Tíminn - 11.11.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.11.1962, Blaðsíða 10
Heilsugæzla Flugáætlanir a;Q Eiríkur setti slagbrandinn fyr- ir hurðina og sagði hinum frá því, sem hann hafði heyrt. — Eg hefði ekki vetursetu hér, þótt allt gull veraldar væri í boði, sagði hann. — Við verðum að leggja af stað strax á morgun. Þeir ákváðu að skiplast á um að halda vörð. Eirík ur la.gðist fyrir, en honum varð ékki svefnsamt. Hann hafði á- hyggjur vegna þeirra. sem eftir voru hjá skipunum, og umhugsun in um mennina tvo, sem læddust í myrkrinu, auðveldaði honum ekki að sofna. Loks seig á hann mók. stjóri. — Höfundurinn, Pierre Rousseau, mun vera í hópi fremstu rithöfunda heims, þeirra sem um vísindaleg efni rita fyr- ir aímenning. Hefur hann hlotið margs konar viðurkenningu fyrir verk sín, m.a. hjá frönsku aka- demíunni tvisvar sinnum. Fyrir bókina Framtíð manns og heims, sem fyrst kom út 1959, hlaut hann Nautilus-verðl. frönsku. — BókinFramtíð manns og heims er 258 bls. að stærð, prentuð í Vík- ingsprenti og Bo-rgarprenti, en bókband hefur Bókfell annazt. Bókin hefur verið send umboðs- mönnum AB út um land, en fé- lagsmenn bókafélagsins í Rvík geta vitjað hennar á afgreiðslu félagsins í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Minningarspjöld fyrir Innri. Njarðvíkurkirkju fást á eftirtöld um stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttir, Njarðvíkurbraut 32, Innri-Njarðvík; Jóhanni Guð- mundssyni, Klapparstig 16, Innri Njarðvík og Guðmundi Finn- Frá Félagi Þingeyinga. — Félag Þingeyinga í Reykjavík er um það bil að hefja vetrarstarfið. Heldur það skemmtifund fyrir félagsmenn og gesti þeirra einu sinni í mánuði. Verða fundirnir í Góðtemplarahúsinu við Templ- arasund og er aðstaða þar til slíkra skemmtifunda hin æskil'eg asta. Fundimir hefjast með fé- lagsvist en siðan verður í annað hvort skipti dansað að vistinni lokinni, en í hitt skipti fjölbreytt' skemmtiatriði önnur, en þá ekki dans. Fyrsti skemmtifundur fé- lagsins verður fimmtudaginn 15. nóvember. Verður þá félagsvist og skemmtiþættir. — Árshátíð félagsins verður í febrúar. — í stjórn Félags Þingeyinga eru: Páll H. Jónsson, formaður; Gunn ar Árnason; Sigurður Jóelsson; Jakobína Guðmundsdóttir og Guð mundur Hofdal. 1. nóvember 1962. £ 120,27 120,57 U S. $ 42.95 43.06 Kanadadollar 39.93 40,04 Dönsk kr 620,21 621,8) Norsk króna 600,76 602,30 Sænsk kr 833,43 835,58 Finnskt mark 13.37 13.40 Nýr fr franki 876.40 878.64 Belg franki 86.28 8651 Svissn franki 995,35 997,90 Gyllini 1.189,94 1.193,00 i kr 596 40 598 U( V-þýzkt mark 1.071,06 1.073,82 Líra (1000) 69.20 69.36 Austurr sch 166.46 166.86 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.41 Reikningspund 'tfiniskíntalnnd 120.25 120.55 sendingu. Hvað skyldi það vera? ekki orðið vör neinnar mannlegrar veru. — Hamingjan góða, fer enginn þenn- — Bóbó! þín? Farðu! — Er það svona, sem þú rækir störf — Hérna kemur póstapinn með orð- í dag er súnnudagurinn 11, november. Marteins messa. Árdegislj^flæði kl. 4.32 Tiuigl í hásuðri kl. 21.04 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 10.11.—17.11. verður næturvörður í Laugavegs- Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 10.11.—17.11. er Kristján Jó- hannesson. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: — Sími 51336 Reykjavík: Vikuna 3.11.—10.11. verður næturvakt í Ingólfsapoteki Keflavík: Næturlæknir 11. nóv. er Guðjón Einarsson. Nætu>rlækn ir 12. nóv. er Jón K. Jóhannsson Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Hrímfaxi fer til London staður vatnsagnar. — Jurtaspjall Jöklar h.f.: Drangajökull er í Petersaari, fer þaðan til Vent- xpils, Finni'ands og Hamborgar. Langjökull lestar á Vestfjarða- og Norðurlandshöfnum. Vatna- jökull er á leið til Grimsby, fer þaðan til Calais, London og Rott erdam. Hagmái, tímarit um hagfræðileg málefni, 2. hefti, haustmisseri 1962, er komið út. Efnisyfirlit: Á tímamótum; Próf. Ámi Vilhjálms son: Gjaldeyrissparnaður, stofn- fjárstuðlar og fjárfestingar- ákvarðanir; Cand. oecon. Sigur- páll Vilhjálmsson: Meðferð kvart ana í fyrirtæki; Mágusarþáttur; Cand. oecon. Magnús Ámason: Er hægt að samræma stöðugt verðlag og atvinnu' handa öllum? Stud. oecon Björn Matthíasson: Samanburður á vexti þjóðar- tekna í kapitalistítsku og sósíal istísku hagkerfi; Stud. rer. pol. Sigfinnur Sigmundsson: Hag- fræðinám við háskólann í Köln; Stud^ oecon Gunnar Finnsson: Þættir úr Berlínarför. — Útgef andi: Félag viðskiptafræðinema. Ritstjórn: Otto Schopka; Helgi Hákon Jónsson; Marinó Þor- steinsson. Októberbók AB. — Út er komin hjá Aimenna bókafélaginu bók mánaðarins fyrir októbermánuð. Er það bókin FramtíS manns og heims eftir franska visindamann inn Pierre Rousseau, en þýðandi er dr. Broddi Jóhannesson, skóla — Eg veit, að það er langt til borg arinnar, en vonandi fara vagnar hér um. Klukkustund síðar. Priscilla hefur an veg? Einhver stefnir í áttina til Priscillu. Hann er minna en hálfa mílu í burtu. kl. 10.00 í dag. Væntanl. aftur til Reykjavíkur k>. 16,45 á morg- un. Skyfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,10 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyr ar og Vestmannaeyja. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Horna- fjarðar, ísafjarðar og Vestmanna eyja. Björn S. Blöndal kveður: Þegar glettin bölslns brek byrgja þétt að vonum. Fótaléttan fák ég tek fæ mér spretí á honum. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fór frá Rotterdam 10.11. til Hamborgar og Reykjavfkur. Dettifoss fór frá Rvík kl. 01,00 í fyrrinótt ttil Vestmannaeyja og þaðan til NY. Fjallfoss fór frá Húsavík 10.11. til Akureyrar og Siglufjarðar. Goðafoss fer frá NY 14.11. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannah. 13.11. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Kaupmannah. 8.11. til Rvíkur — Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 8.11. til Sigiufjarðar, Norðurl,- hafna og þaðan til Lysekil, Kotka og Gdynia. Selfoss fór frá NY 9.11. til Rvíkur, Tröllafoss kom til Rvík-ur 6.11. frá Leith. Tungu foss er í Rvík. Náttúrufræðingurinn, 32. árg. 3. hefti 1962 er kominn út. Efni: Ólafur Davíðsson 1862 — 26, febr. — 1962; Hiti í borholum á ís- landi; Um g.róðurskilyrði á ís- landi; Trjáför í Hvenfjalls og Hekluvirki; Fuglahrakningar; Blóðþörungar; Sitt af hverju Silar eða rifskaflar. — Hálfmos- ar og axlablöð. — Þriðji fundar Nemendasamband. Kvennaskóla Reykjavikur heldur fund í Hábæ mánudaginn 12. nóv. kl. 21. Frú Andrea Oddsteinsdóttir talar á fundinum. Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings, verður haldinn n k. laug ardag 17. nóv. í félagsheimilinu og hefst kl. 4. Stjórnin. Bazar Kvenfélags Háteigssóknar verður í Góðtemplarahúsinu, — uppi, mánud. 12. nóv. kl. 2. Hvers konar gjafir á bazarinn eru kær- komnar og veita þeim móttöku: Halldóra Sigfúsdóttir, Flókagötu 27; María Hálfdánardóttir, Barma hlíð 36; Sólveig Jónsdóttir, Stór- holti 17; Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54. Geng'Lsskráning BLöð og iírnarit Fréttatilkynningar 10 T I M I N N, sunnudagurinn 11. nóv. 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.