Tíminn - 11.11.1962, Page 3

Tíminn - 11.11.1962, Page 3
Mikojan hugsar til heimferðar NTB-Havana, 10. nóv. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að viðræður þeirra Mikojans aðstoðarutan- ríkisráðherra Sovétríkjana og Fidels Castros forsætisráð- herra Kúbu hafi ekki borið mikinn árangur. í dag var búizt við, ag banda- riskir hermenn myndu rannsaka s. m. k. fjögur sovézk flutninga- skip til viðbótar þeim skipum, sem rannsökuð voru á Karíbahaf- inu í gær. ■' Mikojan som til Havana fyrir einni viku, eftir að Sovétstjórnin hafði samþykkt, að láta flytja á hrott frá Kúbu öll eldflaugavopn sín. Opinber yfirlýsing hefur ekki verið gefin út varðandi ástæð'una fyrir ferð Mikojans, en fullvist er talið, að honum hafi verið ætlað fð telja Castro á ag samþykkja &ð komi yrði á alþjóðlegu eftirliti undir yfirstjórn SÞ með niðurrifi og brottflutningi eldflauganna. — ELDUR ENN / I I NTB—Ny Álesund, 10. nóv. Talfð er, að það muni jafnvel geta tekið mánuð að slökkva eld- inn, sem kominn er upp í nám- unni á Svalbarða, þar sem spreng ingin varg á mánudagskvöldið. — Ekki hefur enn verið hægt að fara niður í námuna til þess að leita að líkum þeirra 11 manna, sem lokuðust inni við sprcnging- una. Rannsóknarnefndin, sem send var frá Noregi til þess að rann- saka orsakir slyssins, er nú kom- in til Ny Álesunds, en ferðin þang að tók lengri tíma en ætlað hafði verið í fyrstu, þar eð sýslumanns báturinn frá Longyearbyen festist í ís á leiðinni og tókst ekki að komast til ákvörðunarstaðarins fyrr en seint í gærdag. í síðustu fréttum frá námaþorp inu segir, að þegar hafi komið í ljós, að sprengingin hafi ekki get að átt sér stað vegna þess að Framh á 15. síðu Castro á að samþykkja ag komið verði á alþjóðlegu eftirliti undir yfirstjórn SÞ með niðurrifi og brottflutningi eldflauganna. Castro lýsti því hins vegar yfir í útvarps ræðu, að hver sá, sem vildi koma til Kúbu til þess ag fylgjast þar með niðurrifinu yrði að brjóta sér þangað braut með vopnavaldi. Mikojan hefur rætt við marga af ráðamönnum í Kúbustjórn síð- an hann kom til eyjarinnar, en Castro hefur haldið fast við fyrri ákvarðanir sínar og skilyrði varð- r.ndi eftirlitið. \ Sagt er að Mikojan haldi heim til Moskvu i dag, en Castro sé mjög sár yfir því, hvernig Sovét- stjórnin hafi tekig yfirlýsingum kúbanskra leiðtoga um það, að ekki fyrirfyndust kjarnorkuvopn né eldflaugar á Kúbu, og yfir þeirri ákvörðun Sovétstjórnarinn- ar að láta flytja vopnin á brott. Alþjóðlegi Rauði krossinn hef- ur enn ekki tekig að sér opinber- lega eftirlit með því, hvers konar íarm skip flytji til Kúbu, og verð- ur það eftirl.it enn um sinn í hönd- um Bandaríkjamanna, eða þar til Rauði krossinn tekur formlega við því. Yfirleitt láta fegurðardísir sig miklu skipta, hvernig þær hegða sér í fegurðarsamkeppni, enda fara úrslitin ekki hvað sízt eftir framkomunni. Litla fegurðíirdísin hér á myndinni var þó ekki ag kippa sér upp við smámuni., heldur lagðist bara á gólfið og sofnaði, hún heldur nú samt fast um blóm vöndinn, sem henni hafði á- skotnast á rneðan nr. 1 horfir á hana alvarlegum augum. — Keppni þessi fór fram í Kaup- mannahöfn, og í henni tóku þátt smátelpur, sigurvegarinn var lítil múlattastúlka. Vilja málshöfð un gegn Jugov NBB—Sofía, 10. nóv. Kommúnistaflokkurinn í iðnaðarborginni Plovdiv í Suður-Búlgaríu hefur gert samþykkt þess efnis, að Ant on Jugov fyrrverandi for- sætisráðherra geti ekki leng ur verið fulltrúi fyrir kjör- dæmi sitt í búlgarska þing- inu. Sjivkov framkvæmdastjóri búlgarska kommúnistaflokks ins tilkynnti við setningu 8. flokksþingsins fyrir nokkr- um dögum, að Anton Jugov hefði verið vikið úr stjórn- inni, og nú hefur flokkurinn í Plovdiv farið þess á leit, að hann verði handtekinn og höfðað mál á hendur hon- unf. Jugov hefur hins vegar ekki sézt frá því honum var vikið frá embætti. FALLBYSSA TIL SÝNIS 0G SÖLU NTB-Osló, 10. nóv. I öll frá því um og eftir 1500 Um þessar mundir fer fram og meðal þeirra er bronzfall- sýning gamalla vopna á veg- byssa frá spönsku flotadeild- um Damms forngripaverzlun-j inni (The Spanish Armada), arinnar í Osló. Vopn þessi eruj sem árið 1988 lagði af stað til Gleðjast yfir ósigri republíkanaflokksins NTB—Moskva, 10. nóv. Tass-fréttastofan sovézka hefur nú minnzt á kosningaúrslitin í Bandaríkjunum, og lætur hún í Ijós ánægju yfir ósjgri republik- aná. — Republikanar eru afturhalds- samastir í innanríkismálum segir í fréttinni, og í utanrikismálum gætir hjá þeim ævintýramennsku. Það er mjög mikilsvert, að Nixon skyldi bíða ósigur í ríkisstjóra- kosningunum í Kaliforníu. Hann er leiðtogi afturhaldssömu aflanna innan flokksins, og ef hann dreg- ur sig ekki til baka út úr stjórn- málunum, mun endirinn verða sá, að stjórnmálin hverfa frá honum, sagði utanríkismálasérfræðingur Tass. Bretlands til þess að leggja það undir spönsku krúnuna. Bronzfallbyssa þessi er til sölu, og að því er sagt “r vill eigandinn fá fyrir hana upphæð, sem kvað vera há fimmstafa tala í norsk- um krónum. Fallbyssa þessi, sem nú er niður- komin í Osló, var upphaflega á spænska skipinu Nuestra Senora Ilel Santo Uosario, en það sökk í námunda við Dingle sunnarlega á írlandi. Þegar Nuestra Senora Del Santo Rosario lagði upp frá Lissa- bon var áhöínin 700 manns. Þegar skipið sökk voru aðeins ?00 þessara manna enn á lífi, en sá eini, sem komst af, var ungub piltur. Fallbyssuna fundu sjómenn frá Ðingle um 1835, og náðu þeir henni upp, og var hún nökkru siðar afhent manni nokkrum að nafni David P Thompson, og hcf- Ur hún venð í eigu afkomenda Framh. á 15 síðu Dæmdur til dauSa NTB—Vínarborg, 10. nóv. Starfsmaður í ungverska iðnaðarmálaráðuneytinu hefur verið dæmdur til dauða, og er honum gefið að sök, að hann hafj veitt vestur-þýzkum njósnahring upplýsingar um iðnað í Ungverjalandi. Viðskiptasamningur Kínverja og Japana NTB—Tokio, 10. nóv. Japansstjórn tilkynnti í gærkvöldi, að gerður hefði verið viðskiptasamningur við Kínverska alþýðulýðveld ið. Munu viðskipti milli landanna aukast mikið við þennan samning, og nema viðskiptin sem svarar 75 milljónum dollara á hvorn H veg. íkeda forsætisráðherra Japans er nú á ferð í Evr- ópu, og hefur hann í hyggju að gera viðskiptasamninga við ýmis Evrópulönd. Þeg- ar hefur verið gerður samn- ingur við Frakkland, en Japanir vilja tryggja sér viðskipti við fleiri lönd, þar eð mörg þeirra landa, sem þeir hafa skipt við fram til þessa, eru nú annaðhvort orðin aðilar að EBE, eða hafa sótt um aðild. T f M I N N, sunnudagurinn 11. nóv. 1963. — 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.