Tíminn - 22.09.1962, Blaðsíða 13
2, síðan
argir vegna þess að fá ekki að
vera með í hinu nýja undri?
Annar er dauðans matur vegna
ólæknandi sjúkdóms, yfir hinum
vofir dómur vegna hermdar-
verka.
„Fangarnir i Altóna“ er ekki
einstakt verk í sinni röð í Frakk-
landi. Þar ríkir mikill áhugi fyr-
ir hinu sigraða Þýzkalandi. Það
kemur í ljós í mörgum kvikmynd
um. Ef til vill á framtíðin eftir
að skýra þennan áhuga á hinu
ótrúlega: að heil þjóð skuli hafa
gengið meira og minna sjálf-
viljug í dauðann og látið leggja
land sitt í auðn fyrir málstað
sem var rangur og fyrirfram von
laus.
Kvikmyndunin hefur aðallega
farið fram í úthverfum Hamborg
ar og sumu leyti í Austur-
Berlín (þar sem enn er að finna
miklar rústir) og loks í kvik-
myndaverinu í Pisa. Það er beð-
ið með mikilli eftirvæntingu
eftir því hvernig ítölum tekst að
gera kvikmyndina og ekki sízt
eftir hvaða sjónarmið þeir hafa
í huga, því „Fangana i Altona“
er ekki hægt að leika „eftir bók-
inni“, pólitísk viðhorf hljóta allt-
af að lita uppfærsluna.
^’í^avaiigur
Framhald af 2. síðu.
og öll þjóðin veit hvernig á
því stendur. Það er vegna þess
að úrslit kosningann.a í vor og
tap stjórnarflokkanma þá, urðu
hen.ni mikii áminnimg, og það
er að'e'ins ótti við enn ineira ta.p
í kosningunum næsta vor, ótti
við ag fylgi stjórnarandstöðu-
flokksins, Framsóknarflokks-
ins, vaxi enn að mun, sem held
ur ríkisstjórninni í skefjum
og kemur \ veg fyrir að hún
skell'i á nýrri gengislækkun
til þess að gera að engu þær
kauphækkanir scm orðið hafa.
Þess vegna er það þjóðinni lifs-
nauðsyn að „sigur“ íhaldsins
næsta vor, í sama dúr Oig varð
s.l. vor, verði svo mikill, að
hann kveði alveg n'iður um sinn
þá sbaðvænu og hatrömmu
íhaldsstefnu, sem ríkt hefur í
landinu síðustu árin.
Vetfvangurinn
. Franihald af 8. síðu.
sonar, alþingismanns, urðu mjög
góðar umræður og kom Ijóslega
fram áhugi manna á því, að efla
bæri Framsóknarflokkinn sem
mest og stuðla að glæsilegustum
árangri í alþingiskosningunum.
6 herb. íbúðarhæð við Nýbýla-
veg.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
6 herb. íbúðarhæð við Safamýri
5 herb. íbúðarhæð við Bólstað-
arhlíð.
Öll sameign tilbúin undir tré
verk og málningu.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Drápuhlíð Lítil útborgun
Höfum kaupanda af góðri 2ja
herb. íbúð í Vesturbænum.
HÚSA og SKIPASALAN
Laugavegi 18. EQ. hæð
Simar 18429 og 18783
m fl1 iilliaiiJk
Fálkiiiii
á næsta
blaðsölu
stað
r
NYTT KREM - FYLGIÐ ÞESSUM NOXZEMA REGLUM DAGLEGA
Heildsölubirgðir
FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F.
Sími 36620 Laugaveg 178
Bezta leiðin til að öðlast fagra
húð er að hún fái góða næringu.
Noxzema krem hefur .þann kost
fram yfir önnur krem, að það
inniheldur sérstök efni, sem
eyða bólum og útbrotum og
gerir því meira gagn en venju-
legt hreinsunarkrem og ber
fljótan árangur. Reynið
Noxzema Skin Crema í dag og
þér munuð sannfærast að ekk-
ert krem jafnast á við það.
Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum
noxzema
skin cream
2. Eftir þvottinn: Berið
á Noxzema. Ósýnilega
ver bað húðina gegn
útbrotum
3. Undir háttinn: Berið
svolítið aukalega á ból-
ur eða útbrot. Hin fitu-
lausa efnasamsetning i
Noxzema græðir fljót-
lega.
1. Kvölds og morguns:
Hreinsar eins og sápa.
Skolast af með vatni
Nærir húðina um leið og
það hreinsar.
TÍMINN, laugardaginn 22. sept. 1962
13