Tíminn - 09.12.1962, Blaðsíða 5
Fyrir 200,00 krónur á mánuði getið þér eignazt stóru
ALFRÆÐiORÐABÓKINA
NORDISK KONVERSATIONS
LEKSIKON
Bókabúó NORÐRA
Hafnarstræti 4, sími 14281
sem nú kemur út að nýju
á svo ótrúlega lágu verði
ásamt svo hagstæðum
greiðsluskilmálum, að
allir hafa efni á að eign-
ast hana.
Verkið samanstendur af
8 stórum bindum í
skrautlegasta bandi sem
völ er á. Hvert bindi er
yfir 500 síður,>innbundið
í ekta „Fablea", prýtt 22
karata gulli og búið ekta
gullsniði.
í bókinni rita um 150
þekktustu vísindamanna
og ritsnillinga Danmerk-
ur.
Stór, rafmagnaður liós-
hnöttur með ca. 5000
borga og staðanöfnum,
fljótum, höfnum, haf-
djúpum, hafstraumum,
o. s. frv., fylgir
bókinni, en það er hlut-
ur, sem hvert heimili
verður að eignast. Auk
þess er slíkur lióshnött-
ur vsgna hinna föaru lita
hin mesta stofuprýði.
Viðbætir: Nordisk Kon-
verasations Leksikon
fylgist ætíð með tíman-
um og því verður að sjálf
sögðu framhald á þessari
útgáfu.
Verð alls verksins er að-
eins kr. 4.800.00, Ijós-
hnötturinn innifalinn.
Greiðsluskilmálar: - Við
móttöku bókarinnar
skulu greiddar kr. 400,
en síðan 200 mánaðar-
lega. unz verkið er að
fullu greitt. Gegn stað-
greiðslu er gefinn 10%
afsláttur, kr. 480,00.
Undirrit . ., sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast
kaupandi að Nordisk Konversations Lexikon — með af-
oorgunum — gegn staðgreiðslu.
Nafn .........................................
ma
FAGRAR GJAFIR
JVTikið úrval af: KRISTAL frá Svíþjóð og
p/zkalandi, POSTULÍNI frá Þýzkalandi,
LERAMIK frá ítalíu, V-Þýzkalandi,
Danmörku og A-Þýzkalandi.
5KOÐIÐ JÓLAGJAFIRNAR í FLÓRU
Meðlimir í Interflora afgreiða blóm og skreytingar
gegnum 22000 afgreiðslur um allan helm.
I
í
i
Heimili
Sími
b
fl WI N N, sunnudagur 9. descmber 1962. —
5