Tíminn - 30.01.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.01.1963, Blaðsíða 15
Kmit Wang Framhald af 16. síð'u. eyingar fá landhelgisgæzluna í sfnar hendur, en Danir fara meS hana eins og er. Þá kvað Knut Wang mikla bót ag þeim flugferðum, sem F.í. hugðist taka upp til Fær- eyja. Einu samgöngurnar við Færeyjar eins og er, eru skipa freðir og þær heldur strjálar, eftnkum að vetrarlagi. Sem dæmi um það, nefndi Wang, að hann þyrft; iðulega ag bíða í faeilan mánuð eftir að fá Tím- ann, sem kæmi héðan í pósti. Verðlaunin Framhald ai 1. síðu. uð þúsund íslenzkum krón- um og hafa þegar orðið mil^- ið gildi á Norðurlöndum sem viðurkenning fyrir góðar bókmenntir. f Tímanum í gær var skýrt frá því, að Vaino Linna mundi þykja líkleg- astur til að fá verðlaunin í ár, og hafði blaðið það eft- ir spám í blöðum frá hinum Norðurlöndunum. Linna aflaði sér fyrst almennrar viðurkenningar í Finnlandi með skáldsögunni Óþekktur hermaður, sem kom út 1954 og hefur síðan selzt í miklum upplögum þar í landi. Bókmenntaverðlaun Norð urlandaráðs fékk Linna fyr ir skáldverkið Synir þjóðar. Kaupa Norömenn togara? Framhald af 1. síðu. Annars hefur skipunum verig hald ið vel við, þau voru m.a. botn- (hreinsuð og lagfærð á ýmsan hátt, á meðan að þau lágu hér í höfn- inni. Þeir feðgar munu ætia að nota skipin að mestu óbreytt til fislkveiða, m. a. síldveiða, ef úr kaupttm, 3'erður. Sigurður Ólason tók það skýrt fram, að ekkert tilboð hefði bor- izt frá norsku feðgunum og einnig væri algerlega óráðið, hvort þeir yrðu seldir úr landi, þótt tilboð bærust, þessi mál væru enn á al- geru byrjunarstigi. Mánafoss Framhald af 16. síðu. fermir það vörur í Reykjavik til flutnings á Vestur- og Norður- landshafnir. Ætlun Eimskipafé- lagsins með þessu nýja skipi er að auka og bæta þjónustuna við ströndina. (Frá Eimskipafél. íslands). Ákvæöispökkun Framhald aí 1 síðu. Við hvert borð vinna þrjár stúlkur, og það er hópurinn, sem fær bónusinn greiddan, þ. e. a. s. allar þrjár stúlkurnar fá sama kaup. Sé miðað við 5 punda pakkningar fá stúlkurn- ar aukagreiðslu fyrir það magn, sem þær að melaltali pakka yfir 25 kíló á klukkutíma (yfir 75 kíló á borðmu). Er þessi umframgreiðsla hlutfallsleg, þannig að pakki stúlkurnar t. d. 50 kílóum að meðaltali fá þær greidd tvöföld laun. Tilraunir þessar hafa hingað til verið gerðar með 5 punda pakkning- ar og blokk. — Þetta hefur gefið nokkuð góða raun, sagði Sighvatur, dug legustu stúlkurnar hafa kom- izt upp í tvöfalt kaup. Svo eru margar, sem ekki eru svo fljót- ar, að þær hafi fengig umfram greiðslu og vinna á sínu fasta tímakaupi; það fer vitaskuld eftir mörgu og þarf alls ekki að vera af neinu viljaleysi. — Þetta er fólk á öllum aldri og vitanlega aðeins fyrir handfljót ar stúlkur á bezta aldri að ná góðum árangri, sagði Sighvat- ur ag lokum. . Bókmenntakynn- ing í Skógaskóla JRH—Skógum, 27. janúar. RAGNAR Þorsteinsson bóndi og rithöfundur að Höfðabrekku í Mýrdal var gestur Skógaskóla laug ardaginn 26. janúar og las upp úr venkum sínum á kvöldvöku nemenda. Las hann tvær smásögur og kafla úr skáldsögu, sem hann hef- ur í smíðum um þessar mundir. Var mjög góður rómur gerður að lestrinum og höfundi óspart klapp að lof í lófa. En Ra.gnar Þorsteins sin er orðinn vel þekktur rithöf- undur. Hann hefur skrifað fjölda smásagna og oftar en einu sinni hlotið verðlaun í smásagnasam- k-eppnum. Auk þess liggja eftir hann stórar skáldsögur eins og „Víkingablóð" og „Ormur í hjarta“. UFNAR AFTUR YFIR VEIDINN MB-Reykjavík, 30. janúar. SVO VIRÐIST, sem sUdveiðin sé að batna að nýju, og í kvöld voru allar horfur á því, að mjög vel myndi veiðast í nótt. Veiðin var á austursvæðinu og þar voru Vestmannaeyjabátamir og Reykja nesbátarnir og margir fleirt. Um átta4eytið í kvöld voru allir bátarnir að kasta, eða búnir að því. Þá hafði Gjafar úr Vestmanna eyjum fengig a. m. k. 7—800 tunn ur og flestir munu hafa verið með dágóða veiði. Síldin þarna mun GEÐVEIKI í FÆREYJUM KB-Reykjavík, 26. jan. Við umræður í danska þinginu nýlega um lagafrumvarp um bygg ingu geðveikrahælis í Þórshöfn, kom fram að geðsjúkdómar eru helmingi algengari í Færeyjum en í Danmörku og bataprósentan til muna lægri, segir í Politiken fyrir skemmstu. r Afengisvarnar- nefnd kvenna AÐALFUNDUR áfengisyarnar. nefndar kvenna i Reykjavík og 'Hafnarfirði var haldinn 24. janúar 1963. Nefndin hefur eins og undan- farin ár, leitast við að hjálpa drykkjusjúku fólki og aðstand- endum þess, eftir því sem unnt er. Auk þess sem nefndin lætur ýmis mannúðar- og menningarmál til sín taka. Eftirfarandi; tillögur voru sam- þykktar á fundinum: I. Aðalfuntíur .áfengisvarnarn. kvenna í Rvík o.g Hafnarfirði hald inn 24. jan. 1963 lýsir ánægju sinni yfir danssamkomum ungl- inga, sem haldnar eru í „Lídó“ þar sem áfengisveitingar eru ekki leyfðár. Vitað er að danssamkom ur þessar fara vel fram og ungling unum, sem sækja þær til ánægju, enda eru foreldrar og aðstandend- ur fólks á aldrinum 16—21 árs þakklát fyrir þessa starfsemi. — Fundurinn beinir því til réttra aðila, að leggja þessari starfsemi það lið, að „Lido“ geti haldið á- fram á sömu braut, t. d. með því að fella niður skemmtanaskatt. II. Aðalfundurinn fagnar öllu því mikla starfi, sem unnið er til menningar æskufólki vfðs vegar um landið, með því að kenna því að verja vel tómstundum sínum, ekki sízt hér i Reykjavik. Um leið og nefndin þakkar öll þessi störf beinir hún þvf til allra menningar félaga og einstakliuga, að leggja hér góðu máli sem bezt lið. Meðal annars með því að skapa sterkt almenningsálit gegn lélegu skemmtanahaldi, skaðlegum kvik- myndum og áfengisnautn, og öllu öðru, sem skaðað getur dýrmæt- ustu eign þjóðarinnar, æskufólkið. Stjórnin var öil endurkosin, en hana skipa: Guðlaug Narfadóttir, formaður; Fríður Guðmundsdóttir, varaformaður; Kristín Sigurðar- dóttir, ritari; Sesselja Konráðsdótt ir, gjaldkeri; Aðalbjörg Sigurðar- dóttir, meðstjórnandi; Jakobína Mathiesen, meðstjórnandi: Þór- anna Símonardóttir, meðstjórn- andi. Formælandi sósíaldemókrata við umræðurnar, Færeyingurinn Johann Nielsen, sagði við þetta tækifæri, að nú yrði ráðin bót á því, sem fyrrum hefði verið van- rækt. Þegar árið 1856 hefði dansk- ur læknir gert tillögu um að reisa hæli í Færeyjum. Nú væru þar álíka margir vangefnir og í Suður- Jótlandi, en helmingi fleiri geð- sjúklingar og bati til muna sjald- gæfari. Þar að auki munu þau 180 rúm, sem þarna koma upp, létta af Danmörku, en til þessa hafa færeyskir geðsjúklingar verið fluttir til Sjálands. Tillaga sú, sem nú liggur fyrir 4aitatoJliíiginu, er um að reisa skuli rikissjúkrahús fyrir geð- sjúklinga og hafa deildir fyrir van gefna, og á það að tengjast Alex- andrinusjúkrahúsinu, sem verið er að koma upp í Þórshöfn. Berkla- deild þess sjúkrahúss er þegar tek in til ®tarfa, og næsti áfangi verð- ur deild fyrir króniska sjúkdóma. Kostnaður við framkvæmdir er reiknaður 34,4 milljónir danskra króna og dreifist sú upphæð á sex ár. skipautgcrbríkisins Ms. Hekla fer austur um land í hringferð 6. febrúar. — Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar- dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. Ms. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyr- ar 5. febrúar. — Vörumóttaka á morgun til Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna og Ólafs- fjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Hestamenn og bændur Kaupið skeifurnar verzlunni Brynju, Laugavegi 29. vera all góg millisíld og er það breyting frá veiðinni undanfarið, sem mestöll hefur farig í bræðslu. Bátarnir austur þar voru að minnsta kosti að ræða um það, að reyna að koma síldinni í tog- ara, en til þess þarf hún að vera jufngóð, eins og kunnugt er. Síldin er þarna einum 30—40 mílum austar en hún var, þegar bátarnir urðu að hætta veiðum um daginn vegna veðurs, er nú komin austur á Öræfagrunn, um 100 mílna siglingu austur af Vest- mannaeyjum. Aðrir bátar, sem blaðið vissi til að fengið höfðu síld fyrir austan voru þessir: Hafrún, 300 tunnur; Sólrún, 3—400; Leifur Eiríksson, 700; Ólafur Bekkur, 350; og Helgi Flóventsson, 600 tunnur. Togarinn Neptúnus, sem verið hefur á veiðum austur við Eyjar, mun verða þar í fyrramálið og taka síld til útflutnings. Á morgun munu Freyr og Skúli Magnússon fara héðan úr Reykjavík td Eyja Pourqou-pas? Framhaid ai 1 síðu. fyrir að björgunartilraimimar við Pourqouii-pas? geti hafizt nú í vor, en Sigurður, sem er kaf- ari, hefur áður staðsett skipið og teiknað legu þess inn á kort. Beri þetta góðan árangur, má gera ráð fyrir að þeir félagar hugi að fieiri skipum, sem unnt verði að ná úr hafdjúp- inu. og taka þar síld, ef til vll einnig Úranus. í Jökuldjúpinu er lítil veiði í dcvöld, þó mun Björn Jónsson hafa fengið þar 350 tunnur, annars var það litla, sem þar veiddist smátt, eins og fyrr. Aðalfundur LÍ.Ú. Reykjavík, 30. jan. Aðalfundi Landssambands ísl* útvegsmanna var haldið áfram í dag kl. 10,30. Voru þá rædd og afgreidd nokkur nefndarálit. Hófst fundur síðan að nýju kl. 2 síðdegis. Var þá lagt fram álit skipulags- nefndar um nýjar samþykktir fyr- ir L.Í.Ú. Hafði nefndin gert nokkr ar breytingar á frumvarpinu, eins og það var upphaflega lagt fram. Meginbreytingarnar á skipulagi sambandsins frá því sem áður var, eru í þvf fólgnar að styrkja sam- tök útvegsmanna og þjappa þeim betur saman um hagsmunamál sín. Frumvarp það, sem hér um ræð ir, var samið og undirbúið af þriggja manna nefnd, samkvæmt ákvörðun síðasta aðalfundar. Umræðum um þetta mál lauk á fundinum og var afgreitt. Síð- an var fundinum frestað kl. tæp- lega 5 síðdegis. Var þá ólokið af- greiðslu nokkurra nefndarálita, svo og stjórnarkjöri. Fundurinn hefst á ný kl. 10 á morgun. (Frá LÍÚ). 'Hjartanlegar þakkir til allra þelrra, sem auSsýndu okkur samúS og veittu okkur hjálp vlð andlát og útför elglnkonu minnar, móður okkar, fósturmóður, tengdamóður og ömmu, INGIBJARGAR EINARSDÓTTUR Flatey, Breiðafirði. Vigfús Stefánsson Pálína Vigfúsdóttir Lilja Vigfúsdóttlr Sigurgeir Friðrlksson Guðlaug Vigfúsdóttir Krlstján P. Andrésson Reynlr B. Vigfússon Hulda Valdimarsdóttlr Fjóla Guðrún Guðmundur Guðnason og barnabörn. Við þökkum innilega öllum fjær og nær sem hafa sýnt okkur vinarhug og hjartahlýju við andlát og jarðarför ELÍNAR KRISTJÖNU EMILSDÓTTUR frá Stuðlum í Reyðarfirði, sem andaðist 15. janúar síðastliðinn. Sérstaklega minnumst við og þökkum hina ógleymanlegu umönnun hjúkrunarkvenna og lækna, sem sjúklingurinn naut á lyfjadeil, Landspftalans. Faðir og systkini hinnar látnu, Jón Sigurjónsson, og eiginmaður Sigurjón Magnússon, Klöpp [ Garði Innilegar þakkir tll allra fjær og nær fyrir auðsýnda samúð við ‘ ’*'M jarðarför TÓMASAR JÓNSSONAÍ* frá Heiðarbæ. Sigríður Magnúsdóttir Magnús Vilhjálmsson Elín Stelndórsdóttir Innilegustu þakklr færi ég öllum nær og fjær, fyrir auðsýnda hjálp og samúð vlð andlát og jarðarför Antoníu Guðmundsdóttur, Syðra-Firði. Sigríður Benediktsdóttlr, SOFFÍA BJARNADÓTTIR frá Bíldudal, sem andaðist 27. þ. m. verður jarðsungin í Fossvogskirkju 2. febrúar kl. 10,30 fyrir hádegi. — Jarðarförinni verður útvarpað. Eiginmaður og börn. T í M I N N, flmmtudagur 31. janúar 1963. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.