Tíminn - 09.12.1962, Blaðsíða 6
Enska lánið
Stjórnarblöðunum verður
nú mjög tíðrætt um 240 millj.
kr. lánið, sem íslenvka ríkið
ings'legum öskrum um það,
að ekki hafi verið farið að
lögum. Ef þeir álitu þetta I
raun og veru, myndu þeir
löngu vera búnir að skjóta
hefur nýlega tekið í Bretlandi | málinu aftur til Félagsdóms.
með einróma samþykki Al-'Sera þeir ekki, því að
þingis. Af skrifum blaðanna 15>eir vita vel, að dómnum og
mætti helzt ætla, að íslend- lögunum hefur verið full-
ingar hafi aldrei tekig lán næSt.
fyrr og aldrei haft lánstraust .. .., '.
fyrri. Öðruvísi var þó hjalið UpplJOStrUn Akð
í stjórnarblöðunum um það
leyti, sem núverandi ríkis- Það er fleira> sem veldur
stjórn komst á laggirnar. Þá foringjum íhaldsins hugar-
var efnahagsráðunautur | anSrl nm þessar mundir en
stjórnarinnar sendur út af!úrslitin a Alþyðusambands-
örkinni og látinn halda því hinginu. Þeir telja það eitt
fram, að ísland væri búið að
taka alltof mikil erlend lán.
Ekki bar það vott um, að
lánstraustið hefði verið of-
lítið! Lánstraustið var líka
1 bezta lagi, þegar núver-
andi stjórnarflokkar komu
til valda rétt fyrir áramótin
1958. Það sést bezt á því, að
1959 tóku íslendingar erlend
lán að upphæð 600—700 millj.
kr. miðað við núverandi
gengi.
Lántakan í Bretlandi er
annars ný sönnun þess, að
ekki er erfitt fyrir íslendinga
að fá lán erlendis, er full-
nægt geti þeirri þörf, sem hér
er fyrir erlent fjármagn. Sú
þörf takmarkast vitanlega á
hverjum tíma mjög af því,
sem vinnuafl þjóðarinnar
leyfir. Reynslan fyrr og siðar
sannar, að þetta erlenda fjár
magn geta íslendingar feng-4 Sió.lfstæðisflokkurinn hefur
ið. Enska lánið er einmitt ny
sönnun þess. Það kveður mjög
rækilega niður þann áróður,
að íslendingar muni ekki
geta þrifizt í landinu, nema
þeir hleypi inn stórfelldu er-
lendu einkafjármagni, ásamt
tilheyrandi aitvinnuréttind-
um því til handa.
Vonbrigði Ihaldsins
Enn hafa forkólfar Sjálf-
stæðisflokksins ekkl jafnað
sig eftir þau vonbrigði, að
þeir fengu ekki tækifæri til
þess á Alþýðusambandsþing-
inu aö kljúfa verkalýðssam-
tökin. Þeir voru ákveðnix í
því að kljúfa verkalýðshreyf-
inguna, ef kommúnistum
hefði heppnazt sú fyrirætlun,
að úrskurður meirihluta Fé-
lagsdóms i LÍV-málinu yrði
hafður að engu. Framsóknar
menn notuðu oddaaðstöðu
sína á þinginu til þess að
tryggja það, að dómnum yrði
fullnægt og með því voru of- væru varanlega leyst með
beldisfyrirætlanir kommún-jhinnl nýju löggjöf um stofn-
lsta og klofningsfyrirætlanir lánamál landbúnaðarins
mesta áfall, sem þeir hafa
orðið fyrir lengi, að Áki
Jakobsson og Matthias Jo-
hannessen skyldu í samein-
ingu Ijóstra því upp, að komm
únistum stóð embætti dóms-
máiaráðherra til boða, þegar
nýsköpunarstjórnin var mynd
uð. Öll viðleitni þeirra til að
reyna að hnekkja þessu hef-
ur verið máttlaus og flótta-
kennd og því miklu fremur
styrkt en veikt framburð
þeirra Áka og Matthiasar.
Það er von, að íhaldsforingj
unum sé illa við þessa upp-
Ijóstrun. Þeir eru að vanda
önnum kafnir við að telja
fólki trú um, ajj þeir séu hin
ir miklu krossferðarriddarar
gegn kommúnismanum. Upp
Ijóstrun Áka varpar nýju
ljósi á það, að þetta er hin
andstyggilegasta hræsni.
kvæmt þessu er ríkisstjórnin á því, að fá sameiglnlega synj
því ekki síður undirlægja unarvald á Alþingi eftir
kommúnista en Framsóknar- næstu þingkosningar. Hærra
flokkurinn, ef marka ætti ná glæstustu vonir þeirra
skrif Mbl.!
Sannarlega er erfitt að
hugsa sér meira siðleysi en
að ætla að reyna að ræða ann
að eins stórmál og afstöðuna
til EBE á þessum grundvelli.
Nashyrningsöskur
í stað rökræðna
Það er bersýnilegt á því,
hvernig Mbl. hamast gegn
þeirri afstöðu Framsóknar-
; manna, að kjósa heldur tolla-
og viðskiptasamningsleiðina I
skiptum við EBE, að aðstand-
endur þess hafa valið auka-
aðildarleiðina og ætla að berj
ast fyrir henni með hinum
mesta ofsa og ofstæki.
Við því er í sjálfu sér ekk-
ekki“.
í þessum ummælum Bjarna
speglast sú skoðun hans, að
útilokað sé að Framsóknar-
flokkurinn og kommúnlstar
fái þingmeirihluta sameigin-
lega í næstu kosningum. Til
þess þyrftu stjórnarflokkarn-
ir að bíða stærri ósigur en
hægt er að gera ráð fyrir.
Þótt ekki væri nema þetta
eitt, þá nægir það til að
hrinda öllum áróðri íhaldsins
um fyrirhugaða þjóðfylkingu
og valdatöku Framsóknar-
manna og kommúnista. Hitt
er hins vegar rétt, að litlu
munar til þess, að núverandi
stjómarandstæðingar geti
fengið synjunarvald á Al-
þingi og þannig verði hlndr-
að, að stjórnarflokkarnir geti
hafið nýjar „viðreisnarað-
ert að segja, þótt gróðamenn- gerðir“ og gert Island að auka
átt meiri mök við kommún-
ista en nokkur íslenzkur
stjórnmálaflokkur annar og
alltaf verið reiðubúinn til
samstarfs við þá, þegar hann
hefur talið sig þurfá á því að
halda, eins og t. d. í sambandi
við sóun stríðsgróðans. Þá
hika forkólfar Sjálfstæðis-
flokksins ekki við það, þrátt
fyrir öll fordæmingarskrifin
i Mbl. og Vísi, að bjóða
kommúnistum hin beztu boð
ein's og sjálfa yfirstjórn dóms
og lögreglumálanna — þetta
mikla vald, sem kommúnistar
notuðu í Tékkóslóvakíu, Ung
verjalandi og víðar til að
brjóta andstæðinga sína á
bak aftur og tryggja yfirráð
Rússa.
landbúnaðarlánin
Það er nú komið á daginn,
að stjórnarliðið fór með hrein
ar blekkingar, þegar það hélt
þvi fram á seinasta þlngi, að
lánamál landbnúaðarins
íhaldsins gerðar að engu.
Þess vegna eru foringjar Sjálf
stæðisflokksins nú í sárum.
Að sinni hefur verið komið
í veg fyrir þá fyrirætlun
þeirra að sundra verkalýðs-
hreyfingunni og gera hana
Afgreiðslan á lánum land-
búnaðarsjóðanna er nú í
sama ólestri og um seinustu
áramót vegna fjárskorts.
Sennilega verður reynt að
bæta úr þessu með lántök-
um, en það verður ekki hin-
um nýju lögum neitt að
vanmáttuga til að mæta
þeirrj kj araskerðingarherferð j þakka
sem hefja skal eftir þingkosni Hin nýju lög, sem svo
ingarnar í sumar. | mjög hefur verið gumað af,
Vonbrigðum sínum reynajieysa því ekki neitt mál
þeir að leyna með nashyrn-' bænda. Það var heldur ekki
Tími jólapóstslns er genginn
í garð
tilgangur þeirra, heldur að
láta bændur borga með launa
skatti og vaxtaokri þau geng
istöp, sem landbúnaðarsjóð-
irnir höfðu orðið fyrir af völd
um,,,,viðr«iisija$pnár“. Ríkis-
sjóður og Seðlabankinn
greiddu hins vegar gen|istöp
annarra lánstofnana.
Þetta er glöggt dæmi um
þann misrétt, sem bændur
verða nú að búa við.
Siðleysi Morgun-
blaðsins
Siðleysi Mbl. í málflutningi
hefur sjaldan komið betur í
ljós en í skrifum þess undan
farna daga um afstöðu Fram
sóknarmanna til EBE.
Ríkisstjórnin hefur lýst yf
ir því, að tvær leiðir geti kom áróður um leynilega þjóðfylk
ið til mála varðandi samstarf ingu Framsóknarmanna og
Islands við EBE. Önnur sé að, kommúnista, er ætH að taka
gerast aukaaðili þess. Hin sé völdin. Þetta hefur endurtek-
að gera við það tolla- og við- jg sig vig margar kosningar
kiptasamning. Jafnframt segjsigan 1937.
irnir, sem eiga Mbl., hafi
ákveðið að berjast fyrir því,
að ísland verði aukaaðili að
EBE, ef þer færa rök fyrir
þessari afstöðu sinni. Hitt er
hins vegar fordæmanlegt
með öllu, að þeir skuli að fas-
istasið sniðganga allar rök-
ræður um málið, en reka upp
þeim mun hærri öskur um
kommúnisma og kommúnista
þjónustu.
Slíkt er siðleysi.
íslenzka þjóðin mun ekki
heldur sætta sig við þennan
málflutning. Hún krefst rök-
ræðna én ekki æsinga, þegar
um sjálfstæðismál hennar er
að ræða. Gróðamennirnir,
sem eiga Mbl., munu falla á
sjálfs sín bragði, þegar þeir
ætla að reyna að hræða þjóð
ina til aukaaðildar að EBE
með öðrum eins nashyrnings
öskrum og þessum.
Synjimarvaldið
Það hefur verið venja Sjálf
stæðisflokksins, þegar hann
hefur verið hræddur við dóm
kjósenda, að hefja mikinn
ir stjórnin, að hún hafi enn
ekki valið endanlega milli
þessara leiða.
Framsóknarfiokkurinn hef-
ur lýst yfir því, að hann að-
hyllist síðari leiðina, þ. e.
tolla- og viðskiptasamning.
f tilefni af þessu heldur
Mbl. nú daglega uppi þeim
áróðri, að Framsóknarflokk-
urinn hafi valið þessa leið
vegna þess, að hún sé komm-
únistísk og sýni þetta ásamt
öðru, hve Framsóknarflokkn-
um sé nú algerlega stjórnað
af kommúnistum!
Þó er þetta önnur þeirra
leiða, sem ríkisstjórnin segir
vel koma til greina og telur
sig jafnvel muni aðhyllast,
þegar þar að kemur. Sam-
Nú er þessi áróður hafinn
einu slnni enn, því að Sjálf-
stæðismenn gera sér vel ljós-
ar óvinsældir „viðreisnar-
stefnunnar". Allt bendir því
til, að hann verði rekinn af
meira kappi nú en nokkru
sinni fyrr.
Það er jafnljóst, að forkólf
arnir trúa ekki á „ráðgerða"
valdatöku Framsóknarmanna
og kommúnista, þótt þeir ætli
að telja öðrum trú um hana.
Þannig segir Bjarni Bene-
diktsson í Reykjavíkurbréfi
Mbl. á sunnudaginn var:
„Fróðlegt er að fylgjast
með hverju fram vindur í
samvinnu kommúnista og
Framsóknar. Báðir telja þeir
valdamöguleika sína byggjast
UM MENN OG MÁLEFNI
aðila EBE eftir næstu kosn-
ingar. Það er þetta, sem íhald
ið óttast. Af því stafa þessi
ógurlegu nashyrningsöskur 1
Mbl., þótt rúmir sex mánuð-
ir séu enn eftir til kosninga.
í þágu kommúnista
Sá áróður Mbl., að það sé
kommúnismi að æskja heldur
tolla- og viðskiptasamnings-
ins við EBE en aukaaðildar,
gefur allgóða hugmynd um,
hvernig Mbl. hefur hjálpað
kommúnistum með áróðri sín
um. Það hefur hvað eftlr
annað stimplað umbótamál
og þjóðlega afstöðu sem
kommúnisma. Þannig hefur
það hjálpag kommúnistum
til að villa á sér heimildir og
komið mörgum til að álíta
kommúnismann annað og
betra en hann er. Ekkert út-
breitt borgaraiegt blað vest-
an járntjalds hefur rekið
slíkan áróður. Tvímælalaust
er það þessi rangi áróður út-
breiddasta blaðs landsins, á-
samt aumingjaskap Alþýðu-
flokksins, er veldur mestu um
það, að kommúnistar hafa
unnið hér meira fylgi en ann-
ast staðar á Norðurlöndum.
Sjálfstæðisflokknum hefur
ekki heldur verið neitt illa
við þetta. Hann hefur viljað
hafa kommúnista hæfilega
sterka svo að þeir gætu valdið
sem mestri sundrungu meðal
íhaldsandstæðinga. Þess á
milli, hefur honum svo þótt
þægilegt að grípa til sam-
starfs við þá.
Nú bætist það við aðrar
raunir og áhyggjur íhalds-
foringjanna, að fylgi komm-
únista fer minnkandi, en í-
haldsandstæðingar skipa sér
þeim mun fastar um Fram-
sóknarflokkinn. Þetta er þró-
un, sem ihaldiriu er ekki að
skapi. Því munu nú þau
öskur færast í aukana í mál-
pípum íhaldsins, að umbóta-
barátta og þjóðleg afstaða
séu kommúnismi og Fram-
sóknarflokknrinn sé undir-
lægja kommúnista.
En íslendingar hafa heyrt
í þessum nashyrningum fyrri
og munu nú átta sig á þessum
öskrum betur en áður.
6
T f M I N N, sunnudagur 9. desember 1962. —
; •; • \
r ’ r
T ' *
T * \