Tíminn - 15.02.1963, Síða 6

Tíminn - 15.02.1963, Síða 6
TÓMAS KARLSSON RITAR Kosið um hvað gert verfe I EBE-málinu eftir kosningar Stjórnin vill reyna að leyna stef nu sinni i málinu fram yfir kosningar. Hér fer á eftir stuttur út- dráttur úr ræðu þeirri, er Þór- arinn Þórarinsson flutti á Al- þingi í fyrradag um efnahags- bandalagsmálið. Þórarinn Þórariinsson sagði, að Bjarni Benediktsson vildi láta líta svo út, að lítill sem enginn ágreiningur væri í þessu máli. Því til sönnunar vitnaði hann í ummæli, sem hann hafði haft á landsfundi Sjálfstfl. haustið 1961, en ráðh. gleymdi að rifja það upp, sem hafði gerzt, áður en þessi landsfundur var haldinn. í júlí- mánuði og ágústmánuði 1961, var rekinn mjög ákafur áróður í Morg unblaðinu fyrir því, að ísland sækti sem allra fyrst um fulla að- ild að Efnahagsbandalaginu. Þess um áróðri var haldið látlaust uppi fram í september 1961, er tveir ráðh. fóru til Bonn og fengu þær upplýsingar, að það þýddi ekki fyrir ísland að sækja um fulla aðild á þessu stigi. Ríkisstj. var sagt, að það væri ekkj tímabært að leggja þessa beiðni strax fram og þar af leiðandi talaði ráðh. á landsfundinum 1961 eins og raun bar viíni. En ef hann vill segja alla söguna, á hann að byrja á in hefur aldrei sagt meira heldur en það, að á þessu stigi teldi hún, að Bretar vildu ekki ganga að forsögunni, byrja á Morgunblaðs- þeim skilyrðum, sem nauðsynlegt VARMA greinunum sumárið 1961, sem sýna það, að þá var það stefna Sjálfstfl. að komast í bandalag- ið sem fullgildur aðili. Ráðherrar eru að tala um að ekki megi gefa ótimabærar yfir- lýsingar. Hvað er það, sem ráð- herrar eiga við, þegar þeir eru að tala um ótímabærar yfirlýs- ingar, sem Framsóknarmenn séu alltaf að gefa. Þessar ótímabæru yfirlýsingar Framsóknarmanna eru, að þeir hafna aukaaðildar- leiðinni, vegna þess að í henni felst, að það þarf að semja um atvinnuréttindi útlendinga hér á landi, það þarf að semja um frjálsan fjárflulning á erlendu fjármagni hingað til lands og at- vinnuréttindi útlendinga hér á landi. Það eru þessir samningar, sem Framsóknarmenn vilja ekki. væri til þess að þeir gætu orðið fullgildir aðilar að Efnahags- bandalaginu. Hvað eftir annað hafa franskir ráðh. látið liggja orð að því, seinast fyrir nokkrum dögum sjálfur franski forsrh., — að innan einhvers tíma myndu Bretar gerast aðlii að Efnahags- bandalaginu og ganga að þeim ákvæðum Rómarsamningsins, sem hefur verið deilt um. Þess vegna er það rangt á þessu stigi að að álykta þannig af þeim atburð- um, sem nýlega gerðust í Brussel, að þessi mál séu endanlega úr sögunni og'fleiri ríki muni ekki gerast aðilar eða aukaaðilar að Efnahagsbandalaginu heldur en nú á sér stað. Hvers vegna segja þá ráðherrar að málið sé ekki lengur á dag- skrá og búið sé að víkja frá okk Þessar yfir’ýsingar eru ekki ó- ur þeim vanda að taka afstöðu til tímabærar. Þær eru sjálfsagðar og nauðsynlegar vegna þeirrar af- stöðu, sem ríkisstj. hefur tekið í þessu máli. Ráðherrar vildu gera mikið úr þess? Það er eingöngu vegna þess að þeir álíta aðstöðu sína og sinna flokka þannig í þessu máli, að þeir vilja leyna henni fyrir íslenzkum kjósendum fram yfir því, að það hefðu orðið stórfelid- næstu þingkosningar. Þeir vilja ar breytingar á að'stöðunni vegna komast hjá því að þurfa að taka þess að samningunum í Brússei | ákveðna afstöðu til málsins fyrir ÞÓRARINN ÞÓRARiNSSON ar fyrir kosningarnar 1959, þá var gerður á eftir eini undanhalds- samningurinn, sem íslendingar hafa gert í sjálfstæðismálunum, síðan þeir endurheimtu frelsið 1918. Bjarni Ben. vék að því, og taldi viðskipta- og tollasamninga nauð- synlega við EBE, þegar þar að kæmi. Þetta er rétt. Við höfum mikil viðskipti við lönd EBE og ast á þetta, þá held ég, að við ætt um ekki síður að vænta þess, að hin aðildarríkin myndu gera það, sem yfirleitt hafa nú verig talin okkur vinsamlegri heldur en Frakkar. Hvað, sem ráðherrarnir segja, munu þessi mál fyrr en síðar standa þannig, að þjóðin hefur um þessar tvær leiðir að velja. Hún hefur að velia um það, hvort hún hneigist heldur að tolla- og viðskiptasamningsleiðinni eða aukaaðildarieiðinni með þeim bús- ifjum, sem henni fylgja, þ. e. að semja um atvinnuréttindi útlend- inga hér á landi og réttindi er- lends fjármagns hér á landi. Það er sú leið, sem hæstv. ríkisstj. vill fara og skýringin á þeim skrýtna hugsunargangi hæstv. dómsmála- ráðh., sem birtist í ræðu hans hér áðan, fólst einmitt í því, að ríkis- stjórnin vill reyna að leyna þessu fram yfir kosningar. En ríkisstjórnínni mun ekki tak ast þetla. Ráðherrarnir eru búnir að segja svo mikið í þessu máli, ag þjóðinni getur ekki dulizt það, hver þeirra stefna raunverulega er, að hverju þeir munu stefna eftir næstu kosningar, ef þeir koma til með að hafa meirihl. hér á Alþingi, hafa þessar umræður verig hinar gagnlegustu vegna þess, ag þær hafa leitt í ljós svo skýrt, að ekki verður lengur um PLAST ÉINANGRUf LYKKJUR OG MÚRHÚÐUNARNET hafi verið hætt að sinni um aðild Breta að Efnahagsbandalaginu og þeir vitnuðu því til sönnunar í grein eftir einhvern danskan stjórnmálamann. Þeir gætu miklu frekar vitnað í það, að danska ríkisstj. hefur lýst því yfir í danska þinginu með samþykki allra stjórnmálaflokkanna nema kannske Sósfl., að hún ætlaði sér ekki að kalla aftur umsókn sína fulla aðild að Efnahagsbandalag- inu. Hún ætlaði að láta hana síanda óbreytta, vegna þess að það væri álit hennar, að þessir samningar um fulla aðild Breta, svo og annarra ríkja, yrðu teknir upp mjög bráðlega aftur. Þetta er sú afstaða allra ríkis- stjórna, sem hafa sótt um, auka- aðild eða fulla aðild að Efnahags- bandalaginu. Þær hafa ákveðið það að draga þær umsóknir ekki þann tíma og komast hjá því, að | haldið þeim áfram með eðlileg- kjósendur iaki ákveðna afstöðu ; um hætti, til þess þurfum við við- til málsins í næstu þingkosning-' 'rkúptai- og tollasanming. Ég er um. Það er líka af sömu ástæðu, i alveg sannfærður um, að það sem ráðherra er alltaf að tala um! verða ekki neinir erfiðleikar fyrir það í sinni ræðu, að við ættum að! okkur Islendinga að fá slíka samn forðast ótímabærar yfirlýsingar í I inga. Viðskiptamálaráðherra upp- vig verðum að vinna að því að geta villzt, að þaö eru tvær stefnur í þessu máli, við ættum að forðast yfirlýsingu um það, að við vild- um ekki semja um aukinn at- vinnuréttindi útlendinga á ís- landi, að við vildum ekki frjálsa flutninga á erlendu fjármagni til íslands og vildum aukin atvinnu- réttindi fyrir útlendinga á ís- landi. Það eru þessar yfirlýsingar, sem ráðh. vill komast hjá að séu gefnar fyrir kosningar og hann þurfi að taka afstöðu til þeirra í kosningabaráttunni. Og Uka til þess að hann og hans flokkur og flokkar geti haft óbundnar hend- i;r eftir kosningar til þess að baka, vegna þess að það erUera slíka samninga. En það verð- P Por^rl^'1SEO,' % Cc Suðurlandsbraut 6 Simi 22235 í þeirra skoðun, að viðræður við!ur annað npi Breta verðj teknar upp mjög fljót- ’cosnin--’®*- p lega aftur. Þeir menn, sem eiga oftir a? sæti í stjórnarnefnd Egnahags- ; mu fo-g-p- j,. bandalagsins eins og t.d. Halstein rlýsihgar i ■ :r og Mansholt, hafa lýst því hik-; nú skyldu teningnum eftir ekkt ósvipuð saga in.ndhelgismál • . reftiar voru yf- kosningarnar, að sl.iórnarflokkarnir lýsti einmitt í þeirri ræðu, sem hann hélt hér áðan, ag sú aðild- arþjóð Efnahagsbandalagsins, sem er talin einna erfiðust í þessum samningum, Frakkar, hefðu talið það eðlilega lausn á viðskiptum Efnahagsbandalagsins og íslands, ag gerður yrði tollasamningur á milli íslands og bandalagsins. Og ef Frakkar eru nú tilbúnir að fall- þessu máli, önnur er sú stefna, sem Framsfl. beitir sér fyrir, sem er lausn á grundvelli tolla- og viðskiptasamnings og hin er leið- ín, sem ríkisstj. hefur valið, þó að hún sé að reyna að neita því í öðru orðinu, þag er aukaaðildin ásamt samningum um atvinnurétt- indi og fjárhagsleg réttindi út- lendingum til handa hér á landi. Þjóðinni á að vera það ljóst eftir þessar umræður hvar stjórnmála- flokkarnir standa í þessu máli og um hvaða leiðir er ag velja og þess vegna, hvaða ákvörðun þeir eiga að taka, þegar þeir fella sinn dóm um þetta mál í næstu kosningum. laust yfir sem skoðun sinni, að sá standa eindregíð að 12 mílunum tími muni koma fyrr en varir, að aftur verði teknir upp samningar milli Efnahagsbandalagsins og Breta. Sama hafa stjórnir Vestur- Þýzkalands og Ítalíu gert og Bene- luxlandanna, allar talið það eðli- legt og sjálfsagt, að innan nokk- urs tíma mundi aftur hefjast við- ræður við Breta. Og meira að og hvergi víkja að kosningum loknum í því máli. En hver var reyndin? Reyndin var sú, að fljót- lega eftir kosningar var byrjað á I leynisamningum við Breta um! þessi mál og að lokum samið þann ig, að þeim var ekki aðeins veitt undanþága til þriggja ára innan fiskveiðilandhelginnar. heldur segja franska stjórnin hefur í öll-; var líka gengið þannig fra málum, um þeim yfirlýsingum, sem hún i að Bretar telja það öruggt, að hefur gefið um þessi mál, að úti ! fslendingar geta ekki fært sína loka það ekki, að Bretar kynnu: fiskveiðalandhelgi frekar út, a. m. að geta orðið aðilar að Efnahags-1 k næstu 25 árin Þrátt fyrir þess- bandalaginu síðar. Franska stjórni ar miklu og hátíðlegu yfirlýsing- Á ÞINGPALLI ★ ★ JÓN KJARTANSSON tók í gær sæti á Alþingl í fjarveru Ólafs Jóhannessonar, 2. þm. NorSlendinga vestri. Tók Jón til máls við 2. umræðu um frumvarp Jóns Árnasonar um breyting á lögum um Tunnuverksmlðjur ríkislns, en frumvarplg kveður á um helmild til handa ríkisstjórninni um að reisa tvær nýjar tunnuverksmlðjur, aðra á Suffvesturlandi og hina á Norður- effa Austurlandi. Taldi Jón Kjartansson vafasamt að fjölga verksmiðjunum meðan þær tunnuverksmiðjur, sem fyrir væru til, væru ekki elnu sinni hálf nýttar. Vlnna mætti upp flutn- ingskostnað á tunnum frá Siglufirffi og Akureyri með því að starfrækja verksmlðjurnar meff fullum afköstum allan sólar- hringinn 9—10 mánuði ársins. Frumvarpiff var samþykkt með breytingum sjávarútvegsnefndar til 3. umr. ★ ★ LANGAR UMRÆÐUR urðu í neðri deild í gær um fruinvarp stjórnarinnar um afhendlngu Skálholtsstaff'ar í hendur Þjóð- kirkiunni. Lögffu marglr þingmenn áherzlu á, að jafnframt vrði biskupsstóli fluttur til Skálholts. Bjarni Benediktsson, kirkjumálaráðherra, mæltl fyrir frumvarpinu, en auk hans tóku ;,il máls, Sigurður Bjarnason. Gunnar Gíslason, Eysteinn Jóns- son, Gísli Guðmundsson, Þórarinn Þórarinsson, Unnar Stefáns- son og Björn Fr. Björnsson. 6 T í M I N N, föstudagurinn 15. febrúar 1963,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.