Tíminn - 04.08.1962, Side 12
RITSTJORl HALLUR SIMONARSON
íslenzka B-landsliðið í knatt
spyrnu átti ekki í miklum erf-
iðleikum með að sigra Fær-
eyinga í landsleiknum á Laug-
ardalsvelli í gærkveldi. Alls
urðu mörkin tíu í leiknum og
það óvenjulega skeði í lands-
leik hjá íslenzku liði, að öll
mörkin höfnuðu í marki mót-
herjanna. B-liðið lék vel, eink-
um síðast í fyrri hálfleik, og
hafnaði knötturinn þá jafnt
og þétt í marki Færeyinga —
fjórum sinnum á fjórum mín-
útum — en alls voru skoruð
átta mörk í fyrri hálfleik.
Um 3000 áhorfendur lögðu leið
sína á Laugardalsvöllinn og urðu
margir fyrir vonbrigðum með að
engin sérstök setningarathöfn fór
fram. Þar sem þetta var fyrsti
Iandsleikur, sem Færeyingar leika
hér á landi, hefði verið ástæða til
að sýna þessum frændum okkar
meiri virðingu og vissulega hefði
verið viðeigandi að leika þjóð-
söngva landanna. En ekkert slíkt
skeði og má í því sambandi segja,
að fljótir erum við fslendingar að
gleyma sögu okkar.
íslendingar léku undan norðan
golu í fyrri hálfleik — en strax á
fyrstu mínútunni brunuðu Færey-
ingar upp og Þorsteinn Friðþjófs-
son, vinstri bakvörður íslands, sá
sig tilneyddan ^að bjarga yfirvof-
andi markhættu með því að spyrna
knettinum í horn. Ekki nýttist
hornspyrna Færeyinga, én þessi
fyrstu tilþrif þeirra gáfu vonir um,
að eitthvað jafnræði yrði í leikn-
um, en síðar kom allt annað á
daginn.
Þó við séum ekki miklir snill-
ingar á knattspymusviðinu stönd-
um við Færeyingum þó miklu
framar, því þeir em enn á fmm-
stigi knattspyrnunnar, samleik
bregður vart fyrir, en í stað þess
spyrnt fram völlinn og hlaupið —
og síðan tUviljunin látin ráða. En
- SigraSi færeyska landsliðið í gærkvöldi á Laiigar-
dalsvellinum meS tíu mörkum gegn engu
Þórður Jónsson sendir knöttinn frmhjá Rasmussen markveröi
(Ljósm.: TIMINN RE).
Færeyingar eiga þó nokkra afsök-
un á hinni slök'u frammistö'ðu
sinni í gærkvöldi. Þeir eru alger-
lega óvanir að leika á grasvelli
og knattspyrnuskór þeirra voru
með lélegum tökkum, sem illa sam
rýmdust grasinu, og liáði þetta
þeim mjög. i
B-liðið náði heldur ekki tökum á
leiknum framan af og var eins og
einhver glímuskjálfti værj í leik-
mönnum. En strax eftir að Skúli
Ágústsson hafði náð forustunni
með marki, sem hann skoraði á
sjöundu mínútu, breyttist lcikur-
inn til hins betra hjá liðinu. Á 14.
mín. hálfleiksins kom annað mark
ið. Ingvar Eiísson fékk knöttinn
Ellert Schram skallar
innfyrir færeysku vörnina — senni
lega rangstæður — og spyrnti á
markið. Færeyski markvörðurinn
ætlaði að slá frá, en sló knöttinn
í þess stað í eigið mark.
Um miðjan hálfleikinn fengu
Færeyingar bezta marktækifæri
sitt í leiknum. Thorstein Magnús-
son lék upp hægri kantinn og gaf
vel fyrir markið til annars inn-
herjans, ,sem var einn frír á mark
teig. Geir Kristjánsson hljóp gegn
innherjanum og tókst að verja
spyrnu hans mjög skemmtilega.
Geir fékk mjög lítið að gera í
markinu — en það sem reyndi á
hann afgreiddi hann á mjög ör-
uggan hátt
til Þórðar, sem skoraði með hörku-
; greiddi knöttinn í netið með ann-
miklu daufari og þá tókst íslenzka
að gera markatöluna sem stærsta,
og er það ef til vill skiljanlegur
j hugsunarháttur. Þó ættu íslenzkir
að ýmsu leýti ánægjulegan — og
það þó að lítil mótspyrna Færey-
inga sé þar tekin til greina.
I íslenzka landsliðinu fengu sókn
armennirnir tækifæri til að sýna
sitt bezta. Þar var vinstri armur-
inn, Þórður Jónsson og Ellert
mjög jákvæður og samvinna þeirra
mikil. Báðir voru marksæknir og
skoruðu þrjú mörk hvor. Skúli
vann einnig mjög vel í framlín-
i\nni og skoraði tvívegðis. Ingvar
og Baldur voru síztir — en kom-
ust þó báðir á markskrána. Á vörn
ina reyndi lítið — en bæði Bogi
Sigurðsson og þó einkum Þor-
steinn komust nokkrum sinnum í
vanda. Framverðirnir Ormar
Skeggjason og Ragnar höfðu yfir-
tökin á miðjunni og í heild sýndi
liðið þann leik, sem búizt var við,
þó mælikvarðnn sé ekki mikill eða
til að byggja á-
í færeyska landsliðinu vakti
hægri útherjinn Thorstein Magn-
ússon mesta athygli og það var í
kringum hann, sem hætta skap-
aðist. Hægri innherjinn Kai Kalls-
berg var þó að mínu áliti bezti
maður liðsins og hinn eini, sem
virkilega reyndi að byggja upp
samleik, en naut iítils skilnings
samherja sinna. Markvörðurinn,
Rasmussen varði oft vel í markinu,
en hann átti erfiðan dag, því vörn
liðsins opnaðist svo illa og flest
íslenzku markanna skoruð af
markteignum.
Dómari í leiknum var Háukur
Pskarsson o.g hafði hann lítið að
gera, því þetta er ein prúðasti
leikur, sem hér hefur sést — eða
knattspyrnumenn að vera minnug-
ir þess, að oft verða þeir að þola
stór töp á knattspyrnuSviðinu án
þess að erléndir fári að gráta og
má ' í þvi sambáhdi minna á, að
ekki er lengra síðan í fyrrasumar,
að Akurnesingar töpuðu fyrir hol- réttara sagt í sérflokki hvað prúð-
lenzka landsliðinu með 11-1 og ár-i mensku snerti. Haukur dæmdi
ið áður fengu KR-ingar nákvæm-
lega sömu útreið hjá þýzka lands-
liðinu og Færeyingar í gærkveldi.
Leikurinn var því ekki skemmtileg
ur fyrir áhorfendur síðari helming-
inn, þó að hins vegar lokasprettur
inn í fyrri hálfleik. gerði leikinn
ekki aukaspyrnu fyrr en eftir 70
mín- leik og fjórum sinnum blés
hann í flautuna vegna brota — í
öll skiptin á íslenzka liðið. Fær-
eyska landsliðið mun leika fjóra
aðra leiki í förinni — á ísafirði,
Akureyri, Akranesi og í Kefla-
vík.
iliSl
og hér skallar Baldur
með kollspyrnu.
markið, einnig
12
TIMIN N, laugardaginn 4. ágúst 1962