Tíminn - 04.01.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.01.1963, Blaðsíða 10
— Þið heyrðuö þetla öll? Moogoo cr enginn guð, aðeins nautslíkneski. — Við Wambesimenn tilbiðjum ckki slíka gripi .... Heilsugæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar 1 stöðinni er opin allan sólarbring inn. — Næturlækntr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Reykjavík: Vikuna 29.12.—5.1 verður næturvörður í Vesturbæj ar Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 29.12.—5.1. er Eiríkur Björns son. Sími 50235. Keflavík: Næturlæknir 4. janúar er Kjartan Ólafsson. WEMB Rósberg G. Snædal kveður: Sökln skýr en vörnin veik vinnast rýrar bætur. Urðu dýr að en'tum leik, ‘ ævintýri nætur. | Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Skýfaxi fer til' Glasg. og til barnaskemmtunar í Háskóla- bíói til ágóða fyrir húsbygginga- sjóð félagsins á morgun laugar- daginn 5. janúar kl. 1,30 og að líkindum einnig á sunnudag kl. 1. — Þrátt fyrir annir leikara hafa verið sett saman skemmti- atriði, sem að mestu leyti eiga að bera blæ jólafagnaðar. Upp- lestur, söngur og einnig hin vin- sæla hljómsveit .Svavars Gests. Kafli úr leikriti Thorbjörns Egn ers, „Verkstæði jólasveinanna", stjórn Páls Pampichler Pálsson. ar, o. fl. o. fl. Fjársöfnunarnefnd Leikfélagsins efndi til samskon- ar barnaskemmtunar í fyrra. — Voru 5 sýningar og uppselt á all ar og marnir urðu frá að hverfa. Sýningin hefst kl. 1,30 á morg. un. — Aðgöngumiðasalan í Há- skólabiói er frá kl. 2 í dag. — Myndin er frá barnaskemmtun Leikfélagsins i fyrra. Börnin eru að kenna Ragnari Bjarnasyni og Svavari Gcsts að syngja. Svav- ar sést ekki vegna þess hve Ragn- ar er stór. Þótt bófarnir séu furðulostnir, kasta þeir ekki byssunum, en skjóta á lögregl una. T — Ég held, að fógetinn þurfi á hjálp okkar að halda ,amigo! — Einhver hefur svikið okkur, og ég veit, hver það er! Frá Frjálsíþróttadeild KR: — Innanfélágsmót í KR-húsinu í kvöld kl. 20,30. Keppt verður í stangarstökki, hástökki og kúlu- varpi fyrir fullorðna og drengi. — Stjóirnin. — Jæja, álítur nokkur, að ég hafi gert rangt með því að/brjóta þetta lík neski? I Kvcnfélag Háteigssóknar. Jóla- fundur félagsins verður þriðju- daginn 8. janúar í Sjómannaskól anum kl. 8. Eins og undanfarin ár er öldruðum konum í sókn- inni boðið á fundinn. Og er það ósk kvenfélagsins að þær geti komið sem flestar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er ó leið til Kristiansands Askja er á Akranesi. Jöklar h.f.: Drangajökull er i Keflavík, fer þaðan til Bremer- haven, Cuxhaven, Hamborgar op London. Langjökull fór í gær ti! A.-Þýzkalands og Gdynia. Vatn? jökull fer frá Vestmannaeyjum í dag U1 Grimsby og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gærikvöldi austur um land til Siglufjarðar. Esja er t Álaborg. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja Þyríll fór frá Rotterdam 31. f. m. áleiðis tn íslands. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Breiðafjarð arhafna. Herðubreið íór frá Rvík í gær austur um land til Reyðar fjarðar. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss kom til Rvíkur 30. 12. frá NY. Dettifoss fer frá Dublin 11. 1. tli NY. Fjallfoss fór frá Siglu- firði 2.1, til Seyðisfjarðar og það an tU Hamborgar. Goðafoss kom til Mantyluoto 3.1. fer þaðan til Kotka. Gullfoss fer frá Kmh 8.1. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fró frá Patreksfirði 3.1. til Bíl'dudals, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafj., og Norðurlandshafna. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 2.1. tU Hrís- eyjar, Dalvíkur, Akureyrar, Ólafs fjarðar, Siglufjarðar og Vestfj,- hafna. Selfoss fór frá Diblin 1.1. til NY. Tröilafoss kom til Rvíkur 28,12. frá Hull. Tungufoss fer frá Hamborg 4.1. til Rvíkur. TekítS á móti tilkynnmgum í dagbókina kl.10—12 undrun, er prinsinn fell ÍÍ8-59 Eiríkur greiddi manninum mik- ið högg, svo að hann féll niður stigann. Mennimir, sem Eiríkur hafði sent burtu, heyrðu vein hans, en áður en þeir komu, hafði Eiríkur hlaupið upp tröppumar og skellt í lás. Arna hélt hermönn unum í skefjum með boganum. — Opnið fyrir föngunum fljótt, skipaði Eiríkur, og hermennirnir þorðu ekki annað en hlýða því. Fangarnir flýttu sér út, og rétt á eftir voru hermennirnir læstir inni í fangelsinu. — Hvers vegna gerðirðu þetta? hvíslaði Vínóna að Eiríki, er þau heilsuðust. — Nú verður þú sjálfur handtekinn, en hefðir getað komizt undan. Ei ríkur brosti aðeins við. En nú höm uðust óvinirnir á hurðinni svo að búast mátti við að hún léti und- an bráðlega. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Stettin áleiðis til Rvík. Amarfell' fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Jökulfell fór í gær frá Hamborg áleiðis til Aarhus og Rvíku.r, Dísarfell los- ar á Vestfjarðarhöfnum. Litla- felt er í Rvík. Helgafell er á Ak ureyri fer þaðan til Sauðárkróks Skagastrandar og Rvíkur. Hamra fell er væntanlegt til Batumi 11. þ. m. Stapafell fer £ dag frá Akranesi áleiðis til Rotterdam. Kmh kl. 07,45 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15,15 á morg- un. Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo Kmh og Hamborgar kl.. 10,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fl'júga til Akur- eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, Sauð árkróks og Vestm.eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, ísafjarðar og Vestm- eyja. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá NY kl. 8, fer til Oslo, Gautaborgar, K- mh og Hamborgar kl. 9,30. — Snorri Sturulson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasg. ki. 23, fer til NY kl. 00,30. SLgUrLgar íf 10 T í M I N N, föstudagur 4. janúar 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.