Tíminn - 10.04.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.04.1963, Blaðsíða 2
 EIDE-MALIÐ Síðari hluti, fyrri hlutinn var í blaðinu í gær. Hér birtist niðurlagið af Eide-málinu, en fyrri hluti þess var í blaðinu í gær. — Líklegt er að mál þetta komi nú aftur fyrir dómstólana í Danmörku, en flestir skyn- samir menn vona samt, að svo verði ekki. Þessi yfirlýsing var staðfest á málflutningsskrifstofu Thorsteins sons, en þangað hafði mæðgun- um verið vísað af Eide, en þær höfðu sett sig í samband við hann, þegar þær sáu hvað um var að vera. Nú lá 1 augum uppi, að ekki gátu báðar yfirlýsingarnar ver- ið réttar. Voru því ákærandi og lögfræðingur hans, ásamt Haste hjónunum kallaðir á fund hjá saksóknara ríkisins, þar sem þau voru krafin um að draga ásakanir sinar gegn Eide til baka. Því máli er mjög nákvæmlega lýst í bókum Thorsteinsson og Ventegodts, og virðist hafa styrkt viðkomandi fólk í trúnni um sekt Eide, frekar en hitt. Og þó að búðareigandinn væri sýknaður meðan á þessu stóð, vildu þau ckki gefa málið. í langan tíma höfðu þau haft einn af þingmönnum þjóðþingsins á sínu bandi, og nú 'eft}r þcnnan íund hjá saksóknara ríkisins, leit uðu þau lil hans. Þessi þingmaður lagð'i því fram fyrirspuin : þinginu þann 27. - febrúar 1935, til dómsmálaráð- herra, um það, hvað aðhafzt hefði vcrið i máli því gegn Eide, þar sem hann er ásakaður um nauðgun. Fyrirspumin var sam- in af Ventcgodt. Reynt var að gera lítið úr þessu í þinginu, en blöðin gerðu auðvitað úr þessu ,,sensation-‘. Eftir þetta var höfðað mál af hálfu hins opinbera á alla þessa mótstöðumenn Eide, þar á með al Haste-hjónin og Ventegodt. Eide krafðist mcð þessu máli skaðabóta fyrú svívjrðilegar persónulegar árásir. Lögfræð- ingur Eide í málinu var Thor- steinsson. Nú hófst hið eiginlega Eide- mál og yfirhcyrslurnar í borg ardómi voru langar og áhrifa- miklar. Bækurnar þrjár, sem áður er getið lýsa þeim nákvæm lega, en sín á hvern hátt. í einni þeirra er dómara málsins lýst á eftirfarandi hátt: Hann stjórn-íði yfirheyrslunum af krafti og dugnaði í 15 daga sam fleytt og hélt vendilega uppi aga í réttinum. í annarri segir orð- rétt upp úr dagblaði: Það var leiðinlegt, að sjá þennan stránga en skilningsríka dómara beita svo ófáguðum aðferðum við yfir- heyrslurnai. Þessi sjónarmið eru dæmigerð fyrir hvorn hópinn fyr- ir sig. Dómur féll í málinu þann 26. júní 1935. Búðareigandinn slapp sýkn saka, en Haste-hjónin, Ventegodt og fleiri voru fundin sek. Ventegodt var þar að auki sviptur atvinnuleyfi. Aftur á rnóti hélt dómarinn því fram, að ekkert rangt hefði verið • grein þeirri, sem Haste skrifaði, þó að borgardómur hefði komizt að þeirri niðurstöðu, þar sem Eide hafi ekki haft hugmynd um sjúkdóm mannsins, og eini mað- urinn, sem eitthvað hefði átt að gera í málinu, hefði verið lög- fræðingur mannsins. Einnig er tekið fram, að grein Hastes hafi verið skrifuo af allt öðrum ástæð- um en hefndarþorsta, og að hann hafi haft fi)lla ástæðu lil að giuna Eide um að eiga þátt í brottrekstri hans frá blaðinu. Dómnum var strax áfrýjað til yfi.rréttar, og var heilmikið skrif að um þetta í blöðjm Menn höfðu mjög skiptar skoðanir í málinu, og freistuóust margir til að halda að Eide hefði látið fangelsa kaup manninn af eintómri mann- vonzku. Dómur þessi leiddi til þess, að Ventegodt sendi dóm- aranum fjölda opinberra bréfa, opinberir fundir voiu haldnir, og voru Ventegodt og Haste aðalræðumennirriir, pg Haste skrifaði bók um málið. Á meðan yfirréttur hafði málið til alhugunar, fékk Ventegodt leyfi til að leita nýg vitnisburð- ar á Fjóni hjá barnsmóðurinni, sem óneitanlega hafði orðið dá- lítið tvísaga. Um framgang þessara réttar- lialda á Fjpni fcr eiginlega tvenn um sögum Önnur er í bók Thor- steinsspns og hjn í bók Vente- godts. Réttarhöldin enduðu með því, að stúlkan féll í y-firli ð fyrir utan réttarsalinn. Ef dæma á eft- ir þeim hlaðaúrklippum, sem Thorsteinsson vitnar í voru yfir- hcyrslurnar hneykslanlegar, en í bók Ventegodts, eru nákvæmar lýsingar á yfirheyrslunum, og hann heldur því fram, að dómar- inn hafi aldrei te-kið til máls. Niðurstaða þessarar yfirheyrslu varð sú, að stúlkan hélt fast við síðari yfirlýsingu sína um það, að Eide væri saklaus. En ekki varð komizt að því, hvers vegna hún hafði sent Eide bréf þarna í upphafi, og hvað mikla peninga hann hafði látið hana hrfr svo að hún kæmist á skrif- Thorsteinssons, til að stað- ! f mál sitt. Að þessu loknu kom svo málið íyrir yfirrétt, og þar varð það umfangsmikið, ekki síður en i borgardómi. Vejitegodt krafðist þess, að Stúlkan yrði yfjrheyrð aftur, því samkvæmr skýrslum af yfirheyrsl unum á Fjóni, þá hafði hún breytt framburði sínum. Þessari kröfu neitaði yfirréttur, og þá gengu Haste-hjónin og Ventegodt sem jafnframt varði sjálfan si.g, úr réttarsalnum. Vpr þá gripið til þess ráðs, að fá nýjan verj- anda fyrir þau. Dómur yfirréttar varð að öllu leyti samhljóða dómi borgar- dóms, en rpfsingunum var breylt dálítið Ventegodt, sem dæmdur hafðj verið í eins árs fangelsi tékk 4 mánuði og leyfi til að stunda at.vinnu sína í framtíðinni Haste-hjónin, sem áttu að fá átta mánaða fangelsisdóm, fengu einnig fjóra mánuði. Bætur þær. scm pide átti að fá voru lækkað- ar úr 15.000 kr. niður í 10.000 kr danskar, og átfu allir hinjr seku að grpiða hluta af þessum bót- um. Ákærðu sóttu strax um leyfi t'l að áfrýja málinu til hæstarétt- ar, en áður en það varð útkljáð. kom nokkuð fyrir. sem vakti mikla a-t'hygli. K. K. Steincke, hafði með'an á þessu stóð verið gerður að dóms málaráðherra og honum skrif- aðj Christmas Möller bréf, þar sem hann segir, að allir, sem einhverja virðingu beri fyrir dönskum dómstólum, kvarti yfir framgangi Eide-málsins, og það A FÖRNUM VEGI MENN ÞURFA að lelta ýmissa er. inda til opinberra embættismanna. Bréf það, sem hér fer á eftir fjall- ar um eitt slík't erindi við biskup landsins. Erindi þetta er að vísu all óvenjulega og sótt fast eftir svari. Raunar hefur biskupinn svarað fyr irspurn bréfrltara, eins og hann hefur talið sér fært, en bréfritara þykir það ekki nóg. Hann hefur því sent Tímanum eftrfarandi op- ið bréf til biskupsins. Þótt hér sé raunar um einkamál að ræða, og allóvenjulegar skoðanir komi fram hjá bréfritara í trúmálum, sér blaðið pkki ástæðu til að synja beiðni hans um birtingu, EITT er það atvik úr sögu lið- inna alda, sem er talandi vottpr þess, hvernig komið getur máli ofríkismanna, þegar hinir þrúgiiðg reyna að brjóta af sér ok kvalara sinna og taka í lurg þeina, en það eru afdríf Jóns Gerrekssonar bisk ups í Skálholti og sveina hans. í kvæði sínu um Jón Gerreksson segir Gr. Th. m. a.: „menn hafa oft átt fullt í fangi að forða sér við yfirgangi klerkavalds í kristn- um sið“. Ekki er að orðlengja, að söm er afstaða útsendara Jehóva á yfir- standandj tíð. í hinni fyrirskip- sé óhætt að segja það, án þess þó að hnýta í neinn, að mál þetta sé iljt og leiðinlegt í með- förum. Og MöUer lagði til, að all ir aðilai nálsins yrðu náðaðir. Steincke fylgdi þessari áskor- un og sendi út tilkynningu þann 13. dcsember árið 1935 Þar sem segir m. a.; Allir, sem einhverja virðingu bcra fyrir dönskum dómstólum munu veia sammála um það, að mál þetta hafi frá upphafi verið meðhöndlað mjög óhönduglega, ekki aðeins af yfir- völdunum, og ekki er annað hægt en að hneykslast á þessu. Ríkisstjornin hafði farið fram á náðun íyrir alla aðila málsins, til að koma í veg fyrir fleiri upp vakningar þess, og gaf konungur samþykki sitt. Með þessari náð- un voru allir stimplaðir sekir, og nærri má geta, að það vakti ekki ánægju hjá umræddu fólki. Náð'unin þaggaði því málið eng- an vcginn niður. Haste, sem vegna framgangs þessa máls, hafði verið rekinn af Berlingskc Tidende, og höfðað mál á hend- ur Eide fyrir skaðann við vinnu- tapið, sem hann sagð'i, að Eide hefði orsakað með bréfaskrift- um sínum til blaðsins. Brottrekst ur Hastes var annars orsök mik- illar gagnrýni frá danska Blaða mannafélaginu, sem fannst þarna vera gengið freklega á frelsi blaðamanna. Svo kraíðist Eide einnig bóta af Hasle lyrir meiðyrði, sem var að finna í bók Hastes um málið, og Haste krafðist bóta af Thor- steinsson i'yrir svívirðingar. Þannig byrjaði þetta allt sam ar aftur. Yfirréttur komst að þeirri niðurstöðu, að blaðagrein Hastes hefði verið ærumeiðandi fyrir Eide, og hann hefði haft ástæðu til að halda, að persónu- legar ástæður lægju að baki greinarinnar. Eide var aftur á móti fundinn saklaus af ásökun- um Hastes. Eitthvað á þessa leið lauk þess um umfangsmiklu málaferium, þó að fjöldinn allur af smástefn- um ætti cftir að eiga sér stað, eins hefuT verið sleppt úr nokkr um smáatriðum hér að framan. Þessi réttarhöld eni líklega nokkurs <onar einsdæmi í sög- unni og dregur fólk þag mjög í efa, að skynsamlegt hafi verið að hefja máls á þessu aftur, með an flestir aðilar eru enn lifandi. En flestir vona þó, að ósköpin dynji ekki öll yfir aftur. uðu þjóðkirkju er írekjan óstjórn leg, samanber „siðina“, ófyrirleitn in takmarkalaus, hana sýnir „kenn ingin“ og ekki skal óhlutvendninni gleymt, því hún ríður ekki við einteyming. Og hinar aðrar hags- munaklíkurnar, sem líka kenna sig við Jehóva, eru sama marki brenndar í grundvallaratriðum. Ástæðan til þessa opna bréfs tjl Sigurbjarnar Einarssonar er sú, að hann neitar því, í umboði Je- hóva, að ég fái sagt mig úr sam- félaginu við hann, eða þá ég um- gangist málið við hann, án þess að biskupinn sé milliliður!! Upphaf þessa máls er, að ég skrifaði Sigurbirni biskupi bréf og keypti það í ábyrgðarpóst. Þeg- ar ég hafði beðig svo vikum skipti eftir svari, póstlagði ég annað á- byrgðarbréf til áréttingar hinu fyrra. Hér fara á eftir bréfin frá mér og svarbréf biskups: FYRRA BRÉFIÐ MITT: „Með þessu bréfi vil ég gjöra kunnugt á skrifstofu hinnar is- lenzku þjóðkirkju, að ég hefi á- kveðið að kalla aftur slrirnarheit það og trúarjátningu, sem ég var látjnn gera í bernsku. Ég óska eftir að tekið sé fram í væntanlegu svarbréfi, á hvaða hátt kirkjan, sem stofnun, gengur frá því formlega, að ég hafi endan- lega yfirgefið þann kristna þjóð- kirkjusöfnuð sem ég var innlim- aður í á sínum tíma. í því sambandi vil ég spyrja, hvort kirkjufeður líta ekki svo á, að ég sé tengdur „allsvaldanda guði“ á meðan ég Tier það heiti sem mér var gefið að viðlögðu nafni hans“. HIÐ SÍÐARA: „6.-10. 1960 póstlagði ég ábyrgð- arbréf á pósthúsinu í Reykjavík til skrifstofu Sigurbjarnar Einars- sonar biskups í Reykjavík, og ég vil biðja embættið að láta mig vita bréflega, hvort það hefur kom izt til skila”. SVARBRÉF SIGURBJÖRNS: „Mér hafa borizt bréf frá yður, annað dag. 4. ágúst þ. á., hitt 19. þ. m. og teljið þér í síðara bréfinu að þér haf'8 póstlagt fyrra bréf- ið 6. okt. Þar sem þér nú hafið ítrekað hin'a óvenjulegu fyrir- spurn í bréfi yðar frá 4. ágúst, vil ég svara henni á þessa leið: Fyrir spurnin er tvíþætt: Framhald a L3. siðu Upplausnin í launa* málum „Um þessar mundir er nú þannig ástatt í kaupgjaldsmál- unum, ao nær öll launþegafé- lög landsins önnur cn fciög »p- inberra starfsmanna eru með iausa sanininga. Þau gcta þvi hvenær sem er, borið fram nýjar kröfur og gert verkfall með fárra daga fyrirvara. Al- ger óvissa ríkir því í þessum málum cg má óhætt fullyrða, að hún hafi aldrei veri'ð þvílík og nú. Jafnhliða þessu færist það svo í vöxt, að einstakir smærri hópar táki sig út úr og semji bak við tjö'ldin um hækkanir, án þess að breyting verði á aug lýsfum taxta. Þetta vcldur nú orðið vaxandi glundro'ða oig 6- samræmi. Þetta ástand skapar mciri óvissu og glundroða í kaup- gjpldsmálum en áður hefur þekkzt hér, rekur fyrst oig fremst rætur jjj efnahags- stcfnu ríkisstjórnarinnar — vlð reisnarstefnunnar svonefndu. Hún hefpr leitt til sívaxandi dýrtíðiar, óðaverðbólgu og vinnuþrælkunar. Menn vilja því vera tilbúnir til baráttu hvenær sem er, hafa jafnt krókalei'ðir sem aðrar leiðir opnar og geta Itafið sókn á þeim tíma, þeigar hentugast er. Launþegar verða vissulega ekki áfe’Udir fyrir það, þótt þeir viðhafi slík vinnubrögð eftir það, sem á undan er gengið. AfleiSing: kfaraskerð* ingarstefnunnar Fyrir atvinnulífið veldur upp lausnin og óvissan í lauinamál- unum miklum erfiðleikum. Menn vita ekkert um framtíð- ina, — ólíkt því sem er í þeim löndum, þar sem fastir kaup- samningar gilda til Iengri tíma. Það eina, sem menn telja helzt öruggt að óbreyttri stjórnar- stef.uu, er að dýrtíðin og verð- bólgan muni balda áfram að vaxa. Því keppast þeir við, sem einhver ráð hafa, að ljúka vcrk um sínum sem fyrst. Þau áhrif, sem sparifjárfrysthigin ætti a'ð hafa t.ií aðlialds, eru því farin út í veður og vind, en hins vog- ar leiðir hún til þess, að mörg nauðsynlegustu verkefnin mæta afga.ngi meðan fjársterk- ir aðilar keppast við fram- kvæmdir, er vel njættu bíða. Allt stafar þetta af því, að ríkisstjórnin hefur ætlað sér oig ætlar að knýja fram kjara- skcrðingarstefnu og licfur því sagt launastéttunum strfð á hendur og hyiggst brjóta þær og samtök þeirra á bak aftur. Þetta átti ekki sízt að gerast með gengisfellinigunni 1961, en mistókst þá. Nú er beðið á- tekta fram yfir kosningar, e.n þá verður ný atlaga gerð, ef st.iórnarflokkamir halda völd- um. Fyrir það þarf þjóðin að girða, því að þessi stefma getur aldrei lcitt til annars en glund- roða og uppiausnar, eins og sjá má nú glögglega. Eina heiJ- brigða Iausnin er að reyna að vinna að sainstarfi stétlanna, eins og Framsóknarflokkurinn hefur rækilega bent á, en ekki að magna stytjöldina milli þeirra, eins og jafnan verður afleiðing núverandi stjórnar- stefnu. 1-7 millj. Ríkisstiórnin hælir sér af Framhald á 13. siðu. 2 T í M I N N, miðvikudagurinn 10. aprH 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.