Tíminn - 30.01.1963, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 31. janúar 1963
26. tbl.
47. árg.
RKSra
Kvíabryggja
opnuðí vor
BÓ-Reykjavík, 30. janúar.
VISTHEIMILIO á Kvíabryggju hef-
ur verlð endurreist svo nú er betra
að borga. Þar verður aftur tekið
við vistmönnum með vorlnu.
Blaðig talaði við Óskar Clausen
í dag og spurðist fyrir um bygg-
inguna. Vistheimilið heíur verið
endurrcist, fyrir íjórtán vistmenn
sem áður. Gert er ráð fyrir að
halda þar sjö skulduga barnsfeður
og sjö unga menn, sem lítið hafa
FUNDNIR
ÞEIR SEM
HINDRUÐU
SJÁLFS-
MORÐIÐ
KB-Reykjiavík, 30. jian.
íslendinigarnir tveir, sem
gctið var hér í blaðinu í
fyrradag og sagðir hafa af-
stýrt sjálfsmorði konu einn-
ar í Edinborg, hafa nú kom
ið í Ieiíimar. Eru þeir Sig-
urður Magnússon, Langholts
vegi 7 í Reykjavík og Viggó
PáJsson, Rauðagerði 29-
Tíminn átti í kvöid tal við
Sigurð og kvað hann þá fé-
laga ckki hafa gert mikið.
Hefðu þeir vcrið í Edinborg
í desemberbyrjun, komnir
frá Lundúnum og verið að
bíða Gullfoss. Þeir höfðu
veitt konunnú athygli uppi í
Scott-minnismerkinu, og
þótt háttalag hennar slíkt,
að hún væri líkleg til að
kasta sér frtarn af á einn
effia annan hátt. Hefffiu þeir
þess vegna gert verði bygg-
ingarinnar aðvart, þegar
þeir komu niður, og væru
þau ein afskipti þeirra af
málinu.
brotið af sér og óheppilegt þykir
að flytja á Litla-Hn»un.
Kvíabryggja brann eins og menn
muna, 10. maí s.l. Byrjað var að
byggja samkvæmt teikningu teikni
stofu húsameistara rí'kisins í júlí-
lok, og nú unnið að frágangi inn-
anhúss og hraðað sem mest. Óskar
sagði nýju húsakynnin vistleg og
sérherbergi fyrir hvern mann. Á
Kvíabiyggju eru tveir gæzlumenn.
Forstjóri heimilisins er Ragnar
Guðjónsson, og hefur hanil séð um
bygginguna.
Rstt við Knut Wang, ritstjóra í Færeyjúm
KB-Reykjavík, 30. janúar.
UNDANFARNA daga hefur
dvalizt hér á landi faereyskur
ritstjóri og þingmaður. Er það
Knut Wang, sem auk þess að
rltstýra Dagblaðinu í Þórshöfn,
situr á þingi fyrir Fólkaflokk-
inn. Hann fer heimleiðis til Fær.
eyja með Drottningunni a morg.
un, en í dag hitti TÍMINN hann
í svip að máli vestur á Hótel
Sögu, en þar hefur Wang búið,
meðan hann stóð hér við.
Wang kvaðst vera hér ein-
göngu í skemmtiferð; hann
hefði langað til að koma hér
aftur, en hingað hefði hann
ekki komið síðan 1954.
Talinu vék fljótlega að fær-
eyskum stjórnmálum. Knut
Wang kvað merkustu tíðindin i
þeim vera myndun nýju stjórn-
arinnar, en nú væru allir sjálfs
stjórnarflokkarnir í fyrsta
skipti í sögunni komnir saman
é KNUT WANG
í stjórn. Hefði verið samið um
ýmsar sljórnarfarsbreytingar
og fyrsta verkefnið yrði líklega
að gera skólana færeyska, en
þeir eru nú á vegum Dana til
um það bil helminga. En öll
þcssi mál þarfnast mikils und-
irbúnings og stjómarskrár-
breytingar þarfnast kosninga,
svo ag líklegt er, að þau mál,
sem krefjast breytinga á stjórn
arskránnj muni dragast fram í
lok kjörtímabilsins.
Um landhelgismálið sagði
Knut Wang, að Færeyingar
væru eins og íslendingar svo
háðir sjónum, að þeim væri
lífsnauðsyn á 12 mílna land-
helgi. Nú væri sú landhelgis-
stærð komin á, en Bretar
hefðu undanþágur á ytri sex
mílunum. Sá samningur renn-
ur út 27. apríl, og gera Fær-
eyingar þá kröfu að vera hafð
ir með í ráðum um viðræður
við Breta í vor. Þá vilja Fær
Framhald á 15. síðu.
J
STJORNIN ATHUGAR
GAGNTILBOD RÍKISINS
Samkvæmt sömu lögum,' var
mælt svo fyrir, að málið skyldi
koma fyrir sáttasemjara 1. janúar,
KB—Reykjavík, 30. jan. Tíminn spurði Sigtiygg Klem-1 henni. Þeirri athugun væri enn
Næstu daga mun eitthvað ensson ráðuneytisstjóra í dag að! ekki lokið, en tilboðið yrði lagt
fara að þokast í kiaramálum því> hvað málinu liði- Sa2ði hann fram næstu da2a-
• . . , , , samninganeínd ríkisins hafa unn[- Mál þeta hefur dregizt nokkuð hefði samkomulag ekki náðst þá.
pin rra s ar smanna, en pa ið að máiinu að undanförnu og á langinn. í lögunum um samnings Hélt sáttasemjari einn fund með
verðu gagntilboð ríkisstjórn- hefði það nú verið lagt fyiir ríkis- rét opinberra starfsmanna var gert aðilum strax í ársbyrjun, en þar
arinnar til B.S.R.B. lagt fram. stjórnina og væri í athugun ~ hjá; rað fyrir að samningaviðræður að- var ákveðið. að það skyldj vera í
ila hæfus( 1. ágúst. Af því varð höndum aðila sjálfra tii 1. febrúar,
þó ekki, en 22. nóvember lagði og var þá gert ráð fyrir ríkisstjórn-
B.S.R.B. fram tillögur sínar. Þær arboðinu upp úr miðjum mánuði.
hafa síðan yerið í athugun hjá rík- Það hefur þó dregizt þar til nú
inu, en gagntilboð hefur enn ekk- e» þess er að vænta. að skriðui
ert komið fram, en er væntanlegt, fari að Komast á málig um og upp
eins og áður segir. úr mánaðamótum.
Komust
og fóru
ekki á línu
á dragnðt
MB-Reykjavík, 30. jan.
Eins og frá er sagt á öðrum
stað í blaðinu, voru þrír bátanna,
sem teknir voru að meintum ólög-
legum landhelgisveiðum við Ing-
ólfshöfða f morgun, frá Vestmanna
eyjum. Blaðinu hefur verið tjáð,
að til hafi staðið, að gera alla
þessa báta út á línu í vetur, en
svo mikill skortur hafi verið á
beitingamönnum í Eyjum, að grip
ið hafi verið til þess ráðs að gera
þá út á dragnót. Mun svo vera
ástatt um fleiri báta frá Eyjum
og fara þeir á dragnótaveiðar ein-
hvern næstu daga.
„Mánafoss"
landi á Akureyri
Eimskipafélaginu var í dag af-, og Kaupmannahafnai ug fermjr
hent skip það, m.s. „Ketty Daniel-1 vörur til íslands
sen“, sem félagið festi nýverið Fyrsta affermingarhöfn ms.
kaup á í Danmörku. Fór afhend Mánafoss a islandi er áæ lað að
ingin fram í Eredrikshavn og var verði Akureyri Þaðan er gert rað
skipinu við það tækifæn gefið fyrir að skipið fari til Dalvíkur
nafnið „Mánafoss" Vatnsfallið og Ólafsfjarðar. og síðan austur
Mánafoss, sem skipið dregur nafn j um land tii Norðfjarðar, Reyðar-
sitt af, er j Laxá i Austur-Húna fjarðar, Vestmannaeyja og Faxa-
flóahafna
Áð affermingu skipsms lokinni
Framhald á 15. síðu.
vatnssýslu.
Skipið fer frá Frederikshavn
þann 2. febrúar til Gautaborgar
UPPHITAÐUR KARTÖFtUBÍLt
HANN FRIÐRIK í MiCKOTI hefur fengið sér sérstakjega útbú-
1,1 flutningsbíl á leiöinni Þykkvabær.Reykjavík. í vörugeymslu
■ ns er ofn, hitaöur með gasi, sem heldur stöðugum hita í geymsl-
■ nni, enda veitir ekki af. Flutningurinn er yfirleitt kartöflur til
írænmetisverzlunarinnar, og ríður því á, að hitinn sé samur og
sfn »