Alþýðublaðið - 07.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.11.1927, Blaðsíða 4
4 AbÞ ÝÐBB&'AÐIB er audvaidiö sjáift, sem skajKir byltingarnar. En verkalýðurinn ber f>ær írant til sigurs. Verka- lýðurinn I öllum lönduni heims- flrs leít fagnandi íil Mosktva áriö 1917. Hann þakkar rússnesku al- i>ý'öuforirrgjununi }>aö, seni }>eir hafa vel gert. Þýðing sú, sem rússneska byltingin hefir haft fyr- tr alheimssamtök alþýðu, er mik- U, þó hins vegar sé það nú þeg- -taj' séð, að þróunin verði önnur í Vestur-Evrópu en þar varð. Hugs- uöarháttur rússnesku þjóðarinnar er ólíkur hinum vestræna. Það sáu líka fxumherjar rússnesfcrar alþýðu. Þeir sáu, hvað rússneska þ jóðin var komin skamí á veg í samanbarði viö Vestur-Evrópu- þjóðirnar. Cöirfóru heim tillands- ins, fuilir eldmóði þeirrar menn- jngar, er var í Vestur-Evrópu, og byltu alveg um. Þróunin hér fer ftðra leið. Meö menningu kemur meiri skilningur, og síöustu frétt- Ir úr umheiminum sýna, að bylt- iíigarástand ríkir í ölimn heimi. Þftð er andleg bvlting', sem á sér &tað, sprottin af mentun og fræðsíu, e» i kjöllar hennar sjgl- ir þjóðfélagsbyltingin og hin stjórnarfarslega réttarbreyting. Vér isleazkir’ jafnaðannenn þökkum rússnesím alþýðu fyrir, bvaö hún hefk verið samtaka og heil í tieisisbaráttunni. O-g vér tökrun ótrauðir til starfa fyrir þá hugsjón okkar aö koma af stað ftndlegri og stjórnarfarslegri bylt- ijogu í anda jafnaðarstefnunnar. Vér erum þess fullvissir, að þessi bylting er byrjuð, og við vitum, Bð . þess er ekki iangt að bíða, »ð íslenzka þjóðin skilji anda Jafnaðarstefnunnar, lærí að skilja fræðikerfi hennar og tafci við skipuiagi hennar fúslega án þess að nota þurfi siík meðul sem rússnesk aiþýða varð að beita. Þftð skal ósagt tátiö, hvort rúss- neskri ftíþýðu tekst að reisa j>jóð- félagsbyggingu sína til fullnustu á grundvelii iafnaðarstefnunnar. Þess er vel að gæta, að erfiðara mun vera að skapa nýtt þjóð- skipulag upp úr rústum gamals eftir skirndibyJtingLi en eftir margra ára uppeidi fólksins viö stöðugar umbætur í anda jafnað- arsteínunnar. V. S. V. Ráðstjórnar-steinolía íd Englands. Erlend auðvaldsblöð hafa sett út á það að Englendingar flyttu inn steinolíu frá Rússlandi; en Bretinn spyr ekki um, hvaöan ol- ían sé, þegar hann vantar hana. í ágúst í sumar var jnnliutningur rússneskrar olíu til Englands miklu meiri en undan farandi mánuði. Hann óx úr 32 627 smá- lestum í 39 279 smál. Samkvæmt skeyti frá Moskva til enskra bLaða er England næstmesta viöskiíta- tandið við' Rússland með stetn- oiíu, en ítalía hið mesta. Menningapaírek ráðstlérnaHnnar í fiásslandi. j. Ariö 1925 kom út á eöska tungu merkasía rit, sem ég hefi lesið um Ráðstjórnarrúss tand. Höfund- ur þessarar stórmerkiiegu bókar er ensfcur iæknir og þingmaður, L. Hadeii Guest að nafni. Bókin heitir The New Riissia (Nýja Rússland) og e.r 488 blaðsíður í Ermreiöarbroti. Hún er straivgvjs- indalegt rit, samið eftír hinum fulLkomnustu og áreiðanlegustu heimildum, er þá voru íáanleg- ar ran ástandið i Rússlandi. Höf- undurinn dró að sér fjölda opin- berra skýrslna og bóka og naut aðstoöar sértiæöimga, þar sem þekkingu hans þraut til að hag- rvýta sér lieimildir, sem skráðar voru á rússneska tungu. Iiad.en Guest skiftir bók sinni í XIV. kafla. Einn kaflinn fjailar uin atgerðir ráðstjómaTÍnnar i menningar- og ntenta-málum. Sá kafli er 26 blaðsíður. Eg birti hér mönnum til fróðleiks stutt- an útdrátt úr þessum kafla bók- arinnar til minningar um 10 ára afmæii meifcustu menningartil- raunarinnar, sem nokkum tíma tima hefir veriö gerð í nofckm því þjóðféiagi, sem saga mann- kynsins hermir frá. En þeim, sem kynnu að hafa töngun til að, kynna sér ali ástandið í Rússlandi eins og það er i raun oc/ neru, þeim ræð ég til að útvega sér þessa bók Haden Guests. Hún kostar 10 shillinlgs og 6 pence. II. Mentun og menning. Fyrsta janúar 1914 voru 60 000 skóLar í Rússlandi, sem veittu undirstöðufræðslu börnum til 12 ára aldurs. En skólar þcssir voru flestir litlir, og aðsókn að þeim \_ar ekki skýldubundin. Þeim var flestum lokað þrjá inánuði árs- ins. Samanlögð tala barnaskóla og uitgtingaskóia var }>annig á ár- unum 1911 til 1923: SkóLar. Nemendur. 1911 . . . 47 855 3 060 400 1919 . . . 63317 4 796284 1923 . . . 91 500 7 200 000 1923 . . . 59000 4 422509 Lækkunin 1923 er ekki rau» veruleg, heldur stafar mismunur- inn af breytingum, e:r gerðar vom a fræðslitkerfinu. dæmis kmt aö búa tíi alt }>aö, er þau fá viö ráðið. Sfcólamir eru eins konar sjálfsbjargar- og vinnu-stofnanir. Hinir æðri barna- skólar standa í sambandi við ýms iðnaðarfyrirtækL Þar eru börnun- um fengin verkleg viðfangsefni, sem eru náskyld bóknámi þeirra i skólunum. Marfc og mið fræðsl- unnar er aö skapa borgara, er séu starfandi samherjar ríkis- heildartttnar. Um kerhið rná í stuttu ináli segja, að það sé takmarkið aö gera fræðshi þjóðar nnar altæka og skapa skólakerfi og aðrar fræðsfustofnanir, er séu í náinni sainvinnn við þær framieiðsluað- ferðir, sem þegar eru til. Hug- sjónin, sem steínt er að, er að vtita nemendunum mentun, er sé í ramræmi vjö krin.>umstæóumar og lffið umhveriis þá, ekki að eins skilning á heiminum og' lifi þjóöfélagsins, heldur og að taka starfandi þátt j. tiamleiðslu þjóð- armnar og' bera ábyrgð á sam- vmnuríkmu, sem þeir lifa í. Sú tiæðsluaukning og efling al- þýðumcntunar, sem sovétstjómin liefiT komið i kring á þessunx fáu árum, er hún hef.ir setið að völdum, hefir kostað nieira erf- iði og fyrirhöfn en vér í Vestur- Evrópu getum gert okkur nokkrn hugmynd um. í Rússlandi eru börn á skóLa- aldri tai’in að vera milli 14 og 15 milljónir. Skðlar sovétríkisins geta þvi að eins veitt þriðjungi rússneskra barna mentun. En beitt er öllurn kröftum til að fjölga skóhmum og auka fræðsluna, Börn bænda og forkólfa verka- mannasté t ta nmt sitja að öðru jöfnu fyrir skóiamentun. III. Fræðslustofnanir. Allir skólar og mentunarstofn- anir eru reknar af ríkinu. Ein- staklingum er ekki leyft að hafa skóla. Öllum íræðslustofnumim handa byrjendum er skift í þrjá flokka: 1) UndírbútungsskóLar til 8 ára alditrs. 2) Lægri barnaskólar handa börmun frá 8 til 12 ára aldurs. 3) Æöri barnaskólar og ung- lingasltólar. Bamaskðlarnir eru handíi bömum frá 12 til 15 ára bamastoiumar og barnagarðemii eru opin áráð í ltring, að frá- skiidum nokkrum frídögtun. i hinum lægri barnaskólum e* kendur lestur, skrift, reikningslist og frumatriöi matinkynssögu og iandafræði. Þar eru og bömw tiædd um undrrstöðuatriði þjóð- félagsmála og stjórnmála. 1 hinum æðri bamaskólum og unglingaskóiunum fá börniii venjulega fræðsiu, aö viðbætt* ýmsu, sem býr þaa undir sér- námið. f síðari deiíd þessara skóla hefst sémámlð og verklegar æf- 'ingar. Præðslan er tengd við þaai atvinnugreinar, sem nemendumö; ætla sér aö ieggja stund á bæð*- bóklega og verklega. Eftir að nrmendurnir hafa l:>k- ið námi í þessum skólum, fara {>eir í háskóiana eða sérfræði- lega iðnaðarskóla. Fyrsta janúar 1914 voru um 80ð tiamhaldsskólar í öllu Rússlandi, þar ntsð taldir lærðaskólar, gagn- tiæðaskótar og' fræösLustofaanir, sem mentuöu kon ut af háum ætt- um. Þessir skólar voru nálega ein- gðngu handa auðmannastéttunum og að mestu leyti bundnir við borgirnar. Þar að aukí voru um 600 skólar góðgerðalegs eðlis fyr- ir ó-kiLabörn og fleiri. Innan þess* skólaflokks voru og svo rtefnclir æfingaskólar, sem sagt var að væru til þess að vekja ,ást á vinmumi“. Árið 1917 voru og ti| 387 barnagarðar, barnastofur og baxnaleikvellir. Þess má geta, að barnaleikveLlir voru svo fágætir i Rússlandi fyrir byltinguna, að þeir vöktu sérstaka undrun. Með byltingunni varð sn breyt- iug á, að i landinu vaknaði geysi- legur míntunaráhugi; mentunar- starfsemi bófst í stórum stíi, o.g skólunum fjölgaði kynstrin öll. E* Jægar stjómin átti að fara ftð framkvæma skólakerfi sitt árið 1922, varð að loka aftur mörgum þessum mentastofnunum, af því að þær gátu ekki fulluægt þeim skilyröum og voru ekki í sftm- iræmi við þær fyrirætlanir, sem mehtamáianefndin ákvað í tiæðsiufrumvarpi sími. Áriö 1923 voru samtals 59 000 barna- og iingiinga-stofnauir í Rússlandi. Þar af voru undirbún- ingsskólar 3,1 af himdraði, venju- Legír skó’ar 95,3 af hundraði og skólar handa fábjánum, óskilabörn- um, vanræktum bömum og glæpabömum 1,6 af hundraði. Árið 1922—23 skiftust þessir Fyrir byltinguna var mentunin í skólunum mjög mismunandi. Sá mismumtr fór eítir stétt og stöðu foreldta-nna. í skólum ráðstjórn- arinnar er aftur á móti enginn mimur gerður á íátækum og rík- um. M niu inní er emgöngu hag- aö eitir þvi lífsstarfi, er nem- andinn hygst að taka sér fyrir hendur. líostaö er kapps utn að hafa aldurs, en tmglingaskólarnir fyrir 15 til 17 ára gamla nemendur. i undirbtiuingsskólunum ertt bömin látin vinna í barnagörðum og barnastofiith. Takmark þessara skóla er að kenna börnunum skapBudi iðjusemi, góða siði og að lita á lífjð.í Ijósi raunsæinnar. Bamastofu rnar eru opnar 8 tll 10 klukkustundir á dag. Þa:r neyta börnin allra máitíða. Barnagarð- skóiar þaitnig: SkólarSkólafiöldiKennasatalaBörn 1. Undir- búnings- nám 1 79 1 6 784 88 404 2. Barna- skólar og framhalds- skólar 55 861 139 130 4 314 643 3. Skólar handagöll- skólana í nánu sambaadi viö at- viniiuvegi iandsins. I undirbún- ingsskólunum er börnunum tíl arnir standa opnir 6 kiukkutt’ma á dftg. f þeirn borða börnin morg- tmverð og mlðdftgsmat. Bæði uðtim b. og vanr.____ 979 5 239 18832 Samtals 38639 151 153 4 423 879

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.