Tíminn - 09.03.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.03.1963, Blaðsíða 5
FUTSTJORI HALLUR SIMONARSON Körfubolti í kvöld í kvöld heldur áfrain að Hálogalandi íslandsmótið í körfuknattleik og fara fram tveir leikir. — í seinni leikn um mætast KR og Ármann í mcistaraflokki og er það síðasti leikur í fyrri umferð mótsms. Að öllum Líkindum kemur leikurinn til með a'ð verða jafn — og því ómögu- legt að spá fyrir um úrslit. Þess má geta, að KR hefur aðeins unnið einn Ieik i mótinu — gegn ÍS — þrátt fyrir góða frammistöðu gegn ÍR. Sömu sögu er að segja um Ármann, Ármann hefur unnið einn leik í mótinu — gegn ÍS. F.vrri leikurinn í kvöld verður í 1. flokki og leika Ármann og UMFB og hefst hann kl. 8,15. Iþróttasýningar hjá Ármenningum Bury vann Birmingham NokTírir leikir ' í ensku bikar- keppninni voru háðir á fimmtu- tíag og urðu óvæntustu úrslitin þau, að Bury sigraði 1. deildarliðið Birmingham með 2:0, en fyrri leik ! liðanna í 3. umferð hafði lokið j með jafntefli. Eins og kunnugt er lék Bury hér á landi 1959 og sýndi ágæta knattspyrnu,. en lítið er orðið eftir af þeim leikmönn- um, sem hér léku. Af öðrum úr- j siitum á fimmtudaginn má nefna, j að Bradford City í 4. deild tapaði; fyrir Newcastle 6:1, Aston Villa vann Bristol City 3:2 og Sheff. Wed. sigraði Shrewsbury. FRAKKLAND sigrað’i ENGLAND í fyrri viku i landsleik í knatt- spyrnu í París með 5:2. Þetta var síðari leiikur landanna í Evrópu- keppni landsliða. Fyrri le'iknum Iauk með jafntefli, þannig að Frakk- Iand kemst áfram. Nokkra af þekktustu leikmönnum Englands vant- aði í leikinn. Myndin er frá leiknum og sýnir atvúk við franska markið. (Ljósmynd: POLFOTO). F.H. GEGN Í.R. ANNAÐ KVÖLD — Kvennaleikir á mánudagskvöid Keppnin í 1. deild á íslands- kvöldið fara fram tveir leikir mótinu í handknattleik held- — sem reyndar áttu að fara ur áfram um helgina eftir fram um síðustu helgi — þá langt hlé vegna utanfarar mætast Víkingur og KR í fyrri landsliðsins: Á sunnudags-* 1 Framhald a 15 síðu Félagslíf Glímufélagsins Ar- manns stendur með miklum blóma og eru möig átök framundan í starfi Ármenninga. N.k. sunnu- dagskvöld verður árshátíð félags- ins haldin i Þjóðleikhússkjallaran um, og munu yngri og eldri félag- ar metast þar við góða skemmt- un. Glímufélagið Ármann starfar i 10 félagsdeildum, og hjá félaginu æfa fleiri en hjá nokkru öðru íþróttafélagi á landinu. Árshátíð félagsins hefur þann tilgang að tengja íþróttafólkið úr hinum ýmsu deildum traustari böndum og efla félagsleg tengsl deildanna. Á skemmtuninni í Þjóðleikhús- kjallaranum verða_ ýmis skemmti- atriði, sem bæði Ármenningar og aðrir skemmtikraftar annast. Að- göngumiðar eru afhentir í verzl- uninni Hellas (Skólavörðustíg 17) og í bókabúðum Lárusar Blöndals i Skólavörð'ustíg og Vesturveri). líátíð í Jósepsdal Um aðra helgi, 9.—10. marz verður haldin hin árlega „gamal- mennahátíð ‘ í skíðaskála Ármanns í Jósepsdal. Þessi skemmtun er fastur, árlegur þáttur í félagsstarf inu sem skiðadeild Ármans ann- ast. Til þessarar skemmtunar á fjöllum uppi koma jafnt yngri sem eldri Ármenningar. Það er jafnan glatt á hjalla í Jósepsdal þegar þessi hátíð- fer fram, enda margbreytt skemmtiskrá. íþróttasýnpg Ármans Um næstu mánaðamót verður l-aldin hin árlega íþróttasýning Áimanns að Hálogalandi. Kem- ur þar fram íþróttafólk úr öllum deildum félagsins og sýnir listir sínar og gefst áhorfendum þama kostur á að sjá ágætt sýnishorn af því fjölbreytta starfi sem unn- ið er innan vébanda Glímufélags ins Ármanns í æfingum og leik. 75 ára afntæli f lok þessa árs verður Glímu- félagið Ármann 75 ára og er það elzta íþróttafélag landsins. Ár- menningar byrja að iriinast þessa merkisafmæiis þegar á þessu ári. en aðalafmælishátíðin fer fram í byrjun næsta árs. í maímánuði n k. kemur sænska 1. deildarliðið ltellas hingað í boði Ármanns og keppir í bandknattleik við ís- lenzk handknattleikslið í tilefni afmælisins. MINNING EGGERT RAGNAR SAVASON . Hinn 3. þ.m. andaðist að heim- ili sínu, Stórholti 27, hér í bæ, Eggert Ragnar Sölvason frá Skúf- um í Norðurárdal. Hann var fæddur að Sölvabakka í Austur-Húnavatnssýslu 18. sept. 1876, sonur hjónanna, sem þar bjuggu, Rósu Benediktsdóttur og Sölva Jónssonar. Tvö systkin Eggerts dvelja nú á Héraðshælinu á Blönduósi, þau Jón og Anna, en önnur systir hans, Kristín, er lát- in, svo og hálfbróðir hans, Bene- dikt Magnússon. Eggert Sölvason naut ekki, frek ai en aðrir unglingar, sem upp voru að alast í lok nítjándu aldar, sérstakrar menntunar, en hann var góðum gáfum gæddur og var sjálf menntaður og kunni skil á fjölda fræða, svo að í orðræðum gat hann mátað langskólagengna. Sem dæmi skal þess getið hér, að talið var, að hann kynni Flóru íslands ut- an að, enda var hann sérlega blóm elskur maður og grasafræðingur góður. Eggeit kvæntist 1914 Jóninnu Jönsdóttur. lónssonar bónda að Kirkjubæ, og konu hans Halldóru Einarsdóttur. f farsælu hjóna- bandi bjuggu þau því í tæp 50 | ; ; ''-v . . : IR sigraði Ar- mann í 2. flokki ár. Þá farsæld skópu þau bæði eftir því sem manneskjan getur par um ráðið enda er frú Jóninn, einstök mannkosta kona. vel geí in,. góðhjöituð og styrk í starfi. sem ævinlega hefur fyrst og síð- ast spurt um hag maka, barna og náungans á undan sínum eigin. Þrjú börn eignuðust þau Jónína og Eggert, og eru þau öll búsett i Reykjavík: Halldóra, námsstjóri húsmæðrafræðslunnar, sem þjóð- kunn er orðin fyrir störf sín, Hildigunnur skrifstofumær og kennari og Gissur starfsmaður Sambands ísl. samvinnufélaga. Hans kona er Sigríður Davíðsdótt- ir, eigá þau einn fósturson, Run- ólf. Fósturdóttir Eggerts og Jón- ínnu er frú Rósa Pálsdóttir, gift er hún Bjarna Jóhannssyni, og eru þau búsett í Höfðakaupstað. Eggert og frú Jóninna hófu bú- skap að Skúfum í Norðurárdal, Austur-Húnavatnssýslu, en Skúfar var næsti oær við Kirkjubæ. for- eldrahús frú Jóninnu. Þau bjuggu þar til 1931, en þá fluttu þau til i Siglufjarðar og dvöldu þar í 16 ár.! Eggert starfaði við Síldarverk- j --.miðjur ríkisins þar öll þau ár og 1 i-eyndist þar hinn nýtasti starfs- maður enda skyldurækinn og vildi Ht vei gera A þessun arum kynntist ég þeim njónum og heimili þeirra Eg gat þess hér að framan, að Eggertl Það þykir nú sýnt að það verði ÍR og KR sem berjast um efsta Sölvason hefði haft unun af blóm- um og grosum. Til viðbótar má segja, að hann hafi haft yndi af öllu, sem tallegt var. Hann unni söng og var mjög söngelskur. Hann hafði lesið mikið af perlum is- lenzkra bókmenta og var þar viða heima og hann unni ljóðum og kveðskap aiveg sérstaklega. Sjálf- ur var hann góður hagyrðingur og lét nokkuð eftir sig í þeim efn- um, en dult fór hann með það. Margan vin sin gladdi hann á minningastund með fögru Ijóði, en jafnan sendi hann það undir dulnefni. Það var svo fjarri hon- um að vilja láta á sér bera. Hann var hlédrægur um of að mínum dómi. Nokkuð af vísum hef ég lesið j eftir Eggert. og er ég rita þessar linur kemur mér þessi í hug: „Skylt er að starfa meðan má. mest til þarfa sérhver á. Fyrir djarfa fórn og þrá, fæst að arfi kynning há.“ Þetta vai lífsskoðun Eggerts Solvasonar, og hann breytti eftir henni. Uppskerunnar naut hann l;ka í ríkum mæli. Síðastiiðin 16 ár bjó hann hér i Reykiavík og átti hér fallegt ‘'eimili sem eiginkona og börn oyggðu upp. Framhald á 15, síðu. sætið í 2. flokki á íslandsmótinu í körfuknattleik, en á miðvikudag sigraði ÍR Ármann í skemmtileg um leik og er því hæpið að Ár- mann hafi nokkra möguleika til sigurs í mótinu þar sem liðið hef- ur tapað fyrir KR áður í mótinu. — í fyrrakvöld léLiu einnig í 2. flokki KR b og KFR og sigraði KR með 43:28. í 3. flokki mættust ÍR og Ármann og sigraði ÍR með miklum yfirburðum 44:19. Það var háð mikil barátta í leik ÍR og Ármanns og var leikurinn allan tímann jafn. — Það hafði mikið að segja hjá Ármanni að Sigurð Ingólfsson vantaði, en engu ?ð síður átti ÍR erfitt uppdráttar unglingalaudsliðsmenn sína — að ná neinum tökum á leiknum. — Dómararnir fóru heldur illa með Ármenninga í byrjun, en áður en fimm mínútur voru liðnar af leikn um voru flestir komnir með tvær villur og háði það þeim að sjálf- sögðu — í hálfleik hafði ÍR yfir 33:26. Leikurinn hélzt áfram jafn í síðari hálfleik — en ÍR hélt þó alltaf forustunni og urðu lokatöl- ur 64:55 ÍR í hag. Beztir ÍR-inga í leiknum voru Agnar og Tómas, en einnig sýndu Viðar og Anton ágætan leik. Hjá Ármanni voru beztir Guðmundur Álafsson og Jón Þór Hannesson. Dómarar * leikrtum voru þeir 'i'iðar Hiartarson og Kristbiörn R,iamasnn dæmdn beir heldur illa og iétu áhorfendur um of hafa áhrif á sig. T I M I N N, laugardaginn 9. marz 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.