Tíminn - 01.09.1962, Side 3

Tíminn - 01.09.1962, Side 3
NTB-Kaupmannahöfn, 31. ág. Viggo Kampmann tilkynnti dönsku stjórninni formlega í dacj, aS hann bæðist lausnar frá forsætisráðherraembætt- inu sökum heilsubrests. Nokkru síSar var tilkynnt, aS núverandi utanríkisráS- herra, Jens Ottó Krag, skuli taka við stöðu forsætisráð- hmra, en Per Hækkerup verði utanríkisráðherra. Opinber skipun í æðstu embættin innan stjórnarinn- ar fer þó ekki fram fyrr en eftir helgina. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun skýrði Jens Otto Krag frá ákvörðun Kampmanns um að biðjast lausnar, en sagði ennfrem ur, að Kampmann hefði ekki enn gert það upp við sig, hvort hann léti einnig af formennsku í social- demókrataflokknum og hætti þing störfum. Eins og kunnugt er af fyrri fréttum, var Kampmann lagður inn á sjúkrahús með hjarta- krampa fyrir þrem dögum, rétt eftir að hann var kominn til starfa á nýjan leik eftir langa sjúk dómslegu. Læknarannsóknir hafa nú leitt í ljós, að heilsa Kampmanns leyfi ekki, að hann taki að nýju við svo umsvifamiklu starfi, sem forsæti í ríkisstjórn fylgir. Viggo Kampmann varð forsæt- isráðherra Danmerkur árið 1960 og tók þá við af H. C. Hansen. Eftirmaður Kampmanns, Jens Otto Krag. er 47 ára gamall og á að baki sér langan stjórnmálaferil. Hann varð fyrst ráðherra ánð 1947, en árið 1958 tók hann við stöðu utanríiksráðherra, að Hans Hedtoft látnum. Per Hækkerup, sem nú verður utanríkisráðherra, er einn af helztu forvígismönnum social- demókrata í Danmörku r ,,,"B m w" HINN nýi forsætisráðherra Danmerkur, fyrrverandi utan- ríkisráðherra, Jens Otto Krag, teygir úr sér í forsætisráð- herrastólnum í danska þinginu, en á fimmtudaginn var hann settur forsætisráðherra vegna veikindaforfalla Kampmanns, sem nú hefur fyrir fullt og allt sagt af sér forsæti. AÐALSTOÐVAR BELLA TEKNAR HERSKILDI Yfirstjórn Willia 4, fjórða herstjórnarsvæSinu sem hef- ur tögl og halgdir í Algeirs- borg, sendi í dag frá sér til- kyningu í útvarpsstöð bograr- inar þess efnis, að búast mætti við, að koma myndi til blóðs- úthellinga í Alsír, er á daginn HORAND OUILD IIADJ, yfirmað ur þriðja herstjórnarsvæðisins í Alsír. Hann hefur nú snúið baki vM Ben Bella og styður herstjórn ina í Willia 4, sem segist verja Algeirsborg fyrir yfirgangl Ben Bella. liði. Rétt á eftir heyrðist mik- il vélbyssuskothríð og nokkru seinna var tilkynnt að her- menn Willa 4 hefðu tekið að- alaðsetur stjórnarnefndar Ben Bella í Algeirsborg á sitt vald. Seint í kvöld bárust fregnir um mikla liðsflutninga frá Marokko og Flimcen um Oran. Hersveitir þessar fylgja Ben Bella og meðal þeirra er þýzk stórskotaliðssveit. í útvarpstilkyningunni var skor- að á fólk að sýna í verki andstöðu sína við Ben Bella, ef hermenn, sem honum eru hliðhollir gerðu tilraun til að taka borgina her- sldldi. Nokkru seinna sendi stjórn arnefnd Ben Bella frá sér yfir- NTB-Stokkhólmi, 31. ágúst. í SKÝRSLU, sem sænska varn- armálaráðuneytinu hefur borizt frá sérfræðingum i geimrannsókn mn segir, að fjöldi diskalaga geim skipa, sem nefnd hafa verið fljúg- andi diskar, muni á næstu vikum koma til jarðarinnar í heimsókn. Sérfræðingarnir , sem starfa við uofnun, sem sérstaklega rannsak ar fenðir slíkra fljúgandi diska byggja þessar skoðanir á athugun um, sem þeir hafa gert í þessum efnum síðast liðin tíu ár. Útreikningar sýna, að mest verð ur vart við þessi fyrirbrygði úti í himingeimnum þær vikur, sem Venus er næst jörðu. lýsingu þar sem segir, að yfirmenn Willia 4 geri nú tilraun til að steypa þjóð'inni út í borgarastyrj- öld. Skoraði Ben Bella á herfor- inga og óbreytta hermenn Willia 4 að rísa gegn yfirstjórninni, sem neitar að hlýðnast skipunum stjórnarnefndarinnar. Á meðan yfirlýsingar þessar bárust manna á milli í borginni, tók fólk að safnast saman á göt- j um úti, en yfirmenn Willia 4 höfðu hvatt fólk til að loka heimilum og verzlunum og taka þátt í mót- mælagöngum. Eftir að skrifstofur stjórnar- nefndarinnar höfðu verið teknar herskildi síðdegis, var allt starfs- fólk rekið út, en hermenn Willia 4 leyfðu þó einum símastarfs- Samkvæmt þessu mun verða mik il aukning á ferðum^ hinna fljúg andi diska sjö vikum áður en Ven us kemst næst jörðu, hinn 12. nóv- ember, og munu þessar flugferðir því ná hámarki i lok september. Síðustu vikurnar hafa menn þóttzt verða varir við óvenju tíð- ar ferðir hinna fljúgandi diska um himingeiminn og hafa margir séð greinilega til ferða þeirra. — Segja sérfræðingar, að þetta bendi til, að fljúgandi diskum sé þegar farið að fjölga úli í geimnum. Tvær fjölskyldur sáu um miðjan dag á sunnudaginn þrjá hluti, sem líktust mjög djúpum diskum, svífa manni að vera um kyrrt, enda þurfti á honum að halda. Ben Bella, sjálfur, formaður stjórnar- nefndarinnar, dvelur um þessar mundir í Oran. Hersveitir Ben Bella, sem voru i gær á leið til Algeirsborgar, sam kvæmt beiðni hans, halda nú kyrru fyrir við landamærin, sem skilja að yfirráðasvæði Willia 4 og landsvæð'in, sem hermenn Ben Bella ráða yfir. Enn hefur ekki komið þar til j vopnaviðskipta, en fréttamenn i telja, að lítið megi út af bera, svo allt fari í bál og branud. Eins og sakir standa viða báðir aðilar að sér liðsaukum, og standa nú gráir fyrir járnum hvor gegnt öðr- um, en hafast ekki annað að. um himinhvolfið í norð-vestur-átt. S fólkið til ferða diskanna í 5 mínútur og 8—10 mínútum síðar kom enn einn diskur fljúgandi i sömu átt og hinir fyrri. Síðastlið- inn miðvikudag tókst 14 ára göml um brezkum pilti að ná greinileg- um Ijósmyndum af þessum fljúg- andi geimskipum og eru myndirn- ar nú í vörzlu brezka varnarmála- ráðuneytisins. Fullyrða sérfræðingar, að þetta sé óræk sönnun þess, sem athugan ir þeirra hafa sýnt fram á, þ. e. að fljúgandi diskum fjölgi úti í himingeimnum, er Venus tekur að nálgast jörðu. Biður hermenn aó sýna miskunnsemi NTB-Bonn, 31. ágúst. — Varnarmálaráðherra Vestur Þýzkalands, Franz Josef Strauss, skoraði í dag [ sjón varpsræðu á alla hermenn í A-Þýzkalandi að vernda all ar varnarlausar manneskj- ur í A-Þýzkalandi, enda þótt þeir hefðu skipun um að skjóta, handtaka eða stöðva þá á flótta. Sagði Strauss, að yfirvöld í V-Berlín hefðu lista yfir nöfn 800 hermanna sem bæru ábyrgð á drápum og pyndingum. íbúar jaróar 3 miiljaróir NTB-New York, 31. ágúst. Samkvæmt útreikningum í M árbók S. Þ. fyrir árið 1961, M sem birt verður opinberlega ■ í New York á morgun, var 1 samanlögð íbúatala alls | S heimsins rúmlega 3 milljar® ' | ir á síðari helming ársins H 1961. Samkvæmt þessu eru | nú íbúar heims 500 milljón- fl um fleiri en árið 1950. I Brotivísun Soblens 1 staðfesi íl NTB-Lundúnum, 31. ág. Hæstiréttur Bretlands stað festi í dag fyrri réttarúr- skurð þess efnis, að skipun um brottvísun bandaríska njósnárans Róberts Soblen, væri lögum samkvæmt heim il. Loftneiin brádnudu NTB-Moskvu, 31. ágúst. Sovézku gejmfararnir tveir, Nikolajev og Popo- vitsj segja í grein í Pravda í dag, að loftnetin á geim- skipum þeirra hafi byrjað að bráðna vegna núningsmót- stöðunnar, er komið var inn í lofthjúp jarðarjnnar. Þetta hafði í för með sér, að þeir misstu allt skeyta- samband sin í milli, svo og við jörðu. FLJUGANDI DISKAR TIL JARDAR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.