Tíminn - 24.01.1963, Side 1

Tíminn - 24.01.1963, Side 1
<GB> BUÐEVGAR HEILDSÖLUBIRGÐIR SKIPHOLT HF SÍMI23737 tUWÍUTO 20. tbl. — Fimmtudagur 24. ianúar 1963 — 47. árg. LUMA ER UÓSGJAFlt BORG í SKRIÐDAL BRANM TIL KALDRA KOLA Björguðust um glugga á efri hæð „ÞRYM DRAP HANN FYRSTAN” HLAUT FYRSTU VERÐLAUNIN Tilkynnt hafa veriS úrslit verðlaunasamkeppni, sem Bóka- útgáfa MenningarsjóSs efndi til meSal fslenzkra barna á I skólaskyldualdri um myndir gerSar við texta úr íslenzkum bókmenntum. — Rúmlega 1100 myndir bárust frá nær 800 börnum úr 67 skólum. BókaverSlaun hlutu myndir eftir 42 börn, og voru langflest þeirra úr Barnaskóla Akureyrar, enda hlaut sá skóli sérstaka viðurkenningu fyrir mikla þátt. töku og frábæran árangur. Verðlaunin skiptast í sjö flokka. Fyrstu verðlaun hlaut Vilhjálmur Baldvinsson, Akureyri, fyrlr vatnslitamyndina „Þrym drap hann fyrstan". — VerS- launamyndirnar verSa til sýnis í sýningarglugga Málarans. ES-Egilsstöðum, 23. janúar. Bærinn að Borg í Skriðdal brann til kaldra kola í morg- un. Heimilisfólk bjargaðist naumlega út um glugga á efri hæð hússins, en allt innbú gjöreyðilagðist. Á Borg búa hjón, Ragnar Bjarna son og Odáný Kristjánsdóttir á- samt sex börnum sínum og er hið r RÆÐA FRAMTiÐ SKÁLHOLTS KB-Reykjavík, 23. jan. Skálholt hefur oft borið á góma síðustu árin, og menn ekki verið á eitt sáttir um hver framtíð staðnum skuii búin. Hafa komið fram margar tillögur um þau efni.. Sumir vilja, að biskup landsins flytji austur, aðrir telja heppilegra að hafa þar vígslubiskup, miargir vilja, a'ð skóli verði reistur í Skál- holti, og enn aðrir vilja þar eitthvað enn annað. Áhu/gi er víða mikill á málcfuum Skálholts, ekki sízt austanfjalls, í nágrenni hins forna biskupsstóls. Nú hafa nokkrir áhugamenn um málið tekið sig saman og munu koma saman til fundar í Skálholti næstkom andi föstudag og ræða þær tillögur oig hugmyndir, sem fram hafa komið. Er trúlegt að þessi fundur verði undan fari fleiri funda og jafinvel ákveðinna tiliagna frá Sunn lendingum, og má því vei eiga von á, að nokkuð verði um Skálholt rætt og ritað næstu mánuði. elzta þeirra níu ára, en hið yngsta á fyrsta ári. Einnig er þar í heim- ili móðir bónda, Kristín Árnadótt- ir, 75 ára gömul. Élds varð þar vart í morgun um sexleytið, en þá vaknaði Oddný við barnsgrát. Var eíri hæðin þá full af reyk, og vakti hún bónda sinn í skyndingu. Tókst þeim að bjarga öllu heimilisfólki út um glugga á nærklæðunum ein um fata, en þá var stiginn upp á loftið og neðri hæðin orð'in al- eida. Borg liggur nokkuð afskekkt og var ógerlegt að ná í aðstoð strax, þar eð síminn var þegar brunninn. Fjós og hlaða var áfast við íbúðar- húsið, og var þegar í stað farið að reyna að bjarga skepnunum, sem í fjósinu voru. Tókst að ná þeim út, en fjósið var þá orðið l'ullt af reyk. Aðstoð frá öðrum bæjum barst ekki, fyrr en fólk kom á fætur. Sást þá eldsvoðinn að, og komu menn á vettvang, jafn framt því, sem slökkviliðinu á Eg- ilsstöðum var gert viðvart. Kom það á vettvang klukkan 9,20, en (Framhald á 15. síðu) KB-Reykjavík, 23. jan. Samkomulag náðist síðdegis í dag milli Dagsbrúnar og vinnuveitenda um 5 prósent hækkun á kaupi verkamanna. Kemur sú hækkun til fram kvæmda hjá tíma- og viku- launamönnum á morgun, 24. Óháð blöð ræða afleiðingar sundrungarinnar í Vestur-Evrópu RÚSSAR EINIR TALDIR GRÆDA Á ÓSÆniNNI rópu. Segir blaðið, að frönsk-þýzk forysta undir leiðsögn de Gaulle, muni varla fá stuðning í öðrum A Framhald á 3. síðu. EsjanT heímleíð 3Ó-Reykjavik, 23. janúar. Esja lét úr höfn í Álaborg eftir hádegi í dag. Hún átti að sigla í kjölfar ísbrjóts út Limafjörð- inn. Skipið er áætlað í Reykja- vík 27. þ.m. og fer í liringferð vestur um land 30. þ.m. Blaðið talaði í dag við Guðjón Teitsson, forstjóra skipaútgerðar innar, en hann var vongóður um, að skipið kæmist klakklaust gegn um ísinn þótt nú sé farið að þyngj ast. (Framhald á ið. siðu). NTB-Bonn, Moskva, Róm, 23. janúar. í dag varar málgagn Páfa- stóls við hættunni, sem stafi af samningi Frakka og Þjóð- verja í gær, þar sem kveðið er á um alhliða samvinnu þess- ara tveggja ríkja. Segir blað- ið, að Sovétríkin hagnist á ó- einingunni, sem skapist af þessu innan V-Evrópu. Fleiri blöð tóku í dag í sama streng, og v-þýzka blaðið General- Anzeiger segir samninginn vera ógnun við allt það, sem tekizt hefur að gera í Evrópu- samvinnu frá stríðslokum. Samningurinn milli Vestur- Þýzkalands og Frakklands, sem undirritaður var i París í gær, hefur fengið misjafnar viðtökur bæði í Vestur-Þýzkalandi og í Evrópulöndunum yfirleitt, en hann R Samii um Akureyrarkjörin janúar, en hjá mána'ðarlauna mönnum um næs'tu niánaða- inót. Samkomulag þetta er hlið- stætt því, sem nýlega var gert á Akureyri, o-g hefur engar bindingar á samningum j för með sér. Eimnig var i dag samið um, að greitt skuli helgi- dagakaup fyrir vinnu við höfn- ina og á fiskvinnslustöðvum eftir hádegi á laugardögum. Annað kvöld verður haldinn fundur i Dagsbrún, og fer hann fram í Gamla bió og hefst klukkan 9, og ver'ður á þeim fundi skýrt nánar.frá samkonlu laginu. er álitinn vera frá sögulegu sjón- armiði mjög merkilegur. í Moskvu er lögð á það áherzla, að stjórnin i Bonn álíti, að héðan í frá verði stefnu frönsku stjórnar-! innar stjórnað frá Bonn. Blöð í Vestur-Evrópu ræða um ! undirritun samningsins og friðslit; in við Breta og aðild þeirra að I EBE í einu, en Adenauer kansl- ari hefur reynt að gera mönnum | skiljanlegt, að hér sé um tvö mál! að ræða, þar eð fundur þeirra de : Gaulles og hans hafi verið ákveð-' ',r. í september s.l., eða löngu áð ur en de Gaulle lýsti afstöðu sinni til aðildar Breta að EBE. Erhard, etfnahagsmálaráðharra Vestur-Þýzkalands sagði í yfirlýs- ingu, sem hann gaf út í dag, að eming Evrópu og deilan við Breta út af aðild þeirra að EBE myndi ekki hafa aein áhrif á samvinnu Frakka og Vestur-Þjóðverja. Blaðig General-Anzeiger, sem er óháð blað, en styður þó oft Bonn- stjórnina, leggur áherzlu á þá hættu, sem þessi samningur kunnj að hafa í för með sér í sambandi við áframhaldandi einingu Ev- * 1 'í

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.