Tíminn - 20.03.1963, Síða 15
Eyþór Einarsson
Framhald af 16. síðu.
með því að bera saman æðra
plöntulíf í mismunandi lands-
hlutum, t. d. eftir hæð yfir sjó,
og að gera samanburg á svæð-
um, sem eru umkringd af jökl-
um. athuga, hvaða áhrif nær-
vera jökulsins hefur á plöntu-
lífið. í hitteðfyrra fór ég með
nokkrum félögum úr Jöklarann
sóknarfélaginu austur í Esju-
fjöll í Vatnajökli. Við fengum
afbragðs fylgdarmann, Hálfdán
Björnsson á Kvískerjum. Hann
og þeir Kvískerjabræður eru
eiginlega brautryðjendur í
margs konar náttúrurannsókn-
um í Esjufjöllum, og hafa skírt
marga staði jafnóð'um og þeir
koma undan jöklinum, kalla þá
„sker“. Einn þeirra er Kára-
sker, sem kom upp fyrir 25
árum og þeir hafa fylgzt með
síðan. Þar fundum við í þetta
sinn 30—40 blómplöntur, og
nokkmm árum áður höfðu
Kvískerjabræður fundig þó
nokkrar. Af þessu má e. t. v.
marka, að þar séu farnar- að
vaxa plöntur eftir tíu ár eða
svo. sem ekkert- líf var áður,
þrrar landið kemur undan jökl
inum. Annars er þetta að heita
má vísindalega órannsakað mál
oiKetur verig mismunandi eft-
ir *randshlutum.
— Á Náttúrugripasafnið gott
plöntusafn?
— Töluvert er til í safninu
frá gömlu fari, þar sem eru
plöntusöfn þeirra Stefáns Stef-
ánssonar, Helga Jónssonar, Þor
valdar Thoroddsen og Ólafs
Davíðssonar. Síðan bættist lít-
ið við safnið í mörg ár þangað
til á síðustu árum. Hér þarf
ekki aðein's að koma upp safni
íslenzkra plantna, heldur og út-
lendra plantna frá norðurhveli
jarðar. Okkur eru alltaf að ber-
ast boð um plöntuskipti frá
t.d. Bandaríkjunum og Rúss-
landi, en við getum ekki sinnt
þessu sökum skorts á starfs-
fólki að safna íslenzkum plönt-
um til að láta í skiptum.
— Þurfið þér að kaupa mik-
. ið af tækjum fyrir styrkféð?
— Fyrst er að kaupa farar-
tæki, t.d. jeppa, því að safnið
á engan bíl til ferðalaga, en
það er frumskilyrði. Einhver
tæki þarf svo að kaupa, vís-
indarit og handbækur.
-------------V .. ...........
Iþróttir
— Hvað telurðu höfuðkost-
inn við liðið?
— Höfuðkosturinn við liðið
felst í jöfnum ' leikmönnum,
sem virða hvern annan að
jöfnu. Einstaklingarnir eru
sterkir leikmenn ,,taktiskir“ en
ckki „tekniskir“. Annars hefur
það komið mjög skýrt í ljós, að
félögin leggja ekki nægilega
áherzlu á að kenna „teknik“. —
Það hlýtur óhjákvæmilega að
verða næsta skref þeirra fé-
laga, sem hafa handknattleik á
stefnuskrá sinni, að gera félag'
menn sína „tekniskari".
— Þekkirðu nokkug til styrk
leika hinna Norðurlandaþjóð-
anna?
— Sama og ekkert.
— Og að öllu framansögðu.
hver heldur þú að útkoman hjá
liðinu verði?
— Ag síálfsögðu vonar mað-
ur allt það bezta. en vegna fyrr
greindra galla liðsins, eru
möguleikarnir heldur litlir. —
— alf.
KÓPAVOGUR
Framsóknarfélág Kópavogs heldur
skemmtun í Félagsheimili Kópa
vogs næstkomandi föstudagskvöld
ki. 8,30. Td skemmtunar verður
Framsóknarvist. Góð verðlaun. —
Einnig verða skemmtiþáttur og
siðan verður dansað. Allir eru vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Nýir sérskattar
Krrr'-halfi a| 0 fiau
leggja á nýjan skatt á járn
og timbur.
★★ Skv. sama frumvarpi á einnig
að leggja á en,n cinn nýjian
skatt, sem nemur hluta af
útborguðum vinnulaunum
verkafólks.
★★ Löigfest hefur verið nýtt
gjald, áhættugjald vegna rik
isábyrgða. Þetta gjald er inn
heimt af ölluin þehn húsbyggj
endum, sem fá ríkisáhyrgðir
á íbúðalánum ofian á alla
aðra skatta og gjöld, sem
húsbyiggjendum er gert að
greiða, og þetta er gert þrátt
fyrir þa'ð, að ríkissjóður hafi
aldrei tap.að cg muni ekki
tapa krónu vegna þessara
ábyrgða.
★★ Gcysileg ný útflutningsgjöld
voru lögð á sjávarafurðir.
Það var aðeins fyrir harð-
fylgi og baráttu • stjómarand-
stöðunnar og samtaka útvegs
manna, að ríkisstjórnin
neyddist til a'ð láfca þessa
skatta ganga til bráðabirgða
til vátryggingariðgjaWa fiski
skipa.
j Skattaloppa ríkisstjórnarinnar
i teygir sig þannig inn í hvern krók
hald, þar sem grunur leikur á, að
hann hafi kveikt í skrifborðinu.
Ekkert bendir þó til, að hann hefði
ástæðu til þess. Lögreglan telur,
að skrifborðið hafi verið geymsla
fyrir ómerkilega pappíra, sjóð-
þurrð sem ástæða er ekki fyrir
hendi, tryggingarféð er ekki tal-
ig svo eftirsóknarvert, að maður-
mn hefð'i kveikt í þess vegna,
enda neitar hann íkveikjunni. —
Hann er enn í gæzluvarðhaldi. —
i Yfirheyrslur stóðu í allan gær-
c!ag fram til kl. 2 um nóttina og
aftur í dag.
Skíðaflugið
Gullfoss-bruninn
og kima í þjóðfélaginu og hver sér
skatturinn af öðrum leggst ofan á
allar hinar fúlgurnar, -sem búið er
að festa í fjárlögum, og skatta-
kerfið verður flóknara og marg-
brotnara með hverju misseri. —
Og ríkisstjórnin, sem beitir sér
fyrir þessu, er sú ríkisstjórn, sem
lýsti því yfir með miklum hof-
móði að hún ætlaði einmitt að
gera skattakerfið einfaldara —
ætlaði að beita sér sérstaklega
fyrir því.
Framsóknarmenn eru á móti
slíkum séiisköttum og munu beita
sér gegn þeim. Fyrír þeim þörf-
um, sem þessir skattar eiga að
mæta, verður að sjá með því að
veita til þeirra af þeim gífurlegu
fúlgum, sem innheimtar eru með
hinum almennu sköttum og toll-
um til ríkissjóðs.
Jónias Rafnar sagði, að í grein-
argerð frumvarpsins væri tekið
fram, að 14% skatturinn ætti að
: innheimtast af iðnaðinum sjálfum.
Eðvarð Siguhðsson hafði borið
fram breytingatillögu um það að
ákvæði yrðu sett um að skattur-
inn mætti ekki fara út í verðlagið
og leggjast á neytendur. Sagðist
Eðvarð draga breytingatillögu
sína til baka til 3. umr. meðan
verið væri að athuga, hvað hæft
væri í fullyrðingu Jónasar Rafngr.
Einar Olgeirsson spurðist fyrir
um það, hvort fiskiðnaðurinn
kæmi undir ákvæði sjóðsins. Taldi
nauðsynlegt að efla lánastarfsemi
til fiskvinnslustöðva og gera bylt-
ingu í matvælaiðnaðinum.
Musica nova
Framhald af 16. síðu.
an ballett í smíðum. Ballettinn er
saminn fyrir fimm danshópa og
mikið slagverk, og var höfundur
eflablandinn, að hann mundi færð
I ur upp hériendis, taldi það vand-
j kvæðum bundið. Atli sagði þennan
ballett án sögulegrar túlkunar,
kompósísjón með hreyfingum og
tónlist. — Ballett á hvorki að vera
sfáldsaga oða leikrit, sagði Atli.
íkveikja?
Framhald af 16. síðu.
kompu inn af kjötbúðinni á Sólvalla
oötu 9.
i Eldsins varð vart um kl. hálf
j 'íu í fyrrakvöld og virðist hafa
aomið upp : eða hjá skrifborðinu.
Slökkvilíðið réði niðurlögum elds
ms áður en hann komst út fyrir
I herbergið. er. skrifborðið brann
| að nokkru leyti og eitthvað af
oí.ppírum, 'em þar voru geymdir.
Vitni hefur borið, að maður fast-
tengdur kjötbúðinni hafi verið
inni i herberginu skömmu áður
en eldsins rarð vart. Viðkomandi
hefur verið settur í gæzluvarð-
iFramhaio ar 3 siðu)
tök sín í olíunni, sem streymdi
úr botngeymunum. Minnir
þetta á bruna, sem varð hjá Bur
meister & Wain 21. febrúar s.l.
er skipið „Falstria" brann, en
þá rann einnig olía út í þurr-
kvína og olli miklum eldsvoða.
Ekkert bannar, að skip fari
í þurrkviar með olíu í geymun-
um, en olaðið Aktuelt telur, að
nú verði tekið til athugunar,
hvort ekki eigi að banna það.
Telur bla'ðið, að tryggingafélög
in hafi að minnsta kosti mikinn
áhuga á því.
Það hefur komið fram hjá
starfsmönnum skipasmíðastöðv-
arinnar, að hægt hefði verið'
að koma í veg fyrir brunann,
ef varúðarráðstafanirnar hefðu
verið betri. Það' er gefið í skyn,
að brunaeftirlitið hafi ekki ver
ið nógu gott, og að oft sé far-
ið óvarlega með eld á stöð'inni.
13 skipverjar af Gullfossi
komu til íslands í dag flugleið-
is, en hinir hafa flutzt á hótel
Kongen af Danmark. Allar vist-
arverur skipverja í Gullfossi og
annað farrými er eyðilagt.
Tilraun móimælt
Framhald af 6 síðu
tilkynnt, að sýrlenzka stjóxnin
hafi sent franska sendiherranum
miótmæli' og muni Sýrland styðja
þær ráðstafanir, sem Alsir muni
gera til að hindra Frakka í frek-
?ri tilraunum með kjarnorkuvopn
í Sahara.
í fréttum frá Washington segir,
að fyrstu viðbrögð opinberra aðila
þar séu þögn og óvissa. Engar yf-
irlýsingar hafa þar enn verið gefn-
ar út um málið. Er talið að beðið
verði með það, þar til Kennedy
ferseti snýr aftur heim frá Costa
Riea. Fréttamenn benda þó á,
að kjarnorkustefna Frakka sé ekki
í samræmi við stefnu stjórnar
Kennedys að koma í veg fyrir að
k.iarnorkuveldunum fari fjölgandi
og jafnframt er á það bent, að
Bandaríkin hafi litið það óhýru
auga, að Frakkland gerðist kjarn-
orkuveldi.
Málmræmuregnið
Framhald af 16. slðu.
færu fram eftirleiðis. Jafn-
framt fullyrtu yfirmenn
varnarliðsins, að málmræm
ur þessar væru algerlega
skaðlausar gripum, þótt þær
! slæddust í fóður þeirra. —
] Hefði veríð gengið úr
skugga um þetta með rann
; sóknum.
í Þess má geta, ag málm-
] þynnur af sömu gerð fund-
l ust um líkt leyti í Hauka-
dal og fékk Arnór send sýn
ishorn þaðan. Einnig lét
Tíminn honum í té eitt af
sýnishornum þeim, er blað
ið fékk austan frá Kirkju-
bæjarklaustri og mynd birt
ist af í blaðinu á sínum
tima.
Eins og þá var skýrt frá,
eru þynnur þessar notaðar
til þess að trufla ratsjár og
eru mismunandi stærðir not
aðar, eftir því, hvers konar
gerðir ratsjáa á að trufla
Voru þotur frá Keflavíkur
flugvelli á æfingaflugi f
þessu skyni. sr þær dreifðu
hinum umgetnu þynnum.
raunar ekki kunnugt um neitt
annað félag, sem hefði gert það.
Jóhannes hafði byssu í segldúks-
hulstrí meðferðis, og spurðu menn
hvort hann hefði skotig bjarndýr.
Jóhannes neitaði því, en kvaðst
aftur á móti hafa ekið á hunda-
sleða í Danmarkshavn í morgun,
ljómandi ferðalag sagði hann, þrjá
og hálfan kílómetra frá lendingar
stað út á hafísinum ag veðurat-
hugunastöðinni, sem er miðja
vegu héðan áð norðurpólnum. —
Lendingin í Danmarkshavn tókst
prýðilega, en vélin hoppaði nokk-
ug á snjónum. Þar voru nálega
30 cm. rílur. í Danmarkshavn eru
17 Danir. Gljáfaxi kom með ó-
grynni af pósti handa þeim, ávexti
og fleira, sem þeir höfðu lengi
ekki bragðað.
Lendingin í gær í Meistaravík
tókst vel eins og þegar hefur verið
frá skýrt. Jóhannes sagði, að snjór
inn hefði veríg sléttur þar, enda
var flugbrautin rudd í vetur og
lausamjöll ofan á henni. Lending
in varð 500 metrar.
Þeir Jóhannes fóru á fætur td
að hita vélina kl. 4 í nótt og veitti
ekki af tímanum, enda var 20
átiga frost í Meistaravík. Þaðan
var lagt af stað til Danmarkshavn
kl. 7,30 og flogið yfir veðurathug-
unarstöðina Daneborg, sem er á
rnilli þessara stöðva. Jóhannes tal
aði við stöðvarstjórann í Dane-
borg, sem sagði honum, að þeir
hefðu féllt þrjú bjarndýr í vet-
ur. Flugið til Danmarkshavn tók
rúml. tvær og hálfa klúkkustund,
og var lent þar úti á hafísnum kl.
10,05. Vélin fór frá Danmarks-
havn kl. 14.10 og lenti aftur í
Meistaravík kl. 16,18, og fór það-
an áleiðis til Reykjavíkur kl. 17,18
FlugslysiS
Pappaeldflaug
hér væri um merkilegan
hlut að ræða. Sigldi Óðinn á
fullri ferð á staðinn og var
kominn þangað um sexleyt-
ið. Laitaði hann skamma
slund, unz gátan réðist. Var
hér ekki um að ræða neiná
misheppnaða mánaeldflaug
hvað þá týndan rússneskan
geimíara, heldur var þarna
á floti pappaskotmark, scm
varnarliðið notar til að æfa
flugmenn.
þeir þá um radarmiðun, til að
staðfesta eigin staðarákvörðun op
sögðu þá, að þeir væru „loosing
power“, þ.e. að vélaraflið væri
ekki orðið nægilegt. Þá náði
Bravó þeim á radarinn, en þegar
þeir ætluðu að gefa þeim upp
stöðuna, svo og veðurskilyrði,
svöruðu þeir ekki, og um sama
leyti hvarf flugvélin af radar-
skerminum. Hélt Bravó»þá þegar
af stað til leitar. Það, sem á eftir
fór, vita lesendur þegar.
Þeir Loftleiðamenn rómuðu mjög
sljórnina á leitinni. Flugvélarnar
leituðu á mjög litlu svæði í hverrl
ferð, sem þær flugu út frá leitar-
skipinu, sem sífellt sigldi undan
vindi. Var flogið í aðeins 700
feta hæð og leitað tvær mílur á
hvora hlig í einu. Er þeir hurfu
af staðnum í dag voru enn flug-
vélar að leita og var ætlunin í dag
að leita það svæði til hlýtar, sem
talið var mögulegt, að gúmbát
hefði getag rekið.
Þá er það einnig komið í ljós,
að þeir félagar á Flugsýnarvélinni
höfðu beðið um að mega lenda á
Goose flugvellinum á Labrador,
þar eg þaðan var miklu styttra til
Narssarssuaq, en fengu ekki leyfi
til þess, vegna þess að þar er her-
ílugvöllur. Hefðu þeir lagt upp
þaðan í stað Ganders, rnyndp þeir
hafa flogið talsvert norðar, og
kann þá öðru vísi að hafa farið,
þótt um það verði ekki sagt með
neinni vissu.
Þá upplýstu þeir Loftleiðamenn
að önnur vél af sömu gerð hefði
lagt upp frá Gander í gærmorgun
og ætlað sömu leig og hin, þ. e.
um Narssarssuaq til fslands og síð
an áfram héðan til meginlandsins.
En fjarskiptatæki þeirrar vélar bil
uðu, er hún var komin nokkuð á
leið og sneri hún þá við. Áttu þeir
Loftleiðamenn tal við flugmann
þeirrar vélar, en hann hét Hodg-
ins, á Gander í gær. Hann sagðist
hafa verið um 100 mílur á eftir,
er hann sneri við. Þá hefði hann
séð hækkandi ský framundan.
Loftleiðamenn telja sennilegt,
að þag hafi verið mótorísing (í
bíöndungunum), sem orsakaði slys
ið. Eitthvað hafi verið orðið að
mótorunum, úr því orðalagið „loos-
ing power“ hafi verið notað. Leit-
inni mun haldið áfram á morgun.
ÞAKKARÁVÖRP
Beztu þakkir til allra er minntust mín á 50 ára afmæli
mínu 6. marz s.l. með heimsóknum, gjöfum, bréfum og
skeytum. — Guð blessi ykkur öll.
Sigurður Ólafsson, Kjarlæksvöllum.
Hjartanlega þakka óg öllum þeim, er vottuðu mér og börnum
mínum samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar,
Kristínar Stefánsdóttur.
Sérstaklega vil ég þakka læknum og hjúkrunarliði Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavikur, er önnuðust hina látnu í sjúkdómslegu hennar.
Ágúst Sveinsson,
Ásum.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður,
Guðmundar Ágústs Eiríkssonar
frá Egilsstöðum,
fer fram laugardaginn 23. þ. m. og hefst með bæn á heimill hans
Skólavöllum 14, Selfossi kl. 1 e. h. — Jarðsett verður frá Villinga-
holtskirkju kl. 2.
Kristín Gísladóttir,
börn og tengdabörn.
Innilegt þakklætl fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Helgu Níelsdóttur V
Strandgötu 30, Hafnarfirði.
Kristinn Árnason, Níels Árnason
Guðbjörg Guðjónsdóttir.
Jarðarför
Þórarins Kristjánssonar
trésmiðs,
sem andaðist á Landsspítalanum 15. þ.m., fer fram frá Fossvugc.
kirkju föstudaginn 22. marz n.k, kl, 13.30.
Systkini hins lárna.
T í M I N N, miðvikudaginn 20. marz 1963 —
15