigl í liásuSri kl, 15.36 Árdegisháflæður kl. 7.42 Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn - Næturlæknlr kl 18—8 - Símj 15030 Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17. Næturvörgur vikuna 4.—11. ág- úst er í Vesturbæjar Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir 4.. 11. ágúst er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: - Sími 51336 Keflavík: Næturlaeknir 4. ágúst er Jón K. Jóhannsson. Dómkirkjan: Metsa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Messa ki. 11 f.h. Sr. Jón Thorarensen. T Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Einarsson, fyrrum prófastur. Ólína Jónasdóttir sá eitt sinn stúlku leggja karlmannsskyrtu undir vanga sinn. Ólína orti: Ekki get ég ætlað það eyða þrá né harmi þó þú hallir höfðu að hjartalausum barmi. lugáætlanir Loftleiðir h.f.: Eirikur rauði er væntanlegur frá New York kl. 9, fer til' Luxemburg kl. 10,30. Kem- ur til baka frá Luxemburg ki. 24 og fer til New York kl. 01,30. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 11. Fer til Luxemburg kl. 12,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kmh og Gautaborg kl. 22. Fer tii New York kl. 23,30. dag. Flugfélag íslands h.f.: Miililanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh í dag kl. 08,00. Væntanleg- ur aftur til Rvík kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fy^ramálið. Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, Kmh, og Hamborgar kl. 10,30 í dag. Vænt anleg aftur til Rvík kl. 17,20 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fl'júga til Akureyr- ara (2 ferðir), Egilsstaða, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógarsands og Vestm.eyja. — Á morgun er áætlaS að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestm,- eyja. Skipaútgerö ríkistns: Hekla fer frá Rvik kl. 18,00 í dag til Norð- urlanda. Esja er í Rvík. Herjólf- ur fer frá Hornafirði í dag til Vestm.eyja. Þyrill fór frá Rvík 2. ágúst til Siglufjarðar og Krossaness. Sjkaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið fer frá Rvík á há- degi í dag vestur um land í hringferð. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer væntanlega frá Wismar í dag áleiðis til Nörresundby. — Askja er væntanleg til Rvík j' dag. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeil fór í gær frá Ventspils ál'eiðis til íslands. Arnarfell fer í dag frá Riga áleiðis til Gdynia og ís- Iands. Jökuifell fór í gær frá Ventspils áleiðis til íslands. — Dísarfell fer í dag frá Hull t;1 London, Noregs og íslands. — Litlafell er í olíuflutningum j Faxafióa. Helgafell er í Aarhus. Hamrafell fer í dag frá Batumi áleiðis til íslands. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fór frá Dublin 28.7. til New York, Dettifoss fó.r frá Cork 2.8. til Avonmouth, Lond- on ,Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss kom til Leningrad 31.7. fer þaðan til Kotka og Mantylu- oto. Goðafoss kom til Rvík 31.7. frá New York. Guilfoss fer frá Kmh 4.8. til Leith og Rvík. Lag- arfoss kom til Rvík 25.7. fi’á Gautaborg. Reykjafoss fer frá Siglufirði 3.8. til Akureyrar og Húsavíkur. Selfoss fór frá Ham- borg 2.8. til Rvík. Tröllafoss fer frá Norðfirði 48. til Eskifjarð- ar og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Fu-r 4.8, til Hull' og Rvík. Laxá kom til Rvík 31.7. frá Antwerp- en. Fréttatiíkynningar Norræna heimilisiðnaðarsýningin í Iðnskólanum er opin daglega frá kl. 2—10 fram á surtnudags- kvöld, 5. ágúst n. k. Inngangur frá Vitastíg. Fundur norrænna kvenskátafor- ingja í Reykjavík. — Fundur r>",i-rrenna kvenskátaforingja var _ ri/i5E, FKIENP/ m "OT WORSIEb/ NON — Heyrðu, bíddu nú! Þú verður ekki myrtur í rúminu þínu. Ég fer með völd hérna og . . . — Rólegur, vinur. Ég er ekki hræddur. — Veitingakonan er bara móðursjúkur kvcnmaður. Við vitum, hver Fálkinn er, er ekki svo fógeti? Vitum við? Ha . . . Þá getum við náð hvað . . . jú! honum, er það ekki? — Hver er hann? — Vinur prinsins. — Beint áfram og út úr höllinni. — Hvað er eiginlega í þessum pokum? Blý? — Svo að þú ert þá þjófur? — . . . Eg veit í raun og veru ekki, hver grímubúni maðurinn er . . . settur vio natioiega Neskirkju í Reykjavík í gær- morgun og var alheimsforingi kvenskáta, Lady Baden Powell viðstödd. Fund þennan sækja kvenskátahöfðingjar Norður- landa og nokkrir tugir kven- skátaforingja frá hinum Norð- urlöndunum, auk íslenzkra kven skátaforingja. —- Setningarat- höfnin í Neskirkju fór fram með þeim hætti, að Jón ísleifsson lék á orgel kirkjunnar, Hrefna Tyn- es, kvenskátahöfðingi ísiands og Lady Baden Powell, alheimsfor- ingi kvenskáta, fluttu ávörp. M sungu allir viðstaddir alheims- skátasönginn, báðu saman Faðir vor og sungu Friðarbæn. Að lok- um var leikið á orgelið. — Þessi fundur kvenskátaforingja stend- ur yfir til 6. ágúst og sér hve>rt Norðurlandanna um eina kvöld- dagskrá. í gærkvöldi var fs- iandskvöld í hinum glæsilega samkomusal Hagaskólans og voru forsetafrúin, Dóra Þórhalisdótt- ir, og Lady Baden Powell heið- ursgestir. — Ðagskráin hófst með því að Hrefna Tynes, kven- skátahöfðingi íslands, fiutti á- varp og. bauð konnrnar velkomn ar. Við það tækifæri sæmdi hún forsetafrúna, Dóru Þórhallsdótt. ur, merki kvenskáta úr gulli. Þá var fjöldasöngur, sungnir norræn ir skátasöngvar. Frú Guðrún Helgadóttir, forstöðukona kvenna skólans, flutti erindi, Kafiar úr menningarsögu íslenzku konunn ar, en því næst var einsöngur, frú Álfheiður Guðmundsdóttir söng íslenzk lög með undirleik Kolbrúnar Sæmundsdóttur. Frú Borghildur Fenger fiutti erindi: ísland í dag, en síðan voru sýnd- ir íslenzkir þjóðdansar undir stjórn frú Sigríðar Valgeirsdótt- ur- — Þá var þjóðbúningasýn- ing, sýndir voru 4 búningar frá 19. öld og upphlutur og peysu- föt eins og nú tíðkast. Að iok- um kom Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir fram í skautbúningi og fiutti kafla úr Fjallkonukvæði Davíðs Stefánssonar. Kynnir á þessu íslandskvöldi var frú Ás- laug Friðriksdóttir. — Að lok- um var sameiginleg kaffidrykkja. Frá styrktarfélagi vangefinna: Látið hina vangefnu njóta1 stuðn- ings yðar, er þér minnist iát- inna ættingja eða vina. Minn- ingarspjöld fást á skrifstofu fé- lagsins, Sóklavörðustíg 18. Gengisskráning 2. ÁGÚST 1962: £ 120,49 120,79 U S. $ 42.95 43.06 Kanadadollar 39,76 39,87 Dönsk kr. 621,56 623,16 Norsk kr. 601.73 603.27 Sænsk kr. 834,21 836,36 Finnskt mark 13.37 13.40 Nýr fr franki 876.40 878.64 Belg franki 86.28 86.50 EIRÍKUR hljóp til ókunna her- mannsins. Hann var lifandi, en meðvitundarlaus. Gullna keðjan, sem hann bar um hálsinn, sýndi að hann var foringi. Meðan Eirík ur dreypti vatni á unga manninn, sagði Sveinn, 'að það væri skaði, ef svo geðfelldur maður dæi. — Sjáðu, hvað hjálmurinn hans er fallegur. til dæmis. Eiríkur leit á hjálminn o.g sá strax, að hann var rómverskur. Allt í einu opnaði maðurinn augun og spurði, hVort þeir væru hermenn Tugvals. Ei- ríkur neitaði því. Þá varp hinn öndinni léttilega og rétti Eiríki hálskeðjuna og hjálminn. — Skil- aðu kveðju til föður míns, stundi hann. — Hjálmurinn — hjálmur- inn á • . . Hann hneig út af. — Hver ert þú, hver er faðir þinn og hvar er hann að finna? spurði Eiríkur. En einskis svars var fram ara að vænta frá hermanninum. m 10 TÍMINN, laugardaginn 4. ágúst 1962

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.