Alþýðublaðið - 07.11.1927, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐI Ð
snotur, en mjög ó
dýr, prír litir.
Sömuleiðis
Vetrarhúfur, á drengi.
Vetrarfrakkar
á karlmenn.
Vetrarhúfur.
Vétrarhanzkar
Vetrartreflar
ásamt störu úrvali af
Manchetskyrtum.
Flibbum og
Bindislifsum,
Laugavegi 21
RfÓlSBð,
Skyr
frest alian daginn í mjölkurbúðum
okkar. En muniö að fara i réttar
búðir, éf pér viijíö fá góða vöru„
í bænum eru ca. 40 mjólkurbúðir,
en við viljum ekki mæla með
peim öllum.
Okkar búðir eru:
A Vatnsstig 1®
— Frabkasti®
— Bracjasjíita
' - Laugavegi §8
— Laugavcgi S©
— Bergstaðastræti 4
— l»isigiaolíss4rætI 21
— S&állioStsstig 2
— Vestargot® 12
• — VestsirgiitS!! 54
— Framnésvegl 18.
Enn íremur seljum við mjólb
á E»órsgotn f%.
Aðrar búðir eru ekki okkar, þó
pær segist vera pað.
Við sendum eins og vant er
heim til kaupenda Mjólk, Rjóiíia
og Skyr peim að kostnaðarlausu.
Reynslan hefir sýnt, að tryggust
og bezt verða viðskiftin hjá okkur.
Virðingarfylst.
MjóMrféSag
Beyfejavfkiir.
Skemtifandur „Dagsbrúnar4*'.
AHir miðar eru uppgengnir, en
senailega verður skemtunin end-
urtekin (á iimtucag). Að eins þeir,
sem aðgcnjumiða hafa, fá að-
gang að skemtuninni í kvöld. —
Komið stundvíslega kl. 8ýí' í
kvöld í Bárusalinn!
Dánarfregn.
Hiafnkell somrr mipn lézt 4.
þ. m. í Al'and-höilsuhæli i Aust-
urriki. Hann v.rður jarðsettur. í
dag.
7. nóv. 1927.
Ein :r Porkelsson.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjðm Halldórsson.
Franmn af hafði Rússland verið
mikill eftirbátui annara pjóðá.
Meðan stórfeldax breytingar voru
að ryðja sér til rúms í Vestur-
Evrópu, stóð alt í stað í Rúss-
landi. Keisarastjórnin sat sem
| fastast á völdunum, og afturhald-
ið og íhaldið, sem studdi hana,
barðist gegn hvers konar breyt-
ingum. Var pvi ekkert eins fjar-
stætt eins og nýjar öldur um
breytingar á iðnaði landsins,
stjórnarfarslegar umbætur, kirkju-
legt frelsi eða pví líkt. LÍmbóta-
kröfurnar bárust inn yfir rúss-
nesku landamærih með ungum,
framadjöxfum mentamönnum, er
stundað höfðu nám við ýmsa há-
skóla Vestur-Evrópupjóðanna.
Pað var ekki fyrr en rétt eftir
fröiisku stjórnarbyltinguna, að ör-
iíti^ roðaði af degi á svartnættis-
himni rússnesku þjóðarinnar.
f herferðinni gegn Napóleoni
áxið 1812 sáu rússnesku her-
nænmmir margt í Vestur-Evrópu
og pó sérstaklega í París, sem
pá hafði aldrei dreymt um. Er
pað t. d. haft eftir einum af for-
ingjum þessarar herferðar, - að
hann hefði ekki trúað pví, að
byltingar gætu leitt eins mikið
gott af sér eins og franska stjóm-
arbyitingin hlyti að hafa g&rt fyr-
ir frönsku . þjóðina. Rússnesku
hermcnnirnir sáu, að pjóð peirrn
stóð langt að baki öðrum pjóðum
að menningu og framförum.
Margir mætir menn risu upp og
hugðust að breyta ástandinu.
Meðal pcirra má nafna Pestel, er
verið hafði foringi í herferðinni
tJl Frakklands, og Aíexander Her-
zen, er verður að teljast faðir
byltingartefmmnar í Rússlandi.
werzen hafði stundað nám við
vestur-eviópiska háskóla. Þar
hafði hann drukluð í sig skoðanir
þær, er fránska stjórnarbyltjigin
fcar .1 farvegi sínurn. Fann Herzen
brátt, að hvergi vaf frelsiö eins
hlekkjað, að hv&rgi í heimin-
um var kúgunin jaín-gífurleg og
í landiau, sem honum hafði ver-
ið kent að ákal a sem „föðurland-
ið sitt“. Herzen byrjaði starf sitt
af miklum eldmóði og gaf út í
Lundúnum Llað er hét ,,Kiukkan“.
Þót.i það svo skorinort, að pað
Var bannað í Rússlandi og varð
þvi ekki le:ið pár.
Nú fór að bera m'kið á.félags-
skap Níhilista. Vcm þeir mjög
byltinga innaðir hugsjónamenn,
en sáu fáa möguleika til að koma
kenningum sínum út ú me'ðal
lýð ins v.g a harð tjórnárinnar
og tóku því til peina örprifaráða
að helna. sía á verstu kúgurunum.
Var svo um skelð i Rússlandi, að
enginn af aðaLtjórnendunum gat
verið óhultur um líf sitt. NihiJ-
istarnir voru alls staðar og myrtu
miskunnarlaust. Þúsundir frelsis-
vina voru dæmdir til dauða af
valdhöfunum og drepnix, og tugir
púsunda voru sendir til Siberíu.
Óöldin óx með ári hverju. Svipan
var miskunnarlaust látin falla að
bökum hins prælandi fjöida. Hníf-
amir og byssurnar blikuðu í
höndum Níhilistanna. Fangelsin
fyltust. Þegar pau voxu orðin
troðfuil, var tekið til að lífláta til
að rýma fyrir nýjum föngum.
Lýsingar á lííi peirra í rússneSk-
um fangelsum eru svo hroðalegar,
•að manni hrýs hugur við. Oft
sveltu íangarnir sig hópum saman
1 mótmælaskyni. Kom pað* t. d.
einu sinni fyrir í einu fangels-
inu, að stúlka nokkux hafði mót-
mælt fæðunni. Var henni pá hegnt
á þann hátt, að farið var með
hana út í fangelsisgarðinn og hún
látin standa fyrir framan fang-
elsisstjórann og fleiri „stórmenni";
var hún svo flett klæðum, par til
hún stóð nakin, og hýdd, par til
hún hneig ofan í snjóinn. Svör-
uðu 390 kynsystur hennar, er allar
voru pólitiskir fangar, pessu á
pann liátt að svelta sig, og ekki
gáfust pær upp fyrr en um 200
peirra féliu dauðar af hungrinu.
Slík atvik höfðu vekjandi áhrif á
rússnesku pjóðina, og frelsishreyf-
íngunni öx ásmegin með degi
hverjum. Þetta sáu valdhafamir,
og vegna pess, að þair vissu, að
frumherjar hreyfingarinnar voru
ungir mentamenn, er stundað
höfðu nám erlendis, pá bönnuðu
þeir, að ungir menn stunduðu
nám við aðra háskóla en rúss-
neska. En afleiðingin varð nokk-
uð á annan veg en þeir höfðu
búist við. Allir hinir ungu, er
námu erlendis, flyktust heim til
Rússlands og tóku til óspiltra
málanna. Flestir peirra voru gagn-
teknir af kenningum Karls Marx
og Bakunins. Klæddust peir nú
alpýðubúningum og fóru út á
meðal fó k ins og kendu. Þeir
settu á stoín leyniprentsmiðjur og
gáfu út blöð, bækur og barkKn; a
í tugaþúsunda-tali. Þeir urðu að
íara huldu höfði, og alt af áttu
peir vcn á pví að vera hand-
teknir. Þeir voru eltir um landið
pvert og cndilangt. Þeir áttu ann-
aðhvort ví;t fyrir starfsemi sína:
Síberíu eða kúlur.
Embættismenn keiaractjómar-
innar voru gersamlega spiltir og
pektu engan tmm á réttu og
röngu. Um ásta id réttvísinnar má
geta pess, að árin 1905—1908 voru
3829 forvL ismonn alpýðuhreyf- .
ingarinnar dæmdix t;l dauða og
ýmist skotnir eða hengdir, en .
yfir þriðjungi þeiira hafði ekk-
ert réttarhald farið fram.
Þegar frain úr hófi keyrði um
harðstjórn, hallæri og kúgun,
ííendi alpýðan bænarskrá tdl keis-
arans, en svarið var svipuhögg
og meiri kúgun. Þannig var pað
árið 1905, að mörg púsund verka-
manna fóru til vetrarhallarinnar í
St. Pétursborg undir forustu Ga-
pons fangelsisprests og fluttu
bænaskrá til keisarans, en svar
hans yar eins og áður, að Kó-
sakkalið réðst á vopnlausan lýð-
inn með brugðnum byssustingj-
um.
Þannig var ástandið alt til árs-
ins 1914, er Rússland lagði út
í ófriðinn mikla, en upp úr hon-
um spratt svo byltingin, sem rúss-
nesk alpýða minnist í dag.
Eins og • kunnugt er, vdru pað
meirihluta-jafnaðarmennimir rúss-
nesku (,,bo!sivikar“), sem nú kaila
sig sameignarsinna, er gripu völd-
in í Rússlandi í sínar hendur
pennan dag árið 1917. Foringjar
peirra voru peir Lenin og Trot-
sky. Er ekki rúm til að rekja
starfssögu peirra hér, en pað skaí
tekið fram, að pessir menn unnu,
á meðan peirra naut við, risá-
starf í þjónustu byltingarinnar.
Lenin var hinn kaldi og rólegi
kraftur með járnvilja og glögg-
skygni svo mikið á hagi pjóðar
sinnar og eðli. að slíks pekkjast
vart dæmi. Lenin lézt í janúar
1924, Trotzky var geysilega mikiN
skipulagsfrömuður. Hann kom
góðu skipulagi á „rauða herinn“
og bætti allan útbúnað hans. Hann
hreif menn með logandi mælsku
sinni og dirísku. Örlög hans hafa
pó eigi orðið glæsileg, pví að í
sumar var honum ví sað úr sam-
eignarsinnaflokknum fyrir pað, að
hann snérist öndve: ður gegn gerð-
um stjórnarinnar. Fleiri nöfn
mætti nefna, pví að saga rúss-
nesku byltingarinnar er full af
nöfnum mikilmenna, en rúmið
leyfir pað ekki.
Þegar eítír byltinguna byrjuðu
sameignarsinnarnir á v ðreisnar-
starfinu. Var alt í kalda koli, pvi
að bæði hafði óstjórnin verið gíf-
urieg, og by'tingar kosta alt af
mikla óreglu og tvístringu. Var
pað pvf ekkert smáræðisverk, sem
þeir tókust á hendur, að reisa rík-
ið úr rústum.
Eins og gefur að skilja, byrj-
uðu peir á því að breyta stjóin-
skipulaginu í samræmi vlð rkoð-
anir sfnar.
Kjarninn í stjórnskipulagi Rúss-
lands, ráðstjórnarlyri.k mu a imi,
eru „ráðin“ (Sovét), pað er full-
trúanefndir eða ráð, kosin af hin-
um vinnandi lýð. Ráð pessi kjósa
svo fulltrúa á ráðspln ið em þing-
ið velur svo ráðstjó nina, 1 nds-
stjórnina. Kosningarétt til r ðanna
hafa aLir vinnandi m nn og
komir, sem orðin eru 18 ára.
Með rá&ctjó nar lyri k .mul iginu
he ir samei n .xsi nuiium tcki. t að
koma á alræði öreiganna, sem
haldið er. uppi með valdi. Eng-