Tíminn - 16.01.1963, Qupperneq 14

Tíminn - 16.01.1963, Qupperneq 14
„Walter!" hrópaði Rosemarie undrandi, en það var enginn feg- inshreimur í röddinni. Hún 'hafði ekki hugmynd um það, þegar hún svaf hjá honum hér áður, að Walter, sem einu sinni var stæð- isvörður hjá Palace Hotel, hét Walter Kartberg. Hvað var nú aftur orðið langt síðan? „Hvað get ég gert fyrir þig?“ sagði hann og stóð á fætur. Þá sá hann greinilega bæði Rosemarie og bílinn, sem hún sat nú við stýrið í. „Hvaða bíll er þetta?“ spurði hann. „Þetta er minn“, sagði hún. Hann hélt að hún væri að gera að gamni sínu. Hún opnaði hólfið og dró fram plöggin og sýndi honum svart á hvítu, að hún átti bílinn. Hann blístraði. „Vinnurðu einn hér?“ spurði ævintýraprinsessan. „Nei,“ sagði hann, „ég hef að- stoðarmann.“ í raun og veru var aðstoðarmaðurinn ungur lærling- ur, sem ekki hafði látið sjá sig þennan daginn og sagzt vera veik- ur. „Já“, sagði hann, „ég er byrj- aður að spila upp á eigin spýtur.“ Fram að þessu hafði hann ha]d- ið að hann væri að gera krafta- verk. Ánægjan yfir því varð ekki eins mikil eftir að hann sá Rose- marie í allri sinni dýrð. „Hvers vegna ert þú annars að koma hing- að? Vantar þig eitthvað?" „Ekkert", sagði hún. „Mig vant- jkkur Suður-AJríku sem land ban- ma, appelsína og ananass, en það mr varla möguleiki að ná í þessa jómsætu ávexti. Sennilega var á- itæðan sú, að mestur hluti fram- eiðslunnar var fluttur út til Eng- .ands. Himinninn var bleikblár, og fiól- n skein á nakta handleggi mína, jegar ég gekk yfir torgið. Einhver com við handtegg minn. Eg leit im öxl og sá þá Elisabethu. Hún íafði bundið hárið í tagl með jrænu bandi og var klædd- hvítri ikyrtublússu og fallegum, léttum iíðbuxum. — Allir hittast hér, sagði hún ’laðlega. — Mikið var gaman að ijá þig. Eigum við að fá okkur ebolla saman. Eg brosti við henni. — Mjög íjarnan, sagði ég. Það var nóg að ijá Elisabethu, þá komst maður isjálfrátt í gott skap. — Við bú- ím enn á gistihúsinu. — Við skulum fara þangað, jað or svalara á veröndinni. Hún eit á klukkuna. — Sylvester sagði, að við ikyldum hittast eftir klukkustund, ívo að ég hef rúman tíma. Við gengum til gistihússins og iettumst á/veröndina. Þjónn bar >kkur te og brosti við Elisabeth. Dg leit á umhverfið, hrífandi lit- ikrúðið og óskaði með sjálfri mér, ið ungfrú Abby gæti verið hér og iéð, hve hamingjusöm Elisabeth >ar, séð, hvernig augu hennar jómuðu og varir hennar brostu. — Mikið varst þú heppin að ;eta komið með flugvél, það hefði íg viljað gera líka. — Eg hataði það. Eg var lasin illan tímann. Hún leit hálfhissa á mig. — /eslings þú. Eg finn sjálf aldrei ;il sjóveiki. En hvernig vissir þú, ið ég yar hér . . . það skil ég ar ekki neitt. En þig vantar áreið- anlega eitthvað.“ „Það er alveg rétt“, sagði hann. „Mig vantar allt.“ „Já“, Sagði hún, „þrjátíu þús- und mörk.“ „Hvað? Hvernig veiztu það?“ „Það stendur í blaðinu," sagði hún. „Nei, nú gengur yfir mig!“ sagði hann. „Ætlarðu að segja mér, að . . . ekki varst það þú, sem skrifaðir mér?“ „Jú“, sagði hún. „Rebekka". ROSEMARIE gekk í félag við Walter Kartberg. Milli þeirra var aðeins viðskiptasamband, — \ hreint viðskiptasamband. Hún hafði ekki minnstu löngun til að rifja upp gömul kynni. Hún fékk honum til umráða þessi þrjátíu þúsund mörk, sem hún þorði ekki að trúa Deutsehe Bank fyrir, og samningurinn ,sem þau undirrit- uðu, var skrifaður á sama lélega pappírinn og með sömu lélegu rit- vélinni og hann hafði notað, þeg- ar hann svaraði bréfi hennar. Sfjmningurinn var í tvíriti, og lögfræðingur, þinglesning og vitni var eins og hver annar óþarfi, sem þau létu lönd og leið. Hann skrif- aði:.......og sem tryggingu set ég verkstæðið með öllu tilheyr- andi . . . “ Hann hefði átt að bæta við: „Þar innifalið 8000 marka veð.“ Þrjátíu þúsundin voru ekki allir peningarnir hennar, en þau voru talsverð upphæð, ekki sízt fyrir þann, sem gat farið á haus- inn, ef hann missti hundrað mörk. Fyrir hluta af upphæðinni keypti Kartberg smurningstæki og fleiri vélar og áhöld, en tuttugu þúsund lagði hann inn hjá stóru olíufélagi, Sem reisti benzíntank fyrir hann á stétinni framan við portið. Hann varð að ráða til sín annan aðstoðarmann til að sjá um benzínafgreiðsluna, þó að í fyrstu væri ekki mikil eftirspurn eftir benzíni í þessari hliðargötu. VerkstæðisTeksturinn hefði þó ' gengið betur, þar sem vinnukraft- urinn var ódýr, —• ef portið hefði | ekki verið svona þröngt og erfitt að komast þar inn. Kartberg sá, að hann kæmist aldrei langt nema gera eitthypð í málinu. Nágranninn. sem átti lóðina inn an við múrvegginn, var fús til að selja honum tveggja metra land- ræmu, og ef hann fengi þessa tvo metra á því svæði, sem hann þurfti, yrði nóg pláss fyrir framan verkstæðið/svo að bílar, sem hann ætti að gera við, þyrftu ekki að standa á götunni. Og það yrði fyrirtækinu álitsauki. Nágranninn vildi fá tólf þúsund mörk fyrir ræmuna. Kartberg hringdi í Rosemarie þrem vikum eftir að þau gerðu samninginn og sagði henni frá þessu. Svona væri mál með vexti, þetta væri mikilvægt ,og sig van,t|- aði tólf þúsund mörk í viðbót. Það hefði verið skynsamlegast af henni að láta hann hafa þessa upphæð í viðbót, úr því að hún á annað borð var komin út í þetta með honum. Hann var enginn svikari og kunni sitt handverk. Hann hafði bara verið fullbjart- sýnn, þegar hann byrjaði að spila á eigin spýtur. Ævintýraprins- essan hefði getað létt undir bagga með honum, og cf hún hefði tekið á skynseminni og þolinmæð- inni, hefði bifvélaverkstæðið við Sachsenhausen geta orðið bæði arðbær og myndarleg stofnun með tímanum. En nú brást Rosemarie bæði skynsemin og þolinmæðin, þegar hennar eigin peningar voru ann- ars vegar. Hún neitaði algjörlega að lát^a Kartberg hafa meira. í hinum viðvaningslega samningi þeirra stóð ekki eitt einasta orð um, hvernig peningarnir skyldu greiðast aftur. Þar stóð einungis, að Rosemarie skyldi fá helming- inn af hagnaði fyrirtækisins. Um að, hvernig áhætunni af hugs- nlegu tapi þess skyldi deilt nið- ur á hluthafana, stóð ekki neitt í þeim ágæta samningi. Kartberg, sem fann alltaf betur og betur, að það var knýjandi þörf að auka stæðisplássið og breikka akbrautina gegnum port- ið, gerði henni heimsókn í íbúð hennar. Hún var í nuddi, þegar hann kom, en af því að hún var dama fram í fingurgoma, fór hún í baðsloppinn sinn fyrir augun- um á honum, áður en hún fór að tala við hann. Þegar hann fann, hve hún var stirfin og óþjál, reidd ist hann; þau rifust og skömmuð- ust, og upp frá því leit hún á hann sem óvin sinn. Hún rak hann á dyr, læsti á eftir honum og lagð- ist aftur á legubekkinn. Nuddkon- an, frú Gram, fylltist samúð og sagði: „Það er alltaf svo margt, sem angrar þig, ungfrú Rosi.“ „Já“, sagði hún, „en hann skal ekki sleppa.“ „Er það mikið, sem þú lézt hann hafa?“ spurði nuddkonan. Hún var roskin kona og ekki ó- svipuð Eskimóa. Hún hafði svo sterka fingur, að hún hefði getað dregið tennur með þeim eins og sumir japanskir tannlæknar. Hún var ágæt nuddkona og vann ekki nema hjá betra fólki. „Nú er bakið aftur slæmt f dag,“ sagði hún og strauk fast með höndunum niður með hryggnum báðum megin. Rosemarie engdist sundur og saman og beit saman tönnunum. „Þrjátíu þúsund mörk“, svaraði hún, „en ég hef tryggingu fyrir þeim.“ „Áttu veðrétt?“ spurði hin ver- aldarvana nuddkona. „Já, já,“ sagði Rosemarie, „það stendur allt í samningnum.“ „Til hvaða lögfræðings fórstu?“ spurði frú Gram. „Eg nudda hjá herra Pritzow, — hann er talinn góður.“ t „Lögfræðings?" spurði Rose- marie. Þegar frú Gram komst að því, að samningurinn hafði verið gerð- ur án aðstoðar lögfræðings og ekkert hafði verið þinglesið, sagði hún: „Þú ert svei mér köld, ungfrú Rosi. Þú ert allt of góðhjörtuð." Hann getur ekki haft af mér ekki. — Ungfrú Abby sagði mér það. Eg virti andlit hennar fyrir mér, þegar ég sagði það. Eg var mjög forvitin að heyra hennar hlið á sögunni. — Ungfrú Abby! Elisabetih leit á mig með ákefð. — Ó, ég hef svo oft hugsað um hana og velt fyrir mér, hvernig henni liði. Hvað er að frétta af henni? Eg hef ekkert heyrt frá henni árum saman. Mig minnir, að ég fengi bréf rétt eftir að við komum 'hingað, og ég svar- aði því. Eg hugleiddi, hvort hún segði satt. — Ungfrú Abby fékk ekki bréfið þitt. Hún hafði áhyggjur af þér. — Veslings gamla konan. Held- ur hún, að ég hafi gleymt henni? Eins og ég gæti það. Hún var allt- af svo góð og blíð við mig — við okkur. Andlit hennar varð alvar- legt. Það var eins og hún vildi ekki segja meira. En svo sagði hún hugsandi: — Eg hef í raun- inni aldrei skilið, hvað gerðist, þegar afi minn dó. Eg var mjög veik, en þegar mér fór að batna, var ungfrú Abby horfin. Eg býst við að hún hafi hreint og beint ekki þolað að vera lengur hjá okk- ur . . . dauði afa og sjúkleiki minn hefur orðið henni um megn. Sumar manneskjur eru svo hrædd ar við sjúkdóma. Eg skal játa, að ég varð voðalega særð . . . ég hélt . . . að henni þætti vænt um mig. Eg hikaði. Hvor sagan var sönn? Það, sem ungfrú Abby hafði sagt? Það, sem Elisabeth sagði? Báðar virtust einlægar. Kannski hafði ungfrú Abby rétt fyrir sér, kannski hafði frú Alden raunveru- lega skilið þær af ásettu ráði. En ef svo var, gat ég þá sagt Elisa- bethu það? Hverju væri hún bætt- ari? Elisabeth bjó með tengda- móður sinni, eftir því sem mér skildist, og það væri illa gert að reyna að spilla miUi þeirra. Það gæti engu breytt um það, sem liðið var. — Henni þykir mjög vænt um þig, sagði ég vingjarnlega. —- Ungfrú Abby hafði miklar áhyggj- ur af þér. Hún bað mig að heim- sækja þig . . . hún óttaðist, að þú væri kannski ekki hamingjusöm. — Ekki hamingjusöm? Elisa- beth hló hjartanlega. — Henni fannst þú of ung til að gifta þig og óttaðist, að þú hefðir kannski séð eftir því. — Séð eftir því! Elisabeth leit á mig, eins og ég væri ekki með sjálfri mér. — Veslings ungfrú Abby. Hún veit ekki, hvað það er að elska. Eg forðaðist að líta á hana, þeg- ar ég sagði: — Hún elskaði afa þinn. — Gerði hún það? Elisabeth hikaði, svo sagði hún innilega: — Mig dreymdi um, að hún og afi myndu gifta sig. Það var svo leið- inlegt . . . Hún var döpur ] bragði augnablik, en svo brosti hún. — En það hefði aldrei gengið. Afi þoldi ekki taugaveiklað fólk. — Taugaveiklað? Eg hugsaði um ungfrú Abby o'g hristi höf- uðið. — Hún er ekki taugaveikluð. — Nei, það hélt ég ekki held- ur, en okkur skjátlafit áreiðanlega báðum. Gertrude — það er tengda móðir mín — sagði mér, að Það hefði verið aldeilis voðalegt. Þjón- arnir sendu eftir henni, vegna þess að þeir voru dauðhræddir. Það hafði liðið yfir mig, og ung- frú Abby var alveg að tryllast úr æsingi. Hún bókstaflega arkaði út með föggur sínar án þess að segja orð við Gertrude. Gertrude tók það svo nærri sér, en hún vor-j kenndi ungfrú Abby og er því ekki einu sinni reið við hana. Meðan ég horfði á Elisabethu, Sumir þola ekki dauðsfall . . tók ég eftir nokkru einkennilegu. Þegar hún sagði orðið dauðfifall, varð hún allt í einu náföl. Hún kyngdi ofsalega hvað eftir annað, reyndi að segja ,eitthvað, en tókst ekki. Svo tautaði hún eitthvað, sem ég greindi ekki og þaut inn í gistihúsið. Eg beið þolinmóð. Elisabelh hlaut að hafa elskað afa sinn mjög heitt, fyrst hún þoldi ekki enn — eftir fjögur eða fimm ár — að minnast á andlát hans. En ég var viss um, að ungfrú Abby hafði ekki misst stjórn á sér. Svo virtist sem hennar hlið á málinu væri sú sanna og frú Alden hefði á grimmdarlegan hátt stíað þeim sundur og talað svo með lítilsvirðingu um ungfrú Abby, eftir að hún hafði rekið hana á dyr. En ef ég segði Elisa- bethu það, sem ungfrú Abby hafði sagt mér? Eg varð að taka tillit til þess, að Elisabeth bjó hjá Ger- trude Alden, og það myndi aðeins auka á erfiði að koma upp um lygar hennar og fals. Og það var hamingja Elisabethar, sem ung- frú Abby hafði oft áhyggjur af. Elisabeth kom út aftur. — Eg verð því miður að fara núna. Hún var enn mjög föl og augun virtust óvenju stór og dökk. — Geturðu ekki skrifað ung- frú Abby? Henni myndi þykja mjög vænt um það, sagði ég hlý- lega. — Auðvitað. Hvenær ætlar þú að heimsækja mig? — Við erum ekki búin að fá okkur bíl enn. — Þá kem ég til þín. Hvenær flytjið þið inn í húsið? — Eftir svona þrjá daga, svar- aði ég og fylgdi henni niður tröppurnar. — Eg kem aftur eftir viku í bæinn og ég lít inn hjá þér þá. Um hálfellefu-leytið? Blessuð. Hún brosti til mín, en nokkuð af ljómanum í brosi hennar var horfið. Eg horfði á eflir henni, meðan hún gekk niður götuna og velti fyrir mér, hvort hún myndi skrifa ungfrú Abby.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.