Tíminn - 08.02.1963, Blaðsíða 10
I dag er föstudagurinn
8. febrúar. Korintha.
Tungl í liásuJ: ' kl. 0,17.
ÁrdegisháflæCur kl. 5,26.
Heilsugæzla
SlysavarSstofan I Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8
Síml 15030.
NeySarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Næturvörður vikuna 2.—9. febr.
er í Laugavegsapoteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 2.-9. febr. er Jón Jóhannes
son. Sími 51466.
Keflavík: Næturlæknir í Kefla-
vík 8. febr. er Kjartan Ólafsson.
LeLbréthngar
Leiðrétting: í minningargrein
um Ingveldi Benediktsdóttur,
sem birtist í blaðinu fimmtudag
inn 7. febr„ segir, að Ólafía, dótt
ir hinnar látnu sé kona Ágústs
Kristjánssonar í Kópavogi, en á
að vera Gústafs Kristjánssonar,
sem leiðréttist hér með.
Ferskeytlan
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson
kveður:
Finnst mér lýsa um brjóst
og bak
bjartra disa geislahringur,
hvar sem íslenzk't tungutak
týnda vísu aftur syngur.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill
minna konur á fundinn 11. þ. m.
kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð, uppi.
Skemmtiatriði, leikþáttur, upp-
lestur að ógleymdum fegurðar
sérfræðinigi frá Snyrtistofunni
Valhöll. — Konur notið tækifær-
ið og fjölmennið.
Ármenningar. — Skíðafólk. Far-
ið verður í Jósefsdal um helgina.
Nógur snjór. Dráttarbraut, upp-
lýst brekka og skíðakennsla fyr-
ir alla. Ódýrt fæði á staðnum. —
Stjórnin.
Stúkan Baldur heldur fund í
kvöld kl. 20,30. Dagskrá: Spurn-
ingar og svör. Gestir velkomni'r.
Óháði söfnuðurinn, munið þorra-
fagnaðainn í Skátaheimil'inu við
Snorrabraut n. k. laugardags-
kvöld 9. þ. m. kl. 7 — Fjölmennið
og takið með ykkur gesti. —
Skemmtitariði og dans. Ómar
Rganarsson skemmtir. Aðgöngu-
miða sé vitjað í verzl. Andrésar
Andrésson, L-augaveg 3, fyrir
föstudagskvöld.
Kvikmyndasýning Germaníu. —
Á morgun, laugardag, verður
næsta kvifcmyndasýning fél.
Germanía og þá sýndar að venju
frétta- og fræðslumyndir. —
Fréttamyndirnar, sem sýndar
verða eru um helztu viðburði í
Þýzkalandi í september og októ-
ber s. 1., þ. á. m. frá opnun mik-
illa jarðgangna undir Kielskurð-
inn, og eru þau gerð til að auð-
velda bilasamgöngur frá Skandin
avíu suður um Evrópu. Enn
fremur segir frá heimsókn de
Gaulles til margra staða í Þýzka
landi í október s. 1., og varð sú
ferð öll hin sögulegasta. Fræðslu
myndimar eru þrjár að tölu. —
Ein þeirra er um borgina Hag-
en i Westfaien, sem er gamal-
kunn fyrir ýmiss konar smíði úr
járni. Önnur segir frá ferðum og
ævintýrum bartskerans Engelbert
Kampfer, er fyrstur Evrópu-
manna lýsir olíulindunum við
Baku og er einnig fynstur til að
lýsa því leyndardómsfulla landi,
sem þá var, Japan. Þriðja mynd
in er um flug með flúgvélum á
skíðum, og er undurfagurt lands
lag í Oberstdorf, þar sem mynd-
in er tekin. — Sýningin verður i
Nýja Biói og hefst kl. 2 e. h. —
Öllum er heimill aðgangur, —
börnum þó einungis í fylgd með
fullorðnum.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i
Gdynia, fer þaðan 11. þ. m. til
írlands. Arnarfell fer væntanlega
á morgun frá Bremerhaven til
Brombhoroug. Jökulfell fór 5. þ.
m. frá Gloucester áleiðis til R,-
víkur. Dísarfell er í Rvík. Litla-
feil er væntaniegt til Rvikur á
morgun frá Breiðafirði. Helga-
fell er í Odda í Noregi. . Hamra-
fell fór 1. þ. m. frá Rvík áleiðis
til Ar-uba. Stapafeli fór 6. þ. m.
frá Hvalfirði áleiðis til Manch-
ester.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fer frá Dublin 7.2. til NY.
Dettifoss fer frá NY 11.2. til
Dublin. Fjallfoss kom til Rvíkur
2.2. frá Ventspils. Goðafoss er í
Hamborg, fer þaðan til Grimsby
og Eskifjarðar. Gullfoss fer frá
Rvík kl. 20,00 annað kvöld 8.2.
til Cuxhaven, Hamborgar og K-
mh. — Lagarfoss fer frá Keflavík
í kvöld 7.2. tii Akraness, Stykk-
ishólms, Grundarfjarðar og Rvík.
Mánafoss fer frá Gautaborg 7.2.
til Kmh og íslands. Reykjafoss
fór frá Hamborg 6.2. til Rvikur.
Selfoss fer frá NY 8.2. til Rvk.
Tröllafoss fór frá Immingham 6.
2. til Rotterdam, Esbjerg og Ham
borgar. Tungufoss fer frá Hull
8.2. til Rvíkur.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Akra-
— Þarna sérðu, hvað er eftir af bygg-
ingum Als. Ekki neitt . . .
— Brenndu „Rotturnar“ þær?
— Það er ekki hægt að sanna það. En
þeir komu kvöldið eftir — þá rauk enn
úr rústunum — og sögðu, að nú gæti
ég séð, hvernig hefði farið fyrir Al,
þegar hann vildi ekki tryggja hjá þeim.
nesi 7. þ. m. til Skotlands. Rangá
fór frá Eskifirði 7. þ. m. til Rúss-
lands.
Jöklar h.f.: Drangajökull fer frá
Hamborg í dag til London og R-
vikur. Langjökull er í Gloucester,
fer þaðan til Camden. Vatnajök-
ull er í Rotterdam, fer þaðan tii
Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla ér á
Austfjörðum ó norðurleið. Esja
fer frá Rvík í dag vestur um
land í hringferð. Herjólfu.r fer
frá Rvík kl. 21,00 í kvöld til Vest
mannaeyja. Þyrill er í Rvik. —
Skjaldbreið er á Norðurlands-
höfnum. Herðubreið fer frá Rvík
á hádegi i dag austur um land
i hringferð.
GerLgisskráning
5. FEBRUAR 1963:
Kaup: Sala:
£ 120,40 120,70
U. S. $ 42,95 43,06
Kanadadollar 39,89 40,00
Dönsk króna 622,18 623,78
Norsik króna 601,35 602,89
Sænsk króna 829,65 831,80
Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14
Franskur franki 876,40 878,64
Belg. franki , 86.28 86.50
Svissn. franki 992,65 995,20
Gyllini 1.193,47 1.196,53
Tékkn. króna 596,40 598,00
V..þýzkt mark 1.073,42 1.076,18
Líra (1000) 69,20 69,38
Austurr. sch. 166,46 166,88
Peseti 71,60 71,80
Reikningskr. —
Vöruskiptilönd 99,86 100,14
Reikningspund
Vöruskiptilönd 120,25 120,55
fl
iugáætíanir
1
Flugfélag íslands hufu Milhlanda-
flug: Hrímfaxi fer .ttl iGl'asg. og
Kmh kl. 08,10 í dag. Væntanl.
aftur til Rvíkur kl. 15,15 á morg
un. Gullfaxi fer til Bergen, Oslo
og Kmh kl. 10,00 í fyrramálið.
— Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga tii Akureyrar
(2 ferðir), ísafjarðar, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætælað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur,
Egilsstaða, ísafjarðar og Vestm,-
eyj^.
Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinns-
son er væntanlegur frá NY kl.
08.00. Fer til Osló, Gautaborgar.
Kmh og Hamborgar kl. 09,30. —
Leifur Eiríksson er væntanleg-
ur frá Amsterdam og Glasg. kl.
23,00. Fer til NY kl. 00,30.
Eg hótaði að fara til lögreglunnar, en
þeir sögðu, að það myndi kosta mig lifið
og mér væri bezt að haga mér skynsam-
lega . . .
Foreidradagur í LAUGARNES-
SKÓLANUM — í dag, föstudag-
inn 8. febrúar, verður öll kennsla
felld niður, en foreldrum og öðr-
EIRIKUR og Haki fylgdu mönn-
um Ondurs eftir. — Þú verður að
fara til Ondurs og segja honum
að þú hafir orðið var við hóp vopi
aðra manna, sem liggi í launsátri,
sagði Eiríkur. — Heldurðu, að þér
takist að telja honum trú um
betta? — Ég reyni það. svara'Si
hinn. Skömmu seinna komu þeir
tuga á spor eftir einn mann, sem
virtist stefr.a í sömu átt og menn
Ondurs Eiríkur rannsakað' spor-
in. — Þetta ,gæti verið einhver
•íinna manna Þeir rökt" -r>orin
en námu allt í einu staðar Rétt
fyrir framan þá hafði Ondur og
nenn hans stanzað I hallanum
fvrir ofan stóð maður og þekktu
heir þar Axa Hann hafði lagt ör
á streng og virtist ætla að hindra
hópinn í því að halda áfram.
10
T IIVII N N , föstudaginn 8. febrúar 1963 —