Tíminn - 24.01.1963, Qupperneq 5
Hin nýkjörna stjórn Vikings, neöri röð, talið frá vinstri: Hjorleifur Þorðarson, form. handknattleiksdeildar;
Ólafur Jónsson, form. félagsins; Eggert Jóhannesson, form. knattspyrnudeildar; og Björn Ólafsson, formaó-
ur skíðadeildar. — Aftari röS: Pétur Bjarnason, ritari; Gunnar Már Pétursson, varaformaður; Haukur Eyj.
ólfsson, gjaldkeri; og Árni Árnason, bréfritari.
GðÐUR ÁRANGIIR VÍKINGS
I handknattleik á s.L árí
Aðalfundur Víktngs var
haldinn 11. desember s.l. í
Tjarnarbæ, og sóttu um 100
félagsmenn fundinn. Félagið
KRVANN
SUPPLY
Hið' unga lið KR-inga
í körfuknattleik vakti
mikla athygli s.l. laugar-
dag, er það lék æfinga-
leik við bandaríska liðið
Supply á Keflavíkurflug-
velli og sigraði það með
74:68, en þess má geta,
að engu íslenzku liði hef-
ur áður tekizt að sigra
þetta lið, sem talið er
það langbezta á Keflavík-
urflugvelli, þegar keppt
hefur verið í stói’a saln-
um suðurfrá.
Annars var leikurinn
afar jafn og spennandi
frá upphafi og hafði
Supply yfir í hálfleik
34:32, . en KR-ingum
tókst að komast fljótlega
yfir í seinni hálfleiknum
og héldu öruggri forustu
til leiksloka. — Það var
Einar Bollason, fyrirliði
KR, seir. átti stærsta þátt
’nn í þessum sigri, en
hann skoraði alls 31 stig
í leiknum fyrir KR.
hefur náð mjög góðum ár-
angri s.l. starfsár í handknatt-
leiksdeild og skíðadeild, eni
einnig hefur knattspyrnudeild
sýnt allgóða afkomu.
Formaður félagsins ólafur
Jónsson setti fundinn með stuttu
ávarpi og bauð félaga velkomna.
Fundarstjóri var kjörinn Haukur
Eyjólfsson og fundarritari Ólafur
Jónsson útvarpsv.
Formaður las síðan upp skýrslu
stjórnarinnar. Bar hún vott um
mikið og öflugt síarf.
Knattspyrnudeild:
Deildin tók þátt í nær öllum
mótum, sem haldin voru á vegum
KRR og KSÍ. Félagið keppti 117
leiki í mótum, auk annarra leikja
og mun það vera hæsta jeikjatala
félagsins frá upphafi. Árið áður
fóru fram á vegum deildarinnar
75 leikir. Út úr þessum leikjum
fékk deildin 94 stig á móti 52 árið
áður, eða 40% á móti 34% árið
áður. Félagið varð Reykjavíkur-
meistari í 5. flokki A og 5. fl. B
og Haustmeistarar í 5. fl. C.
Tékkneska Olympíuliðið 1964
lék 4 leiki í boði félagsins, en að-
sókn að leikjunum var langt und-
ir því, sem vonir stóðu til, þrátt
fyrir það, að hér voru á ferð ein
hverjir beztu knattspyrnumenn
sem til landsins hafa komið For
maður móttökunefndar var Hauk
ur Óskarsson.
Þá efndi deildin til keppnis-
ferðar til Færeyja með 3. flokki
yndir fararstjórn Hauks Eyjólfs-
ríonar, og hópur færeyskra pilta
úr sama aldursflokki komu hing
að í boði félagsins.
4. og 5. flokkur fóru í keppnis
ferð til Keflavíkur, ísafjarðar og
Akraness. Fararstjóri var þjálfari
drengjanna, Eggert Jóhannesson.
Þjálfarar deildarinnar voru
Eggert Jóhannesson, Brynjar
Bragason, Bergsteinn Pálsson,
Pétur Bjarnason, Hermann Her-
mannsson og Björn Kristjánsson.
Formaður deildarinnar var Vil-
berg Skarphéðinsson.
Handknattleiksdeild:
Deildin tók þátt í öllum mótum,
sem fram fóru á vegum HKRR og
HSÍ. Félagið keppti 88 leiki og
fékk út úr þessum leikjum 109
s'ig eða 62%. Yfir 100 stúlkur og
drengir kepptu fyrir félagið.
Beztu afrek voru: Reykjavíkur-
meistari: 2. fl. kvenna B. Reykja-
víkurméistari: 2. fl. karla B. ís-
landsmeistari: 1. fl. kvenna. ís-
landsmeistari: 1. fl. karla. íslands
meistari: 2. fl. karla.
Þáð' hefur ekki farið' fram
lijá þeim mörgu, er fylgzt hafa
með körfuknattleik undanfarið,
að mikið ófremdarástand hefur
skapazt i dómaramálum körfu-
knattleiksmanna — jafnvel svo
að til stórvandræða horfir, en
mikill Uörgull hefur verið á
liæfum mönnum til að taka að
sér dómarastörf í þessari vin-
sælu íþrótt og hefur það bein-
línis st?l,("ð 'þ-óttinni fyrir þrif
um. — Þess má geta í þessu
sambandi, að á nýafstöðnu
Reykjavíkurmóti, varg iðulega
að grípa til þess ráðs að Ieita
að dómurum meðal áhorfcnda,
sem ekki höfðu dómarapróf, og
fá þá til að dæma meistara-
flokksleiki. Til þess að undir-
strika frekar hvað ástandið er
slæmt í þcssum efnum, hefur
knmið í Ijós, iað af ölium þeim
mönnum, sem dæmdu Ieiki í
Reykjavíkurmótinu, höfðu að-
eins þrír dómararéttindi.
Það er vissulega ekki á færi
óæfðra eða óvanra manna að
dæma í körfuknattleik, enda
eru körfuknattleiksreglurnar
bæði fjölþættar og inargslungn-
ar, þess vegna hefur Körfu-
knattleikssamband íslands á-
kveðið að efna til dóinaranám-
skeiðs og reyna með því, að
fá hæfa menn til dómarastarfa.
Dómaranámskeiðið liefst n .k.
sunnudag kl. 1,30 i KR-húsinu
við Kaplaskjólsveg og verða
kennarar á því, þeir Guðjón
Magnússon og Viðar Hjartar-
son. Væntanlegir þátttakendur
geta feugið allar upplýsingar
viðvíkjandi námskeiðiriu í KR-
heimilinu á morgun frá kl. 6—8
og á sunnudaginn frá kl. 1,30
—2,30.
Það cr von forráðamanna
körfuknattleiksmála, að þetta
námskeið verði fjölsótt og verði
með því stuðlað að frekari vexti
og viðgangi körfuknattleiks-
íþróttarinnar, sem allra íþrótta
er vinsælust í skólum hérlend-
is.
Auk þess fékk félagið hæstu
stiga- og prósentutölur út úr
Reykjavíkurmótinu.
í fyrsta unglingalandslið íslands
1962 voru eftirtaldir 4 Víkingar
valdir: Björn Bjarnarson, Rós-
mundur Jónsson, Steinar Halldórs
son og Sigurður Hauksson. Nú
hafa 3 Vikingar verið valdir í
landsliðin 1963.
Þjálfarar voru Pétur Bjarna-
son og Sigiífður Bjarnason.
Formaður var Hjörleifur Þórð-
arson.
Skíðadeild:
Deildin tók þátt í nær öl.lum
skíðamótum, sem háð voru í ná-
grenni Reykjavíkur, flestum með
góðum árangri.
Beztu afrek voru: Svigmót
Reykjavikur C fl. Einstaklings-
keppni: Nr. 1. Björn Ólafsson.
Svigmót Reykjavíkur C fl. Sveita-
keppni: Nr. 1. Björn Ólafsson, Ás-
geir Christiansen, Ágúst Friðriks
son.
Stórsvigmót Reykjavíkur C. fl.
Einstaklingskeppni: Nr. 1. Ásgeir
Christiansen. 3. Björn Ólafsson.
Stórsvigmót Reykjavíkur C fl.
Sveitarkeppni: Nr. 1. Ásgeir
Christiansen, Björn Ólafsson,
Frank Hall.
Stefánsmótið C fl. Nr. 1. Ágúst
Friðriksson. 2. Ásgeir Christian-
sen.
Á þessu starfsári eignaðist Vík-
ingur sinn fyrsta skíðameistara
og er það Björn Ólafsson.
Það óhapp vildi til rétt fyrir
páska, að eldur komst í skálann
og skemmdist hann mikið. Við-
gerðum og endurbótum er nú að
mestu lokið, og er skálinn full-
búinn til notkunar á ný. Var öll
vinna framkvæmd af sjálfboðalið-
um.
Formaður var Björn Ólafsson.
Fjármál:
Gjaldkeri félagsins, Haukur
Eyjólfsson, gaf yfirlit yfir fjárhag
og afkomu félagsins á starfsárinu.
Fjárhagurinn er traustur og af-
koma góð, en stöðugt skortir fé
til reksturs deildanna. Innheimt
félags- og æfingagjöld námu kr.
35.000.00, en kostnaður félagsins
aðeins vegna þjálfunar var kr.
127.000.00. Hrein eign félagsins
er kr. 2.200.000.00.
Stjórnarkosning:
Aðalstjórn félagsins var ein-
róma endurkjörin. Skipa hana
Ólafur Jónsson formaður, Gunnar
Már Petursson, Haukur Eyjólfs-
son, Árni Árnason og Pétur
Bjarnason. í varastjórn voru
kjörnir Haukur Óskarsson, Agnar
Lúðvíksson og Sighvatur Jónsson.
Formenn deildanna eru: Eggert
i Jóhannesson, knattspyrnudeild;
Hjörleifur Þórðarson, handknatt-
leiksdeild og Björn Ólafsson,
skíðadeild.
Sveit íinars Þarfínnssonar
eíst eítir fjérar nmierðir
Drengjameistaramót íslands
(ínnanhúss' fer fram í íþróttahúsi
Háskólans sunnudaginn 10. febrúai
1963. Keppt verður í eftirtölduni
atrennu. hástökki með atrennu.
hástökki án atrennu. þrístökki án
atrenn” þástökki með airenmi
kúluvarpi og stangarstökki Þátt-
tökutilkynningar sendist stjórn
FRÍ, pósthólfi 1099, eigi síðar en
3 febrúar.
(Fréttatilkynning frá FRÍ)
pjórar umferðir hafa nú ver
"'r spilaðar í sveifakeppni
idgeféíags Reykjavíkur oa
-•erSur fimmfa umferS sniltiS
: kvölr! _ IJrsiif í briðiu um-
'orS urðu hessi:
Sveit Ólafr Þorsteinssonar vann
sveit Úlfs Árnasonar. 134:104
(6:0), Sven Eggrúnar Arnórsdótt-
ur vann sveit Hjálmars Hjálmars-
sonar. 134 84 (6:0). Sveit Einars i
Þorfinnssonar vann sveit Jóns
HjaItaso”ar. 123:31 (6:0). Sveit
Elínar Jón-,dóttur vann sveit Þór-
s Sigurðssonar 84:64 (6:0) Sveit
Halls Símonaa'sonar vann sveit
Benedikts Jóhannssonar. 97:87
4:2).
Úrslit fjorðu umferðar urðu
oessi:
Einar og llallur gerðu jafntefli.
50:50 (3:3', Jón Hjaltason vann'
Eggrúnu, 100:47 (6:0), Ólafur
vann Hjálmar 165:74 (6:0), Þórir
■'unn Benedikt 148:49 (6:0) og
Tllur Árnason vann Elínu, 6:0.
Eftir þessar fjórar umferðir er
sveit Einars Þorfinnssonar í efsta
sæti með 21 stig. en sveit Ólafs
Þorsteinssonar er í öðru sæti með
T stig
Eins og áður segir, ver'ður
nmmta umferð spiluð í kvöld í
Skátaheimilinu.
TÍMINN, fimmtudaginn 24. janúar 1963
5