Tíminn - 10.03.1963, Qupperneq 2
ÞÁTTUR KIRKJUNNAR
Hún fékk mikið hrós, þótt
ekki væru orðin mörg, móðir
ungu stúlkunnar, sem hið
illa vald hafði náð tökum á.
Þótt hún væri grísk, og
því talin trúlaus, guðlaus
heiðingi að dómi Gyðinga,
sem einir þóttust hafa þekk-
ingu á Guði og rétt samband
við hann, var hennar , trú
hennar aðstaða betri að dómi
meistarans, sem var höfund-
ur og íullkomnari kristinnar
lífsstefnu.
fsraelsmenn að minnsta
kosti fræðimenn þeirra og
andlegir leiðtogar mundu
hafa kallað fólk eins og hana
hunda og þvegið sér um
hendurnar, ef þeir neyddust
til að heilsa því eða snerta
það.
Svona getur trúhræsnin
verið mikil og rangtúlkun
játninga og helgivenja orðið
allsráðandi í framkomu og
hugsunarhætti þeirra; sem
telja sig standa Guði næst.
Og í þeim anda er hægt að
fremja jafnvel hryllilegustu
glæpi í nafní trúar sinnar,
æsa til styrjalda og grimmd-
arverka í nafni Guðs. Og er
það ’út af fyrir sig engin
furða, þegar hægt er að túlka
guðshugmynd sína á þann
veg, að Guð sé máttur eða
persóna, sem dæmi eða leyfi
að dæma meginhluta mann-
kyns tll eilífra' kvala og tor-
tímingar, ekki eina kynslóð
. þeidur allar kynslóðir allra
alda.
Slíkan Guð myndi vafa-
laust ekki flökra við nokkr-
um Gyðingamorðum eða
negrafangelsunum, svo að
eitthvað sé nefnt af því sem
samvizku kristinna manna
finnst þó nóg um að sjálf-
sögðu. Hvað höfðingjarnir
hafast að, í þessu tilfelli Guð
sjálfur, samkvæmt slíkri trú
arboðun, hinir ætla sér leyf-
ist það. Það er naumast hægt
að ætlast til, að menn séu
betri en sá Guð. sem þeir
trúa á.
Sú trú, sem Kristur dáist
að, er hins vegar bjargfast
traust á Guði sem almætti
kærleikans, ekki einhverri
glansmynd ofan og utan við
líf mannanna heldur krafti í
mönnunum sjálfum meðal
annars og sérstaklega smbr.
oröin:
„Guðsríki“, það er að segja
valdsvið guðsandans „er hið
innra í yður“, og svo kemur
Páll postuli og segir: Guðs-
ríki er réttlæti, friður og
fögnuður, og áframhaldið er
hjá Jóhannesi: „Guð er kær
leikur og sá, sem er stöðug-
ur í kærleikanum er stöðug-
ur i Guði, og Guð er stöðugur
í honum. „Hann lætur sína
sól renna upp yfir vonda og
góða, rigna yfir réttláta og
rangláta.
Sú trú, ,sem ekki gjörir
manninn fyrst og fremst góð
an er ekki kristin trú, jafnvel
þótt hún sé kölluð svo. Gott
dæmi um slíka trúrækni og
trú kom fram í Alþýðublað-
in í frásögn af fólki í þorpi
nokkru í þýzkalandi . fyrir
skömmu.
Þorpsbúar voru sagðir
mjög kirkjuræknir. Þeir
sækja sem sagt allir messu á
hverjum sunnudegi eða helgi
degi og eru sílofandi Guð.
En 1 þorpinu búa hjón, sem
eignuðust vanskapað barn
Þetta telja nágrannarnir og
Guði fýrir synd eða syndir
þessara ógæfusömu foreldra
,g i staö pess aó sýna sam-
úð og skilning er vesalings
hjónunum og sjúku barni
þeirra sýnd svo mikil andúð
og kuldaleg grimmd, að þau
haldast þar ekki við og verða
að flýja heimili sitt.
Þannig getur einmitt trú-
m á hið „refsandi réttlæti"
án kærleika gert fólk í lút-
herskri kirkju, ef það gleym-
ir kærleiksboðskap Krists í
vandlætingasemi rétttrúnað-
arins og öllum þeim ótta og
fordæmingu ásamt hroka og
sjálfsánægju, sem þvi fylgir.
Þegar á þetta er litið verða
Gyðingaofsóknir og striðs-
elæpir skiljanlegri hjá
. mönnum, sem rækja samt
kirkjur og bænir, sálmasöng
og trúarsiðu, smbr. Eich-
mann og fleiri. Þeir gætu
komizt svo langt í trúhræsni
sinni eða með tilbelðslu gagn
vart rangri guðshugmynd, að
þelr teldu sig vinna Guði
þægt verk með ofsóknum og
morðum, útrýmingu þess,
sem þeir telja illt og skað-
legt í hans augum. Þeir binda
þar skqðun sína við þær kenn
ingar Gamla testamentisins,
þar sem Guð er látinn skipa
svo fyrir, að engu skuli þyrmt
í hertekinni borg og slá jafn-
vel ungbörnum niður við
stein, ef ég man rétt orðalag
ið. „Lofið hinni refsandi reiði
að komast að“, segja þeir.
sem hafa svona trú. Og sömu
forsendu byggjast dauða-
dómar, sem meira að segja
þjóðir, sem telja sig bezt
kristna likt og Bretar og
Bandaríkjamenp, reyna að
halda fast í lögum sínum
kynslóð eftir kynslóð fram á
þennan dag. Og á slíkri
„guðshugmynd" ■ og „guðs-
trú' 'er hægt að æsa til styr;-
alda og manndrápa hvenær
sem er Kannske er hún und
irrót eða , einn meginþáttur
i þvi, hve hinar svoköjluðu
kristnu þjóðir eru herskáar
og hafa um aldaraðir haft for
ystu í stærstu styrjöldum
mannkynsins.
En auðvitað er ekki hægt
að komast lengra frá anda
Kramh a bls 15
Febrúar-bók Almenna bókafélagsins
farfýerizt
hÍr?
eftir Fitz Gibbon er komin út, þýSandi er Hersteinn Pálsson
When the kissing had to stop — þegar kossarnir urSSu aS hætta — er nafn-
ið, sem hinn enski höfundur valdi bók sinni, og gefur það nafn efnið vel
til kynna.
Bókin varð strax þegar hún kom út metsölubók ( enskumielandi löndum, og
hefur hún hvarvetna rumskað óþægilega við lesendum sínum. —
Spurningin, sem stöðugt sækir á við lestur bókarinnar, er þessi:
Þetta gerist aldrei hér — eða hvað?
ÓSKADRAUMURINN
er peysa ur
PATONS
garni
Mikið lita
úrval
Verzlunin MÖRK
Álfhólsvegi 34, Kópavogi.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ
Ekki svona
Heldur svona
Norsku Nauma mykjudreifararnir kosta aðeins
kr. 15.300,00.
G^}
ARNI GESTSðÖN __
Vatnsstíg 3 — Sími 17930
Landrover jeppabifreið
model 1962, stærri gerðin með diesel aflvél, er
til sölu nú þegar, lítið notuð.
Þórhallur Sæmundsson, Akranesi
Keflavík — Suðurnes
ðkukennsla
Kenm akstuj og meðferð bifreiða fyrir hið minna
próf bifrelðastjóra.
Tryggvi Kristvinsson
Hrmgbraut 55, Keflavík, símí 1867
Verkamenn
Verkamenn óskast í byggmgavinnu við Hallveig-
arstaði við Garðastræti.
Upplvsingar hjá verkstjóranum á vinnústað.
Verklegar framkvæmdir h.f.
TIMINN, sunnudafiinn 10. marz 1963 —