Alþýðublaðið - 10.06.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1940, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 10. JÚNl 1940. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Olíuhreinsutiarstöðin Þórsgötu 26, símar 3587 og 2587, kaupir óhreina smurolíu, selur hreina smurolíu. Kaupir óskemda olíu- og bensínbrúsa, Nú er veður tll að mála pökm! iNJT Islandsglíman veröur háð annað kvðld í Iðnó Þrettán þátttakendur fráfjórum félögum þar af eru þrjú félög utan Reykjavíkur ¥ SLANDSGLÍMAN verðwr háð annáð kvöld. Að þessu sinni verður keppt um glímukonungstitilinn inni, í Iðnó — og hefst keppnin kl. 9. Að þessu sínnl eru 13 þátttak- endmr frá 4 félogtum, en þar af jnðrfns einu hér í Reykjavík, Ár- mannl. Þátttakendurnir eru frá ung- mennafélaginu Sarrihyggð í Gaul^ verjabæjarhreppi, Knattspymu- félagi Vestmannaeyja og Ung- mennafélagi Mývetninga. Kunn- ugur maður fullyrðir, ab ómögu- legt sé a'ð spá nokkru um það, hver beri sigur úr býtum í þiess- ari viðureign. Það eru 4 og jafn- vel 5, sem virðast allir hafa jafnmiklar líkur til að vinna sigur. Méðal þátttakenda, eru: Ingi- mundur Guðmundsson, núver- andi glímukóngur. Skúli Þorleifs- son, glímusnillingur, Sigurður Brynjólfsson, núverandi skjaldar- hafi Ármanns, Jón Ó. Guðlaugs- son, þriggja álna risi úr Sam- hyggð, Geirfinnur Þorláksson, skæður Mývetningur, og Sigurð- ur Guðjónsson, glímujarl Vest- mannaeyja. Auk þessara snill- inga eru t. d. nefndir hættulegir menn eins og Andrés Bjarnason frá Vestmannaeyjum og Kjartan Guðjónsson. Húsrum er lítið, ert glíman ér þó háð inni að þessu sinni vegna þess, að talið er, að hún hafi ekki notið sín úti undanfarið. Að þessu sinni verður engum boðið að horfa á glímuna. — Verða því allir, sem hafa áhuga fyrir henni, að kaupa sig inn. „Doctor Rhytm" heitir amerísk gamanmynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er hún samin af hinum íræga rithöfundi O'Henry. Aðalhlutverkin leika: ¦— Beatrice Lillie og Bing Crosby. UM DAGINN OG VEGINN Loftvarnaæfingln. Yfirvöldin gefa alméhningi frémur góffan vitn- isburS. Hvaða reynsla fékkst af æfingunni. Loftvarnabyrgin í miðbænum of lítil og tónar lúðranná of daufir. Viðtal við menn um æfinguna. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. LOFTVARNAÆFINGIN á laug árdáginh vár fyrst og fremst gerð í þeim tilgangi að fá yfirlit um það skipulag, sem loftvarna- nefndin hefir skapað og einnig að fá nokkra reynslu um pað, Iwern- ig almenningur snérist við slíkri æfingu. Um siðara atriðið fékkst ekki fullnægjandi reynsla. Þeir, sem úti voru, til dæmis í Mið- bænum, höguðu sér að minnsta kosti flestir, eins og raunveru- lega loftárás væri að ræða, en full- yrða má, að svo að segja engar varúðarráðstafanir hafi verið gerðar á heimilunum. EN SAMT SEM ¦ ÁÐUR fékk loftvarnánefnd ýmsa nauðsynlega reynslu af þessari æfingu. Má full- yrða, að ef loftárás hefði orðið hér, án þess að loftvarnahefnd fengi þessa reynslu, þá hefði getað farið illa. Loftvarnabyrgi í miðbænum eru of lítil og hættulúðrarnir hafa ekki nógu hátt. Fullyrða má að lúðrarnir veki ekki fólk af svefni. Þá er það líka athyglisvert, að tveir lúðrarnir biluðu og hafði ver- ið gert við þá báða hér. Má vera — að ef allir lúðrarnir eru í lagi, þá sé hávaðinn nógu mikill. Hann verður að vera allmiklu meiri en hann var á laugardaginn. Eitthvað hefir verið sagt um það, að raf- magnsstraum eigi að taka af bæn- um, ef loftárásarhætta er, en vitan- lega verður það ekki gert, því að þá gætu lúðravélarnar ekki starf- að. Annars LITU MARGIR á æf- inguna, eins og smáskemmtun, og margir vildu vera í Miðbærium meðan æfingin færi fram. Undir eins og.merkið var gefið, hröðuðu menn sér til loftvarnabyrgjanna, en einstáka maður þóttist þó svo merkilegur, að vilja ekki hlíta sett- um reglum. Kom þetta fyrir i Mið- bænum, en þó aðallega í úthverf- unum, þar sem menn héldu störf- um áfram, eins og ekkért væri um að vera. Þá bar mikið á því, að fólk héngi í gluggum. Má gera ráð fyrir því, að minna beri á þessu, ef raunverulega hættu ber að hönd um. enda væri það mikið ábyrgð- arleysi af fólki undir slíkum krign- umstæðum að gæta ekki fyllstu var færni. ÞAÐ ER ÓVENJULEGT, að yf- irvöldin séu ánægð með almenn- ing. En að þessu sinni ljúka allir upp einum munni um það, að al- menningur hafi yfirleitt hagað sér mjög samkvæmt settum reglum. Er þessi ánægja sprottin af því fyrst og fremst, að ekki var fyrir- fram talið líklegt, að menn hlýddu. Eitt það versta, sem kom fyrir, var á Arnarhólstúni. Þar lá all- margt fólk, þegar æfingin hófst og flestir hreyfðu sig ekki úr stað, en lágu kyrrir. — Einnig bar og nokkur á því, að bifreiða- stjórar héldu áfram akstri og er það sérstaklega vítavert af þeim. Hafa bifreiðastjórar þó fengið fyr- irskipun um að aka bifreiðum sín- um tafarlaust sem næst næsta loft- varnabyrgi eða inn á milli húsa. ÞAÐ VORU EKKI MARGIR, sem köstuðu sér niður, þar sem þeir stóðu á götum úti, en nokkrir voru þó staddir á Austurvelli og einhverjir þeirra leituðu út á gras- ið og köstuðu sér þar flatir. Þetta var brot á reglugerðum og auglýs- ingum og lögregluþjónn, klæddur hjálmi miklum, kom og rak pilt- ana. Myndu þeir þó hafa verið látnir kyrrir, ef um loftárás hefði verið að ræð,a. ÉG HEFI FENGIÐ tvö bréf um þessa loftvarnaæfingu. Br. segir.: „Það er náttúrlega ástæðulítið að vera með kvartanir út af loft- varnabyrgjunum, af því að undir svona kringumstæðum er hver „skúti betri en úti." Ég flýði til loftvarhabyrgisins í lögreglustöð- inni, þegar merkið var gefið. Það er allt of lítið og Ioftið slærnt. Veggirnir eru hvítkalkaðir eg má ekki koma við þá. Ég held, að loft- varnanefndin ætti fyrst og fremst að auka loftvarnaskýliri í Miðbæn- um, því að reynslan sýndi, að þau eru alltof lítil. En meðál annarra orða: Hversvegna var æfingin ekki alger? Ég á við, að sjálfboðalið- arhir og hjúkrunarfólkið hefði átt að taka „slasaða" menn á götunum og.bera til sjúkraskýlis." „EINN ÚR MERGÐINNI" segir: „Það var ökki fyrr en „verndar- englarnir" komu hingað, að við sá- um ástæðu til að gera ýmsar ráð- stafanir okkur til verndar. Það var sett á laggirnar loftvarnanefnd, serri hefir verið svo ákaft starfandi, áð menn hafa jafnvel viljað kalla hana lofthræðslunefnd. Þegar þessi nefnd hafði komið fyrir daun illum sandpokum við kjallara- glugga lögreglustjóra og á öðrum þýðingarmiklum stöðum, sett upp rafmagnslúðra á kirkjuturna og víðar og gefið út margar og mál- skrúðugar tilkynningar og leið- beihihgar, þá vár kominn tími til að sjá, hvaða árangur starf þess- arar næstum allt-of-vel-vakandi nefndar hafði borið. Tíminn var á- kveðinn Upp á mínútu, (er von- andi að alltaf megi vera svo, og til- vonandi árásarmenn, ef nokkrir verða, fari að daemi lóftvarna- nefndar.) Klukkan 2 átti tilraun- in að hefjast. Hópur forvitinna ungra manna höfðu safnast saman í Austurstræti rétt fyrir tvö. Það var engin loftárásarstémning: rikj- andi hjá þessu fólki — þvert á móti. Allir virtust í bezta skapi. Og á mínútunni tvö hófst „árásin." „ÞETTA ÁMÁTLEGA hvínandi væl, sem menn höfðu vanizt í „taugástríði" loftvarnahefridarinn- ar í útvarpihu, hljómáði riú í blíðu vorveðrinu eins og meinlaust og vingjarnlegt beljubaul. Sumir tóku strax á spírett í loftvarnabyrgin, en aðrir gengu bara í hægðum sínum með kæruleysisbros á v&r. í loft- varriarbyrgiriu var þéttskipað. — Mest var það ungt fólk, sem hafði að gamni sínu. En allt var það ró- legt. Þar/ heyrðist éinu sinni ekki þaulið í blessaðri loftvarnakusunni. Mehn kvéiktu sér í sigárettu með- an þeir biðu. Svo kom loksins veikt, én stöðugt híjóð úr fjarska, sem þeir einir heyrðu, sem næst stóðu dyrunum. Þá hafði næsta hljóðpípan géfist upp. Hættan v$r liðiri hjá. Uhdir hinum glaðlega svip almennings kann að hafa • leynst sá dtti, sem kohi fram j örð- um aldri orpinhar könu, sém blöskraði léttlyndi strákanha í einu loftvarnarbyrginu: „^ið mynduð ekki hlæja svona, ef þ4ð væri alvara." Eri „lóftárás" verð- ur ekki alvara, án fiugvéla, ékki frekar en ^jálfstæðisverkámanná- fúndúr er það, án hofckufrá verka- manna, gem þó átti að hefjást sól- arhring síðar." ÉG HITTI KJARVAL í Áustur- stræti, þégar ?efihgunni var lókfð. Hanh sagði: „Þettá ér faliégt hljðð, hreimfagurt og göfgándi, alvég eins bg tímarhir nú, mér fanrist þó ekki jafn faílegt að heyra í öil- um flautunum." „Heldurðu að þú Frh. á 4. síðu. Hinn Sakamálasapa cítir Seamark 13. ósigrandi Tansy var aðeins óbreyttur liðsmaður. Hann hafði aldiréi verið glæpamannaforingi -og ætlaði aldrei að verða það.' En Tansy vissi ekki, hvað 'til bragös skyldf taka. Lyall hefði verið fijótur að átta sig á því hvað gera skyldi. En Tansy sat kyr, óráðinn í þvi, hvað gera skyldi Hann starði á manninn, sem sat andspænis honum og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. ííafn hafði ekki hugmynd um, að horft var á fiann Og fletti blöðum dagbókar sinnar áhyggjulaus með öllu Dain lokaði bókinni og stakk henni í .vasa sinn. Skartgripasalinn var löngu kominn framhjá þeirri stöð, sem hann hafði ætlað sér að stanza á og stíga af lestinni. En hann var svo lémagna, að hann gat ekki hreyft sig, og auk þess langaði hann til að vita ein- -hver meiri deili á þessum kynlega manni. Dain horfði út um gluggann um leið- og lestin nálg- aðist Mansion House, fleygði dagblaðinu á gólfið og stóð á fætur. Tansy stóð líka á fætur, vék sér til íiliðar og hleypti Dain fram hjá sér. Svo shéri Tansy ser við og horfði á eftir honum. jíönum datt skyndilega í hug að elta hinn leynd- ardómsfulla mann. Hann reikaði út á stöðvarpallinn, Svo ruddist hann gegn um mannþyrpinguna og komst að baki Dain. Veður var bjart og loftið tært eftir regnið undan- farna nótt. Dain horfði upp í ioftið og sá hvít ský sigla um himinhvolfið'. Svo d,ró hann djúpt andann og fyllti iungun af lofti. Svo komst hann að þeirri niðurstöðu, að hollara væri að fá sér gönguferð til Kingsway en a& fara í ibíl. Hann gekk rösklega eftir hliðarstræti og raulaði lagstúf. Og rétt á eftir honum, hinum megin götunnar, gekk Tansy. Eltingaleikurinn hætti, þegar kom að Kingsway. Dain gekk inn í.húsið, án þess að Iíta til hæ^gri eða vinstri. Hann fór upp í lyftunni, og Tansy för á eftir honum inn í forstofuna. Skartgripasalinn beið rólegur, þangað tii lyftan kom ofan aftur. Svo gekk hann brosandi tii lyftuvarðarins. — Hver var þessi náungi, sem þér voruð að flytja upp? — Hann býr hér. Hvers vegna spyrjið þér að því? — Hann bað mig að hitta sig á morgun. Ég fæ ef til vill vinnu hjá honum. Annað var það nú ekki. En ég veit ekki, hvað maðurinn heitir. — Hann heitir Dent og hann á heima á efstu hæð- inni, sagði lyftumaðurinn. Tansy kinkaði kolli og fór út. Hann fór inn í síma- klefa, hringdi til WilJard Lyalls og bað hahn áð finna sig. — Ég hefi góðar fréttir. Ég veit, hver njósnarinn er, og ég veit enn fremur, hvar hann á heima. — Kömdu og finndu mig. Farðu í bíl. ságði Lyall. ¦— Ég bíð eftir þér. Tansy íór i bi.I í fyrsta skipti á æfinni. Og1 í fyfsta skipti á æfinni hringdi hann dyrabjöllu hússins í Greydene. Willard kom sjálfur til dyra -og bauð honum ihn í vinnustofuna sina. -.:¦_¦ — Jæja? sagði hann, þegar hann hafði lokað dyr- unum. ; — Ég hefi fundið manninn, sem hefir valdið okkur öllum >erfiðleikunum. — Ég veit hver hann er og hvar hann á heima. — Einmitt það. Lyall lét ekki sjá á sér neina hrifn- ingu. — Segðu mér frá því. Tansy sagði honum nú sögu sina og gerði sig sem mestan af öllu saman. Þóttist hann vera hinn sniðug- asti Sherlock Holmes. — Og þarna sat hann og skrifaði öll sin leyndarmál í vasabókina sína. Þannig lauk hann máli sínu. — Ög það var nákvæmlega sama rithöndin og á bréfspjald- inu, sem þú fékkst. — Og pni segir, að hann heiti Dent, sagði Lyall. — Já, herra, hánn hefir skrrfstofu í Kingsway. — Og hvernig lítur hann út? — Ég hefi séð hann áður, en ég man ekki, hvar það var. Hann er svarthærður og auguh nístandi. Lyall hrökk við og undrunarsvipur kom á andlit hans. Hann tók eitt af morguhblöðurium af borðinu ög ópnaði það. ! ' V Þar var myhd af Valmon Dain. — Það er þio' ekki I>essi maður? spurði Lyall og stóð á öhdirini af eftirvæntirigu. Tahsy spratt á fætur mjög æstur — jú, jú, það ér einmitt háhh, hröþáði hann. Lyáll náíölrmði og v^ikindagljái köm í augun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.