Tíminn - 28.02.1963, Blaðsíða 3
Páii postuli reit
ekki öll Pálsbréfin
Polftiken, 26. febrúar.
NÚ ER það komið' í ljós, að
postulinn Páll hefur ekki skrif
að nema sum þeirra bréfa, sem
ganga undir hans nafni, eða
svo segja að minnsta kosti
tveir skozkir prestar og raf-
eindahefli, sem þeir hafa notað
við rannsóknir á bréfum Páls.
Að sögn stórblaðsin* The
Guardian, notuðu prestarnir
rafeindaheilann á 250 þúsund
grízkum orðum, og sKbn
greindi hoHiinn stfl bréfa Páls
og tók sérstakt tillit tfl notkun-
ar orðsins „og”. Niðiu-staðan
varð sú, að Páll hefði örugg-
lega ekki skrifað' annað en
fyrsta og anna® bréf til Kór-
inthumanna auk tveggja ann-
arra bréfa. Vafii leikur á um,
hvort liann hafi skrífa® fimmta
bréfið, en bæði prestamir og
rafeiindaheilinn eru sammála
um að hann hafi' ekki skrifað
hln níu, en alls eru bréf Páls
fjórtán í rltningunni. Munur-
inn á stfl bréfanna er sagðiir
svo mikill, að óhugsandi sé að
sami liöfundur hafi skrifað
bréf beggja flokka.
Gagnlegar umræður
á NATO-fundinum
NTB-París, 27. febrúar.
Livingtone Merchant, sendi
boSi Kennedys forseta, lagði
til á fundi fastaráSs Atlants-
hafsbandalagsins í París í dag,
aS stofnaður yrði sameiginleg-
ur kiarnorkuher bandalagsins.
Um leið íivatti hann fulltrúa að-
ildaxríkjanna til ag setja fram
skoðanir rikisstjóma sinna í til-
lögum Bandaríkjanna um þessi
efni og hvernig þessum sameigin-
lega her verði bezt komið á fót,
þrátt fyrir andstöðu Frakka, en de
tíaulle hefur áður hafnað boði
Bandaríkjanna um ag fá Polaris-
eldflaugar og taka þátt í sameig-
inlegum kjarnorkuher bandalags-
ins.
Talsmaður Atlantshafsbandalags
ins sagði, að Livingstone Merchant
hcfði gert almenna grein fyrir
skoðunum bandarísku stjórnarinn
ar, en ráðið á síðar að ræða hin-
ar flóknari hliðar málsins. Þá var
á fundinum rætt um samkomulag
þeirra Kennedys forseta og Mac
Millans forsætisráðherTa, Nassau-
samkomulagið svonefnda, þar sem
Bretland og Bandaríkin taka upp
samvinnu um Polariskafbáta.
Fundurinn í dag stóð í þrjár
klukkustundir, og sögðu Banda-
ríkjamenn að honum loknum, að
hann hefði verið góð byrjun og
umiæðurnar verið athyglisverðar
og gagnlegar. Hvorki Bretar né
Bandaríkjamenn hafa enn þá lagt
íram fullkomnar áætlanir. Flestir
fuiltrúar raðsins lögðu margar
spurningar iyrir Merchant, t. d.
um hvernig Bandaríkin hygðust
koma yfir.ujórn hersins fyrir,
hvort eldflaugar skyldu vera í kaf
bátum eða á öðrum skipum. Talið
er að athuganir málsins muni taka
margar vikur hér eftir, jafnvel
mánuði.
VESTUR-ÞjóSverjar fóru- fyrir nokkru fram á aS fá afhentan stríSsglæpa-
manninn Walter Raulf, en hann hefur veriS búfastur í Chile síSus'tu árin.
Undirréttur taldi rétt aS verSa viS kröfu ÞjóSverja, en hæstiréttur. Chile
vísaði henni á bug. Hér sést Raulf ganga út úr réttarsalnum í fylgd lög-
reglumanna eftir aS sá dómur var kveSlnn upp. — (Polfoto).
Framhald al l síðu.
vélar flugfélagsins iðulega ekki
lent þar, þótt veður sé gott að öllu
öðru leyti en því, að hliðarvindur
sé. Hann má ekki vera mikill, en
hins vegar er vindasamt f Eyjum,
sem kunnugt er. Nú er verið að
leggja þar þverbraut, sem verður
nægilega löng fyrir hina nýju vél
Björns. Bráut, sem nægja myndi
Dakota-vélunum, yr'ði hins vegar
mjög dýr, og tæki langan tíma að
fullgera hana.
Blaðið sneri sér til Björns Páls-
sonar og Amar Johnson, for-
stjóra flugfélagsins, í kvöld og
spurði þá um þetta mál. Björn
sagði m.a.: Þetta hefur verið rætt,
m.a. í Flugráði, en engar form-
legar viðræður milli mín og Flug-
félags íslands hafa farið fram.
Samgönigumálaráðherra hefur
einnig talað um það við mig, að
þetta mál yrði leyst með samning-
um milli flugfélagsins og mín. Ég
myndi tfelja heppilegustu leiðina,
ef til þessa kæmi, að ég flygi með
farþega flugfélagsins til Eyja a
þeirra vegum, þegar þeir óskuðu
eftir því, og gætu ekki sjálfir flutt
þá þangað vegna vindáttar.
Örn Johnson, sagði: Ráðherra
hefur minnzt á þetta við mig, en
engar viðræður hafa farið fram
milli Björns og oklcar, og á þessu
stigi málsins get ég ekki sagt
meira.
Þá spurði blaðið Björn að því,
til hve margra staða hann myndi
fljúga á hinni nýju vél. Björn
kvaðst hafa fjórtán staði í huga.
Þeir eru: Patreksfjörður, Þing-
eyri, Önundarfjörður (þar þarf
lítilsháttar lagfæringa með), Bol-
ungavík, Reykjanes, Melgraseyri,
Hólmavík, Gjögur, Akur, Vopna-
f jörður, Hellissahdur, Stykkis-
hólmur, Reykhólar og Búðardalur.
Aðalmálgagn kínverska kommúnistaflokksins segir:
KÍofningshættan eykst
-Rússar bera ábyrgiina
NTB—Peking 27. febrúar. sem hefur verið fest upp á
Dagblað þjóðarinnar í Pek-| ve99' °9 s,aura ■' borginni °9
ing, aðalmálgagn kínverskra auk Þess 9efin út sérprentuð
kommúnista, hefur nú birt | ! bæklingi, sem hefur verið
harðorða ádeilu á endurskoð-
unarstefnu Sovétstjórnarinn-1
ar. Blaðið ræðst gegn stefnuí
seldur um allt land.
í greininni er kommúnistaflokk-
ur Sovétríkjanna hvað eftir ann-
að nefndur á n-afn, en einkum
Rússa í langri forystugrein, Ibeinir blaðið þó geiri sínum gegn
Krustjoff hógvær
í garð Kínverja
NTB-London og Washington,
27. febrúar.
KRÚSTJOFF, forsætisráðherra
Sovétrikjanna, hélt ræ8u í Moskvu
í dag, og sagði þar, aS Vesturveld-
in skyldu varast a3 draga rangar á-
lyktanir af ágreiningi þeim, sem
væri milli kommúnistaríkjanna inn
byrðis. Sovét myndi grípa tii vopna,
ef á eitthvert þeirra yrði ráSizt, og
myndi þá skella á kjarnorkustyriöld.
hann kvað nauðsyn vera á, að frið j hafi ekkert nýtt að flytja, en menn
arsamningar yrðu gerðir við Þýzka • lýsa vonbrigðum sínum með stífni
land. Vesturveldin yrðu að gera \ Rússa í ági-einingnum um fjölda
sér ljóst, að í Þýzkalandi væru tvö ! eftirlitsferða.
ríki, sagði Krústjoff.
„vissum félögum“, sem það kall-
ar, og á þar við Krústjoff og þá,
•sem aðhyllast stefnu hans. Blaðið
deilir á Sovétríkin fyrir þá að-
stoð, sem þau hafi veitt Indverj-
um f átökunum við Kína, en sam-
kvæmt opinberum indverskum
skýrslum, hafa tíu ríki látið Ind-
verjum hergögn í ét, þeirra á með
al Sovétríkin.
Blaðið tekur það fram, að kín-
verskir kommúnistar séu fúsir til
að ræða við aðra kommúnista-
flokka um skilyrði þess að halda
ráðstefnu allra kommúnistaflokka
til að ræða ágreininginn um
fræðikenningamar, en blaðið
leggur alla ábyrgð á herðar Sovét-
ríkjunum varðandi núverandi á-
stand. Hættan á klofningi innan
hins sósíalíska heims verður sífellt
meiri, segir í greininni.
Ályktanir þær, sem hægt er að
draga af greininni í blaðinu, ei‘u
að sögn fréttamanns AFP, þess-
Vestrænii fróttamenn í Moskvu ar:
ræðu Krústoffs hafi ekkert nýtt
komið fram. Opinberir aðilar í
Bandaríkjunum kveðast þó ekkert
viljav segja um ræðuna, fyrr en
texti hennar sé kominn í heilu
lagi, og túlka fréttamenn þetta
Þá sagði Krústjoff einnig í ræðu j svo, að Bandaríkin vilji ekki gera
" " I * rr.
Á Vesturlöndum er sagt, að í segja engin merki um sættir milli
Rússa og Kínverja hafa komið
fram i ræðu Krústjofs. Hann réðst
að vísu ekki gegn Kínverjum í
henni og hann hét þeim aðstoð,
ef á þá yrði ráðizt, en þetta lof-
org var gefið á sama’ tíma og
E)
lið og veikja og jafnvel- kljúfa
hina alþjóðlegu kommúnistahreyf
ingu.
3. Kínverski kommúnistaflokk-
urinn er kveðinn að halda áfram
baráttunni fyrir hinni réttu kenn-
inigu með stuðningi nokkurra
flokka í Asíu og albanska komm-
únistaflokksins.
Fréttamaður AFP í Peking seg-
ir, að forystugreinin sé eins kon-
ar yfirlýsing flokksins um stefn-
una í fræðikenningum og utan-
ríkismálum. Erlendur sérfræð-
ingur einn sagði, að þetta væri
•sögulegt skjal, sem gæti haft víð-
tæka þýðingu og aflciðingar.
Rauði þráðurinn f greininni er sá,
að Kínverjar eigi ekki sök á því,
sem gerzt hefur. Blaðið nefnir
fjölda mörg dæmi frá fundi Krust
joffs og Eisenhowers haustið
1959, Kúbumálinu og deilu Ind-
verja og Kína í haust, til að sýna,
að Sovétríkin og stuðningslönd
þeirra beri ábyrgðina.
Annar meginþátur í ákærunum
1. Kína mun ekki breyta fræði
legri og stjórnmálalegri stefnu eru ádeilur á Maurice Thorez og
aðra kommúnistaforingja á Vest-
urlöndutm, en þeir eru sagðir
vera eins og páfagaukar, sem
blaðri eftir fyrirskipun Sovétríkj-
anna.
Pekingútvarpið hefur birt grein
sinni. Kínverjar telja sig fara rétt
með kenningar Marx og Lenins
eins og þær voru skilgreindar á
ráðstefnum í Moskvu 1957 og
1960.
2. Flokkar með endurskoðunar-
( kínversk blöð birta nýjar harðorð-
sinni, að Sovótríkin myndu ekki Krústjoff neinn óleik á þessu stigi ar ádeilur í Moskvustjórnina, og Mlhneigingar verða að láta af og'ina í heilu lagi, en hún er meira
samþykkja nema þrjár eftirlits- ^ mála. Vestra segja menn, að til- það virðist noma í veg fyrír sætt- leiðrélta villu sína Geri þeir það \ en 10 þúsund orð í enskri þýð-
ferðir með kjarnorkubanni, og lögur hans um Þýzkalandsmálin ir fyrst um sinn. 1 ekki, leggja þeir fjandmönnunum ingu og tók tvær síður í blaðinu.
í í M I N N, fimmtudagur 28. febrúar 1963,
3