Tíminn - 08.03.1963, Qupperneq 4

Tíminn - 08.03.1963, Qupperneq 4
iCaHMWMtfWW* ■"»1 öa® er auðvelt a«5 taka á móti gestum ef Coca Cola er til á heimilinu Fóstrur Forstöðukona óskast að leikskóla, sem ákveðið er að starfrækia á Selfossi í sumar. Umsóknir asamt meðmælum, og upplýsingum um fyrri störf, sendist tii skrifstofu Selfosshrepps, Eyr- arvegi 8. Nánari upplýsingar gefa Iðunn Gísladóttir og Katla Magnúsdóttir, sími 149, og Sigurveig Sigurð- ardóttir, sírri 175. Selfossi Vegna stækkunar vistheimilis drengja í Breiðuvik vantar eftirtalið starfsfólk að heimilinu: Gæzlumann Æskilegt að viðkomandi gæti leiðbeint við smíð- ar, þó ekki skilyrði. Matrádskonu Ný húsakynm. góð laun og hlunnindi. Upplýsingar gefnar í síma 18525. Staöa iilraunastjóra við tilraunastöðina að ReykhóJum er laus til um- sóknar frá 1. júní 1963. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist Tilraunaráði jarðræktar, póst- hólf 215, Reykjavík, fyrir 15 apríl 1963. Tilraunaráð jarðræktar. nr. 17 er komið út RAMMAGERÐINI GRETTISGÖTU 54 IS í M l-l 9 1 0 61 verður opinn almenningi föstudags- og sunnu- dagskvöld. Fjölbreyttur matseðill. Hljómsveit Svavars Gests. Borðpantanir hjá yfirþjómnum báða dagana eftir hádegi, sími 20211. Grillið opið alla daga. iSk.: HÓTEL SAGA. 7 tonna VOLVO dieselbíll árgerð 1955, til sölu. Bíllinn er 1 ágætu standi. Upplýsingar gefur Jónas Haligrímsson, bifvéla- virki. .. t ... j,; > i '3 : . Mjólkurflutningafélag Svarfdæla Verkamenn 2—3 verkamenn óskast til afgreiðslu og annarra starfa. Stöðug vinna og löng. í ,■% ' í'- ‘ Sindri h.f. Sendla pilta eða stúlkur vantar í ritsímastöðina i Reykjavík. Upplýsingar í síma 2-20-79. Trillubátur til sölu nýr með nýrri 24 ha. diselvéi. Góðir greiðsluskil- málar. — Upplýsingar hjá símstöðvarstjóranum á Kópaskeri og í síma 32912, Revkjavík. Loftpressa til leigu á bíl með vökvakrana. Tökum að okkur fleyga og snrengjuvinnu. Vélsmiðjan KYNDILL Simi 32778. Keflavík — Suðurnes Ökukennsla Kenni akstui og meðferð bifreiða fyrir hið minna próf bifreiðastjóra. Tryggvi Kristvinsson Hringbraut 55, Keflavík, sími 1867 T í M IN N, föstudaginn 8. marz 1963

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.