Alþýðublaðið - 16.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
XX. ÁRCiANGWR
ÞRIÐJUDAG 16. APRIL 1940
86. TOLUBLAB
Ban
her
ooum i NoregL
á meðal ern taersFeitiB* frð Englandi,
Frakklandi9 Kanada
Th| Ö að ekki hafi verið gefnar neinar opinberar yfirlýsingar í London enn unv það, hvar
4u og á hve mörgum stöðum Bandamenn hafa sett lið á land í Noregi, þá er þó fullyrt í
London í dag, að lið hafi verið sett á land á sex stöðum, þar á meðal í Narvík, sem nú sé
alveg á valdi Bandamanna. Landgöngulið Þjóðv.erja þar hafi flúið upp í fjöll, en verið tekið
til fanga af Norðmönnum, aðeins örfáir þýzkir hermenn hafi komizt yfir sænsku landa-
mærin og verið kyrsettir þar.
Samkvæmt yf irlýsingu brezka útvarpsins um hádegi í dag eru það ekki aðeins brezk-
ar hersveitir, sem settar hafa verið á land í Noregi, heldur og franskar og kanadiskar her-
sveitir og hersveitir frá Nýja Sjálandi.
Talið er hugsanlegt, að Chamberlain gefi nánari skýrslu um herflutningana til Noregs í ræðu,
sem hann flytur í neðri málstofu enska þingsins í dag, þó er það hvergi nærri víst, þar eð hern-
aðarlegar ástæður geta vel orsakað það, að því verði í bili haldið leyndu hvar herliðið hefir verið
sett á land.
aðstaða landgönguhersins hljóti
að veíá erfið til að byrja með,
þar. eð Þjóðvérjar hafi á sínu
valdi endastöðvar aðaljárnbraut-
pnna í Oslo, Bergen og Þránd-
heimi, og auk þess éigi land-
gönguliðið á hættu að verða fyrir
stórkostlegum loftárásum.
Lðtlansar loftárásir Breta
á Stavanfler.
Brezkar flugvélar era þó stöð-
•ugt á sveimi yfir nprsku strönd-
inni og gera hverja loftárásina
af annari á þá staði, sem Þjóð-
Tilkynningarnar um það, að
Bandamenn hafi sett her á land
víðs vegar á strönd Noregs,
hafa vakið mikinn fögnuð meðal
norsku þjóðarinnar. Héraðs-
stjórnum og bæjarstjórnum svo
<ög embættismönnum öllum hefir
verið fyrirskipað að veita land-
gönguliðinu alla pá aðstoð, sem
hægt er að láta í té, og taka
meðal annaís við peim gjaldeyri,
sterlingspundum og frönkum,
sem. pað hefir yfir að ráða, par
sem tími vinnist ekki til pess að
koma honum í norska mynt.
Það er ekki dregin nein dul á
;pað af hálfu Bandamanna, að
IHveijar hafa sett lepp-
síjórn Qnlslinp í Oslo af!
- i O. i '
Ný leppstjórn sett á laggirnar, sem á að
reyna að ná sambandi við konunginn.
—j— ?-----------------------
FREGN frá London í morgun hermir, að Quislingstjórnin
í Oslo hafi veríð látin fara frá, þar eð fylgi hennar
reyndist'fekkert og Þjóðverjar töldu hana einskis virði fyrir
sig lengur.
Skýrði Quisling sjálfur frá því í útvarpinu i Oslo í gærkveldi,
að hann hefði sagt af sér, og færði fram þá ástæðu fyrir því, að
barátta hans fyrir norsku þjóðina hefði verið misskilin og van-
þökkuð!
í stað Quislings hefir þýzki sendiherrann í Oslo, Brauer, skipa<!
nefnd manna þar í borginni til þess að fara með stjórn í þeim hér-
uðum, sem Þjóðverjar hafa tekið, og er I. E. Christensen fylkis-
stjóri í Akerhus og Oslofylki, áður fyrr þingmaður íhaldsflokksins
í Noregi, talinn vera forseti hennar. Einnig er D. A. Seip, rektor
háskólans í Osló sagður eiga sæti í nefndinni. og loks er því lýát
yfir af Þjóðverjum, að nefndin hafi verið skipuð í samráði við O.
P. Berg, forseta hæstaréttar í Oslo. og hafi hann tekið þátt í þessari
nefndarskipun í því trausti, að Hákon Noregskonungur fallizt á
hana.
verjar hafa á valdi sinu.
Hrika'egastar eru loftárásirnar
á flugstöðina við Stavanger, §em
|er sú stærsta i Noregi, og hafa
Bretar nú samtals gert sex loft-
árásir á hana síðan Þjóðverjar
gengu par á land.
Siðasta loftárásin var gerð í
hrlðarveðrl 1 gær, og tökst Bret-
um að eyðileggja tvo pýzka flug-
báta og valda miklum skemmd-
tthí á flugstöðinni sjálfri, par á
meðal á flugvélum Þjóðverja,
sem par voru saman komnar.
Þjóðverjar segjast halda her-
flutningum sínum til Noregs á-
fram sjóleiðina, en í London er
sagt, að tilraunir peirra í pá átt
hafi mistekist síðan tundurdufl-
unum var lagt í Eystrasalt og
Kattegat. Tvö pýzk herilutninga-
skip hafi rekizt á tundurdufl
undan Marstrand í gær og
tveimur fýztúm rerf'utningaskip-
um verið sökkt af brezkum kaf-
bátum. . ;'
TDBdnrdnflin f Bystra
salti byrja að vcrka.
Lithanen frestar viðskifta-
samnlngum við ÞJóðverja.
Þykir augljóst, að hér sé um
nýja tilraun af hálfu Þjóðverja
,að ræða, til pess að komast í
samband við Noregskonung og
reyna að koma inn einhverjum
Frh. á 3. síðu.
LONDON í morgun. FO.
Fregnirnar um tundurdiufla-
lagningar Bretia S Eystrasalti hafa
hvarvetna vakið hina mestu at-
hygli, ekki sízt í Eystrasaltslönd-
unum, þar sem menn skilja vel,
hverja erfiðleika tundurdufla-
Iagningarnar muni baka Þjóð-
verjum.
Samkomulagsumleitunum um
nýjan viðskiptasmning milliLit-
hauen og Þýzkalands hefir verið
frestað.
l.-maí-nefnd Fulltrúaráðsins.
Munið nefndarfundinn í kvöld
kl. 8,30 á skrifstofu Alþýðuflokks-
félagsins. Mætið stundvíslega!
Stióraln h@f ir nu náð sam-
við Svéin BJornsson
----------------» — _
ÖIluiB ísiendingum í Kaupmanna-
liöfn liður vel, segir sendiherrann.
. ——-. - »----------------
RÍKISSTJÓRNIN sendi síðastliðinn laugardag simskeyti
til Sveins Björnssonar, sendiherra íslands í .Kaup-
mannahöfn, tvær leiðir.
Annað skeytið var sent yfir England og æíiazí til að
það færi til Belgiu um Þýzkaland og til Danmerkur. Hin
Ieiðin var sú, að sænski aðalræðismaðurinn hér var beðinn
að sima sænska utanríkismálaráðuneytinu og biðja það
fyrir skilaboð til sendiherrans.
Bað ríkisstjórnin Svein Björnsson sendiherra að gera
ráðstafanir til hjálpar Islendingum í Danmörku og aðstoða
þá til heimferðar, ef þeir'óskuðu þess og möguleikar væru
á að komast brott úr landinu. Svar kom í morgun frá sendi-
herranum. Er skeyti hans sent frá Kaupmannahöfn í gær.
Segist hann hafa tekið á móti skeyti rikisstjórnarinnar'.— og
myndi hann gera allt, sem mögulegt væri til að verða við
beiðninni.
Skeyti sendiherrans lýkur með þessum orðum: „Öllum
íslendingum, sem hér eru, líður vel."
B^n.isIH á hœkhnn feMsa-
leigu orðio að lðgum.
*2— # ----------,—
Em I©I§sa ú eirastaklIiigsSierliergj-'
iiisii ail mokkru undanpegin.
|7 RUMVARP félagsmála-
ráðherra um húsaleigu-
lög varð að lögum í gær. —
Þessi lög eru mjög þýðingar-
mikil fyrir Reykvíkinga, þar
sem þau setja skorður við
hækkun húsaleigu. Þó var sú
breyting gerð á frumvarpinu,
að einstaklingsherbergi eru
undanþegin, og er það stór-
galli á lögunum, en þetta
settu Framsóknarmenn og
Sjálfstæðismenn inn í frum-
varpið. í bróðurlegri sam-
vinnu.
En þetta gefur líka tæki-
færi síðar til samanburðar á
húsaleigu á íbúðum og ein-
staklingsherber g j um.
Þar sem gera má ráð fyrir, að
fjöldi manna telji sér nauðsyn-
legt að vita sem gleggst deili á
þessum nýju lögum, er hér á
eftir skýrt frá aðalatriðum
þeirra, en lögin ganga í gildi,
þegar ríkisstjórnin hefir staðfest
þau.
Óheimilt er að hækka leiga
eftir húsnæoi frá því, sem gold-
iÖ og umsamið var, þegar lög
þessi öðlast 'gildi. Þó er heimilt
að hækka eftir mati leigu eftir
húsnæði sökum aukins viðhalds-
kostnaðar, eldsneytis, sem inni-
falið er í leigunni, vaxta- og
skattahækkana af fasteignum og
annars þess háttar, svo og hús-
næði, sem af sérstökum ástæðum
hefir verið leigt lægra en sam-
bærilegt húsnæði á ; heim stað
(kaupstað,, kauptúni eða sveit).
Verði hækkun metin á leigu,
kemur hún til framkvæmda 14.
maí eða 1. október.
Lö,g þessi taka ekki til leigu á
einstökum herbergjum, sem leigu-
taki eða húseigandi leigir ein-
hleypum út frá íbúð sinni.
Leigusala er óheimilt að segja
upp leigusamningum um hús-
næði, nema hann þurfi á því að
halda fyrir sjálfan sig eða vanda-
menn sina. Þó heldur leigusali
óskertum rétti sínum til þess að
slíta leigumála vegna vanskila á
Frh. á 2. síðu.
1
RúBienía stððvar
od hveiti.
LONDON í morgun. FÚ.
RÚMENAR hafa bann-
að útflutning á olíu
um stundarsakir og safna
nú olíubirgðum á alla hern
aðarlega mikilvæga staði.
EnnfremUr hefir verið
bannaður útflutningur á
hveiti, nema eftir samn-
ingum.