Tíminn - 19.01.1963, Blaðsíða 15
Bidaulf
íFr"^,v.''' qf H q;?icl)
því, sem de Gaulle var að gera,
enda þótt menn hefðu verið
langt frá því að vera ánægðir
með það, sem hann hafði gcrt
'fyrir FrafcWaind. Spurningin
væri nú aðeins, hvað myndi ger
ast, þegar de Gaulle hyrfi. —
Hann ætti engan stjórnmála-
legan eftinmann. Þegar fólkið
vafcnar, verður ástandið alvar-
legt, sagð Bidault.
Einnig hélt Bidault því fram,
að meira en helmingur allra
yfirmanna franska hers;7is
hefði verið handtekinn, settur
af, eða látinn á eftirlaun. þar
sem liðsforingjarnir hefðu
efcki verið á sama máli og for-
setinn. Þá sagði hann að mik-
ið af þeim hryðjuverkum, sem
kennd hafa verið OAS-mönn-
um, hafi verið framin af
frönsku lögreglunni.
Formælandi franska sendi-
ráðsins í London sagði í dag,
að myndin, sem kom í Daily
Express líktist miög Bidault,
og bætti við, að hann vissi
ekfci, hvað sendiráðið myndi
gera, ef Bidault væri i raun og
veru í London.
Bidault fór í útlegð í fvrra-
vor, áður en Frakkar og Alsír-
búar undirrituðu Evian-samn-
inginn, en hann var samninga-
gerð þeirri mjög andvígur. —
Hann var sviptur þinghelgi í
júlí s. 1. og mánuði seinna var
gefin út tilkvnning um, að
hann skyldi handtekinn. sakað-
ur um samsæri gegn öryggi
ríkisins.
B* ■■
1 o r n
Framhald uf hls l.
hafa gert ýmsar ráðstafanir í þessu
skyni.
Björn mun halda utan nú næstu
daga til þess að athuga kaup á
tveggja hreyfla flugvél af gerð-
inni Prestwick Twin Pioneer, en
slíkar flugvélar taka 14 farþega í
sæti, og geta með góðu móti lent
á 500 metra löngum brautum. Vól-
ar þessar eru alldýrar nýjar,
myndu vart kosta undir 10 millj-
cnum í dag, að meðtöldum nauð-
synlegum varahlutum, en Birni
mun nú standa til boða að kaupa
eina slíka vél af árgerð 1958, ný-
lega yfirfarna, fyrir aðeins um
þrjár milljonir króna, Vél þessari
hefur verið flogið aðeins milli
2000 og 2500 flugtíma.
Yrði það úr, að Björn fengi
þessa vél hingað upp, myndi hann
þegar geta hafið áætlunarflug til
fjölmargra stað'a, sem afskiptir
hafa verið með flugsamgöngur.
Má þar til nefna marga staði á
Vestfjörðum og Snæfellsnesi og
víðar,
Blaðið talaði við Björn Pálsson
í kvöld. 1-Iann vildj ekkert um
þessi mál segja, gerði hvorki að
neita né játa. Hann ítrekaði það,
sð hann hefð'i ekki lagt fram neina
formlega umsókn um sérleyfi til
innanlandsfiugs.
Blaðinu er kunnugt um, að
Björn hefur nýlega i'áðið reyndan
flugmann, Kristján Gunnlaugsson,
til starfa hjá sér.
Viðræöum frestað
Framhald af 3 siðu
ar hafa ekki hugsað sér að mæta
á fundi, sem haldinn verður í
Luxemborg innan skamms, þar
sem tekin verða fyrir mál kola-
og stálsamsteypunnar, og aðild
Breta að henni.
Eftir því sem menn bezt vissu
í Briissel í dag, áttu engar raun-
hæfar viðræður að fara fram fyrr
en 28. janúar. Þó lfta ýmsir björt-
um augum á þennan 10 daga frest;
því á meðan geta bæði stjórnir
viðkomandi landa og þing tekið
málið til nánari athugunar, og
endurskoðað a^stöðu sína. Talið
er, að ýmislegt kunni einnig að
gerast á fundi de Gaulles og Aden
auers kanzlara um helgina.
Christian Herter, séi'legur full-1
trúi Kennedys Bandaríkjaforseta
í verzlunarviðræðum, heldur til
Evxrxópu í næstu viku þar sem
hann á að ræða við ýmsa fulltrúa :
EBE. Hann mun m.a. koma til
Briissel og ræða þar við formann
EBE-nefndarinnar Walter Hall-
stein, og verður aðallega fjallað
um það, hvernig fara eigi að í
viðræðunum í sambandi við lög
þau, sem sett voru í Bandaríkjun-
um í fyrra um aukna verzlun.
Færeyjaflug
Framhalo j1 6 síðu
septemiber, en enn hefur ekkert
verðj ákveðið, hvort um áfram-
hald verði að ræða að sumrinu
loknu. Fer það eftir því, hvort
flugvöllurinn í Sörvog verður
stækkaður, svo að unnt verði að
nota stærri vélar til ferðanna, og
þeirri reynslu, sem fæst af Fær-
eyjafluginu í heild í sumar.
Evrópuráðið
Framliald af 16. síðu
ar, og á fundinum kom fram, að
Danmörk, ísland, Noregur og Sví-
þjóð munu sameiginlega leggja
fram nokkurt fé til hennar. — (Frá
upplýsingadeild Evrópuráðsins).
Sameinast
NTB-Aden, 16. jánúar.
UNDIRRITAÐUR liefur
vcrið samningur milli Bret-
lands og Suður-Arabíu-sam
bandsins, þar sem ákveðið
er að Saudi-Arabia og Aden
sameinist. Er hér um að'
ræða 11 af 26 furstadæmum
innan brezka verndarsvæð-
isins Aden. Samkvæmt þess
um samningi verður nýlend
an Aden ríki innan þessa
sanibands 1. marz n. k.
1 VARMA
PL AST
Suðurlaudsbraut 6 Sími 22235
\/IÐ v/ITATORG
Simar 12500 - 24088
EINANGRUN
SPARIÐ TIMA
0G PENINGA
LeitiA til okkar
Bll ASALINN
Póstmagnið var svipað
Póstmagnið, sem Póststofan i hentar póst- og símamála-
fékk að þessu sinni til með- stjórninni til meðferðar.
ferðar nú um jólin, var yfir-
leitt mjög svipað og á jólun-
um 1961 þótt einstöku íiðir
hafi vaxið nokkuð. Mun láta
nærri að útbornar sendingar
háfi verið um 500 þús. og var
þyngd þeirra hátt i 5 sml.
Að þessu sinni var tekið á
móti jólabréfum til kl. 24
mánudaginn 17. des. og reynd
st það mjög hæfilegur fyrir-
rari þegar haft er í huga hið
akmarkaða húsrými sem
;t,ofnunin hefur yfir að ráða
1 þess að mæta öllu því póst-
nagríi, sem jafnan berst að í
ambandi við jólahátíðina
Eins og á undanförnum ár-
um barst Póststofunni tals-
vert af sendingum með röng-
um eða engum heimilisföng-
um eða 2291, en árið áður
2600. Er nú verið að vinna að
því alla daga að reyna að
finna eitthvað af viðtakend-
um þessara sendinga. Vonandi
tekst að koma talsverðu af
þessum óskilapósti til skila en
jólabréf, sem þannig er ástatt
um, verða skiljanlega nokkuð
á eftir áætlun til viðtakenda,
ef þeir þá finnast. Þá bárust
Póststofunni* nokkrir tugir
bréfa, sem gleymzt hafði að
frímerkja í jólaönnunum. í
þessu sambandi er rétt að
vekja athygii almennings á
því, að allar póstsendingar.
sem ekki er hægt að koma 11
skila, hvorki til viðtakenda
eða sendanda, eru geymdar I
minnst í 3 mán. og siðan af- |
Við útburð á jólapóstinum
unnu 128 skólapiltar og stúlk-
ur. Alls unnu' við póstinn nú
um þessi jól um 300 manns
og er þá talið með allt fast
starfslið stofnunarinnar.
Til útlanda voru sendir 1219
voru sendir í des. (1 til 24.)
6634 bréfa-, blaða- og böggla-
póstpokar er voru samtals
137 sml.
Frá innlendum póststöðv-
um bárust 4193 bréfa-, blaða-
og bögglapóstpokar, samtals
87,2 sml.
Til útlanda voru sendir 1218
bréfa-, blaða- og bögglapóst-
pokar, samtals 28,3 sml., en
frá útlöndum komu 2375
bréfa-, blaða- og bögglapóst-
ENN ERU TIL KARLMENN, sem
láta sér ekki allt fyrir brjósti
brenna, eins og sjá má á mynd-
Innl. Hérna sjáið þ’.ð Shevald-
yshevsbræðurna frá Troitse-Ly-
kovo, smábæ rétt við Moskvu.
Þeir fá sér daglega dýfu í
Moskvu-ánni, sem nú er reyndar
undir ísi, en á einum stað er
vök í ísinn, og þar stinga þeir
sér niður. Áður en þeir leggj-
ast til sunds hita þelr sig upp
með því að sparka fótbolta í
nokkrar minútur. Þeir láta sig
engu skipta, hvernig viðrar, og
það má með sanni segja, að þetr
Shevaldyshevarnir séu kaldir
karlar.
pokar, samtals 56,1 sml.
Samkvæmt framansögðu
hefur því bæði sendur og að-
kominn póstur, sem farið hef-
ur um Póststofuna frá 1. til
24. des., verið 14421 póstpoki
að þyngd ,300 sml., en á sama
tíma í des. 1961 var póstmagn
ið 18807 póstpokar að þyngd
293,6 sml.
Konan mín, \
GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR
andaðist 15. janúar. Útförin hefur farlð fram. — Þakka auðsýnda
samúð.
Jónas Jónsson frá Hriflu.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður
okkar og tengdamóður,
GUÐRÚNAR RUNÓLFSDÓTTUR
Fossi, Rangárvöllum.
Sérstakar þakklr færum við héraðslækninum, hr. Ólafl Björnssynl,
fyrir frábæra umhyggju og hjálp í veikindum hinnar látnu, svo
bifreiðarstjórum þeim, er fluttu
Óskar Hafliðason
rHafliðína Hafliðadóttir
Jónína Hafliðadótttr
Ólafía Hafliðadóttir
og
læknlnn erflða fjallaleið.
Guðrún Hafliðadóttir
Magnús Andrésson
Magnús Runólfsson
Böðvar Brynjólfsson
T í M I N N, laugardagur 19. janúar 1963.
15