Tíminn - 16.01.1963, Side 2

Tíminn - 16.01.1963, Side 2
KENNEDY forseti er staddur þarna í The National Gallery of Art í Washington, ásamt menntamálaráðherra Frakka, Andre Malraux og konu hans. Tilefnið er hið fræga 456 ára gamla málverk, Mona LÍsa, eftir Leon- ardo de Vinci, sem flut*t var með miklum tiifæringum frá París til Washington, en þar mun það verða í tvo mánuði. Menntamálaráðherrafrúin afhíúpaði málverkið við hátíðlega athöfn þann 8. janúar, og var því út- varpað um 611 Bandaríkln og sent yfir til Evrópu gegnum Telstar. GRiN EERT AÐ KENNEDY OG NÁNUM VINUM HANS Út hefur verið gefin í Bandaríkjunum grammófón- plata, sem ber nafniS, The First Family. Hún fjallar, eins og nafnið gefur til kynna um Kennedy-f jölskyld una, og er hárbeitt ádeila í auglýsingarskyni. Textinn er eftir Earle Doud og Vaughn Meader, og fyrst var þetta leikið í sjónvarpi. Platan náði miklum vinsældum í Banda- ríkjunum, og þá var tilgang- inum líka náð. Hér á eftir fer svo stutt frásögn af þessari merkilegu plötu. ir hlutir vekja nefnilega æsandi forvitni á dýrlingunum. Á síðustu árum hefur persónu dýrkuninni hnignað' enn til muna þegar hún tók í þjónustu sína kímnigáfuna og hæðnina. Fórn- arlamb fjöldans getur fyrst ver- ið ánægt og öruggt um vinsæld- ir, ef gert er takmarkalaust grín af því. Bandarikjamenn voru heldur en ekki heppnir, þegar Kennedy- fjölskyldan tróð sjálfri sér af ásettu ráði fram í sviðsljósið. Hvað mikið álit, sem þið hafið á Kennedy forseta, þá er ekki hægt ag neita því. að hann er ekki skemmtilegur. Það er hægt að ímynda sér Truman eða Ei- senhower í veizlu með glas í hendinni og skemmtilegan brand ara á vörunum, en ef Kennedy mundi birtast, þá mundi hin skemmtilega stemning deyja út. Hann er alinn upp í hlutverki yfirmannsins og hann er hug- sjónamaður, og skemmtilegir hugsjónamenn eru einfaldlega ekki til. Konan hans er mjög upptekin við hárkollurnar sínar 21, reiðhestana sina, vatnaskíð- in, súperbörnin tvö, og menn- ingarlega innréttingu Hvíta húss ins. Samt er þetta ekkert til að gera grín að. Þegar þessar tvær ungu og laglegu manneskjur tala þar að auki amerísku með Boston hreim, en það fær alla Banda- ríkjabúa ósjálfrátt til að hugsa um mikla peninga, æðri mennt- un og meðfætt stærilæti, þá eru æðstu hjónjn þegar orðin efst á óskalista persónudýrkendanna. Þau eru enn meiri en Flintstone- fjölskyldan, þau eru: The first Family. Og það er nafnið á LP-plötu hinna tveggja skemmtilegu rit- höfunda Bob Booker og Earle Doud. Platan er svo illgirnisleg, að vinsældir forsetans hljóta að vaxa um helming, ef þag er mögulegt. Platan kom á markað- inn í júlí s.l. og varð þegar svo vinsæl, að hver Bandaríkja- maður, sem fylgjast vildi með og vera samtalshæfur, varð að eiga hana. Höfundar þessarar stereo-reviu, sem byrjaði sem sjónvarpsdagskrá, voru svo heppnir, að hafa uppi á tveimur óþekktum leikurum, sem gatu ná kvæmlega náð rödd Kennedys (hún er staccato.s borið fram sj, og enginn tími til að draga and- ann) og rödd Jacquelines (en hún er tilbreytingarlaus, kelin og blest) fyrir utan alla bræð- urna, systurnS-, mágana, þing- mennina, verndarmenn og fjand- menn. Castro er mjög skemmti- legur latin-amerískur persónu- leiki, en Krustjoff eru gerð lítil skil. Er svo þessi samsuð'a skemmti leg? Því verður að svara játandi. En inn á milli eru lélegir brand- arar, eins og t. d. þessi, sem er af blaðamannafundi, sem forset- inn heldur: — Herra forseti, hvenær kom- um við til með að senda mann til tunglsins? — Strax og Senator Goldwater er tilbúinn. Inn á milli eru svo hlutir, sem virkilega eru kaldhæðnir. Dæmi: Forsetafiúin er þreytt á allri klíkunni, og spyr eigin- Framhald á 13. síðu. VAUGHN MEADER, leikarinn, sem leikur Kennedy, talar inn á plötuna. Persónudýrkunin rís hvergi eins hátt og í Bandaríkjunum, og hvergi hefur verið hlúð jafn- mikið að henni. Hún er orðin nokkurs konar listgrein, sem hef ur sína föstu tilbið'jendur, og þeir eru ekki neinir viðvaningar í faginu. Þeir gleðjast ekki yf- ir fátæklegum blaðafyrirsögnum, eins og, drottningin sagði góðan daginn, ef um Danmörku væri að ræða, eða fegurðardrottning- ar viðstaddar hitt og þetta, ef um ísland væri að ræða. Þannig hlutir eru smámunir í Bandaríkjunum og því leiðinleg- ir. Æðstu prestar þessarar list- greinar, þlað'amennirnir og blaða fulltrúarnir, verð'a að leggja höf- uðið betur í bleyti, samkeppnin er hörð, og því hefur hin nei- kvæða saga smám saman sigrazt á venjulegum velgengnissögum. HjÓnaskilnaðir, sjálfmorðstil- raunir, gjaldþrot og umferðar- sektir eru vænlegustu leiðirnar til að hækka stöðu viðkomandi persónu í hugum fólksins. Þess- UTVARPIÐ í KVÖLD Vonandi verð'ur hið talaða orð í útvarpinu í kvöld vel áheyrilegt, t d. varnaðarorð Ólafs varðstjóra um umferðamál, lestur Óskars ís- lenzkufræðings úr Ólafs sögu helga, þáttur Ásgeirs Blöndals um íslenzkt mál og lestur Gylfa úr ævisögu Tolstojs. En tónlistin verður áreiðanlega ekki síður girni leg á að hlýða. Á kvöldvökunni verður einungis íslenzk tónlist. Fyrst koma lög eftir okkar vin- sælasta tónskáld, Sigvalda Kalda- lóns. Og síðasta atriði kvöldvök- unnar var í ár- daga þess, þegar ekki brást að kæmi þar fram pinhver ágætur kvæðamaður og Kim Borg tækl eina og eina stemmu. í kvöld verður það einn okkar ungu áhugamanna um kvæðalög, Kjart- an Hjálmarsson, sem kveður fer- skeytlur eftir Indriða á Fjalli og Gísla frá Eiríksstöðum. Enda þótt nú séu þeir orðnir margfalt fleiri, sem hlusta á rokk og annað að- flutt gól unz það gengur sér til húð'ar, er það vel, ag þeir útvarps- menn gleymi ekki alveg þeim, sem þykir vel kveðnar stökur og stemm ur meðal ljúfpstu laga. — Siðustu “50 mínútur kvölddagskrárinnar verður útvarpað síðara hluta tón- ieika Sinfóníuhljómsveitar íslands, sem voru í Háskólabíói fyrir tæpri vjku. Það sama kvöld var útvarp- að fyrra hlutanum, og þá fengum við að heyra gest kvöldsins, f'nnska bassasöngvarann Kim Borg, syngja lög eftir Sibelius o. fl. En það sem gerði þessa tónleika einhverja minnisstæðustu, sem hér hafa verið haldnir árum saman, var óperusöngur þessa unga fræga finnska bassasöngvara þrjú atriði úr óperunni Boris Godunoff eftir Mússorgsky. Ljúka margir, sem sáu söngvarann og heyrðu einum munni upp, um það, að það muni tæpast líða viðstöddum úr minni. IJagskráin í kvöld endar á þess- um fágæta söng, eins og hann var fluttur í Háskólabíóí þetta minn- isstæða kvöld. Og hvaða útvarps- hlustandi vill láta það fram hjá sér fara? Auglýsió í TBMANMM / Vestrærc saniivinna Fi'amsóknarflokkurinn er liiklaust fylgjandi vestrænni samvinnu, samstarfi og menn- ingarskiptum við þióffirnar báffum megin Atlantshafs. — Framsóknarflokkurinn vill m. a., ag ísland taki þátt í varnar samtökum vestrænna þjóffa gegn útþenslustefnu Sovétríkj- anna og alþjóffakommúnis- mans. Hins vegar vill Fram- sóknarflokkurinn jafnframt halda fast við það sjónarmiff, að íslendingar eigi sjálfir að hafa um þaff úrslitaorð1, hvovt hér á landi sé varnarlið, hversu fjölmcnnt þa® er og hvernig varnarbúnað þaff hefur. Má það og teljast óeðlilegt með öllu fyrir fullvalda þjóff, aff halda ekki hiklaust og ákveðiff fran: slíkum skilyrðum. Tolla- og viðskipta- samningur Það er í samræmi við þessa stefnu, sem Framsóknarmenn vilja áfram sem nánasta sam- vinnu viff þjóðir Vestur-!Evr- ópu og Norð’ur-Ameríku. — Jafnvel þótt þjóðir Vestur-Evr ópu sameinist í bandalag, sem þróaðist í nýtt ríki, Bandariki Evrópu, vilja Fiamsóknarmenn að fsland reyni með öllu skyn samlegu móti aff tryggja sem mest samskipti og viðskipti viff þaff ríki. f sainbandi viff’ Efnahagsbandaiagið og við- skiptin viff það Ieggja Fram- sóknarmenn áherzlu á þaff, að markmið fslendinga eigi að vera aff ná tolla- og viffskipta- samningum viff þaff og liafa tní á því að slíkum samning- um verffi unnt að’ ná. Fram- sóknarmenn treysta á velvild og skilning Vestur-Evróþu- þióða á algerri sérstöðu ijs- lands I þessum málum, sem veldur því að ísland getur ekki sameinazt öffrum þjóðum í Efnahagsbandalaginu. Sér- staff’a íslands er svo alger, að þaff sem öffrum þjóðum er á- vinningur og hlunnindi viff slíka sameiningu og samruna er fslendingum byrffi og full- veldisafsal. Siðlaus málflutningur Það hlýtur aff hryggja menn, að ekki einu sinni um slikt stórinái er varðar alla framtíð og sjálfstæði þjóðarinnar, skuli fást rætt meff stillingu og rök- um. Það ber að harma það, að ekki skuli leitað eftir sem víð- tækustu samstarfi um Iausn á þessu ei-fiffa máli, þar sem hggs munir þjóffarinnar allrar sætu örugglega í fyrirrúmi. Útséð virðist samt þegar um þaff, að þetta mál fæst ekki rætt af skynsemi og hógværð, því að affalmálgagn ríkisstjórnarinnar hefur undanfariff svo til þaff eitt til málanna aff leggja að brigzla Framsóknarmönnum um að þeir láti kommúnista ráða afstöðu sinni í máli, þar sem um sjálfan grundvöllinn aff framtíð þjóffarinnar í Iand- inu er aff tefla. Slíkt fjarstæffutal skaffar reyndar ekki Framsóknarflokk inn og verffur því síður stjórn arflokkunum til framdráttar eða sóma. En slíkt tal er siff- laust og ekki samboffiff því menningarstigi, sem þjóffin stendur á. Slík skrif draga þjóðina niffur og toi'velda þær nauðsyxílegu rökræffur, scm verffa að fara fram um málið. Má með nokkrum rétti segja, aff Morgunblaðið sé öll- um heillum horfiff, þegar það leyfir sér að draga jafnvel þetta örlagaþrungna mál alger lega niffur í svaffið. 2 T I M I N N, miðvikudagur 16. janúar 1963,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.