Tíminn - 08.02.1963, Blaðsíða 5
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON
Daufir landsliðsmenn unnu
„pressuna" með einu marki
— Fjóra leikmenn vantaði i landsliöið, sem
vann með 24 mörkum gegn 23.
Hilmar Ólafsson, hinn aldni fyrirliði Frani, er hér kominn einn inn
fyrir vöm landsliðsins og býr sig nndir að skjófa. — (Ljósmynd:
Sveinn Þormóðsson.
Þrátt fyrir að landsliðinu
tækist að sigra pressuliðið
með aðeins eins marks mun í
fyrrakvöld, er vart hægt að
segja að barizt hafi verið eina
einustu mínútu í öllum leikn-
um — svo gjörsamlega voru
leikmenn beggja liða áhuga-
Kvenfólk
í öldudal
Á undan pressuleiknum í fyrra
kvöld, fór fram leikur milli
tveggja kvennaliða, sem HSÍ
valdi — eiginlega a óg b liðs. A-
liðið vann með 13—11, eftir dauf
an og afar lélegan leik. Maður
undrast að sjá til kvenfólksins og
í rauninni er það alveg óskiljan
legt hvað því hefur farið aftur,
en leikurinn í fyrrakvöld nálgað-
ist oft leikleysu. Að vísu sjást
einstaka Ijósir punktar innan um
— t.d. bar Sigríður Sigurðardótt-
ir af öllum öðrum á vellinum og
sýodi góð tilþrif. En það er ekki
nægilegt, hér er um flokkaíþrótt
að ræða, þar sem einstaklingur-
inn á aðeins að vera einn hlekk-
ur í stórri keðju. — Kvenfólkið
má sannarlega taka sig .saman í
andlitinu og herða róðurinn, ef
það vill hafa handknattleikinn
meira en orðin tóm.
Dómari í leiknum var Daníel
Benjamínsson og dæmdi vel.
----------------------
lausir fyrir leiknum. Það er
spurning til hvers sé verið að
efna til leiks sem þessa —
landsiiðið er hvort eð er löngu
valið — pressuliðsmenn hafa
uppi á teningnum, en áreiðan-
lega er ekki hægt að finna á-
horfanda, sem hefur farið
ánægður heim eftir leikinn.
Það hafði mikil áhrif á lands-
liðið, að Gunnlaugur, Ingólfur og
Pétur Antonsson gátu ekki leikið
með liðinu í fyrrakvöld, en auk
þeirra saknaði maður Hjalta í
markinu, sem ekki gat verið með
vegna meiðsla.
Landsliðið hafði tvö mörk yfir
í hálfleik
Það var mikill kraftur í pressu-
liðinu fyrstu mínúturnar og skor-
aði Guðjón Jónsson á skömmum
tíma tvö mörk — og
Einársson bætti þriðja
við eftir gott skot af línunni. —
Þessi framhleypni pressunnar gaf
von um jafnan og skemmtilegan
leik — en það brást og hafði lands
liðið jafnan stöðuna á næsta auð-
veldan hátt á næstu mínútunum
og tók síðan forustu. Ónákvæmni
var mikil hjá báðum Uðunum og
missti t.d. pressuliðið fjóra til
fimm bolta út af fyrir feilsending-
ar. Landsliðið lék afar hratt og
réði illa við hraðann — auk þess
sem leikið var allt of þröngt. —
í hálfleik hafði landsliðið yfir
12—10.
son, en lítið bar á öðrum. Maður
jafnvel freistast til að álíta eftir
þannan leik, að landsliðið hafi
verið valið of snemma — og ekki
eigi allir þeir leikmenn sem valdir
hafa verið, heima í hópnum. —
Mörk landsliðsins skoruðu Krist-
ján 5, Karl Júh., Örn og Birgir 4
hver, Ragnar og Einar 3 hvor og
Rósmundur 1.
Pressuliðið náði illa saman og
bar mikið á ónákvæmni. — Beztir
voru markmennirnir, Guðmundur
Gústafsson og Guðjón ,ÓIafsson
sem vörðu mjög vel, svo og Reyn-
ir og Guðjón Jónsson, en honum
hætti of mikið til að reyna ótíma-
bær skot. — Mörk pressuBðsins
skoruðu Guðjón 5, Reynir og Her
mann 4 hvor, Sigurður Einarsson
og Sigurður Hauksson 3 hvor, Við
ar 2 og Pétur Bjamason og Sigurð
ur Dagsson 1 hvor.
Dómari í leiknum var Magnús
Pétursson og dæmdi mjög vel.
— alf.
að engu að keppa í þessu sam-
bandi og landsliðsmennirnir í
rauninni engu að tapa. Eflaust j
hefur f járhagshliðin verið
Áhugaleysi allsráðandi í
seinni hálfleik
Áhugaleysi leikmanna var alls
ráðandi í seinni hálfleiknum
Sigurðurif,1Rfi£rj'i9ri rri9?. o'v?
markinu
þráitt fyrir að leikurinn héldist
nokkuð jafn. Að vísu tókst lands-
liðinu að auka forskotið fyrst í
hálfleiknum í fimm mörk, 15—10,
en pressan minnkaði bilið fljót-
lega og skildu venjulegast tvö til
þrjú mörk á milli allt til síðustu
mínútna, að pressan jafnaði 21— i
21. En jafnvel þetta hafði engin
áhrif og hvað eftir annað misnot
aði pressan tækifæri til þess að
komast yfir í leiknum fyrir ein-
stakt kæruleysi. Landsliðið náði
forustunni aftur og um tíma
skildu tvö mörk á milli, 24—22.
Á síðustu mínútunni skoraði Reyn
ir Ólafsson 23. mark pressunnar
— og það sem eftir var leiksins
lék landsliðið gönguhandknattleik
og pressan horfði á.
Lélegur leikur
Ef til vill var leikurinn fyrir-
fram dæmdur til að verða léleg-
ur, þar sem leikmenn höfðu ekki
ag neinu að keppa — en einnig
höfðu fjarvistir hinna fjögurra
landsliðsmanna mikil áhrif en
þeir eru óefað helztu máttarstólp
ar landsliðsins.
Landsliðið lék of þröngt í leikn
um og réði ekki vel við hraðann.
Skástir landsliðsmannanna voru
Karl Jóhannsson og Einar Sigurðs
Fá Víkingar bæði
stigin gegn IR?
Víkingur hcfur kært leikinn vig ÍR í fyrri umferð íslands-
ínótsins í handknattleik, sem fram fór fyrir áramótin og lykt-
aði með jafntefli. Forsendur Víkinga fyrir kærunni eru þær,
að einn leikmanna ÍR, Matthías Ásgeirsson, hafi leikið með
tveímur félögum á sama árinu, 1962, þ.e. bæði með ÍBK og ÍR.
Eins og kunnugt er, hófst fslandsmótið 1963 í árslok 1962,
þar sem tvöföld umferg í mótinu var í fyrsta skipti viðhöfð
og ekki gott að koma leikjum fyrir nema að láta mótið' hefjast
fyrtr áramót. ÍR-ingar töldu sig hafa fullan rétt á því að
láta Matthías leika með liði sínu á þessum grundvelli. bví þótt
Ieikurinn hafi farið fram fyrir áramót, tilheyrir hann keppnis-
árinu 1963.
Þetta sjónarmið vlldu Víkingar hins vegar ekki viðurkenna
og sendu kæru til stjórnar HKKR, sem nú hefur sent kæruna
til dómstóls síns, þar sem málið verður tekið fyrir á næstunni.
Má í þessu sambandi geta þess, að dæmt er eftir lögum
ÍSÍ, en í þehn stendur, að sami maðurinn megi ekki
keppa með tveimur félögum á sama almanaksári. —
Breytingar á þessu atriði standa þó fyrir dyrum, en eflaust
verður dæmt eftir þeim lögum, sem nú eru i gildi. Hinar fyrir-
huguðu breytingar eru á þann veg. að framvegh meal sam:
mað’urinn ekki keppa með tveimur fé’ö wijim £ camí'
og skiptir þá engu hvort keppni hefst fv> ir á>-amó<
Vinni Víkingur kæruna. setur það stór/ strik í reiktimffinn
varðandi efstu sætin í mótinu, en þá hefur Víkingur hlotið
8 stig úr fyrri umferðinni eins og Fram og FH.
i
J
Tapar Fram aftur
fyrir Víkingum?
í kvöld heldur íslandsmótið
í handknattleik áfram að Há-
logalandi og fara fram tveir
leikir í 1. deild. í þeim fyrri
mætast Víkingur og Fram, en
í þeim síðari KR og Þróttur.
ins, sem Víkingur vann með fjór
um mörkum. Einnig má minnast
leiksins í Reykjavíkurmótinu, sem
Fram vann með einu marki — en
fyrir heppn> þó að einhverju leyti.
Leikur ICR og Þróttar getur orð
•ð mjög jafn og er erfitt að segja .
fyrir um úrslit hans. Vinni Þrótt-1
arar leikinn, hafa þeir krækt sér
’ tvö stig, sem gæti orðið þeim
talsverð lyftistöng í leikjunum sem
eftir eru í mótinu.
Fyrri leikunnn hefst kl. 8,15 og
verður dómari í honum Magnús
Pétursson. en síðari leikinn dæm-
>.r Sveinn Kristjánsson.
Leikur Fram og Víkings er mjög
þýðingarmikill, en það liðið sem
sigrar hefur bætt aðstöðu sína
verulega í mótinu og er nokkurn
veginn öruggt ag vera annað
tveggja liða, sem heyr baráttu um
efsta sætið
Að öllum úkindum verður Fram
ugurvegarinn í leiknum sérstak-
pga þegar ’illit er tekif til síð
aSta leiks víktngs við FH. seni
FH vann meg rmklum vtirburð
um. Víkingar nafa þó alla tíð
reynzt Fram óþægur ljár í þúfu
og er skemmst að minnast síðasta
leik félagana í fyrri umferð móts-
Barnavagnasalan
Höfum opnað verzlun á ný, að Barónsstíg 12. —
Tökum sem áður barnavagna kerrur o. fl. í um-
boðssölu Tökum einnig að okkur að láta sauma
yfir barnávaena
Sendum t nóstkröfu um land allt.
BARNAVAGNASALAN,
Barónsstíg 12 — Sími 20390.
T í MIN N , föstudaginn 8. febrúar 1963 —
5