Tíminn - 19.01.1963, Blaðsíða 1
StJPUR
HEI LDSÖLUB íRGÐI R
SKIPHOIIHF SÍMI23/3/
LUMA
-4, _
ER UOSGJAFlt
15. tbl. — Laugardagur 19. janúar 1963 — 47. árg.
i
Fréttamenn frá Tínianum áttu leið meðfram höfninni í gær. Þeir veittu því þá eftirtekt, að björg-
unarbátur Slysavarnafélags íslands, Gísli J. Johnsen, var algerlega innikróaður, þar sem hann
hékk í davíðunum utaná húsi félagsins á Grandanum. Bátar lágu hlið við* hlið milli bryggjanna
og svc nálægt landi, að bátur Slysavarnafélagsins hefði tæpast komizt niður milli stefna þeirra
og bryggjunnar. Vart þarf orðum að því að eyða, hversu hættuleg slík innilokun er. Ef á björgun
þarf að lialda, þarf að vera unnt að koma bátnum tafarlaust á flot og út úr höfninni. Vonandi
verður þessu kippt í lag, svo slík vinnubrögð kosti ekki mnnslíf, ef á skjótri björgun þarf að halda.
Drakk eitur
í misgripum
og lét lífið
BÓ—Reykjavík, 18. jan.
Seint á mánudaginn kom
ungur skipverji af Kötlu, Þor-
steinn Ingimundarson frá
: Siglufirði, á slysavarSstofuna,
bjáSur af ógleSi.
Þorsteinn skýrði frá, að hann
' hefði sopið á hreinsilegi, í mis-
gripum, um borð í skipinu daginn
áður, en þar hafði verið um að
ræða tetraklór-kolefni, sem er
rojög sterkt eitur og veldur
skemmdum á lifur og nýrum.
! Verkanirnar koma ekki fram fyrr
| en nokkuð löngu eftir að efnið er
komið í líkamann. Þorsteini var
sagt, að hann yrði að leggjast á
sjúkrahús þegar í stað og vísað á
Landakotsspítalann. Hann fór þang
að í leigubíl og lagðist þar inn um
kvöldið. Tómas Á. Jónasson læknir
jnnaðist Þorstein, en eitrið hafði
þegar eyðilagt líffæri hans svo eng
SJOMENNIRNIR UNNU
MÁLID í FÉLAGSDÓMI
um haldkvæmum vörnum varð við
komið. Þorsteinn lézt klukkan tvö
i gær. Hanr. var 18 ára gamall.
Málið var iagt fyrir borgarlækni,
sem vísaði því meg bréfi til saka-
dóms seinni partinn í dag, eftir að
hafa kynnt sér, hvort um það
skyldi fjallað í sjódómi eða saka-
dómi. Rannsókn mun vart hafin,
en réttarkrufning mun hafa farið
fram í dag.
Tetraklór-kolefnið er afgreitt í
tilluktum og sérstaklega merktum
brúsum, en Þorsteinn mun hafa
verið með það á flösku til eigin
nota um borð í skipinu.
KB-Reykjavík, 18. jan.
Félagsdómur kvað í dag
upp dóm ■ Sandgerðismálinu.
Var niðurstaða dómsins sjó-
mönnum í vil, og er útvegs-
mönnum gert að greiða afla-
hlut af síldveiðum síðastliðins
sumars samkvæmt eldri samn
ingum, en ekki eftir ákvæðum
gerðardómsins.
Sandgerðismálið stóð milli Al-
þýðusambands íslands fyrir hönd
SJA 3. SIÐU
Sjómannafélags Miðneshrepps
annars vegar og LÍÚ hins vegar.
Ágreiningur stóð um aflahlut af
sumarsíldiveiðunum. Útvegsmenn
vildu greiða samkvæmt ákvæðum
gerðardómsins, sem sett voru í
sumar, en sjómenn töldu að eldri
samningum hefði verið ólöglega
sagt upp og bæri því, að greiða
hlut samkvæmt þeim. Dómsniður-
staða varð á þá leið, að samning-
ur frá 13. júní 1958 með breyting-
um gerðum 15. maí 1959, væri enn
í gildi í Sandgerði, og ættu því
kjör á síldveiðunum að miðast vð
þann samning, en ekki ákvæði
gerðardóms
Þá dæmdi Félagsdómur einnig
i öðru máli í dag, hliðstæðu hinu
fyrra, nema hvað þar voru stýri-
menn og vélstjórar málsaðilar.
Féll dómur í því máli í samræmi
við fyrri niðurstöðuna, þ.e. að
þeim bæri og að greiða aflahiut
eftir samningum frá 1958
Búast má við, að þessi niður-
staða í Sandgerðismálinu dragi
slóða á eftir sér, þvj að hér er
um eins konar prófmál að ræða.
Víðar stendur eins á og í Sand-
gerði, a$ útvegsmönnum og sjó-
mönnum hefur ekki komið saman
Fer Björn
í fast far-
þegaflug?
MB-Reykjavfk, 18. janúar.
BLADID hefur fregnaS, aS Björn
Pálsson, flugmaður, hafi nú I hyggju
að hefja reglubundið áætlunarflug
til ýmissa staða, sem Flugfélag ís-
lands heldur ekkl uppi áætlunar-
flugl tll. Ekki hefur Björn þó enn
um lögmæti samningauppsagna. Á l hverja fleiri staði, og er þess að form,e9a soft um ,eyfj tll áætlunar-
þetta við um Austfjarðahafnir, vænta, að Sandgerðisdómurinn f,uss á bessum lelðum, en mun
Hús-avík. Siglufjörð og e.t.v. ein-lverði látinn gilda þar lika. I fFramhald á 15. síðu).
SAITSKELL LÁ TINN
NTB-London. 18. jan
Hughe Gaitskell foringi
brezka Verkamannaflokksins
er látinn í London 56 ára að
aldri. Gaitskell hafði legið i
sjúkrahúsi að undanförnu með
alvarlegan vírussjúkdóm, sem
að lokum leiddi hann til dauða
Gaitskell hefur um langan
aldur verið einn af aðalfor
ystumönnum brezka verka-
mannaflokksins, og hann hefur
verið foringi stjórnarandstöð
unnar í brezka þinginu frá þvi
árið 1955.
Verkamannaflokkurmn hefur
að undanförnu átt aukpu fylgi
að fagna í Bretlandi, og var
búizt við hagstæðum úrsíitum
í næstu kosningum. Fyrir
nokkru fór Gaitskell tii Banda
ríkjanna, þar sem hann ræddi
við Kennedy forseta, og var
hann f þann veginn að fara ti)
Sovétríkjanna í boði Krust
joffs forsætisráðherra, þegar
hann veiktist. Höfðu menn gert
sér miklar vonir í sambandi við
þessa för hans til Moskvu.
Gaitskell stundaði nám í Ox
ford. H&nn gegndi ýmsum op-
mberum stöðum, og var kos
inn á þing sem fulltrúi Verka
mannaflokksins -fyrir South
Leeds árið 1945, og var það
upp frá því. Efnahagsmálaráð-
herra var hann árið 1950 en
Cjármálaráðherra árið 1950—
51. Eins og fyrr segir, var hann
foringi stjórnarandstæðinga i
neðri málstofu brezka þings-
ins fra því 1955
HUGH GAITSKELL
B3X