Tíminn - 23.11.1962, Blaðsíða 5
ÍÞRÚTTIR
' ÍÞRÓTTIR
.RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
I
slenzk ti
ýzka sjónvarpinu
— Rætt víS Reyni Karlsson, sem nýkominn er
heim af íþróttaráSstefnu í Þýzkalandi
Fyrir skömmu sótti Reynir 1 skipta íslenzka fþróttahreyíiugu
Karisson, íþróttakennari ráS-
sfefnu íþróttaleiðtoga, sem
haldin var í V-Þýzkalandi. Á
ráðstefnu þessari bar Reynir
fram tillögu varðandi þjálf-
aramál — og vakti hún svo
mikla athygli, að Reynir var
beðinn að skýra hana nánar í
þýzka sjónvarpinu.
Reynir Karlsson var þjálfari
Akureyringa í knattspyrnu í sum-
ar, en hefur annars verið þjálfari
hjá Fram undanfarin ár, og átt m.
a. mikinn þátt í uppbyggingu
meistaraflokksfélagsins, sem varð
Islandsmeistari í knattspyrnu á
þessu ári. —Við náðum tali af
Reyni í gærdag, og báðum hann
að segja okkur frá því markverð-
csta sem fram fór á ráðstefnunni.
— Menntamálaráðuneytig fól
mér að sækja ráðstefnu íþrótta-
leiötoga, sem haldin var í Hennef
rærri Bonn í V-Þýzkalandi og fór
hún fram 5.—9. þessa mánaðar.
Til ráðstefnu þessarar boðaði
Menntamálanefnd Evrópuráðsins
og var aðalmarkmiðig að ræða
sameiginleg mál hinnar frjálsu
íþróttahreyfingar. Efst á baugi að
þessu sinni, voru mál um mennt-
un leiðbeinenda og þjálfara, al-
þjóðleg þjálfararéttindi, skipti á
þjálfurum, aðstoð opinberra aðila
í þessu sambandi og m. fl.
Fulltrúar sautján þjóða voru
mættir og urðu miklar umræður
og að mínum dómi mjög gagnleg-
ar. Meðal málefna, sem samþykkt
var að fela Evrópuráðinu til nán-
ari athugunar, voiu nokkur sem
Elín og Rósa
sigurvegarar
Tvimenningskeppni Bridgefé-
lags kvenna lauk á mánudagskvöld
meg sigri Elínar Jónsdóttur og
Rósu Þorsteinsdóttur, sem höfðu
forustu í keppninni síðustu umferð
irnar. Spilaðar voru sex umferð-
jr, þátttakendur 56 pör. í 10 efstu
sælunum urðu þessar konur:
1. Elín Jónsdóttir — Rósa Þor-
steinsdóttir 3621,
2. Eggrún Arnórsdóttir — Guð-
ríðtir Guðmundsdóttir 3609,
3. Laufev Þorseirsdóttir — Mar
grét Jensdóttir 3505,
4. Rósa ívars — Sigríður Sig-
geirsdóttir 3495
5. Kristrún Bjarnadóttir — Sig-
ííður Bjarnadóttir 3486
6. Edda Jóhannsdóttir — Slein-
unn Snorradóttir 3448
7. Ásgerður Einarsdótir — Lauf
ey Arnalds 3442 |
8. Halla Bergþórsdóttir — Krist-
jana Steingrimsdóttir 3438,
9 Ása .Tóhanncdóttir — Kristín
Þórðardóttir 3418.
10. Ósk Kristjánsdóttir —
Magnea Kjartansdóttir 3398.
Á mánudagskvöld hefst sveita-
keppni hjá félaginu.
miklu máli — og væri ef til vili
ástæða að skýra frá þeim í fáum
orðum. í umræðunum kom þag í
ijós, að kennslu leiðbeinenda og j
þ.jálfara í flestum löndunum er|
hagað á svipaðan hátt og hér1
heima — þ. e. með stighækkandi,
námskeiðum. Þessi námskeið eru
í þrem til fjórum hlutum — þá er
byr jag á því sem auðveldast þyk-
ir, en síðan byggt á því sem und-
an er komið. — Þarna kom sem
sé fram — og það ætti að verða
okkur hvatning — að þjáífara-
námskeið, sem haldin hafa verið
hér heima, t.d. á vegum Knatt-
spyrnusambands fslands, stefna að
réttu marki. íslendingar eiga þó
við ýmsa erfiðleika að etja í þessu
sambandi — t. d. er ljóst, að þeg-
ar við erurn komnir það langt, að
við getum farið ag halda nám-
skeig III. stigs, munum vig þurfa
ag leita út fyrir landssteinana eft-
ir aðstoð annarra kennara.
— Eg taldi því rétt að ræða
þessi mál og önnur, vig fulltrúa
Evrópuráðsins, þegar á öðrum degi
ráðstefnunnar — og varpaði fram j ;!
þeirri spurnmgu, hvort hann teldi
ekki Evrópuráðið til þess kjörið
að aðstoða smáríkin eða þau ríki,
sem eiu skammt á veg komin í
þessum efnum. Þessu tók hann svo i
vel, að upp úr samræðum okkar
var samin tillaga, sem náði ein- \
róma samþykki ráðstefnunnar, og :
var reyndar talin einhver sú þýð- ■
ingarmesta, sem þarna var gerð. f
Þegar ráðstefnan var kynnt í.
býzka sjónvarpinu, var ég ásamt j
fulltrúa Evrópuráðsins fenginn tili
að skýra helztu atriði tillögunnar. j
f tillögu þessari felast fyrst og
fremst eftirfarandi atriði:
1. Að Evrópuráðið ráði hóp sér-
fróðra þjálfara í hinum ýmsu
íþróttagreinum og sendi þá síð-
an til þess ag halda námskeið í,
áðurnefndum löndum. (Hér var!
sérstaklega rætt um írska frírík-:
FRAM-LIDID NÆR
ÖRUGGTIIM SIGUR
— Öll liðin hafa fapað leik I meisfaraflokki
á handknattleiksmótinu nema Fram
í fyrrakvöld hélt Reykja'
víkurmótið í handknattleik
áfram að Hálogalandi. Leikn-
ir voru þrír leikir í meistara-
flokki karla, auk eins leiks í
1. flokki. — Flestir leikjanna
voru daufir en spenna talsverð
og eins marks munur í tveim-
ur leikjum.
í meistaraflokki karla hafa
nokkrir leikir verið leiknir að
undanförnu — og er einkennandi
hvað margir þeirra hafa verið
lélegir og daufir. — Þetta er
fyrst og fremst leikmönnunum
sjálfum að kenna, sem sýna furðu
lítinn áhuga fyrir leiknum yfir-
leitt. Aðsóknin að leikjunum í
fyrrakvöld var mjög dræm, þótt
þrír meistaraflokksleikir færu
fram og þarna væru saman komin
flest okkar beztu liða. — Það er
sannarlega ieitt til þess að vita
að aðsókn skuli vera að minnka
að handknattleik, þeirri
sem við stöndum einna fremst i
um þessar mundir. Það er í sjálfu
sér skiljanlegt, þótt fólk nenni
ekki að koma til að horfa á leið-
inlega leiki. — Þetta mega hand-
knattleiksmenn gjarnan taka til
athugunar.
í fyrrakvöld mættust í meistara-
f.'okkj Ármann og Þróttur, Víking-
ur og ÍR og Fram og Valur. í
flokki léku Fram og Ármann.
Armannsliðið leikur eins og áð-
ur frekar létt. Liðið getur átt mis-
jafna leiki, en það fer mikið eft-
ir hraðanum. — Það vantar svo-
lítig „tempo“ í liðið, annars er
það gott. Lúðvík var bezti maður
liðsins, en var frekar óheppinn
með skot á markið.
Vörn Þróttar var léleg í leiknum
og markvarzla ekki góð, Liðið
rnætti gjarnan auka hraðann og
vera meir ógnandi. Grétar og
Þórð-ir sýndu ágætan leik.
Dómari var Valgeir Ársælsson,
og dæmdj heldur illa.
REYNIR KARLSSON
ið, Island, Luxemburg, Tyrkland: , ■
og Kýpur til að byrja með). tramkvæmd. Þessi raðstefna var
2. Ferðakostnað þjálfarans greiði * alla staði merkileg og vafa-
Evrópuráðið og kaup hans borgi iaust mun íslenzk iþrottahrej-fing
heimaland hans. ,ci§a eftir að nI°ta ,g°3s af sam'i
Af þessu má sjá, ag kostnaður: i)ykktum Þeim’ er a kenni voru I
við slík námskeið ætti að verða
mjög lítill fyrir þá, sem njóta að-
stoðarinnar og myndi þetta verða j
okkur fslendingum sérlega hag-1
kvæmt.
Önnur mál sem samþykkt voru I
á ráðstefnunni og skipta okkur
roiklu máli voru t. d.
Að stærri ríkin skuldbindi sig
ti! ag taka á móti árlega á sinn
kos'nað, 6 þjálfurum og gefa þeim
kost á að sækja námskeið r viðkom
andi íþróttagreinum, auk þess yrði
efnilegum þjálfurum veittir styrk •
ir, þannig að þeim gæfist tækifæri (
tii að sækja námskeið, sem þeir i
hefðu sérstakan áhuga á.
Að þjálfarar, senr lokið hefðu
prófi á námskeiðum sem þessum,
íengju alþjóðleg2 viðurkenningu
sem þjálfarai
Ýmislegt fleira var samþykkt á
ráðstefnunm serr of langt yrði
upp að telja en það hlýtur að
varða okkur mikið, að ekki dragist
lengi að koma þessum atriðum í.
gerðar. — alf.
Fram - F.H.
á sunnudag
* Á SUNNUDAGINN kemur
leika FRAM og FH í mfl,
karla i handknattleik. Leikur
inn, sem fer fram a3 Háloga
landl kl. 4 á sunnudaginn er
til fjáröflunar fyrir landsliö-
ið, sem fer sennilega utan i
febrúar n, k. og leikur viö
Frakkland og Spán. — Ekkl
er að efa að leikur FRAM og
FH verði skemmtilegur. —
Bæði liðin eru í góðri æfingu
og þau beztu sem við eigum
í dag.
IR — Víkingur 14—13
Þetta var eini leikurinn, þar
sem leikmenn beggja liða sýndu
baráttuvilja — þó leikurinn hafi
ekki á neinn hátt verið merkileg-
ur. Allan fyrri hálfleikinn var
leikurinn mjög jafn og skiptust
Lðin á að skora. í hálfleik var
staðan 7—7. í seinni hálfleiknum
komust Víkingar strax yfir — það
var Pétur Bjarnason sem skoraði.
Leikurin hélzt jafn og höfðu Vík-
ingar yfirleitt yfir.
Það var ekki fyrr en á síðustu
mínútunum ag ÍR-ingum tókst að
jsfna — og með smáheppni tókst
þeim að komast yfir. Leiknum lauk
með sigri ÍR 14—13.
Sami gallinn er alltaf á ÍR-liðinu
— vörnin ekki nægilega sterk. Lið-
ið er farið að nota línuspil meira,
og er þag til hins betra. Beztur
í liðinu var Gunnlaugur Hjálm-
arsson, sem skoraði fimm mörk
og Hermann Samúelsson, sem skor
aði sex mörk.
Vikingsliðið náði ekki saman í
leiknum. Allt spil liðsins er allt
of þröngt og virðist það illa ráða
vij> þá leikaðferð. að láta fjóra
menn leika fyrir utan vörnina. Þá
ei það leiðinlegur ávani hjá leik-
mönnum að vera að rífast á leik-
vclli, eins og iðulega kom fyrir
hjá Víkingsliðinu í leiknum.
Dómari í leiknum v-ar Karl Jó-
hanns'son.
Ármann — Þróttur 14—13
Árihenningar héldu lengstum
torustu í leiknum — höfðu oft-
ast eitt til tvö mörk yfir í hálf-
,eik höfðu beir yfir 7—6 Þrótt-
urum tókst að jafna í seinni hálf-
'eiknum. en meg góðum loka-
=prett tryggðu Ármenningar sér
sigur. Leiknum lauk meg sigri
Ármanns 14—13.
Fram — Valur 19 — lí
Þessi leikur var mestallan tím-
ann leiðinlegur. Almennt hafði
verið reiknað með miklum yfir-
burðum Fram — en svo var ekki.
f ramarar sýndu aldrdi nein veru-
lega góð tilbrif í leiknum og fóru
sér allt of hægt. f hálfleik hafði
Fram yfir 9—5. f seinni hálfleik
lóguðu Valsmenn töluna og kom-
íþrótt,: ust í 10—8. Ingólfur Óskarsson
*— stórskotamaður — gerði nokk-
ur mörk fyrir Fram í röð, en allt-
af svöruðu Valsmenn fyrir sig.
Undir lokin hristu Framarar af
sér slenið og sigruðu með 19—12.
Framliðig iék illa í þessum leik
— og var vörnin oft mjög slök.
Þag háir liðinu nokkuð. hve Ing-
ólfur og Guðjón gera mikið af
því að skjóta á markið í ótíma.
Það er kannski allt i lagi í leik
sem þessum — en þrátt fyrir allt
slæmur ávani. sem varast ber í
sfaerri leikjum.
í Valsliðinu voru beztir Berg-
ur Guðnason sem skoraði fjög-
ur mörk — og þeir nafnar Sigurð-
ur Dagsson og Sigurður Guðjóns-
son.
Dómari var Karl Jóhannsson.
I 1. flokki vann Ármann Fram
verðskuldað 8—5. í Ármannslið-
inu eru margir gamalreyndir leik-
menn, sem sýndu ágætan leik. í
Framliðinu eru hins vegar margir
ungir drengir úr 2. flokk, sem áttu
slæman dag. — alf.
Þing KKI
ic ÁRSÞING Körfuknattleikssam-
bands íslands verður haldið á sunnu
dag, 25. nóv. og hefst kl. 2 í félags-
heimili VALS, Hlíðarenda.
HAPPDRÆTTI
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
1962
Avaxtið sparifé yðar.
Látið hverja krónu verða að
7.200 krónum
Þetta geta þeir gert, sem verða
oeppnii á Þorláksmessunni og
h^fa verið svo forsjálir ag fá sér
miða I hapodrætti Framsóknar-
lokksin.- Vliðinn Rostai aðeinf
'fj krónur verðmæti hvors vinn
ngs er 180 OOd kronur.
KaupiS miða úr bílunum eða
njá umboðsmönnum.
Sími skrifstofunnar er 12942.
T í M I N N, föstudagurimi 23. nóvembcr 1962
5