Tíminn - 04.01.1963, Page 13

Tíminn - 04.01.1963, Page 13
B 0 Framlialci at 8 i?ni sem þeim er ætlað að fjalla um. FJðlilegt væri að samtök barna- kennara tilnefndu einn mann, sam- tök gagnfræðaskólakennara ann- ?n, samtök menntaskólakennara þann þriðja. Félag íslenzkra sál- fræðinga þann fjórða, Vinnuveit- endasamband íslands þann fimmta Aiþýðusamband íslands þann sjötta og Keykjavíkurborg þann sjöunda og væri hann formaður ráðsins. Með svona skipan myndi sameinast í einu ráði hin hagnýta skólareynzla fagþekkin® í sálfræð'i og uppeldisfræði, sérþekking á at- /innulífi og þekking á fjármálum borgarinnar þannig að tryggt ætti að vera, að ráðið færi ekki að gera samþykktir sem ekkert fjár- hagslegt bolmagn væri til að fram kvæma. Sf borgarstjórn þætti þetta of- rausn að' skipa allt í einu fræðslu- ráð eftir hæfni og án pólitísks lit- arháttar mætti koma þessu þannig fyrir t. d. næstu 5—10 árin að fræðsluráðsmenn væru fulltrúar fyrrtalinna aðila en kosnir af borg arstjórn. Vaeri þá tryggt að fræðsluráð yrð'i ekki hvað pólitík snertir í beinni andstöðu við meiri hiuta borgarstjórpar og myndi þetta geta verið góð bráðabirgða- leið' meðan bæði borgarstjórn, skólamenn ug almenningur væru að venjast því, að fræðslumál eru ekki pólitísk í eðli sínu og þess- vegna hættulitið að leyfa sem fær- ustum mönnum að fialla um þau. Hvað hagsmuni æskunnar snert- ir er samsetning ráð'sins eins og það er nú skki afsakanleg en hún byggist á því að ráðið er kosið pólitískri kosningu og eru sæti í ráðinu eins konar heiðursverð- laun fyrir starf sem unnið er inn- an stjórnmálaflokkanna, uppeldis- málum algerlega óviðkomandi. Enginn senr nú á sæti í fræðslu- ráði Reykjavíkur hefur meiri sér- þekkingu á uppeldis- og sálfræði en t. d. hjúkrunarkona á læknis- fræði en flestir mun minni. Að vísu var það álit almennings á ís- landi fyrir 200 árum, að almenn- ingur vissi meira um sjúkdóma og lækningar en læknar, en ekki skuldbindur sú skoðun þjóðina um aldur og ævi til þess- að forðast að velja menn til starfa eftir hæfni og mcnntun og kalla allt sem ekki viðurkennir skussamennskuna í fræðslumálum menntahroka. Vafalaust myndu þessi mál fær- ast í annað og miklu betra horf ef borgarstjórinn í Reykjavík væri ekki samtímis stjórnmálamaður. Eðlilegast væri að breyta fyrir- komulagi Reykjavíkurborgar og bæja úti á iandi þannig, að borg- ar- eða bæiarstjóri yrðu opinberir starfsmenn, sem gætu unnið em- bættisstörf sín óháðir kosninga- lúcSrum stjórnmálaflokkanna. Á þann hátt nytu þessir menn meira trausts almennings, þar eð þeir vrðu ekki vændir um það með réttu eða róngu, að þeir beittu hlutdrægni eftir því hvaða flokki borgari fylgdi, sú gagnrýni, sem að þeim bemdist yrði þá fyrst og fremst fagleg gagnrýni. Akureyringar hafa orðið til fyr- irmyndar i þessu efni með því að lýsa því yfir fyrir síðustu bæjar- stjórnarkosningar, að hinn ágæti bæjarstjóri þeirra yrði endurkos- inn hvernig sem kosningar færu. Eg tel að eins og borgarstjóraem- bættið í Reykjavík er skipað hefði það ekki orðið neinum borgara til óláns þótt sama hefði verið gert l.ér, enda hefur engin tillaga um annan hæfari mann séð dagsins ljós. í áðurnefndum greinum í dag- biaðinu Vísí benti ég á hversu mikið olnbogabarn fræðslumálin hafa verið hér á landi á seinni ár- um. Stökkbreytingar í atvinnulífi þjóðarinnar hafa farið fram hjá forustumönnum fræðslumála eins og hungursneyð á fyrri öldum fram hjá ákveðinni drottningu. Hversu gersneyddir þessir menn hafa verið skilningi á tækniþróun nútímans kom gleggst fram í því að eina nýmælið, sem fræðslu- málastjórn átt; fnimkvæði að á seinni árum var það, að stofnað var til bókmenntakynningar í ung linga- og menntaskólum. Ekki tókst þó betur til i þessu efni en svo, að sá skólastjóri Reykjavíkur, sem þekktur er að einna staðbeztri þekkingu á islenzkri menningu og mestri háttvísi í einu og öllu af- þakkaði aðstoðina með öllu. Þann- ig getur jafnvel góður vilji og sannur menningaráhugi fræðslu- málastjórnar runnið út í sandinn ef aðgerðirnar eru ekki í neinu samræmi við þarfir æskunnar og vilja skólamanna, en þeir munu vera einna íærastir um að kynna íslenzka bókmenningu af öllu því, sem kennt er í íslenzkum skólum. Hinn 17. júní s.l. skrifaði ég í Morgunblaðið grein, sem hét: „Ný skipan gagníræðanáms,“ þar sem ég lagði til að gagnfræðanámi yrði breytt þanmg að það yrði í sam- ræmi við þarfir æskunnar og þjóð- arinnar allrar. — Lagði ég ríka á- heizlu á a'ð veitt yrði staðgóð fræðsla um helztu atvinnuvegi bjóðarinnar þannig að æskan gæti búið sig undir þau störf, sem henn- ar bíða. Enginn forustumaður ís- lenzkra skólamála hefur minnst einu orði á þessar tillögur, sem hefðu orðið almennt umræðuefni skólamanna í hverju því landi, þar sem ekki er búið að drepa svo að segja allan áhuga á þessum mál- um. Þetta áhugaleysi ber ekki að- eins vitni um vanhæfni forustunn- ar heldur einnig hvernig búið er að losa kennarastéttina við eðli-. legan áhuga á hagsmunamálum æskunnar og senda hana út á gal- eyðu vonleysis og vanmáttar. Viðbrögð yfirvalda við síaukn- um drykkjuskap og nautnalyfja- r.otkun æskunnar mun þó öðru fremur skera úr um það hvort þau vilja í raun og veru stinga við fótum eða hvort þau vilja láta æskulýðsmálin renna æ lengra nið- ur nautnabrekkur meðalmennsk- unnar. Gamlársdag 1962. 2. síðan aði hann loks á annarra ráð og fylgdi þeim. En það var fyrst 3.—4. nóvember, að hin mikla árás varð. Það varð að ryðja Rommel úr vegi. Hann var að áliti Alexanders aðeins særður en ekki úr leik, þegar hann slapp í burtu með helming manna sinna. Monty hafði unnið þýðingarmikinn sigur, en ekki fullkominn. Mikil rigning kom í veg fyrir að hann gæti veitt ó- vininum eftirför og sigrazt á hon um, en það var í sama veðri, sem Rommel komst ásamt mönn- um sínum, í 300 km. fjarlægð frá vígvellinum. Ef Alamein freistar enn þá sagnfræðinga til rannsókna, þá er sökin að nokkru leyti hjá Monty. Hin óstöðvandi sjálfs- gleði hans — allt gekk sam- kvæmt áætlun . . . Rommel dans- aði eftir mínu höfði o. s. frv. — þetta hefur haft sitt í för með sér. Öðrum hefur fundizt vera kominn tími 'til að rannsaka, hvort hlutur Montgomerys í orrustunni við Alamein eigi að dæmast eftir því, sem hann seg- ir að hann hafi gert, eða eftir því, sem hann gerði. Hefði ekki verið hægt að kom- T í M I N N, föstudagur 4. janúar 1963. — ast hjá mánaðarlöngu erfiði við að fylgja óvininum eftir, eftir norðurströnd Afríku, ef Monty hefði gengið ákveðnar til verks, eftir sigurinn við Alamein, og gert út .af við hinn niður beygða og illa leikna andstæðing sinn. ÖRLAGAÞRUNGNIR SÓLARHRINGAR. Liðþjálfinn Lucas Phillips, sem þátt tók í orrustunni og eftirför- inni, helgar mikinn hluta bókar sinijar þessu efni. Hann gefur Montgomery það hrós, sem hann á skilið, en af sannsögulegum lýsingum hans, má draga þá á- lyktun, að skipulagið hafi nú ekki verið meira en svona og svona. Þjóðverjarnir brugðust snöggt og vel við hverju bragði Montgomerys, og þvinguðu þar af leiðandi Bretann til að finna stanzlaust upp á einhverju nýju, og oft urðu þær uppfinningar mjög áhættusamar. Áttundi her- inn þraukaði nokkra örlaga- þrungna sólarhringa, áður en sig urinn féll honum í skaut. Þann 3. nóvember 11 dögum eftir árás ardaginn, vissi enginn enn, hvor mundi sigra. f báðurn .bækistöðv unum fóru kraftarnir ört þverr- andi. Þegar sólarhringur eftir sólarhring leið, án hvíldar og svefns og menn urðu stöðugt að vera tilbúnir til árása, þá byrj- uðu þeir að gefa sig, andlega og líkamlega. Jafnvel æðstu ráðgjaf ar Montys, byrjuðu að setja út á þessar óendanlegu árásarskipan- ir, og hinar stanzlausu endur- skipulagningar á hinum dauð- þreyttu sveitum, en þær voru sér grein Montys. — Strax og ein leiksýningin er búin, er önnur sett á svið, hvað á þetta að ganga lengi, skrifaði einhver hershöfðinginn í dagbók ina sína. En þeir urðu að þrauka til enda. NÝTT BALACLAVA- HNEYKSLI. j Ein ledi^'núig Montgomerys ivar siSj''aö| skipa níundu skrið- drekasveitiilni, að ráðast á fall- byssumúr Þjóðverja og vopn þeirra gegn skriðdrekum, á Aqq- aqir hæðinni, og brjótast í gegn- um hana. . . . Hann setti hinn nýsjálenzka hershöfðingja, Frey- berg, yfir árásarliðið, en hann var stríðshetja úr fyrri heims- styrjöldinni. Þegar Freyberg tal aði um árás þessa við fyrirliða skriðdrekaliðsins, sagði sá, að reikna mætti með 50% tapi eða meira. Freyberg svaraði þá, að Montgomery væri tilbúinn til að horfast í augu við 100% tap, ef þeir aðeins kæmust í gegn. Svo slæmar voru aðstæðurnar þann 1. nóvember. Freyberg viður- kenndi samt, að skriðdrekaárás- ir á fallbyssumúr minnti óhugn- anlega á ófarirnar við Balaclava. Þetta var það sem gerðist við Balaclava: 88 árum áður, hinn 25. október 1854, meðan á Krím- styrjöldinni stóð, var brezk her- deild, samtals 673 manns á hest um, send í vonlausa árásarferð gegn rússnesku riddaraliði í dals mynni nokkru. Eldar frá þremur stöðum í dalnum réðu niðurlögum brezku herdeildarinnar. Þar létu lífið 478 manns og 497 hestar. Blóð- baðið stóð yfir í tuttugu minút- ur. Árás brezku skriðdrekadeildar- innar við Alamein varð nýtt Bala clavahneyksli. Skriðdrekasveitin rann af stað, fyrir sólarupprás þann 2. nóvember, en tókst ekki að ná settu marki, þótt skot 360 brezkra fallbyssna hefðu dunið á Þjóðverjum í fjóran og hálfan tíma á undan. Það varð ekki þaggað niður í Þjóðverjum fyrir fullt og allt og brezka herdeild in leið undir lok milli þriggja banvænna elda, í kaldri morgun- íþróttir unglingalandsliðinu oftsinnis rek- izt á æfingatíma félaganna. Þýðingamikið að æfa á stórum velli í síðasta mánuði hefur liðið leikið nokkra æfingaleiki við 1. og 2- deildarlið í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli — og staðið sig vel. M. a. hefur liðið unnið Keflvíkinga með yfirburðuni, gert jafntefli við KR og Þrótt —- en tapað naumlega fyrir Ármanni. í sjálfu sér segja þessi úrslit ekki allt — við erum að reyna margt nýtt, sem getur kostað tap í fyrstu. Það hefur geysimikla þýðingu að venjast stórum velli — menn mega ekki vera eins og álfar úti á hól, þegar í keppni er komið. — Þess vegna er stóri völlurinn á Keflavíkurvelli tilvalinn til æf- ingaleikja. Það er óneitanlega Víðivangur „Auðvitað má deila um, hvort vinstra hjal Framsóknarmanna komi af því, að þeir vilji um- fram allt ná samvinnu við kommúnista, e'ffia hitt, sem óg tel nær sanni, að þeir vilji á fölskum forsendum ná kjósend um frá kommúnistum . . . En ef svo færi, að, núverandi stjórnarflokkar hefðu ekki næga,n meirihluta til að stjórna einir eftir kosningar í sumar, með hverjum ætla Fnamsókn- armenn þá að vinna? Mundu þeir hverf’a frá sínu vinstra hjali og taka upp skynsamlega stjórnarstefnu? Eða mundu þeir gera ómögulegt að mynda lögmæta þingræðisstjórn, eins og á árunum 1942—44?“ uPPbyggingarstefna knúin fram Það leynir sér sem sagt ekki, að það er fylgisaukning Fram- sóknarflokksins, sem Bjarni óttast. Hann óttast, að, fram hjá Framsóknarflokknum verði ekki komizt við stjórnarmynd- anir og Framsóknai"flokkuri,nn muni þannig knýja fram upp- byggingar- og fnamfarastefn- una á ný. Ræti við Cardona (Framhald at 9. síðu.j Castro og hans stjórn eru kommúnistar, en við ekki. Að öðru leyti eru skoðanir þær sömu og endurbætur á þjóð- félagslífi svo til þær sömu, þeg ar Marxismi er undanskilinn. — Það er mjög mikilvægt að geta losað Suður-Ameríku við Castro og um leið útrýmt kommúnisma þar. Er hér var komið, þurfti Cardona að fara og hitta flótta fólk frá Kúbu, sem býr hér í borginni. Ég spurði hann, er við kvöddumst, hvort Castro hefði ekki reynt að koma hon- um fyrir kattarnef, en hann vildi ekkert um það segja. Dag inn eftir var mér sagt, að tveim dögum áður hefði bíll bans sprungið í loft upp í Miami, fá einum mínútum eftir að Car- dona fór út úr honunf. — jhm. skímunni. Hún bókstaflega fuðr- aði upp. AÐEINS 170 SNERU AFTUR. Til árásar þessar hafði níunda herdeildin 123 skriðdreka. 29 þeirra helltust úr lestinni á leið inni og 94 héldu áfram. 74 brunnu til agna í bardaganum í dalsmynninu. Af 400 manns sneru aðeins 170 aftur, særð- ir og illa leiknir. Norstad Kættur störfum NTB-París, 2. jan. í dag tók Lemnitzer hers- höfðingi við störfum Nor- stad hershöfðingja sem yfir- maður herafla NATO-ríkj- anna. Lemnitzer var vara- formaður herráðs Eisenhow ers í síðari heimsstyrjöld- inni, en hann er nú 63 ára gamall. I/VMBMI——MMHB— erfitt að þurfa að fara svo langan veg til æfinga — en drengirnir hafa sýnt mikla viðleitni til mæt- inga og mun það síðar koma fram í leikjum. Einstaklingshyggjan þarf að hverfa —Við munum leggja mikla áherzlu á, að þetta unglingalands- lið starfi sem ein heild en ekki sem einstaklingar — öðru vísi tel ég ekki hægt að ná góðum árangri. Við ‘ lærðum vissulega margt af þeirri reynslu, sem við fengum með þátttöku á síðasta Norður- landamóti. Þá töpuðum við á ein- staklingshyggju sumra leikmann- anna — en mest fyrir þrekleysi, þegar fram f leik var komið. Að nokkru leyti munum við haga æfingum unglingalandsliðs- ins eftir þeirri reynslu, er við fengum þá. Svíar sigruðu í keppn- inni en Danir urðu í öðru sæti. Svíar léku mjög taktist — þeir lögðu meginþunga á langskot og skyttur þeirra opnuðu hver fyrir annarri. Danir notuðu nær ein- göngu línuspil og komust furðu langt á því. Þessi tvö atriði vilj- um við reyna að sameina hjá okk ar liði — og við æfum sömu at- riðin aftur og aftur þangað til að þau eru fullæfð. En þrátt fyr- ir allar leikaðferðir og leikfléttur, byggist allt upp á þrekinu — ef það er ekki fyrir hendi, verður litlu náð. Bjartsýnn á góðan árangur Er við spurðum Karl að lokum, hvort hann byggist við góðum árangri af liðinu, kvað hann full- snemmt að segja nokkuð í þá átt- ina. — Það e erfitt að finna út ungl ingalandslið — breiddin er svo gífurleg, að það tekur langan tíma að finna rétta kjarnann. Það er eiginlega núna fyrst, sem ég fer að búast við einhverju ákveðnu af liðinu. Reyndar er ekki hægt að gera sér í hugalund styrkleika okkar, miðað við hin löndin, en eftir því sem ég bezt get fengið séð, heltí ég að við ættum að geta kinnroðalaust sent þetta lið — og það að vera okkur til sæmdar Drengirnir hafa sýnt samstöðu á æfingunum og leggjast örugg- lega á eitt þegar á reynir. Það er nægur tími til stefnu — bjart- sýni er vissulega upp á teningun- um. Verða sjálfir að afla fjárs Þess má geta, að allir leikmenn unglingalandsliðsins svo og farar stjórar, verða sjálfir að afla sér fjár til fararinnar. Piltarnir hafa safnað auglýsingum í leikjaskrá á íslandsmótinu og fá allan hagn- að af þeim. Hafa mörg fyrirtæki hér í bæ sýnt málinu mikinn skiln ing og styrkt til fararinnar. í engri flokkaíþrótt stöndum við framar en í handknattleik — og tiltölulega fá handknattleiksmenn minnstan styrk til utanferða, þrátt fyrir góða landkynningu. — Menn mættu vissulega læra að meta framtak handknattleiksmanna, sem sýna mikla fórnfýsi og vilja til að kynna íþrótt ,sína og land. — alf. 13

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.