Tíminn - 15.12.1962, Síða 10
Heilsugæzla
— Hún vanhelgaði líkneski Moogoos.
Moogoo krefst þess, að eldraunin skeri
úr um, hvort hún skal dæmd eða ekki.
— Jafnvel þú, Gangandi andi, ræður
I dag er laugardagur-
inn 15. des. Maximinus.
Tunigl í hásuðri kl. 3.47
Árdegisháflæði kl. 7.55
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 15.12.—22.12. er Ól'afur Ein-
arsson. Sími 50952.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: —
Sími 51336
Reykjavík: Vikuna 15.12—22.12.
verður næturvörður í Ingólfsapó
teki.
Keflavík: Næturlæknir 15. des.
er Guðjón Klemenzson.
Fríkirkjan í 'Hafnarflrðl: Messa
kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,30. Messa ki. 2.
Séra Árelíus Níelsson.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón
usta kl. 10. Sr. Jakob Jónsson.
Messa kl. 11, sr. Jakob Jónsson.
Messa kl. 5, sr. Sigurjón Þ. Árna
son.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Engin síð-
degismessa. Barnasamkoma í
Tjarnarbæ kl. 11. Sr. Óskar J.
Þorláksson.
Háteigssókn. Barnasamkoma í Sjó
mannaskólanum kl. 10,30 árd. —
Sr. Jón Þorvarðsson.
Neskirkja. Jólasöngvar kl. 2 Sr.
Jón Thorarensen.
Kópavogssókn. Kirkjuvígsla kl.
10,30 árd. Biskup íslands vígir
kirkjuna. Sóknarprestur predikar
— Því miður verður ekki vegna
rúmleysis, unnt að veita börnum
innan fermingaraldurs aðgang
að þessari athöfn. Kirkjan verð-
ur hins vegar opin frá 2—4 sama
dag fyrir alla. Safnaðarnefndin.
Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10
árd. Árni Árnason, læknir, flytur
predikun. Fundur hjá fyrrver-
andi sóknarprestum. Heimilis-
prestur.
Kaþólska kirkjan. Sunnudag 16.
des. Hámessa. Hinn nýi íslenzki
prestur, séra Sæmundur Fossdal
messar og predikar.
Munlð jóiasöfnun MÆÐRA.
STYRKSNEFNDAR.
Frá Guðspekifélaginu: Jólabazar-
inn er á morgun, sunnud. 16. des.
kl. 3 e.h. í Guðspekifélagshúsinu,
Ingólfsstræti 22. Þar verður á
boðstólum jólaskraut, kökur, leik
föng, dúkkuföt, barnafatnaður
og margt fleira.
— Þetta er brandari! Hún heldur, aS
Kiddi sé útlagi. En mig álítur hún heið-
arlegan mann!
— Þetta er fyndið, en annað yrði uppi
NÍU DAGAR TiL JÓLA
á teningnum, ef hún kæmist að sannleik
anum um mig!
raunina, ef það er vilji Moogoos.
— Hvað segir hann?
— Haldið áfram!
Þá þaut hann eins og elding
og þvöruna greip,
og hélt með báðum höndum,
því hún var stundum sleip.
(Úr Jólin koma).
ekki yfir Moogoo. Það er samkvæmt sið-
unum.
— Rétt. Dreki snýst ekki gegn trúar-
brögðum ykkar. Hún gengst undir eld-
Sá fjórði, Þvörusleikir,
var fjarslcalega mjór.
Og ósköp varð hann glaður,
þegar eldabuskan fór.
Kirkjan.
VERZLANIR verða opnar til
klukkan 10 í kvöld.
ihgar
Skipadeild SIS: Hvassafell fer
frá Norðfirði í dag til Seyðis-
fjarðar. Arnarfell er í Rvik. —
Jökulfell lestar á vestfjörðum. —
Dísarfell er í Stettin. Litlafell
fer væntanlega 20. þ.m. frá
Rendsburg áleiðis til Rvíkur. —
Helgafell kemur til Rendsburg í
dag, fer þaðan áleiðis til Ham-
borgar og Leith. Hamrafell vænt
anlegt til Rvíkur 20. þ.m. frá
Batumi. Stapafell losar á aust-
fjörðum. Carnelia B II. lestar
á Skagafjarðarhöfnum.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss kom til NY 12.12 frá Dubl
in. Dettifoss fór frá Hafnarfirði
í gær til Reykjavíkur, Akraness
og Keflavíkur og þaðan til Rott
erdam, Hamborgar, Dubl'in og
NY. Fjallfoss fer frá Leith 15.12.
til Rvíkur. Goðafoss fór frá Vest
mannaeyjum 14.12. til Rostock,
Gdynia, Ventspils og Finnlands.
Gullfoss kom til Rvíkur 10,12. frá
Kaupmannahöfn og Leith. Lagar
foss fer frá NY 20.12. til Reykja
víkur. Reykjafoss fór frá Gauta
borg 10,12. til Vestmannaeyja og
Rvíkur. Selfoss fer frá Reykja-
vík 16.12. til Dublin og NY. —
Tröllafoss fer væntanlega frá
Gdynia 15.12. til Antverpen, Rott
erdam, Hull og Rvíkur. Tungu-
foss fór frá Hjalteyri í gær, til
Raufarhafnar, Þórshafnar, Eski-
fjarðar og þaðan til Belfast, Hull
og Hamborgar.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í
Ilamborg og fer þaðan til Brem
erhaven, Gdynia og Rvíkur. —
Langjökull fór í gær frá Rvík
til Cuxhaven og Hamborgar. —
Vatnajökull fer frá Calais í dag
til London, Rotterdam og Rvíkur.
Eimskipafél. Rvíkur h.f.: Katla
lestar á Norðurlandshöfnum. —
Askja er í Manchester.
'Hafskip: Laxá losar sement í
Skotlnadi. Rangá fór frá Roquet
as 13, þ.m. til Vestmannaeyja.
Skipaúfgerð ríkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum. Esja' er í
Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 21,00 í kvöld. —
Þyrill kom til Krossaness i gær
á leið til Siglufjarðar. Skjald-
breið er á Norðurl'andshöfnum.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið.
F réttat'dkynLningar
Sýningu lýkur á sunnudagskvöld.
— Sýningu Guðmundar frá Mið-
dal á vinnustofu hans að Skóla
vörðustíg 43, lýkur á sunnudags
kvöld. Þar eru til sýnis málverk,
vatnslitamyndir og höggmyndir.
Nokkrar myndir hafa selzt. Að-
36r29l
Báturmn var hraðskreiður, og
bilið milli hans og skips Dagráðs
minnkaði óðum. Eiríkur sá, sér til
skelfingar, að skipið stefndi að
sundi milli tveggja smáeyja, þar
sem vel hagaði til að liggja í laun
sátri. Litlu síðar kom í ljós, að
ótti hans var ekki ástæðulaus, þvi
að átta skip birtust skyndilega. —
Arna rak upp óp og leit undan.
Erfitt var að fylgjast með því, sem
fram fór, vegna regnsins. Skip
Njáls sóttu að konungsskipinu úr
öllum áttum, og hinn ójafni leik-
ur stóð ekki lengi. Er sjóræningja-
skipin sigldu á brott, sást hvorki
tangur né tetur af skipi Dagráðs
— Þeir hafa komið auga á okkur!
hrópaði Eirikur. — Fellið seglin
og róið Þeir eru á leiðinni til
okkar!
36
H
J
*
A
L
IVI
U
R
10
T í MIN N , laugardaginn 15. deseinber 1963