Tíminn - 09.12.1962, Blaðsíða 10
I dag er sunnudagurinn
9, desember. Jéakím.
Tungl í hásuðri kl. 23.05
Árdegisháflæði kl. 3.30
Slysavarðstofan i Heilsuverndar
stöSinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16.
Reykjavík: Vikuna 10.11.—17.11.
verður næturvörður í Laugavegs-
Apóteki.
Hafnarfjörður: Nætudæknir vik-
una 8.12.—15.12. er Kristján Jó-
hannesson, sími 50056.
Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: —
Sími 51336
Reykjavík: Vikuna 8.12—15.12.
verður næturvörður í Vestur-
bæjarapoteki.
Keflavík: Næturlæknir 9. des. er
Björn Sigurðsson. Nætutrlæknir
10. des. er Guðjón Klemenzson.
Leiðréttingar
Leiðrétting: — í gær varð bros-
leg prentvilla í framhaldi forsíðu
fréttar um sveppi. Það er ekki
tilfellið að klárarnir í hesthúsi
Fáks telji stráin í hálminum eins
og ráða má af villunni, sem er
„telja" í staðinn fyrir teðja. —
Rétt er setningin þannig: Það er
hann (hálmurinn) borinn undir
hestana, sem traðka hann og
teðja.
F réttatilkynríingár
Stórgjöf til Hailgrímskirkju. —
10 þúsund krónur hafa verið gefn
ar Hallgrímsíkirkju í Reykjavík
af frú Guðrúnu Ryden, til minn-
ingar um föður hennar, Friðrik
Bjarnason, óðalsbónda og kirkju
haldara á Mýrum í Dýrafirði, í
tilefni aldarafmælis hans. — Gjöf
in var afhent séra Sigurjóni Þ.
Árnasyni og af honum Hermanni
Þorsteinssyni gjaldkera Hall-
grimssafnaðar, hinn 3,12. 1962.
Bókmenntakynning. — í dag,
sunnudaginn 9. des. kl. 5 síðd.,
hefst í hátíðasal Háskóia íslands
kynning á vegum Stúdentaráðs
á jólaleikriti Þjóðleikhússins,
Pétri Gaut, eftir Henrik Ibsen.
Leikarar frá Þjóðleikhúsnu,
ásamt norska leikstjóranum frú
Gerda Ring, lesa þætti úr verk-
inu. Odd Didriksen lektor flytur
inngangsorð og tengir saman upp
lestrarkafla, en prófessor Stein-
grímur J. Þorsteinsson talar um
þýðingar Einars Benediktssonar
á leikritinu. Öllum heimill ókeyp-
is aðgangur.
Kvenréttindafélag íslands. Jól'a-
fundur félagsins verður haldinn
annað kvöld — mánudag 10. des.
kl. 20,30 í Félagsheimili hins ís-
lenzka prentarafélags á Hverfis
götu 21. — Fundarefni: Kvenrit-
höfundar lesa upp úr verkum sín
um. Kvenréttindamál á alþjóða-
vettvangi. — Félagskonur mega
taka með sér gesti.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.:
— Katla er í Reykjavfk. Askja
er á leið til Vopnafjarðar.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúa.r
foss fór frá Dublin 3.12. til NY.
Dettifoss fór frá NY 30.11., var
væntanlegur til Keflavikur í gær.
Fjallfoss fer frá Kaupmannahöfn
10.12. til Gautaborgar og Rvík-
ur. Goðafoss fór frá Stykkish. í
gær 8.12. til Hafnarfjarðar. —
Gullfoss fór frá Leith 7.12. til
Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 30.11. til NY. Reykja
foss fer frá Gautaborg 10.12. til
Rvíkur. Selfoss fór frá Hamborg
7.12. til Rvíkur. Tröllafoss fer
ftrá Hamborg 10.12, til Gdynia og
Antverpen. Tungufoss tfór frá
Rvík 8.12. til Akraness, Grundar
fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð-
ar og Akureyrar og þaðan austur
um land til Belfast, Hull og Ham
borgar.
Blöð og tímarit
Dýraverndarinn, nóvember,
er kominn út. Efni: Opið bréf
frá Þorsteini Einarssyni til rit
stjóra og alþingismanns, Auðnu
tittlingshreiðrið, eftir Eirík Sig
urðsson; Alvarleg vöntun; —
Hvemig á ekki að haga sér við
hundinn sinn. Yngstu lesend-
urnir: Samskipti okkar við dýr-
in; Dýralífið á Refaeyju; —
Fræðsla um húsdýr í sænskum
skólum; Tommi litla og kisa.
Víkingur, jólablað 1962, er kom-
inn út. Efni: Upphafsár vélvæð-
ingar í Vestmannaeyjum; Friðrik
V. Ólafsson, skólastjóri, minning;
Á togara á fiskiríi, Nikulás Kr.
Jónsson; Sjóvinnunámskeiðin; ís-
lenzkur skipstjóri á einu af
stærstu skipum Dana; Ársafmæli
sparisjóðs vélstjóra; Ungfrú Kitty
Armstrong, höfundur botnvörp-
unnar; Árni Árnason, loftskeyta
maður, minningarorð; Humarveið
arnar þarfnast fleiri veiðisvæða;
Flóabardagi árið 1244; Orkulind-
ir til forna — nú og á ókomnum
öldum; „Gamlar blikkdósir" í orr
ustu við þýzka flotann; Hafliði
Hafliðason, sextugur; Ást og lyf;
Jólagrísinn; skop og fl.
SkipaútgerS ríkisins: Hekla er í
Rvík. Esja er í Rvík. Herjólfur
er í Rvík. Þyrill var við Fuglaey
í gærmorgun á leið til' Horna-
fjarðar. Skjaldbreið er á Vest-
fjörðum. Herðubreið er á leið
frá Kópaskeri til Rvíkur.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í
Reykjavík. Arnarfell er í Rvík.
Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er
væntanl'egt til Hamborgar í dag
fer þaðan til Malmö, Stettin, og
Kristiansand. Litlafell er í Rends
burg. Helgafell er í Leningrad.
Hamrafell fór 3. þ.m. frá Batumi
áleiðis til Rvíkur. Stapafell I'osar
á Austfjörðum.
Munið jólasöfnun MÆÐRA-
STYRKSNEFNDAR.
\Árnað he 'dla
Guðmundur Blöndal, fulTtrii!,
Oddeyrargötu 38, Akureyri, er
sextugur á morgun.
G engisskrán.ing
7. desember 1962.
£ 120,39 120,69
U S. $ 42.95 43 06
Kanadadollar 39,92 40,03
Dönsk króna 620,88 622,48
korsk kr. 601,35 602,89
Sænsk króna 829,05 831,20
Finnskt mark 13.37 13.40
Nýr fr franki 876.40 878.64
Belg. franki 86.28 86.50
Svissn. franki 995,35 997,90
Gyllini 1.192,84 1.195,90
a xr 596.40 598 00
V.-þýzkt mark 1.073,37 1.076,13
Lira (1000) 69.20 69.38
Austurr sch 166.46 166 88
Peseti 71.60 71.80
Reikningskr. — Vöruskiptaiönd 99.86 100.43
Reikningspund Vöruskiptalönd 120.25 120.55
Flugfélag íslands hf.: Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer til London kl.
10:100 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 1:45 á morgun.
— Skýfaxi fer til Gilasgow og
Kmh. kl. 7:45 í fyrramálið. —
Innandalndsflúg: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar, Vest
mannaeyja, ísafjarðar, og Horna-
fjarðar.
MUNID Vetrarhjálpina í Hafn
arfirði. Nefndin óskar að
hjálparbeiðnir berist sem fyrst
og er þákklát fyrir allar á-
bendino”- um bágstadda.
Eiríkur og Arna hófu þegar
eftirlitsförina. Þau höfðu aðeins
tvo hesta, en hermennirnir ætluðu
að koma gangandi á eftir, eins
hratt og þeir kæmust Arna þekkti
vel leiðina, sem Geirviður fór
Úlfur ætlaði að fylgja Eiríki en
hlýddi þó með tregðu, er Ervin
hann til sín. Geirviðui
hafði fengið talsvert forskot, og
allt í einu kallaði Arna td Ei
ríks: — Sjáðu, hvar hann fer,
þetta er ekki rétta leiðin til
strandarinnar. Hún hafði varla
sleppt orðinu, er Geirviður hvarf
úr augsýn.
— Getum við ekki reynt að flýja, — Mikli Moogoo, láttu eldraunina
Luaga? skera úr um það, hvort þetta fólk er
— Enginn möguleiki. saklaust eða sekt af vanhelguninni. Það
skal deyja, ef sekt þess sannast.
— ... Þetta getur ekki verið raun-
veruleiki . . . . Eg hlýt að vakna . . . !
uj£l
K1
ffiSBI
10
T f M I N N, sunnudagur 9. desember 1962. —