Tíminn - 11.11.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.11.1962, Blaðsíða 16
mál til sakadóms BÓ-Reykjavík, 10. nóv. Á næstsíðasta fundi heil- brigðisnefndar var rætt um hávaða frá Ölgerð Egils Skalla grímssonar og samþykkt að vísa málinu til aðgerða dóm- stóla. Hér er um að ræða þrætumál tveggja nágranna, sem staðig befur árum saman. Kæran er lögð fram af Birni Sigtryggssyni, ná- búa ölgerðarinnar. Málið er ekki einsdæmi, en mun vera það um- fí ngsmesta sinnar tegundar. Hafa bæjaryfirvöldin lengi reynt að finna einliverja lausn, en málið er erfitt viðfangs. Sakadómaraem- bættið hefur nú fengið það í hend ur. Á fundinum var einnig rætt um íramleiðslu rjómaíss í Veitinga- stofunni að Vesturgötu 29. Heil- brigðisnefnd samþykkti að aftur- kalla leyfi veitingastofunnar til íramleiðslu og sölu á rjómaís, en slíkt er ekki geit fyrr en eftir margar ítrekanir um að viðkom- FYRIRSÖGNIN VAR VIILANDI Vegna fréttar, sem birtist á bak- síðu Tímans í gær undir fyrirsögn- inni „Vildi hlera tal skólabarn- anna“, hefur fræðslumálastjóri beð ið blaðið að taka fram, að þó að hann hafi stað'fest fréttina, hafi fyrirsögnin ekki verið samin í sam ráði við hann, enda sé hann ekki summála því, sem í henni felst. Kveðst fræðslumálastjóri sann- færður um, að nefndur skólastjór; hafi ekki haft neitt illt í huga gagn vart börnunum, þegar hann leitaði íyrir sér um möguleika á að koma upp hljóðnemakcrfi í skólanum. Skotar unnu í fyrrakvöld léku íslendingar og Skotar landsleik í körfuknattleik. Leikurinn fór fram í Edinborg og lsuk með sigri Skota 59:52. Leik- urinn var frekar jafn og í hálf- leik var staðan 32:30 fyrir Skota. f seinni hálfleiknum komust ís- lendingar yfir um tíma, en með góðum lokasprett tókst Skotum að tryggja sér sigur. Beztur ísl. leikmannanna og sá sem flest stigin skoraði var Þor- steinn Hallgrimsson, en hann skor aði 22 stig. andi bæti ráð sitt. Leyfig hefur nú verið afturkallað með tilkynn- ingu. BSRB telur upp- sögnina pólitíska BO-Reykjavík, 10. növ. BSRB hefur sent blaðinu til- kynningu pess efnis, að stjórn bandalagsins hafi samþykkt ein- i'óma ag taka þátt í málshöfðunar- kostnaði vegna stöðuuppsagnar Geirs Gunnarssonar, skrifstofu- stjóra Hafnarfjarðarbæjar, en bæj arstjóri sagði honum upp með bréfi 21. ágúst s.l. Stjórn BSRB ritaði bæjarstjóra bréf og fór fram á, að uppsögnin yrði aftur- kölluð, þar sem umræddur starfs- maður hefði á engan hátt brotið af sér í starfi. Því var svarað með tilkynningu um, ag bæjarstjórn hefgi samþykkt uppsögnina, og var borig við, að staðan skyldi lögð niður. Þess í stag skal nú stofna til stöðu bæjarritara. Stjórn BSRB telur bæ.iarrág hafa borið fyrir sig tylliástæðu, og að stjórn- málaleg viðhorf liggi til grund- vallar. 9 Rtienn búa nú á heimili biindra MB-Reykjavík, 10. nóv. Hin árlega merkjasala Blindra- félagsins er á morgun. Björn Andrésson, framkvæmdastjóri vinnustofu Blindrafélagsins, skýrði blaðinu frá þvr j dag, að á vinnu- stofunni í Hamrahlíg 17 ynnu nú 14 manns og þar búa 9 blindir. Nú er mikil eftirspurn eftir plássi af eldra fólki, en ekki er unnt að smna beiðnum þeirra fyrr en bú- ið er að reisa hina álmuna. Skuld á byggingunni er nú yfir ein millj. króna, og þarf hún að greiðast upp á fáum árum. Öll starfsemi Blindrafélagsins hefur verig í Hamrahlíð 17 í hálft annað ár og hefur öll aðstaða batn- að stórlega frá því sem áður var. Vélakostur hefur verið aukinn. Á næstunni bætist við ný og full- komin burstavéi. Merkin verða seld um allt land og kosta 10 krónur. I . ,| ■ I"- ‘ ÍAðalfundur fulltrúaráðsins Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík, verður haldinn miðvikudaginn 14. okt. kl. 8,30 — Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. YFIRGÁFU AL- SNJÓA BYGGD MB-Reykjavík, 10. nóv. Blaðið átti tal við Ilallgrím Jónsson frá Sætúni í Grunna- vík, en hann var síðasti hrepp- stjóri þeirra Grunnvíkinga, sem fluttist til ísafjarðar á fimmtu daginn. — Við vorum 17, sem kom- um tU ísafjarðar á fimmtudag- inn; nokkrir voru ekki heima, en alls voru 22 heimilisfastir í Grunnavík. — Þa® var í fyrravvetur, sem vi'ð tókum ákvörðun um það, að flytjast öll á brott úr sveit- inni okkar. Tún kól mjög illa í fyrrasumar og auðséð var, að enn erfiðara yrði með heyskap inn. Þá þjakaði heilsuleysi fólk ið, og eins og samgöngum er háttað er ekki hlaupið að því að ná í Iækni, ef eitthvað bját- ar á. — Já, samgöngumálin voru erfið lijá okkur. Fagranesið kom einu sinni í viku. Við vor um ckki í akvegasambandi við umheiminn, og ekki fyrirsjáan- legt, að úr því yrði bætt. Það væri sjálfsagt hægt að leggja veg í Grunnavík, en hann kæmi bara aldrei að fullum notum, þetta er svo mikill óra vegur til ísafjarðar fyrir Djúpið. Það væri hægt að útbúa flugvöll fyrir litlar vélar í Grunnavík og stærri vélar inni í Leiru- firði, en jiað yrði aðeins hægt að nýta þá yfir sumarmánuð- ina. — Já, það er ákaflega snjó- þungt í sveitinni okkar, í gær sá þar livergi á dökkan díl, en sumarbeit er þar ákaflega góð. Það er einnig ákaflega mikil berjatekja í Jökulfjörðun um. Þar vaxa alls konar ber. Áður fyrr var mikil fiskgengd í Jökulfjörðum, en nú liefur fiskurinn lagzt frá. Það hefur ekki verið mikill reki í Jökul fjörðunuin, en á Strönduói er mikill reki. Þa'ð er ekki mikil veiði í ánum í Jökulfjörðum, en kunnugir telja, að auðvelt sé að rækta þar Iax. — Jú, þeir eru byrjaðir að kaupa upp jarðir. Það voru keyptar tvær í Leirufirði, Leira og Kjós. Þær fóru nú fyrir lít- i'ð, voru seldar saman fyrir 35 þúsund, en það eru ekki hús á jörðunum. — Vissulega kveðjum við sveitina okkar með söknuði. — Forfeður sumra okkar liafa bú- ið þar mann fram af manni. En I við þessu er víst ekkert að gera, unga fólki'ð vill ekki vera kyrt, og vissulega eru örðugleikarnir margir. Það er ekki gott með ræktun. Landig er grýtt og svo cru blautar mýrar, en þær hefði verið hægt að ræsa fram, ef við liefðum fengi'ð stórvirkar vélar, en þær hafa ekki fengizt. Já, — það var víst ekkert ann að að gera. og Davíð Ólafsson, fiskimála FYRSTA NAMSKEIÐID / LOKUNNIÐURSUDUDÓSA Dr. Sigurður Pétursson, gerlafræðingur stjóri vlð dósalokunarvéilna. I morgun var svo látið vita, að hefjast mætti handa um að ryðja heiðina. Ekki er talið, að mikið verk muni að ryðja hana, því að í gær fóru jeppar yfir hana í slóð snjpbílsins, en mikill snjór er þó enn í brekkunum báðum megin. Oddsskarð mun einnig rutt á næst unni. H.F.-Reykjavík, 10. nóv. Síðustu viku var haldið nám skeið á vegum Rannsóknar stofu Fiskifélags Islands í lok- un niðursuðudósa. Þetta er fyrsta námskeið þessarar teg- undar hér á landi og hefur dr. Sigurður Pétursson gerla- fræðingur beitt sér fyrir því og séð um framgang þess. Rannsóknarstofan hefur fyrir löngu gert sér ljóst, hve brýn nauð syn er á almennri fræðslu í sam- bandi við fiskiðna? allan og er áætlað að stofna til fleiri nám- skeiða i framtíðinni. Nemendur á námskeiðinu voru átta, þar á meðal frá Bíldudal, Siglufirði, og Akureyri. Kennari var Norðmaður að nafni Jakob Driftland, en einnig hélt dr. Sig- urð'ur nokkur erindi um gerla. — Það er mikill vandi að loka dós, sagði Sigurður meðal annars við blaðamenn í gær, þannig að engir gerlar komist inn í hana. Örugg kunnatta á öllum grundvall- aratriðum er. þvi nauðsynleg. Nið- ursuðuiðnaðurinn á mikla framtíð fyrir sér hér á landi og kunnáttu- leysi má ekki hefta hann. Aðal- áherzla er íögð á tæknilegu at- riðin, en að sjálfsögðu hefur mat- reið'slan mikig að segja. Úrvalið eykst stöðugt á markaði niðursuðuvara hér og er gott til þess að vita, að allt er gert, til að gera framleiðsluna sem bezta. IH-Seyðisfirði, 10. nóv. Hér er nú prýðisveður og í morgun var níu stiga hiti. Snjó tekur óðum upp og nú mun ákveð- ið að ryðja Fjarðarheiði. Vega- málastjóri hafði boðizt til þess að láta ryðja Fiarðarheiði, gegn helm mgsframlagi frá bæjarfélagi, en því var hafaað, þar eð talig var, að með því væri hættulegt for- dæmi gefið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.