Tíminn - 01.09.1962, Síða 11

Tíminn - 01.09.1962, Síða 11
DENNI DÆMALAUSI — Ég vil ekkert salat meS haml þorgaranum mínum á Austfjörðum. Jökulfell fer væntanlega f dag frá Grímsby á- leiðis til Hornafjarðar. Dísarfeil e>r í Riga. Litlafell er í olíufl'utn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fór í gærmorgun frá Reykjavik áleið- is til Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Rvikur. — Askja er á leið til íslands. SkipaútgerS rikisins: Hekia fer frá Rvik kl. 18,00 f dag til Norð- urlanda. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld tU Rvíkur. Þyrill fer frá Rvik í dagf tU Norðurlandshafna. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfn um. Herðubreið fer frá Rvík á hádegi í dag austur um land í liringferð. Messur á morgun: Langholtsprestakall: Messa kl. 11 séra Árelíus Níeisson. Laugarnes ' kirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Magnús Runólfsson. Hallgríms- kirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 11. Jón Þorvarðsson. — Reynivallaprestakall: Messa að • Saurbæ kl. 11 f.h. Reynivöllum kl. 2 e,h. Safnaðarfundur. Sókn arprestur Bústaðasókn: Messa fellur niður vegna viðgerða á messusal Gunnar Árnason. Mos- fellsprestakall: Messa að Á.rbæ kl. 11. Messa að Lággfelli ki. 2. —■ Bjarni Sigurðss'nn — Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 11 f.h. Séra Emil Biörnsson. — Dómkirkian: K1 10,30. nrests- vigzla. Biskup íslands herra Sig- urbjö-rn Einarsson vígir Pál Páls- son cand. teol . sem aðstoðarprest að Víkurprestakalli í Vestur- Skaftafellsprófastsdæmi. Dr. teol Biarni Jónsson vígslubiskup lýsir vígslu Vígsluvottar verðs. séra Sigurður Pálsson. Selfossi. nró- fastur, Kirkjubæi°rklaustri- séra .Tnnas Gislason í Vík; séra Óskar J- Þorláksson dðmkirk.iuprestu''. sem einnig biónar fvrir altari Hinn nývfgði nrestur prédikar Hafnarfiarðarkirkia: Messa kl 10. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Sr. Ga.rðar Þorsteinsson. Qagskráin Laugardagur 1. september: 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há- degisútvarp. — 12,55 Óskalög sjúklinga (Ragnheiður Ásta Pét- ursdóttir). — 14.30 í umferðinni (Gestur Þorgrímsson) — 14,40 Laugardagslögin. — 15,00 Frétt- ir. — 16,30 Vfr. — Fjör í kring- um fóninn: Úlfa.r Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægur- lögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Kristinn Hansen, stud.polyt. velur sér hljómplötur. — 18.00 Söngvar í léttum tón. — 18.30 Tómstundaþáttur abma og ungl'inga (Jón Pálsson). — 18,55 Tilkynningar. — 19,20 Veðurfr. — 19.30 Fréttir. — 20,00 Smásaga: „Vinur í nauð“ etfir Somerset Maugham (Ragnar Jóhannesson þýðir og les). — 20,15 Hljómplötu rabb (Þorsteinn Ilannesson). — 20,55 Leikrit: „Manntafl", — Leikstjóri Lárus Pálsson. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Danslög. — 24,00 Dagskrár- lok. m rossgátan 672 Láréft: 1 fór i sundur, 6 ávinn- ing, 8 líkamshluti, 9 umdæmi, 10 ílát, 11 einn af Ásum (ef), 12 söngflokkur, 13 dropi, 15 talar. Lóðrélf: 2 votasta, 3 fangamark ritstjóra, 4 rangra, 5 í klaustri, 7+14 bæjarnafn. Lausn á krossgátu nr. 672: Lárétt: 1 Agnes, 6 rós, 8 eta, 9 ske, 10 núa, 11 nón, 12 Níl, 13 inn, 15 brúar. Lóðrétt: 2 grannir, 3 nó, 4 ess- anna, 5+7 Reynifelli, 14 ná. Stml 11« 1» Síml 11 4 75 Sveitasæla (The Mating Game) Bráðskemmtileg bandarísk gam anmynd í litum og CinemaScope DEBBIE REYNOLDS TONY RANDALL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 11 5 44 Eigum við að eiskast? („Skal vi elske?") Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: CHRISTINA SCHOLLIN JARL KULLE (Prófessor Higgins Svíþjóðar) Danskur texti. Bönnuð bömum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2. Hlutverk handa tveimur (Only two can play) Heimsfræg brezk mynd, er fjallar um mannleg vandamál á einstaklega skemmtilegan og eftirminnilegan hátt, enda hef- ur hún hvarvetna hlotið gífur- Iega.r vinsældir. Aðalhlutverk: PETER SELLERS MAI ZETTERLING Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KO.RÁmGSBLD Síml 19 1 85 Á bökkum Bodenvatns bedárende .__. kærlighedsfilm — fra den skonne Boderrs© , Fjörug og skemmtileg ný þýzk litmynd. MARIANNE HOLD GERHRAD RIEDMAN Danskur texti. Sýnd kl. kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. Slml 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtileg dönsk gamanmynd Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi OINCH PASSER HELLNE VIRKNER OVE SPROGÖE Sýnd kl. 7 og 9 Bazzia í París Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd. Sýnd kl. 5. Aðeins þetta eina skipti. Siml 11 3 84 Frænka mín (Auntie Mame) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og technirama. ROSALIND RUSSELL FORREST TUCKER Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Hafnarfirðl * Slmi 50 1 84 Hæituleg fegurð (The rough and the smooth). Sterk og vel gerð ensk kvik- mynd, byggð á skáldsögu eftir R. Maugham. Aðalhlutverk: NADJA TILLER WILLIAM BENDIX Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Þeir héldu vestur Sýnd kl. 7 og 9. Spennandi amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5. Siml 18 9 36 Svona eru karlmenn Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný norsk gamanmynd, með sömu leikurum og í hinni vinsælu kvikmynd „Allt fyrir hreinlætið”. Eins konar fram- hald af þeirri mynd, og sýnir á gamansaman hátt hlutverk norska eiginmannsins. INGER MARIE ANDERSEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugavegi 146. Sími 1-1025 f dag og næstu daga bjóðum við yður: Volkswagen ’54—’62 Volkswagen, rúgbrauð ‘54, ’56 ’61 Opel Rekord ’55, 58, ’60, ’61 ,62 Opel Caravan ’54, ’55, ’56, ’58, ’59, ’60 Ford Taunus ’58, ’62. Ford Consul ’62, 4ra dyra Ford Anglia ’55. Fiat ’54. ’60. Simca ’62. Opel Kapitan ’55,—60. Mercedes-Beuz ’55—’60 Moskwitch, station ’61. Moskwitch allar árgerðir frá 1955 Skoda aliar árgerðir frá 1955 til 1960. Volvo, station ’54—’61. Volvo, 444, ’55. Jeppar af öllum árgerðum. Auk þssa f.iölda 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum af öllum gerð- um. Sendibifriðir station- og vöru- bifreiðir í miklu úrvali. Kynnið vður hvort RÖST hfir Komið og iátið RÖST skrá og ekki rétta bílinn fyrir yður selja fyrir yður bílinn. Laugavegi 146 — Sími 1-1025 RÖST s/f Laugavegi 14Æ — Sími 1 1025 LAUGARAS 11* Simar 32075 og 38150 Sá einn er sekur Ný amerísk stórmynd með JAMES STEWART Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. T ónabíó Skipholtl 33 — Sfml 11 1 82 Bráðþroska æska (Die Frijhreifen) Snilldarlega vel gerð og spenn- andi, ný, þýzk stórmynd, er fjall ar um unglinga nútimans og sýn ir okkur vonir þeirra, ástir, og erfiðleika. — Mynd, sem allir unglingar ættu að sjá — og ekki síður foreldrarnir. — Danskur texti. — PETER KRAUS HEIDI BRUHL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Slmr 16 4 «4 Loftskipið ,Albatrossf (Master of the World) Afar spennandi og ævintýrarík ný, amerísk stórmynd í litum, eftir sögu Jules Verne. VINCENT PRICE Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs KALLDÖR Skólavörðustig 2. Sencium um allt land. bílasalQ GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20010. Hefur ávallt til sölu allar teg- undir biíreiða. Tökum bifreiðiT i umboðssölu. Öruggasta bjónuslan GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Slmar 19032, 20070. T I M I N N, laugardagurinn 1. sept. 1962. 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.