Tíminn - 22.09.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.09.1962, Blaðsíða 4
Gefiunaráklæðin breytesf sífellt í litum og munzfrum, því ræður tízkan hverju sinni. Eitf breytist þó ekki, vöruvöndun verk- smiðjunnar og gæði íslenzku ullarinnar. Allf þeffa hefur hjálpað fil að gera Gefj- unaráklæðið vinsælasfa húsgagnaáklæð- MOLVARIN • Sölubörn — sölubörn • / Mætið við eftirtalda skóla á sunnudaginn (á morg- un) kl. 10,30 til að selja merki og blöð: Vogaskóla Langholtsskóla Breiðagerðisskóla Hlíðaskóla ísaksskóla Austurbæjarskóla Miðbæjarskóla Laugarnesskóla Laugalækjarskóla GÓÐ SÖLUVERÐLAUN Vesturbæjarskóla (við Öldugötu) Seltjarnarnes; Mýrarhúsaskóla (nýja) Kópavogur: Kársnesskóla Og á skrifstofunni Bræðraborgarstíg 9 SJÁLFSBJÖRG. Laus staða Laus er til umsóknar starf afgreiðslu- og vélrit- unarstúlku við Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Önnur málakunnátta æskileg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar Fríhafnarstjóranum á Keflavíkurflugvelli fyrir 10. okt. n.k. Keflavíkurflugvelli, 21. sept. 1962 Fríhafnarstjóri pðksutfé Séum við vinir þá mætumst í mmm OPIÐ A HVERJU KVOLDI SKIPAUTGCRÐ RIKISINS fer til BreiSafjarSarhafna 25. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Rifshafnar, Ólafsvíkur, GrundarfjarSar og Stykkis- hólms. Tek að mér fermingarveizlur Kaldir réttir. Upplýsingar í síma 37831 Heimilishjálp Stórísar og dúkar teknir í strekkingu — Upplýsingar i slma 17045. AUGLÝSING um skoðun reiðhjóla með hjájparvél í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun reiðhjóla með hjálparvél fer fram í bifreiðaeftirliti ríkisins, Borgartúni 7, sem hér seg- ir: Mánudaginn 24. sept. R-1 til R-100 Þriðjudaginn 25. sept. R-101 — R-200 Miðvikudaginn 26. sept. R-201 — R-300 Fimmtudaginn 27. sept. R-301 — R-400 Föstudaginn 28. sept. R-401 — R-500 Mánudaginn 1. okt. R-501 — R-600 Þriðjudaginn 2. okt. R-601 — R-700 Miðvikudaginn 3. okt. R-701 — R-800 Fimmtudaginn 4. okt. R-801 — R-920 Skoðun reiðhjóla með hjálparvél, sem eru í notk- un hér í bænum, en skrásett annars staðar, fer fram 3. og 4. október. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin, vátrygging fyrir hvert reiðhjól sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að vátryggingariðgjald ökumanna ber að greiða við skoðun. Vanræki einhver að koma reiðhjóli sínu til skoð- unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sekt- um samkvæmt umferðarlögum og reiðhjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. sept. 1962 Vélrítunarstúlku i vantar til starfa í samgöngu- og iðnaðarmálaráðu- neytinu Í 2 mánuði. Umsóknum sé skilað í skrifstofu ráðuneytisins í Arnarhvoli eigi síðar en 26. þ.m. UPPBOÐ sem auglýst var í 79., 81. og 82. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962, á húseigninni nr. 1 við Ásvallagötu, hér í bænum, eign dánarbús Magnúsar Benjamíns- sonar, úrsmíðameistara, og Sigríðar Einarsdóttur, fer fram eftir ákvörðun Skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudaginn 28. september 1962, kl. 2Vz síðdegis. Leitað verður boða í hverja hæð fyrir sig og hús- eignina í einu lagi. Upplýsingar um eignina og söluskilmála veita auk skiptaráðanda Gunnar A. Pálsson hrl. og Gústaf A. Sveinsson hrl. ■ , Borgarfógetinn í Reykjavík. 4 TÍMINN, laugardaginn 22. sept. 1962 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.