Tíminn - 16.10.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.10.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. Tekið er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 231. tbl. — Þriðjudagur 16. okt. 1962 — 46. árg. Prófessor Ólafur Jóhannesson sagði í háskólafyrirlestri á sunnudag nnqanaa í EBE lcrefst stiórnarskrárbrevtmqar "tr*nramm3B'W .-^„h.jí.iiii imhhmmm iwiii>iiimiiiimíiwimii^iimb—bmwii i*iiii«—bmbmbi ms famBmamam ^Sfflr ssaHHm Prófessor Ólafur Jóhannes- son flutti erindi í Hátíðasal Háskólans á sunnudaginn, er hann nefndi: Stjórnarskráin og þátttaka íslands í alþjóða- stöfnunum. Rakti hann þar þróun mála í þessum efnum undanfarið og ræddi um horf ur á aukinni alþjóðasamvinnu og þátttöku okkar í henni, og að hve miklu leyti hún gæti samrýmzt stjórnarskrá Is- lands. Prófessor Olafur rakti fýrst þá milliríkjasammnga, sem þegar hefðu verið gerðir um þátttöku íslendinga í alþjóðasamstarfi. Hann gat þ'ess, að við þá samninga, sem þegar hefðu verið gerðir, hefði ekki verið talin ástæða til stjórnars'krárbreytingar, þótt oft hefðu miklar deilur staðið við gerð þeirra. Hann minnti á hið eina ákvæði, sem er að finna í stjórnarskrá okkar um samn- ingsgerðir við önnur ríki. Það er fð finna í 21. grein stjórnarskrár- innár og hljóðar svo: „Forseti ís- lands gerir samninga við önnur ríki. Þó getur hann enga slíka samninga gert, ef þeir hafa í sér fölgið' afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi, eða ef þeir horfa til breytingar á stjómarhögum ríkisins, nema samþykki Alþing- is komi til". Væri því ekki heim- ilt að gera mikilvæga milliríkja- samninga án samþykkis Alþingis og forseta óheimilt að fullgilda slíka samninga án samþykkis þess. Þetta ákvæði ætti við, hvort sem um væri að ræða samninga milli tveggja ríkja eða fleiri, svo sem íim alþjóðastofnanir. Þá varpaði prófessorinn fram þeirri spurmngu, hvort Alþingi væri ávallt heimilt að gera milli ríkjasamninga, sem fælu í sé: raunverulega breytingu á stjórnar skránni, leyfði t. d. eitthvað, sen-, þar væri algerlega bannað eð: breytti staiískiptingu á milli hand hafa rikisvaldsins. Kvaðst hann alls ekki álíta, að forseta væri heimilt, með samþykki Alþingis. að gera slíka samninga. Framh. á 15. síðu SVÁFU ÚTI í MIÐRI ÞJÓRSÁ m HEfRauðalæk, Landssveit, 15. okt. Borunum á virkjunarsvæðinu vio' Búrfell i'er nú senn a'cV ljúka en fyrir skömmu var borað iíti í Þjórsá á stíflusvæðinu til þess að kanna botnlögin. Borunarmennirnir notuðu stóran vatnatrukk við boranirn ar í Þjórsá. Þeir voru um 2—3 vikur að bora úti í ánni, fóru ekki nema endrum og ejns í land og sváfu um nætur í bíln- um úti í ánni. Einu sinni fóru þeir alveg yfir ána á trukknum. 28. september bilaði trukkur- inn úti í ánni. Var þá fyrst grip ið til þess ráðs að setja út gúmbát til þess að ná mönn- unum í land, en áin var svo straumhörð, að það reyndist ó- gerlegt. Fimm menn voru í trukknum. Þrír borunarmannanna, Guð- mundur Halldórsson, Haraldur Sigurðsson og Páll Ólafsson, óðu þá í land með línu úr bfln- um, sem var talsverð fífldirfska þótt þeir væru allir syndir. Síð- an voru hinir tveir sóttir og bíllinn dreginn úr ánni. I JK-Reykjavík, 15. október. — í gærkveldi kom vitaskiplð Árvakur i Reykjavfkur- rrammillll KOminll höfn meS síldarprammann frá Seyðisfirði, í eftirdragi. Prammanum var lagt utan á ísborgina við nýju togarabryggjuna, en \ vetur á aS nota hann viS löndun i Faxavei ksmiðjuna, ef hægt verð- ur að koma henni af staS. Eins og Timinn hefur áður skýrt frá, ætlar KlettsverksmiSjan aS kaupa Faxa, en ekki hefur enn verið gengið frá kaupunum. Prammtnn hefur bæði löndunartæki og sildarþrær. Á lelSinnl hing- að hreppti pramminn vers'ta veSur og slitnaSi einu sinni aftan úr Árvakí. MIKLUBRAUT BÓ-Reykjavík, 15. okt. | Miklubrautar og Lönguhlíð-I upp tvisvar, án þess að brú — HarSur árekstur á mót- ar . . . Þannig hljóöa blaða-1 væri sett, eru nú versti öng- um Lönguhlíðar og Miklu-I fregnir dag eftir dag. Þessi j þveitisstaðurinn í bænum. brautar . . . slys á mótum I gatnamót, sem voru grafin W m l^r " "-n, ¦¦ =--"- IÍHM* ;".....:'""' ~'""™":""' Þessi mynd er af gatnamótum Miklubrautar og Lönguhiíðar, þar sem gatnamót, sem líka valda slysum. Þarna þurfa götuvitar að koma strax. heita má að árekstrar séu daglegir viSburðir. Litlu ofar er bráðabirgða- (Ljósmynd: TÍMINN—GE) Það er raunar tómt mál að tala um brú héðan af. Hún verður ekki sett fyrst búið er að moka ofan i tvisvar og steypa yfir. En götu- vita mætti biðja um. Uppsetning siíkra tækja, þar sem 20—30 á- rekstrar hafa gerzt frá síðustu ára mótum, ætti ekki að vera nein of- rausn. Það er ekki nóg að hafa stand- andi lögregluþjón á þessum gatna- mótum, þegar mest er umferðin. Á föstudaginn varð eitt slysið á þessum stað og á laugardaginn annað. Langar biðrað'ir vagna myndast, þegar umferðin er mest, og skammt austar, á mótum Miklu brautar og Stakkahlíðar, er önn- ui flísin sem við rís og eykur öng- þveitið. Þar var rofið skarð í eyj- una á Miklubraut meðan verið var ?ð ganga frá Lönguhlíð og ekki Framh. á 15. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.