Tíminn - 23.11.1962, Blaðsíða 10
* JHk Æmm
H im 4H feBBDV | lll
U
I dag er föstudagurinn
23. nóvember. Klemens
messa.
Árdegisháflæði kl. 3.06
Tumgl í hásuðri kl. 9.34
Hedsugæzla
SlysavarSstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
NeySarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17.
Holtsapótek og GarSsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16.
Reykjavík: Vikuna 10.11,—17.11.
verður næturvörður í Laugavegs-
Apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 17.11.—24.11. er Ólafur
Einarsson.
Sjúkrabifreið HafnarfjarSar: —
Sími 51336.
Reykjavik: Vikuna 17.11.—24.11.
verður næturvörður í Vestur-
bæjarapóteki.
Keflavík: Næturl'æknir 23. nóv.
er Jón K, Jóhannsson.
Fréttat'dkynnLngar
Bazar Kvenfélags Neskirkju verð
ur í félagsheimili Neskirkju ki.
b
7
2 laugardaginn 24. nóv. Gjöfum
á bazarinn er veitt móttaka í
félagsheimili kirkjunnar í dag,
föstudag, frá kl. 3—6. Bazar- ■
nefnd.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík. Félagskonur sem
ætla að gefa muni á hlutavelt-
una, sem verður 2. des. eru vin
samlegast beðnar að framvísa
þeim sem(fyrst í verzlun Gunn-
þórunnar í Hafnarstræti.
,s ..vvs sss— .'ss. • ■ S‘
.............. ■ •• ■ ■ ■
Erlingur Friðjónsson orti:
Nóttin heldur heimleið þar
liimins feldur blánar.
Logar eldur ársólar
yzt í veldi ránar.
Ljósmæðraféiag fslands hefur
skemmtifund að Hverfisgötu 21,
mánudaginn 26. nóv. kl. 20,30.
Mætið vel og stundvíslega. —
Nefndin.
Frá Guðspekifélaginu: Dögun
heldur fund í kvöTd kl. 20,30.
Leifur Ingimarsson flytur er-
indi: „Dulrænar lækningar”, —
Sigvaldi Hjálmarsson flytur ann-
að erindi: „Veruleiki annarra
tilverusviða”. Kaffi í fundarlok.
Flugáætlanir
Flugfélag ísiands h.f.: Millilanda-
flug: Skýfaxi fer til Glasg. og
Kmh. kl. 07,45 í dag. Væntanl.
aftur til Rvíkur kl. 15,15 á morg
un. Hrímíaxi fer til Bergen,
Oslo, Kmh os Hamborgar kl.
10,00 í fyrarmál'ið. — Innanlands
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Aknreyrar (2 ferðir), Fagur-
hólsmýrar, Ilornafjarðar, ísafj.,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja.
— Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Húsavíkur, og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiriksson
er væntanlegur frá NY kl. 08,00,
fer tU Oslo, Gautaborgar, Kmh
og Hamborgar kl. 09,30. Snorri
Sturl'uson er væntanlegur frá
Amsterdam og Glasg. kl. 23,00,
fer til NY kl. 00,30.
S.»ss. ims
■ — Hvað ert þú að gera hér? — Leystu frá skjóðunni! Hvað heitir — Hvað er að þér, vesalings harn?
Priscilla kemur engu orði upp fyrir þú ,og hvað ertu að gera 'hérna? Þú titrar eins og hrísla.
hræðslu. — Eg — ég . . .
SÝNING VALTYS Péturssonar
á olíumálverkum og vatnslita
myndum í Listamannaskálanum
fór vel af stað og seldusf á ann-
an tug mynda fyrsta daginn. Nú
er sýningunni að Ijúka, og fer
því hver að verða síðastur að
skoða hana. Hún er opin frá
kl. 14—22 og stendur til n. k.
sunnudagskvölds. Hún verður
ekki framlengd. Myndin að of-
an sýnir málarann hjá einni
mynd á sýningunni.
ÍSIhhMSfffíSi
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band, ungfrú BothUde Raichel,
nuddlæknir, frá Fleckeby, Þýzka-
landi og Egill Egilsson, Egilsson
ar, bónda í Króki, Biskupstung-
um. Heimili þeirra verður í
Króki.
B/öð og tímarit
TIMARIT Landssambands hesta
manna, „HESTURINN OKKAR",
sumarhefti er komið út. Efni:
Norður Arnarfellsveg, fjöll og
Austurdal, Páll A. Pálsson; Fall-
inn vinur, Anna Sigurðardóttir;
12. ársþing Landssambands hesta
mannafélaga; Skjóni, Bjarni
Bjarnason; Æskan og hesturinn;
Brúnka, Guðrún Jóhannsdóttir;
Hestavísur, Einar G. E. Sæmunds
son; Landsmót hestamanna, Vign
ir Guðmundsson.
— Af hverju stafar allur þessi háv- — Eg þekki trumbustafrófið. Þetta — Gamalt nafn á guði frumskógarins.
aði? var eitthvað um eldraun — Dreki ... — Guð? Hann er maður og vinur
— Dreki?
Eg veit það ekki.
minn!
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f,:
Katla er í Stettin. Askja kemur
til Rotterdam í kvöld.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er
í Antwerpen. Arnarfell er vænt
anlegt til Gdynia á morgun. .Tök
ul'fell fer væntanlega í dag frá
Glouehester áleiðis til NY. Dís-
26
Ervin varð frávita af reiði og á flóttanum, sagði Eiríkur stilli Úlfur! kallaði Eiríkur undrandi þau hljóta að hafa sagt honum
ótta, er hann sá hárbandið. — lega, þótt honum væri allt annað Hundurinn ýlfraði og togaði í að gera engan hávaða. þar sem
Hvað hafa þessir þorparar gert en rótt. Þau voru nærri komin ermi Eiríks. — Hann vill fá okk enn er hætta á ferðum. Þau fylgdu
við móður mína? öskraði hann. út úr skóginum, en grár skuggi ur með sér, sagði Eiríkur — en hundinum eftir.
— Hún getur hafa týnt bandinu kom þjótandi á móti þeim. — hann er vanur að gelta, svo að
J
Á
L
M
II
10
T í M I N N. (ostiiílaxrnrinn 95 ioco