Tíminn - 08.03.1963, Síða 9

Tíminn - 08.03.1963, Síða 9
A / STHFÁN festir skíðin á Olavi. ef maður ætlar ekki að gera þjóð sinni til skammar. Það er oft erf- itt, ef maður býr í útlöndum. Mað'- ur getur ekki sagt svona gerði ég heima. Maður verður að umgang- ast fólkið og lifa eftir háttum þess lands, sem maður býr í, og hef- ur komið til af frjálsum vilja, ekki segja ég geiði þetta og þetta heima. Finnar eru voðalega þungir, þ. e.a.s. raunverulegir Finnar. Mér finnst fólk jafnvel úr dölunum heima, léttara. Þeir eru svo þung- lamalegir hérna. En þegar eitt- hvaff bjátar á. bogna þsir hálfgert undan sorginni, sem gerir íslend- inga sterka — Hafið þið stórt bú? — Vig eigum fjögur lömb, og Ásta hlær við. Þegar við vorum heima í sumar. fórum við upp i Fvalfjörð. Þar var ms*r' ag 'rýia fé Eg fór að tala við hann. og hann spurði, hversu margt fé við hefðum. Fjögur lömb sagði ég. Það dró sorgarblæju yfir and Þtið á honum. Hann átti fimm hundnið kindur! Svo eigum við 14 kýr og 3 gvltur Þrrr ginta tvisv ar á ári, og við seljum grísina eins mánaðar gamla. Við ræktum allt korn, sem við þurfum að nota til manneldis cg skepnufóðurs, bæði rúg og hveiti. en samtals höfum við 35 ha undir korn Svo selium við mikið af mjóik í mjólkurbú- ið og fáum þaðan aftur bæði osta og smjör, og svo auðvitað peninga líka. Annars höfum við mest af skógi, alls 700 ha. — Eg get ekki borið saman ís- lenzkan búskap og finnskan, ég þekki ekkert til búskapar heima Pabb' nv mamma. -'<f>rii h°idur . ekki með bú: bjuggu bara i eyj- i um, og það er svo ólikt búskap á íandú Eg hafði víst ekki setið und ir kú fyrr en hér. — Kuldinn? Frostið fer stund- um niður í 4G stig í Sysma, en ég finn ekki neitt til þess. — Og þú ert orðinn heiðursfé- i lagi Félags íslenzkra stúdenta í S Helsinki? — Já. Félagið var stofnað fyrir 3—4 árum, þegar Benedikt Boga- son, fyrsti íslendingurinn. lauk námi hér. Það var haldin skemmt- un 1. desember s. 1. og þá fékk ég j heilmikið skjal. Strákarnir vita. að þeir mega koma hingað hvenær sem þeir vilja. Þegar hingað koma íslendingar, skilja bílstjórarnir þá i ! venjulega eftir á miðjum vegi niðri í þorpinu, ef þau heyra ís- land nefnt. Þeir vita að þeir eru á leiðinni til mín. — Hvernig er að vera húsmóðir í Finnlandi, vill eiginmaturinn og fólkið boiða þinn íslenzka mat? I — Maðurinn minn má ekki sjá heita sviðakjamma á borðinu. eins í og okkur þykja þeir beztir, en hann hefur ekkert á móti því að bnrða kjbtíð; ef ekk því, og ég hef skorið það niður Vinnufólkið. sem við höfum á sumrin við heyskapinn, borðar n.úkið af flesksósu. Það er svína- kjöt. nkki reykt og ekki salt hnld ur nýtt. Það er steikt á pönnu. og svo er búin ál sósa úr feitinni, sem kemur af því Annað finnst mér matur minna kryddaður hér en beima Karrv er t.d ekki tii hér. Einu sinni hafði ég léttsaltað lambakjöt og hrísgrjón í karry. Pað fékk ég ailt að borða ein. Maturinn er feitati og þyngri hér aðallega borðað svínakjöt Allt at finnst okknr !=ien*Var kökur bf't'*? yTÓT’rip pr r«orr\ ,.pulla“ TPtilla líkist helzt sætu fíanskbrauði og getur bæði verið n eð eða án rúsína og einnig er oft notaður kanell í pulla og ofan á er sykurbráð) T fyrsta sinn. sem t,p»- í bb^' r ^t7p]qncli. tvrir manninum mínum. var borin fram pulla Eg hélt þetta væri Þanskbrauð án smjörs og hugs-, »ði með mér að það borðaði ég nú rkki. Maðurinn minn spurði mig á eftir hvers vegna éa hefði ekki ' borðað af pulla, það væri voðaleg ókurteisi. en það vissi ég ekki Væst hafði ég boð Eg hafði bak að smáköku’’ og tertu, eins og gert er heima. en enki' pulla. Á eftir spmði hann af hverju engin pulla befði verið borin fram. Eg varð há bara að viðurkenna. að ég kynni ekki að baka pulla Margir ‘rri','!-.n.-atp p ve<’i konunnar, sem fer að heiman á unga aldn 'i) þess að setjast að í óktinnu landi Það er erfitt að semja sig að siðum og háttum cnnarra þjóða. en fylgi hugur máli er hægt að yfirvinna aKa .örðug leika — Eg sakna samt alltaf fjal) anna heima. segir Ásta að lokum er hún hefur allt annað. sem i.enni »r kærast, eiginmanninn svnina. Fríða. „Yil ekki fara þaðan lifandi" GUÐMUNDUR P. Valgeirs- son, Bæ í Trékyllisvík er stadd ur í höfuðborginni þessa dag- ana. Okkur fannst tilvalig að spyrja Guðmund frétta af líf- inu og tilverunni í þessari af- skekktu sveit, sem enn hefur farið á mis við ýmis þægindi nútímans. Árneshreppur, sveitarfélag Guðknundar, er býsina stór hreppur. Hann nær alla leið frá Geirólfsnúp og suður fyrir Kolbeinsvík sunnan Reykjar- fjarðar. — Hversu margir íbúar eru nú í Árneshreppi, Guðmundur? — Þeir munu nú rúmlega 270. Þeim hefur farið heldur fækkandi siðustu árin, en um stórfellda fækkun hefur þó ekki verið að ræða upp á síð- kastið. Annars er mikill munur nú og þegar flest var, þá munu hafa verið um 600 íbúar í hreppnum. Svo er auðvitað alltaf færra fólk á veturna, umgia fólkið fer þá í skóla og alls konar vinnu, en þag kemur margt heim á sumrum. Félagslífið er því heldur fábrotið á veturna enda hamla samgönguerfiðleik ar því, að þá sé mikið hægt að' koma saíman til skemmtana, en á sumrum er þetta allt fjöl- breyttara. — Er mikig um sjósókn þarna nyrðra? — Ekki er nú hægt ag segja það. Þó er útræði stundað frá tveimur stöðum. Djúpuvík og Gjögri. Frá Djúpuvík er gerð ur út dekkbátur og er afli hans aaltaður eða hertur, en frá Giögri er róið á trillubátum á sumrum Annars var hér áður fvrr talsvert útræði- róið frá flestum bæjum. en með til- komu síldarverksmiðjanna hér á árunum. lagðist þetta að mestú niður. Nú standa verk- smiðjurnar auðar og vélalaus- ar, en sjósóknin hefur ekki komizt í fyrra horf. Þó eiga vitaskuld margir enn þá trillur. sem þeir nota sem flutninga- og samgöngutæki, því sam göngur á landi eru erfiðar hjá okkur eins og allir vita. Já. það var talsvert um útræði frá okkur áður, þá komu menn frá ísafirði og réru frá Gjögri Afkoma okkar byggist fyrst og fremst á landbúnaði og hlunnindum. Búin hjá okkur eru ekki stór á nútíma mæli- kvarða. Aðallega er um sauð- fjárbúskap að ræða, kýr eru til heimilisnota. Landrými er fremur þröngt. sumarhagar skammta af a ðekki er unnt að fjölga sauðfénu mikið, og sam- göngur slíkar að ekki er unnt að nýta haga þeirra býla. sem farið hafa í eyði. Þróunin hjá okkur er sú, að byggðin þjappast saman Nú er engin byggð í hreppnum fyrir sunnan Djúpuvík og ekki fyrir norðan Dranga — Eru ekki góðar hlunninda jarðir í Árneshreppi? Guðm. P. Valgeirsson — Jú, það eru allmikil hlunn indi. Rekinn er mikill, svo er bæði varp og selveiði á nokkr- um bæjum. Rekinn er mikill. eins og ég sagði, sums staðar svo mikill að hann er ekki nýtt ur til fulls. Menn vinna úr rek- anum heima hjá sér, kljúfa niður staura seinni part vetrar og flytja timbrið svo í hafnir. aðallega til Norðurfjarðar. þar sem Kaupfélag Strandamanna þefur útibú Timbrið er flutt á ýmsan hátt. bæði á landi og sjó. Svo er allmikig varp á nokkrum bæjum, en hefur far- ig heldur minnkandi undanfar in ár, hvernig svo sem á því stendur; hefur þó ýmislegt ver ið gert til þess að auka það. Svo er allmikil selveiði á nokkrum jörðum og var hún prýðileg i fyrra. Hún hefst ná- lægt 20. janúar Þá eru lögð net við skerin. Þeir fengu hátt á annað hundrað sumir í fyrra og það gefur býsna góð- ar tekjur. þegar skinnin eru keypt fyrir um 1200 krónur. — Hvað um árferðið? — Heyskapurinn síðastlið'ið sumar varð mjög rýr vegna kals í túnum. sve i vetur hef- ur orðig að gefa mikinn fóður bæti. Tún voru óvenju kalin í sumar, það er mesta kal, sem hefur komið hjá okk- ur síðan 1952. Þetta sífellda kal í túnum er eitt okkar verstu vandamála. Veturinn hefur hins vegar verig góður. Ag vísu var veðráttan óstöðug og umhleypingasöm fram á há- tíðir en frá því á jólum og fram í febrúar voru veður allt- af stillt. 7. og 8. febrúar snjó- áði talsvert. Þetta var jafnfall- inn smjór og haglaust varð með öllu þar til nú fyrir stuttu, að hlánaði. — Og samgöngurnar, eru þær ekki slæmar? — Jú, ekki er því að neita. Og ég tel ekki síður þýðingar- mikið að samgöngurnar séu bættar innan byggðarinnai; en vig „umheiminn", þótt sam- göngur suður á bóginn séu vitaskuld einnig þýðingarmikl- ar. Skjaldbreið kemur hingað á hálfsmánaðar til þriggja vikna fresti. Það eru náttúrlega strjálar ferðir, eh hún kemur á 3—4 hafnir og vig það má aftur á móti vel una. Svo hugs- um við vitanlega gott til glóð- arinnar með flugið. Það hefur þegar verið okkur ómetanleg samgöngubót og á vonandi eft- ir . að aukast enn að miklum mun. Samgöngumálin eru vissu lega þau mál okkar, sem hvað mest er aðkallandi að leysa. Annað vandamál, sem ég vildi drepa á, er læknisleysið. Næsti læknir er á Hólmavík og það getur oft verið alger- lega útilokað að ná til hans vegna veðurs, þótt hann sé all ur af vilja gerður. Ef alvarleg slys bteri að höndum geta allir séð, hverjar afleiðingar þetta hefði fyrir okkur. Þá erum við nú einnig prestlaus, sr. Magnús Runólfsson var hjá okkur í ár, en hann fór í júní. Ég gat í upphafi um félags- lífið. Það er vitaskuld heldur fábreytt á veturna, enda sjá samgöngurnar, eða öllu heldur samgönguleysið fyrir þvi. Ann ars eigum við ágætt félagsheim ili í Árnesi og við eigum gott bókasafn í barnaskólanum á Finnbogastöðum. Vig höfum góðan tíma til lesturs á vetrum og ég efast um að öllu betri blaðalesendur séu annars stað ar á landinu. Þrátt fyrir, að margt sé erf- itt í sveitinni okkar, kemur það alltaf hálf illa við mann, þegar verig er að spyrja, hvort sveit- in fari ekki brátt í auðn, hvort menn fari ekki að gefast upp á ag búa þarna. Mér þætti illt til þess að vita, ef eins ætti að fara um byggðina okkar og Grunnavíkina. og það er svo með mig og fleiri, að við get- um ekki hugsað okkur ag fara tþaðan lifandi. mb. Rætt viö Guðmund P. Val- feirsson, 8æ í Árneshreppi TÍM IN N, föstudaginn 8. marz 1963 —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.