Tíminn - 22.09.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.09.1962, Blaðsíða 14
BJÖRN GUÐMUNDSSON: Gífurlegur hallaresktur á Sorpeyðingarstððinni FYRIR nokkrum árum hóf Reykjavík bæjarrekstur á fram leiðslu áburfSar úr sorpi. Hafði meiri hluti bæjarstjórnar for- ystu um ákvörðun, að þetta skyldi gert og um undirbúning | allan og síðan um rekstur sorp stöðvarinnar, allt til þessa dags. Og hefur aldrei verið uppi á- deila um að þetta væri gert, að rússneskri fy'rirmynd. Ekki l munu borgarbúar al- mcnnt liafa kynnt sér þcnnan rekstur, nema helzt hina al- kunnu óiykt af áburðinum, þar sem hann er notaður. En það eru fleiri hliðar á þessu máli, sem ástæða er að gefa gaum. STAÐARVAL SORP- STÖÐVARINNAR. Sorpstöðinni var valinn stað- ur skammt innan við Elliðaárn- ar, á Ártúnshöfða. Þá var stutt horft fram í tímann og stað- arvalið af mikilli skammsýni gert. Nú þegar er byrjað á að undirbúa skipulagningu á sam- felldri byggð horgarinnar inn- an Elliðaár. Áður en mörg ár Iíða, verður sorpstöðin orðin inni í horginni og nýja Sunda- höfnin á hina lili'ðina. Þá er óhugsandi annað en að upp komi kröfur um að flytja liana, eða að öðrum kosti, að hætta rekstri hennar me'ð öllu. Það er ekki samboðið höfuð- borginni, að reka sorpvinnslu með þeim óþrifnaði og óþverra fýlu, sem því fylgir, inni í borg inni sjálfri. Flutningur verður ekki um- flúinn. En það getur stundum verið nokku'ð dýrt, þegar fram- sýnina vantar. DÝR SORPSTÖÐ. Þeim sepi aka um veginn innan við Elliðaárnar og sjá sorpstöðvarbyggingarnar til- sýndar, munu varla gera sér grein fyrir, að þessir lágreistu skúrar með einföldum véla- kosti geti kostað á annan tug milljóna. En þó er það stað- reynd. 'Stofnkostnaðurinn er orðinn fullar ellefu miiljónir. Sorpstöðin er byggð til a'ð vinna áburð úr sorpinu. En í reyndinni hefir ekki þótt fært, að vinna áburð úr mesta bréfa- ruslinu, tirfcibri o. fl., og því tek inn upp sá háttur, að brenna verulegu magni út á bersvæði, stutt frá verksmi'ðjubyggingun- um. En eins og gefur að skilja, er það hrein neyðarráðstöfun, og ósennilcgt annað en að mjög fljótlega verði að kaupa stóran brennsluofn, til að brcnna sorp inu í. HALLAREKSTUR. Áburðarframleiðsla sorp- stöðvarinnar er rekinn með stórtapi. Ekki er hægt að borga cinn eyri í vexti cða afborganir af stofnkostnaði, licldur verður að gefa álitlegar fjárhæðir með sorpstöðinni árlega. Mönnum til fróðleiks cru hér birtar nið urstöðutölur fjögurra sfðustu ára um scldan áburð og rekstr- arhalla árlega: Seldur Rekstrar skarni: halli: 1958 11.360,00 296.260,21 1959 371.444,30 1.116.723,77 1960 518.011,60 1.407.373,80 1961 470.785,00 1.705.842,25 Samt. 1.371.600,90 4.526.200,03 Eins og menn sjá er þetta ekki góð útkoma á þessum bæjarrekstri. Ekki einn- eyri i vexti eða afborganir af stofn- kostnaði. Og stór aukið framlag á hverju ári í taprekstur sorp- stöðvarinnar, eða s. 1. ár rúm- Iega 1700 þús., sem þurfti að gefa með skarna, sem var seld- ur fyrir aðeins 470 þús. Það er mikil góðgerðastarfsemi! MISSKILNINGUR. Fljótt á litið gætu menn hugs að sér, að sorpstöðin væri ó- hjákvæmilegt tæki til að eyða sorpinu. En það er misskilning ur. Hún er tæki til að vinna á- burð úr því. Og það sjónar- mið getur átt rétt á sér, að því tilsMldu, að fullkomið öryggi sé nm heilbrigðishætti og að einhver vitglóra sé í því hag- fræðilega séð. Og enn fremur, að áburðarframleiðslan sé ekki til óþrifnaðar í borginni, vegna illþolandi ólyktar, eins .og reyndin hefir verið. VANDAMÁL. Sorpeyðing stórra borga er vandamál. Bezt er að brenna sorpinu. Sums staðar erlendis er því brennt og hitinn notaður fyrir aflgjafa til upphitunar, eða smá iðnreksturs. Er það góð lausn,oef hægt er að koma henni við. Augljóst er, að sorpeyðing Reykjavíkur í núverandi formi og á þeim stað, sem hún er, hlýtur að vcrða aðeins til bráða birgða ,í nánustu framtíð verð- ur að finna heppilega lausn á því vandamáli. Það er einnig aðeins til bráða öirgða, að hægt sá að knýja það fram í borgarstjórn, að halda áfram að vcita skarnafýlunni yfir íbúðarhverfi borgarinnar. Þannig sigrar eru vandamál fyrir þá, sem bera sigurorð af hóimi. Björn Guðmundsson. SJÖTUGUR í DAG: Sigurður Guðmundsson Afmælis kveðja Leikd Framhald af 6. síðu Til Jóhanns Ólafs Haraldssonar tónskálds á sex- af miklum skörungsskap og til- hlýðilegri fyrirmennsku. fugsafmæli hans 19. ágúsf 1962. Klemenz Jónsson sýnir hcr á- gætan leik í litlu hlutverki, Jeff frændi, sem er hávaðasamur og Heill þér, Jóhann! Á heimili þínu hressilegur Suðurríkjamaður eins Hljóðs mér kveð ég. hef ég löngum og Burnside. Ekki hæfir setið við lindir ■ Gömlu frú Burnside gerir ~að ég þegi. söngva þinna, Emelía Jónasdóttir að afar eftir- Margar góðar átt þar dýrmætar minnjlegri og magnaðri kvenper- og gla’ðar stundir óskastundir, sónu, þó að hún hreyfi sig ekki þakka vil ég dulheima notið úr hjólastólnum og komi ekki við á þessum degi. Þú hefur gleði — gjafi verið, góðlátlega glettinn, kíminn. Meira er þó hitt, að' menntagyðja minnzt við þig hefur: Þú ert maður hlýminn. í sönglist þinni eru sólskinstöfrar, æska og fegurð, sem ei ég gleymi, — einhver dýrð, sem er yfirjarðnesk, eitthvert sólblik frá æðra heimi. drauma minna. Skemmtinn varstu á vinafundum, gerðir þar margt að gamanmálum. Gestum þyrstum þú gafst að drekka gleðinnar vín í gylltum skálum. Til að auka yndi mörgum, sálum á vængjum söngs að lyfta, vekja gleði og verma hjörtu, endist þér aidur, afl og gifta. Gretar Fells. sögu nema sem áhorfandi að hin um sögulega útreiðartúr frænk- unnar. Sigríði Hagalin tekst prýðilega upp í túlkun sinni á dyggðablóðinu Agnes Gook. Allar hreyfingar hennar voru forpokunin holdi klædd eins og vera bar, því að ung frú Gook er frá hendi höfundar fyrst og fremst persóna, sem á að sanna, að lystisemdir lífsins eru ekki fyrir hina siðsömu eða hina dauðu. Rúrik Haraldsson leikur írskt „skáld“ Brian O’Bannion, af miklu fjöri og riddaramennsku, þótt ekki sé hann sérlega skáldlegur. Valur Gíslason leikur Claude Upson með ágætum. Sigurður Guðmundsson, sölu- maður og fyrrv. kaupmaður Eiríks götu 33 hér í bæ á 70 ára afmæli í dag. Hann er fæddur að Búð í Þykkvabæ, Rangárvallasýslu son- ur hjónanna þar Guðmundar Run- ólfssonar og Sigríðar Ólafsdóttur. Bjuggu þau þar langa tíð. Framan af voru þau fátæk mjög, en auðg- uðust á seinni árum búskaparins. Áttu þessi merku hjón 10 börn, átta komust upp. í þessum barna- hóp er Sigurður uppalinn og var þar framyfir tvítugt, stundaði hann alla algenga vinnu bæði til sjós og lands, átta vertíðir á opnum skip- um og 4 ár á togurum. Þegar Sig- urður hætti sjómennskunni hvarf hann að sveitastörfum og byrjaði búskap árið 1919 á Bala í Þykkva- bæ. Jörðina keypti hann af ekkju bróður síns. Jörðin var rýr að kostum. Sigurður byggði nálega öll hús upp að nýju og íbúðar- timburhús og gerði töluverðar jatðabætur. Búskaparárin voru 9 á Bala. Árið 1922 kvæntist Sigurður Guðrúnu Halldórsdóttur frá Sand- hólaferju, mestu myndar- og ágæt- iskonu. Hjónum þessum hefur ekki orðið barna auðið, er á legg hafa komizt. Árið 1928 lét hann af bú- skap í Bala og fluttist þá að Tjörn, sem var eyðibýli. Þar bjuggu þau í 5 ár og Ijyggðu upp öll hús að nýju. Samfara búskapnum stund- aði Sigurður þá verzlunarstörf hjá Friðrik Friðrikssyni kaupmanni í Miðkoti. Árið 1933 fluttist Sigurður til Hafnarfjarðar og sama ár byrjaði hann á verzlunarstarfsemi í eigin nafni. Þessari verzlunarstarfsemi hélt Sigurður til ársins 1956 eða í 23 ár. Sigurður telur að þessi verzlunarstarfsemi hafi átt frekar vel við sig. En heilsa hans var far- ir að bila þegar hann' hætti. Síðan Sigurður lét af þessari verzlunar- starfsemi, hefur hann stundað sölumennski^ fyrir iðnfyrirtæki í Reykjavík og ferðazt um landið þvert og endilangt. Sigurður hef- ur alla tíð verið einlægur sam- vinnumaður þótt hann ræki eigin verzlunarstarfsemi, en áreiðanlega hefði Sigurður orðið duglegur kaupfélagsst.jóri hefði hann snúið sér að þeirri atvinnugrein. Ekki omur Alls eru hlutverk leiksins um j þrjátíu og flest fremur stutt. Aðrir ' sem fara með minni hlutverk eru: Jón Sigurbjörnsson (Ralph Dev- ine); Ilugrún Gunnarsdóttir, Guð jón B. Sigurðsson, Bríet Héðjns- dóttir, Bryndís Pétursdóttir (Sally Cato Macdougal), Björn Thors (Emory MacDougal); Sævar Ilelga ! son, Baldvin Halldórsson, Brynja I Bencdiktsdóttir (Gloria Upson);! Anna Guðmundsdóttir (Doris Up- son); Margrét Guðmundsdóttir (Peggy Ryan) og Bogi Magnússon (Michael Dennis). Atriði leiksins eru mjög mörg j o.g leikarar þurfa sífellt að vera j að skipta um búning. Tefur þetta j leikinn að sjálfsögðu nokkuð en j þó minna en búast rnætti við Þegar frá eru taldir þeir ann- markar, sem áður er getið. er heildarblær leiksins góður og ég er ekki í vafa um, að þetta leikrit á eftir að verða vinsælt og ganga lengi. Það hefur ýmsa beztu kosti góðra gamanleika, og þó það sé að eins skuggi hins upphaflega skáld ! verks, hygg ég að flestir gestir Þjóðleikhússins skemmti sér vel við að sjá það. g. gekk verzlunin í Hafnarfirði betur en það fyrst í stað, að fyrsta dag- inn var umsetningin aðeins kr. 9,— en þetta smá jókst, með ár- vekni og dugnaði. Kl. 3 að nóttunni varð hann að fara á fætur og skera tóbakið, til þess að hafa r.óg til dagsins handa körlunum. Sigurður er söngmaður, og hef- ur starfað mikið í kórum. Spilaði líka á hljóðfæri á yngri árum. Sig- urður er áreið'anlega sæmilega efnaður maður, enda sparsamur og reglumaður á alla lund. Hann hef- ur starfað mikið í átthagafélagi þeirra Þykkvbæinga, enda hrókur alls fagnað'ar hvar sem hann kem ur. Nú dvelur Sigurður ásamt frú sinni fjarri fósturjörðunni, exu þau á ferðalagi um Evrópu. Við vinir og kunningjar sendum Sig- urði okkar beztu afmæliskveðjur cg óskum honum velfarnað'ar á ó- komnum ævidögum. H.Sig. Kosið í Trésmiðafélagi Reykjavíkur í dag og á morgun fara fram kosningar í Trcsmiðafélagi Reykja víkur á fulltrúum á Alþýðusam- bandsþing. Stjórn og trúnaðarmenn hafa lagt fram eftirfarandi lista, sem ei A-listi: Aðalfulltrúar: — Jón Sn. Þor- ieifsson. Grunaargerði 13. Sturla H Sæmundsson Óðinsgötu 17. Benedikt Daviðsson. Víghólastíg 5, Ásbjörn Pálsson, Kambsvegi 24, Lórens Rafn Kristvinsson. Laug- srnesvegi 83 Hallvarður Guðlaugs son. Hófgerð' 2 Varafulltrúar — Guðmundur h Sigmundssor, Goðheimum 13, Jörgen Berndsen Hlaðbrekku 17, Marvin Hallmundsson. Rauðalæk >7. Helgi ÞorJeifsson Bólstaða- hlíð 39. Kristján B Eiríksson, N'jörvasund 35 -Kristján Guð- tr.undsson Þinghólsbraut 13 Kosið er a Laufásvegi 8 í dag fi á k. 14—22 og a morgun frá kl. 10—12 og 13—22 Kosningaskrif- stofa A-Iislans er t Aðalst.ræti 12. sími 19240 Trésmiðirl — Verið samtaka um sigur A-listans, lista stjórnar ng f'únaðarmannaráðs, og sýnið nteð bvi samstöðn tttn hagmuni stctt- arinnar. Kjósið strax i dag! TIMIN N, laugardaginn 22. sept. 1962 — 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.