Tíminn - 29.03.1963, Qupperneq 14
ÞRIÐJA RIKID
WILLIAM L. SHIRER
lauk !hann við að lesa fyrir Mein
Eampf. Hann segir, að hann sj'álf-
ur og flokfcshræður hams hafi haft
mikla ánægju af því að heimsækja
Dreimaderhlaus, þar sem alltaf
voru fallegar stúlkur. „Þetta“,
bætir hann við, „var miikil skemmt
un fyrir mig. Sérstaklega ein
þeirra var hrein og bein fegurðar-
dís.“
Þetta umrædda kvöld í her-
stöðvunum á rússnesku víglínunni,
sagði Ifitler áheyrendum sínum
frá tveimur dægradvölum, sem
hann hafði þessi ánægjuríku ár
við Berc'htesgaden.
— Þennap tíma við Obersalz-
berg, þekkti ég margar konur.
Sumar þeirra urðu mér nokkuð
fháðar. Hvers vegna kvæntist ég
iþá ekki'? Að skilja eiginkonu eft-
ir? Ég átti á hættu að verða
sendur aftur í fangelsi af allra
mmnsta tilefmi, og það til sex ára
dvalar. Þar af leiðandi kom ebki
til mála að ganga í hjónabamd.
Því varð ég að hafna vissum
tækifærum sem buðust.
Ótti Hitlers við að verða send-
ur aftur í fangelsi á árunum miUi
1920 og 1930, eða jafnvel verða
sendur úr landi, var ekki ástæðu-
laus. Það var enn haft eftirlit með
honum. Hefði hann brotið bannið
um að koma ekki fram opinber-
lega, hefðu yfirvöldim vel getað
| sett hann bak við lás og slá í anm-
' að sinn, eða sent hanm aftur yfir
Jðrö til silu
Jöröin VATNSENDI í Villingaholtshreppi, Árnes-
sýslu, er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardög-
um. Búfénaður og áhöld geta fylgt eftir því sem um
semst.
Upplýsingar og móttaka tilboða hjá eiganda og
ábúanda jarðarinnar,
Arna Magnússyni, Vatnsenda, eða
Guðmundi Ámundasyni, Snorrabraut 30.
Sími 24621.
landamærin til föðurlands hams,
Austurríkis. Ein af ástæðunum,
sem lágu til þess, að hann hafði
valið Obersalzberg fyir dvalarstað,
var sú, að þaðan var mjög skammt
yfir til Austurríkis. Með augna-
bliksfyrirvara hefði hann getað
komizt yfir landamærim og þannig
komizt hjá handtöfku af hálfu
þýziku lögreglunnar. Hefði hann
hins vegar snúið til Austuríkis
með valdi eða sjálfvi'ljugur, hefði
það eyði'lagt framtíðarhorfur hans.
Hitler afsalaði sér opinberlega
austurríska ríkisborgararéttinum,
ti'l þess að draga úr hættunmi á
að verða ef til vill fluttur úr landi,
og gerði hann það 7. apríl 1925 og
austurrísku yfirvöldin viður-
k-enndu áfsal hans þegar í stað.
Þetta hafði- þó þær afleiðimgar, að
hann var „staatenlos", maður án
lands. Hann -hafði afsal-að sér aust-
urríska' ríkisborga-raréttinum, en
um leið fékk hann ekki þýzkan
ríki'sborgararétt. Þetta var tölu-
verður g-alli fyrir stjórnmálamann
í ríkinu. Til dæmis var ekki hægt
að kjósa hann í embætti. Hann
hafði opinberlega lýst því yfir, að
h-an-n myndi aldrei fara þess á 1-eit
við lýðveldisstjórnina, að hún
veitti honum borgararétt, sem
honum sjálfum f-annst hefði átt
að vera ham", b->r sem hann hafði
-þjónað b-Vi- s'i 'adæminu í
styrjöldi ‘: frá 1925 mun
ihamn ley - reynt að fá
stjörmina i Bay-ern til þ-ess að gera
57
hann að þýzkum borgara, en all-
ar ti-lraunir hans í þá átt mis-
heppnuðust.
Hvað snerti konur og hjóna-
bandið, þá var nokkur sann-leikur
í því, sem Hitler sagði kvöldið í
herbúðunum 1942. Honum féll vel
návist kvenna algerlega gagnstætt
því, sem almennt var álitið, og
sérstakl-ega átti þetta við um fal-
legar konur. Hvað eftir annað
hverfur hanm a-ftur ti-1 þessa um-
ræðuefnis í viðræðunum í bæki-
stöðvum yfirherstjórnarimnar í
stríðinu. „Mikið er til af fallegum
konum í heiminum!" segir hann
við flokksmenn sína 25. janúar
1942, og svo kemur hann með
n-okkur dæmi úr einkalífi sínu, og
bætir að lokum við gortandi: „Á
æskuárum mínum í Vinarborg
þekkti ég heilan hóp fallegra-
kvenna!“ H-eiden hefur sa-gt frá
nokkum af- ástardraumum hans
frá fyrri dögum: Hann hafði láúð
si-g dreyma um Jenny H-aug, en
bróðir hennar hafði verið bifreiða-
stj-óri Hitlers, en stúlkan va-r tal-
in kærasta Hitlers árið 1923. Þá
var það hin h-áa og tígulega Erna
Hamfstangl, systir Putzi, Winifred
Wagner, tengdadóttir Richards
Wagners, en, að því er bezt er
vi-tað, varð Adolf Hitler aldrei
raun-verulega ástfanginn af neinni,
nema frænku sinni, allt sitt líf.
Sumarið 1928 tók Hitler á leigu
villuna Wachenfeld við Obersalz-
b-er-g ■ yfir. B-erchtesigaden fyrir
hundrað mörk á mánuði ($25). Sú,
sem átti villuna var e-kkja iðnjöf-
urs frá Hamborg. Hann hvatti
hál-f'systur sína, Angélu Raubal,
— sem var orðin elckja —
ti-1 þess að ko-ma frá Vínarborg
til Wach-enfeld og g-erast ráðs-
kona hjá sér á fyrsta heimilinu,
sem hann gat með réttu kallað
sitt ei-gið. Erau Raubal kom með
dætur sínar tvær, Geli og Fiedl.
' Geli var tuttugu ára gömul, með
bylgjandi ljós-t h-ár og fallegt and-
: li-t, þægilega rödd og sólskins-
skap, se-m g-erði hana mjö-g geð-
felld-a öllum mönnu-m.
Hitler varð brátt ástfanginn af
henni. Ha-nn fór með hana með
sér,- h-v-ert' sem ha-nn fór, á fundi
og ráðstefnur, í langar göngu-
ferði í fjöllunum og á kafíihúsin
og leikhúsin í Miinchen. Þegar
j hann svo 1929 lei-gði sér níu her-
Ibegja lúxusíbúð í Prinzregenten-
strasse, einni af beztu götum
1 Múnchen, fékk Geli sitt eigið her-
; bergi. Það varð ekki hjá því komizt
j að farið væri að tala um flokks-
, forin.gja-nn og hina fögru, ljós-
. hærðu frænku hans í Múnch-en
! og innan vébanda Nazi-staflokks-
: ins í Suður-Þýzkalandi. Sumir af
virðulegri — eða öfundsjúkari —
foringjum f-lokksins stungu upp á
því, að Hi-tler hætti að 'Siýn-a- sig
með þessari ungu ástmey sin-ni á
opinberum stöðum, eða að öðr-
. um kosti gengi að eiga hana. Hitl-
er var æv-areiður yfir slíku tali
j og í rifrildi- út af þessu rak hana
Gauleiter Wúrttembergs.
Það er líklegt, að Hitler hsa«
hu-gsað, sér að k-vænast frænku
sin-ni. Flokk-smeðlimir frá þessum
; 'dögum, sem þekktu foringjan-n vel,
hafa sagt höfundi þessarar bókar
frá því, að hjónaband hafi verið
orðið óúmflýjanlegt. ’ Þeir efuðust
ekki um, að Hitl-er elskaði hana
innilega. Ágizkanir einar verða að
j nægja, hvað við kemur tilfinn-
ji-ngum hennar sjálfrar. Greinilegt
er, að það kitlaði hana, að a-thygli
mannsins, sem nú var að verða
fræ-gur, skyldi beinast að henni,
og -hún naut þes-s. Ekki er þó vitað,
hvort hún endurgalt ást frænda
síns. Ef til vill ekki, og sa-nnar-
lega ekki í lokin. Djúp gj-á mynd-
aðist á mi-lli þeirra, og það er
hvorki vitað, hvernig hún átti upp-
15
poki, svo litla ■ athy-gli veitti -hún
þeiin. En hún neitaði að púðra
si'g -með hi'ísgrjónapúðri. Taskan
hennar með snyrtiáh-öldum henn-
ar var horfin — auðvitað hu-gs-
aði karímaður ekki u-m að taka
slíkt með. E» hún neitaði ekki,
þegar amah úðaði á hana dýrlegu
kín-versku il-mva-tni.
Hún sat í hnipri á legubekkn-
um, þeg-ar Petrov kom loksins inn.
Hann opnaði dyrnar mjög gæti-
lega og stóð andartak og virti
hana fyrir sér, áður en hún varð
hans vör. Þá lyfti hún snög-gt
höfði.
— Svo að þetta ert í raun og
veru þú, hrópaði han.n. — En
hvað þú ert töfrandi. Þú ættir
alltaf að klæðast svona búnin-gi,
veiztu það? En ég hef líka alltaf
sagt, að litla „Ferskjublómið"
okkar hefur afburða góðan smekk.
Og meðan hann talaði, gekk
hann hægt til hennar. Hún fór að
skjálfa svo ofsalega, að hún -gat
ekki risið á fætur, eins og hún
hafði hugsað sér. Það var kökkur
í hálsinum á henni og hún kyngdi.
Þegar henni tókst að stynja upp
orði, var rödd hennar hás og
torkenni-leg.
Hann anzaði ekki, en tók fram
sí-garettuveski. Það var úr gulli
og skjaldbökuskel o-g var a-lls ekki
í samræ-mi við þykka sjóarapeys-
un-a og bláa jakkann sem hann
var enn klæddur. — Má bjóða þér
sígarettu? spurði hann og rétti að
henni. —. Reyndu a-ð jafna þig.
— Jafna mig. Jafna mig . . .
Rödd hennar braist. — HVAR ERU
ÞAU?, segðu mér það.
— Mín kæra un-ga vina, ef þú
reynir ekki að jafna þ'i-g, er alveg
ómögulegt fyrir mig að ta-la við
þig. Fáðu þér nú sígarettu og
reyndu að vera róleg.
Blanche . þótti s-e-m eitthvað
•spryngi inni í h-öfðinu á henni,
henni dimmdi fyrir augum. Hún
þeytti sígarettuveskinu úr hönd-
um hans og hrópaði:
— Djöful-Unn þinn, þú hefur
DREPIÐ þau.
Ha-nn greip þéttin-gsfast um axlir
h-ennar o-g hristi hana- þar til þok-
an hvarf og hún sá skýrt aftur.
Hún hné aftur á bak við púðana
og fór að gráta sárt með þungum
ekka.
— Litla flónið þitt, sagði hann.
— Þú ert ti'lmeydd að horfast í
augu við það, að þú getur ekki
sagt allt upphátt sem þú hugsar,
ef þú gerir það, lendurðu í greip
um lögreglunnar . . . Hættu þess-
um skælum, heyrirðu það, gráttu
ekki . . .
Hún vissi, að hún lét eins og
erkiflón,. en hún var úttauguð o-g
frávita. Hún reyndi af öllum
j mætti að jafna sig og leit á hann.
Han-n starði á hana og það var
torráður svipur á andliti h-ans.
| — Hérna, ta-ktu þ-ett-a. Han-n
; stakk hreinum, hvíturn vas-a-klút í
hönd hennar. skjálfandi fingrum
þerraði hún tárin og snýtti sér.
— Svona, þetta er betra, sagði
h-ann. — H-afðu bara vasaklútinn,
þú þarft kannski á honum að
halda seinna. Það er reynsla mín
] að konur leita alltaf á náðir tára,
i þegar ei-tthvað bj-átar á, en ég hélt
að þú værir öðruvísi g-erð. En þú
, hefur orðið -að þola margt síðasta
j sólarhringinn, svo að það er
I kannski -skiljanlegt. En ertu nú
orðin svo róleg, að þú getur h-lust-
I að á mig?
— Ja-a-á, sagði hún skjálfrödd-
uð.
— Gott. Hann stóð kyrr fyrir
jframan hana og gróf hendurnar í
vösunum.
— Eg sagði þér, að Marsden
hefði lagt af stað ásamt Chang,
sem er nú mjög virtur og mikils
meti-nn innan leynilö-greglunnar.
Þegar hún hrópaði upp yfir -sig
í undrun hélt hann áfram:
— Já, þér finnst kannski Kín-
verska Alþýðulýðveldið kj-ósa ein-
kennileg-a jnenn í sína þjónustu,
en í verunni er því ekki svo farið.
Chang hefur komizt í samban-d við
fjölda man-ns, þar sem hann hefur
stundað sjórán á fljótinu og upp-
lýsingar hans hafa verið óendan-
lega mikils virði fyrir yfirvöldin.
Með hans hjálp hefur tekizt að
gera upptækar m-argar jarðir og
-miklar ei-gnir ríkra landeigenda
og ma-n-darína.
— Og þér 1-átið viðg-angast að
sen-da John með slí-ku-m manni,
sagði hún. — Yður hlýtur að hafa
veri-ð ljóst, að hann myndi drepaj
hann . '. . eða það, se-m verra er,
bætti hún lágró-ma við.
— Hvers vegn-a skyldi hann
gera það? Hvað Chang snertir, er
John starfsbróðir hans, og hann
ha-nn hefur f-engið fyrirmæli um
að aðstoða hann við ákveðið ver-k-
efní. Eg get fullvissað þig um au
hann mun einnig gera það, o-g að
Marsden þarf ekkert að óttast af
Changs hálf-u. Sennilega er verkið
flókn-ara og erfiða-ra en Chang
áleit. Ha-nn á vanda til að gorta
dálítið, og þegar hann sagði að
það tæki a-ðeins þrjár til fjórar
kluk-kustundir, margfaldaði ég
það þegar í stað með tíu. En þerr
hafa mat til margra daga og
Chang hefur aðstoðarmenn viða.
Þú hefur pnga ástæðu tíl að ótt-
ast uni mág þinn,
— En Dorothy — og börnin?
spurði hún örvæntingarfull.
— Þau eru á vísum stað og bíða
þar eftir M-arsden. Þau búa í ein-
býlishúsi, og kínversk amah hugs-
ar um þau. Eg tal-aði við þau rétt
áður en ég kom hingað. Það er
ekki jafn íburðarmikið hj-á þehn
og hér, en þau hafa ýmis þægindi
og mitt ráð er, að þú skulir hætta
að hafa áhy-ggjur -af þeim.
—- Hvenær kemur Jo-hn aftur
. . . ef hann lýkur verkinu, fáum
við þá að fara burt úr Kína?
— Ekki öll, svaraði hann.
— Eigið þér við . . . að þeir
muni fá John nýtt v-erkefni í
hendur — að hann verði neyddur
til -að vera um kyrrt hér?
— Það veit ég ekki. Það getur
verið að hann verði sendur til
Viljum ráía nú þegar nokkra menn
til starfa í verksmiSju vorr'
Mötuneyti á staðnum.
KASSAGERÐ RFYKJAVÍKUR h.f.
Kleppsveg 33
Sími 3-8-3-8-3
14
T f M I N N, föstudagur 29. niarz Í9G3. —