Tíminn

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinnovember 1962næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Tíminn - 23.11.1962, Síða 5

Tíminn - 23.11.1962, Síða 5
ÍÞRÚTTIR ' ÍÞRÓTTIR .RITSTJORI HALLUR SIMONARSON I slenzk ti ýzka sjónvarpinu — Rætt víS Reyni Karlsson, sem nýkominn er heim af íþróttaráSstefnu í Þýzkalandi Fyrir skömmu sótti Reynir 1 skipta íslenzka fþróttahreyíiugu Karisson, íþróttakennari ráS- sfefnu íþróttaleiðtoga, sem haldin var í V-Þýzkalandi. Á ráðstefnu þessari bar Reynir fram tillögu varðandi þjálf- aramál — og vakti hún svo mikla athygli, að Reynir var beðinn að skýra hana nánar í þýzka sjónvarpinu. Reynir Karlsson var þjálfari Akureyringa í knattspyrnu í sum- ar, en hefur annars verið þjálfari hjá Fram undanfarin ár, og átt m. a. mikinn þátt í uppbyggingu meistaraflokksfélagsins, sem varð Islandsmeistari í knattspyrnu á þessu ári. —Við náðum tali af Reyni í gærdag, og báðum hann að segja okkur frá því markverð- csta sem fram fór á ráðstefnunni. — Menntamálaráðuneytig fól mér að sækja ráðstefnu íþrótta- leiötoga, sem haldin var í Hennef rærri Bonn í V-Þýzkalandi og fór hún fram 5.—9. þessa mánaðar. Til ráðstefnu þessarar boðaði Menntamálanefnd Evrópuráðsins og var aðalmarkmiðig að ræða sameiginleg mál hinnar frjálsu íþróttahreyfingar. Efst á baugi að þessu sinni, voru mál um mennt- un leiðbeinenda og þjálfara, al- þjóðleg þjálfararéttindi, skipti á þjálfurum, aðstoð opinberra aðila í þessu sambandi og m. fl. Fulltrúar sautján þjóða voru mættir og urðu miklar umræður og að mínum dómi mjög gagnleg- ar. Meðal málefna, sem samþykkt var að fela Evrópuráðinu til nán- ari athugunar, voiu nokkur sem Elín og Rósa sigurvegarar Tvimenningskeppni Bridgefé- lags kvenna lauk á mánudagskvöld meg sigri Elínar Jónsdóttur og Rósu Þorsteinsdóttur, sem höfðu forustu í keppninni síðustu umferð irnar. Spilaðar voru sex umferð- jr, þátttakendur 56 pör. í 10 efstu sælunum urðu þessar konur: 1. Elín Jónsdóttir — Rósa Þor- steinsdóttir 3621, 2. Eggrún Arnórsdóttir — Guð- ríðtir Guðmundsdóttir 3609, 3. Laufev Þorseirsdóttir — Mar grét Jensdóttir 3505, 4. Rósa ívars — Sigríður Sig- geirsdóttir 3495 5. Kristrún Bjarnadóttir — Sig- ííður Bjarnadóttir 3486 6. Edda Jóhannsdóttir — Slein- unn Snorradóttir 3448 7. Ásgerður Einarsdótir — Lauf ey Arnalds 3442 | 8. Halla Bergþórsdóttir — Krist- jana Steingrimsdóttir 3438, 9 Ása .Tóhanncdóttir — Kristín Þórðardóttir 3418. 10. Ósk Kristjánsdóttir — Magnea Kjartansdóttir 3398. Á mánudagskvöld hefst sveita- keppni hjá félaginu. miklu máli — og væri ef til vili ástæða að skýra frá þeim í fáum orðum. í umræðunum kom þag í ijós, að kennslu leiðbeinenda og j þ.jálfara í flestum löndunum er| hagað á svipaðan hátt og hér1 heima — þ. e. með stighækkandi, námskeiðum. Þessi námskeið eru í þrem til fjórum hlutum — þá er byr jag á því sem auðveldast þyk- ir, en síðan byggt á því sem und- an er komið. — Þarna kom sem sé fram — og það ætti að verða okkur hvatning — að þjáífara- námskeið, sem haldin hafa verið hér heima, t.d. á vegum Knatt- spyrnusambands fslands, stefna að réttu marki. íslendingar eiga þó við ýmsa erfiðleika að etja í þessu sambandi — t. d. er ljóst, að þeg- ar við erurn komnir það langt, að við getum farið ag halda nám- skeig III. stigs, munum vig þurfa ag leita út fyrir landssteinana eft- ir aðstoð annarra kennara. — Eg taldi því rétt að ræða þessi mál og önnur, vig fulltrúa Evrópuráðsins, þegar á öðrum degi ráðstefnunnar — og varpaði fram j ;! þeirri spurnmgu, hvort hann teldi ekki Evrópuráðið til þess kjörið að aðstoða smáríkin eða þau ríki, sem eiu skammt á veg komin í þessum efnum. Þessu tók hann svo i vel, að upp úr samræðum okkar var samin tillaga, sem náði ein- \ róma samþykki ráðstefnunnar, og : var reyndar talin einhver sú þýð- ■ ingarmesta, sem þarna var gerð. f Þegar ráðstefnan var kynnt í. býzka sjónvarpinu, var ég ásamt j fulltrúa Evrópuráðsins fenginn tili að skýra helztu atriði tillögunnar. j f tillögu þessari felast fyrst og fremst eftirfarandi atriði: 1. Að Evrópuráðið ráði hóp sér- fróðra þjálfara í hinum ýmsu íþróttagreinum og sendi þá síð- an til þess ag halda námskeið í, áðurnefndum löndum. (Hér var! sérstaklega rætt um írska frírík-: FRAM-LIDID NÆR ÖRUGGTIIM SIGUR — Öll liðin hafa fapað leik I meisfaraflokki á handknattleiksmótinu nema Fram í fyrrakvöld hélt Reykja' víkurmótið í handknattleik áfram að Hálogalandi. Leikn- ir voru þrír leikir í meistara- flokki karla, auk eins leiks í 1. flokki. — Flestir leikjanna voru daufir en spenna talsverð og eins marks munur í tveim- ur leikjum. í meistaraflokki karla hafa nokkrir leikir verið leiknir að undanförnu — og er einkennandi hvað margir þeirra hafa verið lélegir og daufir. — Þetta er fyrst og fremst leikmönnunum sjálfum að kenna, sem sýna furðu lítinn áhuga fyrir leiknum yfir- leitt. Aðsóknin að leikjunum í fyrrakvöld var mjög dræm, þótt þrír meistaraflokksleikir færu fram og þarna væru saman komin flest okkar beztu liða. — Það er sannarlega ieitt til þess að vita að aðsókn skuli vera að minnka að handknattleik, þeirri sem við stöndum einna fremst i um þessar mundir. Það er í sjálfu sér skiljanlegt, þótt fólk nenni ekki að koma til að horfa á leið- inlega leiki. — Þetta mega hand- knattleiksmenn gjarnan taka til athugunar. í fyrrakvöld mættust í meistara- f.'okkj Ármann og Þróttur, Víking- ur og ÍR og Fram og Valur. í flokki léku Fram og Ármann. Armannsliðið leikur eins og áð- ur frekar létt. Liðið getur átt mis- jafna leiki, en það fer mikið eft- ir hraðanum. — Það vantar svo- lítig „tempo“ í liðið, annars er það gott. Lúðvík var bezti maður liðsins, en var frekar óheppinn með skot á markið. Vörn Þróttar var léleg í leiknum og markvarzla ekki góð, Liðið rnætti gjarnan auka hraðann og vera meir ógnandi. Grétar og Þórð-ir sýndu ágætan leik. Dómari var Valgeir Ársælsson, og dæmdj heldur illa. REYNIR KARLSSON ið, Island, Luxemburg, Tyrkland: , ■ og Kýpur til að byrja með). tramkvæmd. Þessi raðstefna var 2. Ferðakostnað þjálfarans greiði * alla staði merkileg og vafa- Evrópuráðið og kaup hans borgi iaust mun íslenzk iþrottahrej-fing heimaland hans. ,ci§a eftir að nI°ta ,g°3s af sam'i Af þessu má sjá, ag kostnaður: i)ykktum Þeim’ er a kenni voru I við slík námskeið ætti að verða mjög lítill fyrir þá, sem njóta að- stoðarinnar og myndi þetta verða j okkur fslendingum sérlega hag-1 kvæmt. Önnur mál sem samþykkt voru I á ráðstefnunni og skipta okkur roiklu máli voru t. d. Að stærri ríkin skuldbindi sig ti! ag taka á móti árlega á sinn kos'nað, 6 þjálfurum og gefa þeim kost á að sækja námskeið r viðkom andi íþróttagreinum, auk þess yrði efnilegum þjálfurum veittir styrk • ir, þannig að þeim gæfist tækifæri ( tii að sækja námskeið, sem þeir i hefðu sérstakan áhuga á. Að þjálfarar, senr lokið hefðu prófi á námskeiðum sem þessum, íengju alþjóðleg2 viðurkenningu sem þjálfarai Ýmislegt fleira var samþykkt á ráðstefnunm serr of langt yrði upp að telja en það hlýtur að varða okkur mikið, að ekki dragist lengi að koma þessum atriðum í. gerðar. — alf. Fram - F.H. á sunnudag * Á SUNNUDAGINN kemur leika FRAM og FH í mfl, karla i handknattleik. Leikur inn, sem fer fram a3 Háloga landl kl. 4 á sunnudaginn er til fjáröflunar fyrir landsliö- ið, sem fer sennilega utan i febrúar n, k. og leikur viö Frakkland og Spán. — Ekkl er að efa að leikur FRAM og FH verði skemmtilegur. — Bæði liðin eru í góðri æfingu og þau beztu sem við eigum í dag. IR — Víkingur 14—13 Þetta var eini leikurinn, þar sem leikmenn beggja liða sýndu baráttuvilja — þó leikurinn hafi ekki á neinn hátt verið merkileg- ur. Allan fyrri hálfleikinn var leikurinn mjög jafn og skiptust Lðin á að skora. í hálfleik var staðan 7—7. í seinni hálfleiknum komust Víkingar strax yfir — það var Pétur Bjarnason sem skoraði. Leikurin hélzt jafn og höfðu Vík- ingar yfirleitt yfir. Það var ekki fyrr en á síðustu mínútunum ag ÍR-ingum tókst að jsfna — og með smáheppni tókst þeim að komast yfir. Leiknum lauk með sigri ÍR 14—13. Sami gallinn er alltaf á ÍR-liðinu — vörnin ekki nægilega sterk. Lið- ið er farið að nota línuspil meira, og er þag til hins betra. Beztur í liðinu var Gunnlaugur Hjálm- arsson, sem skoraði fimm mörk og Hermann Samúelsson, sem skor aði sex mörk. Vikingsliðið náði ekki saman í leiknum. Allt spil liðsins er allt of þröngt og virðist það illa ráða vij> þá leikaðferð. að láta fjóra menn leika fyrir utan vörnina. Þá ei það leiðinlegur ávani hjá leik- mönnum að vera að rífast á leik- vclli, eins og iðulega kom fyrir hjá Víkingsliðinu í leiknum. Dómari í leiknum v-ar Karl Jó- hanns'son. Ármann — Þróttur 14—13 Árihenningar héldu lengstum torustu í leiknum — höfðu oft- ast eitt til tvö mörk yfir í hálf- ,eik höfðu beir yfir 7—6 Þrótt- urum tókst að jafna í seinni hálf- 'eiknum. en meg góðum loka- =prett tryggðu Ármenningar sér sigur. Leiknum lauk meg sigri Ármanns 14—13. Fram — Valur 19 — lí Þessi leikur var mestallan tím- ann leiðinlegur. Almennt hafði verið reiknað með miklum yfir- burðum Fram — en svo var ekki. f ramarar sýndu aldrdi nein veru- lega góð tilbrif í leiknum og fóru sér allt of hægt. f hálfleik hafði Fram yfir 9—5. f seinni hálfleik lóguðu Valsmenn töluna og kom- íþrótt,: ust í 10—8. Ingólfur Óskarsson *— stórskotamaður — gerði nokk- ur mörk fyrir Fram í röð, en allt- af svöruðu Valsmenn fyrir sig. Undir lokin hristu Framarar af sér slenið og sigruðu með 19—12. Framliðig iék illa í þessum leik — og var vörnin oft mjög slök. Þag háir liðinu nokkuð. hve Ing- ólfur og Guðjón gera mikið af því að skjóta á markið í ótíma. Það er kannski allt i lagi í leik sem þessum — en þrátt fyrir allt slæmur ávani. sem varast ber í sfaerri leikjum. í Valsliðinu voru beztir Berg- ur Guðnason sem skoraði fjög- ur mörk — og þeir nafnar Sigurð- ur Dagsson og Sigurður Guðjóns- son. Dómari var Karl Jóhannsson. I 1. flokki vann Ármann Fram verðskuldað 8—5. í Ármannslið- inu eru margir gamalreyndir leik- menn, sem sýndu ágætan leik. í Framliðinu eru hins vegar margir ungir drengir úr 2. flokk, sem áttu slæman dag. — alf. Þing KKI ic ÁRSÞING Körfuknattleikssam- bands íslands verður haldið á sunnu dag, 25. nóv. og hefst kl. 2 í félags- heimili VALS, Hlíðarenda. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS 1962 Avaxtið sparifé yðar. Látið hverja krónu verða að 7.200 krónum Þetta geta þeir gert, sem verða oeppnii á Þorláksmessunni og h^fa verið svo forsjálir ag fá sér miða I hapodrætti Framsóknar- lokksin.- Vliðinn Rostai aðeinf 'fj krónur verðmæti hvors vinn ngs er 180 OOd kronur. KaupiS miða úr bílunum eða njá umboðsmönnum. Sími skrifstofunnar er 12942. T í M I N N, föstudagurimi 23. nóvembcr 1962 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar: 264. tölublað (23.11.1962)
https://timarit.is/issue/62107

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

264. tölublað (23.11.1962)

Gongd: