Alþýðublaðið - 07.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1927, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Gefið ót af Alþýduflokknum 1927. Mánudaginn 7. nóvember 261. tölublað. CAMLA Blíí ,Hi«vnen.‘ Sjónleikur í 10 þáttumgerð- ur af Nordisk Film eftir skáldsögu Palle Rosenkranz. Útbúinn fyrir kvikmynd af A. V. Sandberg. Aðalhlutverkin leika: Gosta Ecman, Karina Bell, Maurice de Féraudy, hinn frægi franski leikari. Mynd þessi var flestum kunn löngu áður en hún kom hingað, — Aðsókn að pess- ari mynd, t. d. í Kaupmanna- höfn, var svo gífurlég, að pess eru engin dæmi. í »Kino-Palæet« var hún sýnd langt yfir 200 sinnum í röð, ait af fyrir troðfullu húsi. Hjartans pakkir Sjrir alla þá ogleymanSegu samúð og .tajartahlýju, er okkur var sýnd, bæðiaf börnura og íullorðn- nm, við andlát og jaröaríör Ásdfsar lítlu dóttur. okkar. HaSnarfirði 5. uóv. 1927. Arnfríður og Vaidimar Leng. Innilegt pakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarfðr Guðbjargar sál. Þorkelsdóttur. Hafnarfirði, 6. nóv. 1927 Aðstandendur. Útvarpstækjaelgendur, sem enn hafa ekki sótt um leyfi til landssimastjóra til að hafa út- varpstæki, skulu hér með mintir á að sækja um leyfi petta sem allra fyrst, ella mega peir búast við að verða kærðir til sekta. Reykjavík 3. Nóvember 1927. Gísli J. Ólafson. . settur NTJA BIO ,Hlovoen.‘ Ljómandi fallegur sjónleikur í 10 páttum, gerður af „Nor- disk Films Co“. undir stjórn A. V. Sandberg. Aðalhlutverk leika: Maurice de Férandy, Karina Bell, Gosta Ecman og Kate Fabian. Svo mikið hefir veriö rætt og rítað um pessa mynd, að ónauðsynlegt er að gera pað meira hér. Allir kvikmynda- vinir hafa beðið með ópreyju eftir, að hún kæmi hingað. Sobkar —Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzklr, endingarbeztir, hlýjastír. og Grammófóna-viðoerðír fljótt og vel af hendi leystar. Reiðhjólaverkstæðið, Óðinsgðtn 2. Mjólk fæst alian daginn í Al- pýðubrau'ðgerðinni. A útsölunni seljum við m. a. Léreft frá 60 aur. meterinn, Flónel frá 68 aura meterinn, Tvisttau frá 68 aur. meterinn, öll Gardinntau með 20% afslætti, Kjólatan, ull og baðmull, með 20 og 30% afslætti o. fl. Gerið svo vel og komið heldnr fyrri part dags, pér, sem eigið hægt með pað, svo pér fálð fljótari afgreiðslu. Marteinn Elnarsson & Co. ÚTS AL A. 1 DAG hefst útsala á alls konar nótum og grammófón- plötnm (Píanó, Harmonium, Fiðla, Gitar, Einsöngur o. fl. o. fl. við hvers manns hæfi, sem hljómiist iðkar). Sjerstakt tækifæri býðst hjer. pví mjög mikið af alls konar nótum og grammófónplötum verður selt fyrir hálfvlrði og paðan af mÍMiia. — Meðal annars harmoniknr. Minst lO0A> afsláttur af öllum vörum, t. d. fiðlum grammó- fónum o. fl. o. fl. Nótna- ob hljóðfæra-verzlun Helga Hallgrimssonar, Simi 311 Lækjargðta 4. St. „VHkingur“. Sökum vigslu á nýja fundarsalnum fellur niður fundur i st. „Víking“ í kvöld, en aftur á móti heldur stúkan fund annað kröld (priðjudag) kl. 8’ b e. h. i hinura nýja fundarsal templara sið Bröttu- götu, Gamia Bió- Félagar! Fjölmennið á þennan fyrsta fund stúkunnar i nýja salnuin og hafíð með ykkur nýja innsækjendur. Æ. T. Aætlans.s.,Lyra‘ 1928. Frá Bergen 5/1, 19 1, 2/2, 16/2, 1/3, 15/3 o. s. frv. Frá Þórshöfn 7/1, 21 1, 4/2, 18/2, 3/3, 17/3 o. s. frv. Frá Vestmannaeyjum 9/1, 23/1, 6/2, 20/2, 5/3, 19/3 o. s. frv. í Reykjavik 10/1, 24/1, 7/2, 21/2, 6/3, 20/3 o. s. frv. Frá Reykjavik 12 1, 26/1, 9/2, 23/2, 8/3, 22/3 o. s. frv. Frá Vestmannaeyjum 13/1, 27/1, 10/2, 24/2, 9/3, 23/3 o. s. frv. Frá Þórshöfn 15/1, 29/1, 12/2, 26/2, 11/3, 25/3 o. s. frv. . í Bergen 17/1, 31/1, 14/2, 28/2, 13/3, 27/3 o. s. frv. Nie, Bjarnasoii. Brauð- og Mjólkur-búð er opnuð á Skólavörðustig 21 (hús frú Bramm). Jón Simonarson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.