Tíminn - 22.09.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.09.1962, Blaðsíða 6
Leikdómui' Tlmans: F SÝNMG ÍGÆR- KVELDI FRÆNKA Þjó83eikhúsið: Patrick Dennis. Hún frænka min Leikstjóri: Gun.nar Eyjólfsson. Það er vel til fundið hjá ÞjóS- leikhúsinu að hefja hið nýja leik- ár imeð „Auntie Mame“, því að bæði skáldsagan og leikritið, sem gert er eftir henni, era í hópi vin- sælastu skáldverka sem fram hafa komið á síðari árum. Hætt er þó við, að margir hér líti þetta smá- um augum, þvf að sú fjarstæða virðist orðin landlæg, að gaman- leikir „risti ekki djúpt“, hafi lít- inn boðskap að flytja og geti naum ast talizt til góðra bókmennta. Hitt mun þó nær sönnu, að góð fyndni geri meiri kröfur til gáfna- fars rithöfundar en alvaran. Og hún gerir líka meiri kröfur til gáfnafars lesandans og áhorfand- ans. Þar þurfa menn oft sjálfir að horfa dýpra til að koma auga á alvöruna, boðskapinn, gagnrýn- ina og tvígildi orðanna. Skáldsagan Auntie Mame eftir Patrick Dennis kom út 1955 og hlaut miklar vinsældir. Hún er skrifuð af manni, sem er orðinn leiður á alvörunni ,ekki sízt í gervi hfnna klassísku verðlauna- greina, sem birtast í tímariti „hinna vandlátu“ Readers Di- gest. Höfundur endursegir verð- launagreinina á gamansaman og ólíkt gáfulegri hátt. Hann skilur að þag er ómögulegt að skapa verulega góða skoppersónu, nema elska hana og virða og hafa með henni fyllstu samúð. Um leið og illvild eða óvirðing höfundar í garð persónu sinnar gægist fram, missir skopið beztu eiginleika sína. En einmitt þetta verður mörgum höfundum að falli og er sennilega aðalástæðan til þess að við íslendingar höfum aldrei eign- atz góðar skopbókmenntir, þótt nóg sér hér af ágætum fyrirmynd- um! Höfundar gamanleiksins eru: Jerome Dawrence og Robert E. Lee og hefur hann einnig orðið| mjög vinsælll þótt hann standi skáldsögunni nokkuð ag baki. Leikritið er allt láusara í reipun- um, eins og oft vill verða, þegar samið er upp úr skáldsögu. Bak- ■svið skáldsögunnar týnist að j mestu í leikritinu. Eigi að síður J er leikritið fullt af kímni og í hnittnum tilsvörum og frumlegum atburðum. Leikritið gerir miklar | kröfur til leikstjórnar og leikara, en ekki verður með réttu sa-gt, I ; að vel hafi til tekizt ag þessu I sinni. Leikararnir virðast sumir sonar er áfátt að ýmsu leyíi. Helzta yfirsjónin var að láta ekki Herdísi Þorvaldsdóttur • leika GuSbjörg, Stefán og tndrlöi vel. Leikritið stendur og fellur með því að þessu hlutverk; sé skilað á stórglæsilegan hátt. Stund um njóta samtöl sín alls ekki og hnittnar setningar ná ekki áhorf- endum t.d. í samtali frænkunnar og Doris Upson. Aftur á móti voru sviðsmydir allar smekklegar og skemmtilegar og búningarnir ágætir. Þýðing Bjarna Guðmunds- og Gísli Alfreðsson. Hinn ungí sveinn, Stefán, stóð sig með prýði, framburðurinn skýr og greinileg- ur og framkoman látlaus og við- felldin. Gísli Alfreðsson er mjög efnilegur ungur leikari og leysti hlutverk sitt vel af hendi. Þó hygg ég að hann geti betur og eigi eftir að sýna það, þegar hann fær tæki- færi til. hverjir ekki komnir í fulla æf- ingu. Leikstjórn Gunuars Eyjólfs- frænkuna, þvf að hún hefði komizt næst því að gera þessu hlutverki þau skil, sem ætlazt er til. Hér dugar ekki ag leika sæmilega eða Guðbjörg og Ævar Herdís og Lárus sonar er vandvirknislega unnin, en samt er þar margt, sem senni- lega er ekki hægt að þýða. Þegar t.d. bankafulltrúinn eys af skál- um vandlætingar sinnar yfir frænkuna, er honum rétt hnetu- skál: „Nuts?‘ óþýðandi. En kökur í skálina í staðinn og hegg- ur þannig á Gordonshnútinn. En að höggva hnút er annað en að leysa haan. v Guðbjörg Þorbjarnardóttir leik ur hlutverk frænkunnar Auntie Mame D'ennis. Hlutverkið er það erfitt að það er á færi fárra leik- kvenna í heiminum ag leysa það eins og þyrfti. Frænkan er ákaf- lega litríkur persónuleiki sem slær á ótal strengi og er sífellt að skipta um andlit og breyta um gervi í lífinu. Allt eðli frænk- unnar myndar 90 gráðu horn við borgaralegt velsæmi. Öll uppátæki hennar og viðbrögg stangast á við skynsemina en sjálfsöryggið svík- | ur aldrei enda reynist eðljsávís- j unin alltaf hafa rétt fyrir sér, — ' eða næstum því alltaf. Guðbjörgu vantar þann innri eld, sem er leyndardómur frænkunnar og fjöl- breytni í leik sinn. Þótt Guðbjörg Þorbjarnardóttir sé ein af okkar allra beztu leikkonuin er hún hér ekki á réttum stað þó að hún geri sitt bezta og leysi viss atriði ágæt- ; lega. Patrik Dennis frænda og fóstur- i son Mame, leika þeir Stefán Thors Arndís Björnsdóttir og Ámi Tryggvason vora bæði ágæt í hlut- verki hjúanna. Leikur Arndísar var léttur og aðsópsmikill og Nóra varð sannur íri í meðförum hennar, skapmikil og hjartahlý. Þetta má teljast Árni vakti mikla kátínu með leik Bjarni lætur pipar- j sínum, þótt ekki væri hlutverkið stórt. Herdís Þorva'ldsdóttir lék leik- konuna Vera Charles. Leikkonan Vera er ólík Mame en miklu ó- brotnari manngerð. Herdís leysti hlutverkið prýðilega af hendi og var aðalstjarna kvöldsins. Lárus Pálsson birtist ag þessu sinni í gervi amerísks forleggjara Lindsey Woolsey. Lárus er hér á rangri hillu og gerir hlutverkinu heldur lítil skil. Bessi Bjarnason var ágætur í hlutverki veggfóðrarans og Jó- hann Pálsson fer léttilega með sitt hlutverk sem leiksviðsstjóri. Bæði eru þessi • hlutverk lítjl. Öllu fyrirferðarmeira er hlutverk Indriða Waage, sem leikur smá- borgarann Babcock. Babcock þessi á ag fylgjast með uppeldi Patricks og á í sífelldum deilum við frænkuna, enda eru þeirra sjónarmið i uppeldismálum hin ó- líkustu. Indriði leikur Babcock prýðilega og tekst vel að lýsa þröngsýni og íhaldssemi þessa smáborgara. Ævar Kvaran leikur Suðurríkja hetjuna og olíukónginn Burnside, Framhald á bls. 14. 6 T f MIN N, laugardaginn 22. sept. 1962 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.