Tíminn - 06.04.1963, Side 3
HYGGST SKREFA KRUSTJOFF
NTB-London, 5 apríl
Hughie Green, sjónvarpsma'ður-
inn brezki, sem varð fyrir árás
sovézkra orrustuflugvéla, þegar
hann var á leið til Berlínar í
einkaflugvél sinni á þriðjudaginn,
hefur nú tilkynnt, að haiin ætli
að skrifa Krustjoff fotrsætisráð-
herra Sovétríkjanna bréf og skýra
honum frá atburðinum.
Green hyggst einnig skrifa Mac
Millan bréf um málið, og fara þess
þar á leit, ag loftferðayfirvöld
Bretlands gefi ekki fleiri brezkum
þegnum leyfi til að fljúga til
Berlínar. Green hefur áður skýrt
írá því, að kúlurnar frá sovézku
ílugvélunum hafi aðins farið þrjá
metra fyrir framan vél hans.
— Flugleyfi eins og það, sem ég
fékk, sagði Green, kemur öllum,
sem í vélinni eru, í bráða lífs-
hættu. Eg sótti um leyfi um hálfs
mánaðar fyrirvara og var þá beð-
inn að skýra frá öllum atriðum í
sambandi við ferðina, svo að hægt
væri að sækja um leyfi til þeirra,
sem loftferðayfirvöldin kölluðu
rétta aðila. 28. marz fékk ég svo
tilkynningu um, að leyfi væri feng
ið til flugsins, og það skildi ég
þannig, að auk Breta vissu Frakk
ar, Bandaríkjamenn og Rússar um
íerðir mínar. í dag.komst ég hins
vegar að því, að Rússum var
ekki skýrt frá ferðum mínum fyrr
en 45 mínútum áður en ég kom
inn á flugleiðina yfir Austur-
Þýzkalandi, en samt var ég ekki
búinn að vera nema tíu mínútur
yfir austur-þýzku landi, þegar
tvær MIG-þotur komu mjög ná-
lægt mér og héldu því áfram í þrjá
stundarfj órðunga.
Green fór heimlciðis til London
með venjulegri farþegaflugvél.
Einkaflugvél sína skildi hann eft-
ír í Berlín og hyggst sækja hana,
þegar tryggt verður að hann geti
flogið burt án áreitni.
Hughie Green
Fjarritasamband milli
Kennedy og Krustjoffs
K ■*$ * '
NTB-Geneve og Vashnigton
5. apríl
Tsarapkin, fulltrúi Sovétríkj-
anna á afvopuunarráðstefnunni í
Geneve, lýsti því yfir þar í dag, að (
Sovétríkin væru samþykk því, að
komið yrði á beinu sambandi milli
Eins og áður hefur verið skýrt
frá í Tímanum, hefur kápu-
teikning á síðustu bók sænska
rithöfundarins Ivar Lo-Johan-
sons vakig nokkra athygli í
Noregi, en höfundur krafðist
þess, að skipt yrði um mynd,
þar eð sú sem valin var, væri
ósiðsamleg. Forlagið varð við
óskinni, en gaf um leig út yfir
lýsingu o.g tók þar fram, að
það sæi ckkert athugavert við
fyrirhugaða mynd, sem gerð
var af ágætum listamanni, en
teldi hins vegar ckki annað
unnt en fara að orðum höfund
ar, sem hefði skipt við forlagið
í aldarfjórðung. Nú hefur okk
ur borizt mynd af myndinni og
geta þá lesendur sjálfir dæmt
um það, hvor fari með réttara
mál, Norðmaðurinn eða Svíinn.
(Polfoto).
AUKIÐ EFTIRLIT MED
KOBUUTLÖGUM
NTB-Washington, 5. apríl. I um eru 17 kúbanskir flóttamenn,!
Æfingasveitir bandarískra flug- sem sluppu frá bandarískri strand j
véla og gæzluskipa liafa nú verið gæzluflugvél í nótt. Bátnum var)
sendar til Florida til ag hafa eftir- j sleppt frá Nassau á fimmtudag, en
véla og gæzluskipa hafa nú verið | þangað hafði brezka freygátan
scndur til Florida til að hafa cftir- i Londonderry farið með hann. —
lit með kúbönskum útlagaflokk- j Vopn eru þar enn um borð, en
um, sem kynnu að reyna hemaðar : öll skotfæri voru gerð upptæk.
aðgerðir gegn Kúbu cða skipum á j Haft er eftir Kúbumönnum á
leið þangað'. ! Florida, að Violynn III. hefði feng
Bæði skip og flugvélar leita nú ið skipun um að taka skotfæri úr
hraðbátsins Violynn IIL, en í hon öðru skipi útlaga.
EFTIRMAÐUR ADENAUERS
ÁKVEÐINN EFTIR PÁSKA
Kremlar og Ilvíta liússins til að
draga úr ófriðarhættunni. Segir
í Washington, að sambandið verði
fjarritasamband en ekki talsíma-
lina, og muni komið fyrir annað
bvort í utanríkisráðuneytinu eða
landvarnarráðuneytinu, cn ckki í
Hvíta húsinu sjálfu.
Fulltrúi Bandaríkjanna í Gene-
ve, Charles Steele, lýsti sig ánægð
an með þessa ákvörðun Sovétríkj-
anna, og sagði að Bandaríkin
myndu nú befja einkaviffræður við
Sovétríkin um málið og stefna
að því að gera samning um það.
Bandaríkin báru fram tillögu um
að koma á þessu beina sambandi
milli ríkisstjórna landanna í
íyrra, og á þaff ag miffa að því að
draga úr þeirri hættu, að ófriður
skelli á af mistökum eða fyrir
handvömm
í Geneve cr talið aff líkur séu
Framhald á bls. 6.
Vinsæídir for-
setans minnka
NTB-París 4. apríl
Vinsældir de Gaulles foiseta
hafa farið öij minnkandi meðal
frönsku þjóffarinnar þann rúma
rnánuð, sem verkföll námuntanna
hafa staðig yfir. í Gallup-könnun
sem gefin var út í dag, sögðust
42% affspurðra vera ánægðir með
stefnu forsetans, en 40% voru
óánægðir. 18% höfðu ekki skoðun
á málinu.
1. marz, daginn, sem verkfallið
hcfst, voru samsvarandi tölur
55% ánægðir, 27% óánægðir og
18% skoðanalausir, en í janúar
l voru tölurnsr 64 — 22 — 14%
Blóítapsmælir íundinn upp
NTB—Bonn, 5. apríl.
Strax eftir páska verður fast-
ákveðið hver tekur við af Aden-
auer sem kanslari Vestur-Þýzka-
lands, en kristilegir demókratar
vilja taka þá ákvörðun áður en
komig er of nálægt kosningum,
sem fram eiga að fara í Neðra
Saxlandi 19. maí.
Þingflokkurinn mun koma sam
an til fundar í Bonn 23. apríl á-
samt bróðurflokknum CSU —
kristilega sósíalflokknum. Flokk-
arnir hafa þegar komið sér saman
um, að Ludwig Erhard sé ákjósan
legastur sem forsætisráðherra,
NTB—Osló, 4. apríl.
Herman Rustad, dcildarlækn
ir viff Ríkissjúkrahsúiff í Osló
hefur fundiff upp tæki, sem
getur fylgzt nákvæmlega með
blóðtapi sjúklinga, sem verið er
ag skera upp.
Tæki af þcssu tagi hefur ekki
verið til áður, og læknar því
orðið að vega og meta blóðtap
ið, þ.e. gizka á það, en með
aðstoff þessa nýja tækis er hægt
að fylgjast nákvæmlega með
blófftapinu og því hægt að dæla
nákvæmlega sama magni í
sjúklinginn og þannig halda
blóðmagninu stöðugu.
Tæknilegu hliðina við smíði
tækisins hefur sænskur verk-
fræðingur annazt og það er
smíðað af fyrirtæki í Stokk-
hólmi. Nú er þetta tæki á sýn-
ingu í London og hefur þar vak
ið mikla athygli. Tækig hefur
þegar verið selt til sjúkrahúsa
í Frakklandi, Vestur-Þýzkalandi
og Bretlandi.
Tilraunir með tækið hafa far
ið fram á Rikissóúkrahúsinu
í Osló, og tók fyrst þrjú ár að
finna þaff upp, en síðan hefur
þag verið reynt í eitt ár, bæði
þar og í sænskum sjúkrahús-
um. Tækið starfar sjálfkrafa o,g
er þannig útbúið, að það mælir
magn rauðu blóffkornanna, en
tekur ekkert tillit til annarra
líkamsvökva. Allt, sem notað er
við uppskurð, og blóð hefur
komizt í, er látið í sérstakan
geymi á tækinu, en í honum
er fyrir vatn og sérstakt efni.
sem sprengir rauðu blóffkornin
þannig að litarefniff blandast
vökvanum. Rafmagnsauga í tæk
inu mælir síðan litarmettun
vökvans og þannig er hægt að
reikna út blóðmagnið.
TIMINN, laugardaginn 6. apríl 1963
a