Alþýðublaðið - 07.11.1927, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.11.1927, Blaðsíða 5
PVtíUBLAölt) 5 ♦ Þá segir Hadín Guest frá skóla- og íélags-lífi bainanna og ýmsu fleáru, er við kemur skó'astjóm og skólahaldi, og er JiaÖ flest harla merkilegt. En þvi verðux ab sleppa í þessum stutta úí- dxætti. Pess skal að eins getið, að i fcama- og unglinga-skólunum er öll trúarbragðalræðsla og iðkun helgi'iða bönnuð, og refsing má ekki eiga sér stað. IV. Barnahainjiii. Þá hefir veiið komíð á fót fjölda stofnana, sero kalfaðar eru barnaheimiLi. Þau veita börmm- um fræðJu og iíkamlegt vjður- væri og sjá ]>eim að öllu leyti farborða tii fuliorðins aldurs. Slíkar stofnanir eru nú yftr 3000. Þar njóta iræðJu og aðhlynningar 180 2j8 börn. Venjulegt barna- heimili getur tekið 60 böm. V. Gölluð böru og vanrækt börn raeð giæpaeðli. Á styrjaldarárunum og bylting- artimunum Lenti fjöldi rússneskra barnr á vergang. Foreldrar margra barna'dóu, en aðrir ílosn- uðu upp af hefmilunum. Börn þe_sara foreldra komust þá olt- aJ á vonarvöl, fiökkuðu hál.vilt borg úr borg og sveit úr sveit og nutu engrar um’iirðu fuliorðinna manna. ; etta átti :-:ér reyndar tkki að' éins stað í Rússlandi. I Ar- meniu, Grikklandi og Balkanlönd- unum gerðist þessi sama hörm- ungar aga. Sovétstjó:nin hefir kostað kapj.s um að sa'ni þessum mun- aðailjy inijum saman og fá þá til að semja sig að háttum sið- aðra manna. 1 því skyni var stofnað Landalag karla og kvenna, sem he ir sfarfað.að þvi að bjarga lagi eru, leggja ieiðir sínar á op- infcera staði, svo sem kaupstefb- þessum litfu skrælingjum úr öng- þveilinu. I-eir, sem í þessu tanda- ur, jirn’ rauíarstcðvar og kvik- myndahús, til þess að smala þar samin bömum, sem hafa ofan af fyrir sér m:ð betli, prangi eða saurlifnaði. Hver, sem íinnur slík- an munaðarleysingja, hvort sem hann er í bandalaginu eða utan þe;s,‘ ílytur hann til ákveðins við- tökustaðar, sem konrð hefir ver- |ð á fót á hentugum siað. I Rúss- landi eru 179 þess háttar stöðv- ar, og á vegum þe’rra vinna 1238 manns. Á hálfu ár'nu 1922 —-23 var smslað á stöðvar þessar 16 739 börnum. Til eru nerndir lækna og kenn- ara (250 að tnlu), sem fást við þe s háttar böin. Og sérstak'r dómstólar hafa verið settir á stofn, sem fjalla um rétt foreldra yfjr bö num. Sovétlöggjöfin lít'- ur svo á, að foreldrar hafi engan einkarétt á börnum sínum. Þeir hafa að eins skyldur við börnin. Eíkið er æðsti vörður barnanna og það lætirr rét in’i sín að eins í hendur þeirra foreldra, sero talin eru hæí til þess að veita börnurum sónaiamlegt uppeLdi. Foreld tmum er li gð sú skyldá á herðar að hafa ofan af fyrir börnum sínum ög gæta allra rétt- ínfa þeirra til 18 ára aldurs og búa þau undír eitthvert nyt amt framl iðandi starf. En ef foreldr- a ni va ræk;a þessa skyldu, tek- ur tíkið LaroiÖ undir ve nd sína. Cli slík böin eru annað hvort m/fy- wL/ © ® f| Mltlf C#V/. ffáðlip fpá S,5© JSmsáh^Ptaaten Ibeir er vilja gera tilboá S isppsklpasia á ca. 1200 smálestum af kolum og koma þeim fyrir i kola- húsi Gasstöðvarinnar, sendi ÉilboÖ sín á isaopgnii (þriðjudag) M. 12 á hádegi í skpáfstofis ®as- stflSðimpIiaiiíBP. — Kolin eiga að fiytjast í pokum og 411® smálestir á að losa á ©ASSTÖB REVKMVfKDR Selt á MsSIunnI tll Sæsiilss Biikkfötur á kr. 1,90, Pottar með loki kr. 1,35, Vekjaraklukkur á 4,00., Höfuðkambar, fílabcin, á 0,80, Matardiskar á 0,50, Úrfesíar á0,50, Munnhörpur 0,20, Hringlur á 0,25, Könnur 0,40, Barnaspil 0,40, Kaffi- könnur á 2,75, Dömutöskur, leður, á 5,00. K. Einarsson & Bjðmsson, Samkastpætí 11. Sfissf ®15» flutt á barnaheimi’in eða kom- ið fyrir í fcarn inýk ndum og sér- stökum mön um íalið að annnst uppeldi þeir.a. En þissir stofn- anir exú enn sem komið er of féar, til þess að unt sé að fram- fylgja baTnaverndax.öggjö.inni út í yztu æsax. Sérstakir skólar arinast fræðs’u daufdumbra, blin ira og a dl ga gallaðra ba na. Til cru 53 skólar handa börnum, s§m eru andlega göhuð, 14 blindra kóiar, 30 dauf- dumbraskólar og 105 skóiar fyrir böm, sem er siðferðilega áfcótavant. Handa líkam’ega gölluðum fcöm- um eru 6 skólar, 33 þv nyunar- skólar og 31 einmgraður skó i. Böin í þessum sérskólum eru samtals 13 000. VI. Tilraunaskóiar. Arið 1919 lét kenslumálaráða- neyíið setja á stofn sérstaka til- raunaskóla. Til eru nú fjórrr teg- undÍT slíkra skóla, og grei a t þeir þannig: 1) Skólar, sem íja la um v.n lirbúningsskólana, 2) ]> ir sem fást við barna- og unglinga- skóla, 3) skó ar, sem hafa með höndum tarnaklúbla og birna- félög, og 4) ran r óknurstöðvar, sem rannsaka öll skóla- og upp- eldis-mál, baði ntan skóla og innan, og f jal a ura börn á öll- um aldri og ekki að ein; fræðsl- una, heldur og þjóð.élag mile.ni. VII. Kennaraæfinear, Sovótetjórom teiur það m;ög ariöandi at.iði að krnnararnir séu starfi sini va>aiir. En sakir þess hve Rúcsland var Iaagt á eltir tímanum í pólitískum e.num og og kaupið bestu vörurnar þar, sem þær eru ódýrasíar. Lítið inn i útbú Fatabúðarinn- ar, sem hefur mjög ódýrar fyrsta flokks vörur á boðstólum: Kvenvetrarkápur. — Kven* rykkápur. — Svuntur. — Milli- pi!s. — Siæður. — Sokkar. Karlmannafrakkar. — Karl- mannaföt. — Verkamannafðt. — Húfur. — Aslabönd — Sokk- ar. — Treflar, ljómandi fallegir, úr silki. Óövrasta áinavaraii i bíBHsm. Fatabúllln « útbú* (Horninu á Skölav.st. og Klapparst.j — Simi 2269. - - uppeldismálum, þá hefir verið skortur á nægilagu kénnanvali. Árið. 1922 hóf stjó nin að bæta meniun kennara. Þtir kcnnarur, sem til eru, hafa n i þsgar hoiið milda æ ingu og leikni með eltir farandi aðfcrðum: 1) með æfing- um í sérskólum, 2) m ð f :n ar- höldum um uppeldi mál, 3) með skólak nsiu untíir yíirttjórn og 4) með stu um æíin a láms.keið, m og viðræðum í Hckkum, sem stofnaðir eru í því skyni. VIII., Háskóla- og iðnskóla-mentun. Veikamaxmaskólar veita þeim verkam nnum sérstaka fræðslu, er ekki hafa fengið neina venju- legh skó amentun. Þetta er gert til þess að gera þá hæfa til æðri íðnaðar- og háskóla-m nt n r. Ár- ið 1922--23 ha.ði háskólum f jölg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.