Tíminn - 10.04.1963, Qupperneq 4
VORTIZKAN 963
KARLMANNAFÖT
TWEEDJAKKAR
TERRYLENEBUXUR
Úrvalið er
glæsilegra en
nokkrn sinni fyrr
GEFJUN, Kirkjustræti
Breytingar á viðtalstíma
Framvegis breytist viðtalstími. minn þannig, að
viðtalstíminn eftir hádegi á föstudögum fellur
niður. Viðtalstími á fimmtudogum verður auk
morguntímans frá 5—7 og frá 10—12 á laugar-
dögum.
ÚLFAR ÞÓRÐARSQN, lœknir
Lækjargata 6 B.
BRITISH OXYGEN
LOGSUÐUTÆKI og
V ARAHLUTIR
fyrirliggjandi
Þ Þorgrimsson & Co.
áuðuriandsbraal 6
Simi 222S5 — Kevkjavft
óskast í Pobeda-bíl. Upp-
lýsingar í síma 13329.
Ráðskona
Maður sem stundar sauð-
fjárbúskap vantar ráðskonu
má hat'a 1—2 börn.
Sími 23539
Trúlofunarhringar
H'ljói afereiðsla
GUÐM POR^'^'NSSON
gullsmíður
Bankastræti 12
Simi 14007
Sendum pepn pöstkröfu
Pósisendum
Páskafötin
Drengjajakkaföt
Ný efni. margir litir
frá 6—.14 ára
Stakir drengjajakkar
Ný efni og litir
Matrosföt
frá 2—8 ára
Mafróskjólar
Drengjabuxur í úrvali
Til fermingargjafa
ÆÐARDÚNSSÆNG
hólfuð I fl. cfni
Póstsendum
Vesturgötu 12. Sími 13570
AUGLÝSINO
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðal-
skoðun bifreiða fer fram 16. apríl til 28. júní n.k., i
báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir:
Þriðjudag 16. apríl R—1 til R—150
Miðvikudag 17 apríl R—151 — R—300
Fimmtudag. 18. apríl R—301 — R—450
Föstudag 19. apríl R—451 — R—600
Mánudag 22. apríl R—601 — R—750
Þriðjudag 23. apríl ,R—751 — R—900
Miðvikudag 24. apríl R—901 — R—1050
Föstudag 26. apríl R—1051 •— R—1200
Mánudag 29. apríl R—1201 — R—1350
Þriðjudag 39. apríl R—1351 — R—1500
Fimmtudag 2. maí R—1501 — R—1650
Föstudag 3. maí R—1651 — R—1800
Mánudag 6. maí R—1801 — R—1950
Þriðjudag 7. maí R—-1951 — R—2100
Miðvikudag 8 maí R—2101 — R—2250
Fimmtudag 9 maí R—2251 — R—2400
Föstudag 10. maí R—2401 — R—2550j
Mánudag 13. maí R—2551 — R—2700
Þriðjudag 14. maí R—2701 — R—2850
Miðvikudag 15 maí R—2851 — R—3000
Fimmtudag 16. maí R—3001 — R—3150
Föstudag 17. maí R—3151 — R—3300
Mánudag 20. maí R—3301 — R—3450
Þriðjudag 21. maí R—3451 — R—3600
Miðvikudag 22. maí R—3601 — R—3750
Föstudag 24. maí R—3751 — R—3900
Mánudag 27. maí R—3901 — R—4050
Þriðjudag 28. maí R—4051 — R—4200
Miðvikudag 29. maí R—4201 — R—4350
Fimmtudag 30. maí R—4351 .— R—4500
Föstudag 31. maí R—4501 — R—4650
Þriðjudag 4. júní R—4651 — R—4800
Miðvikudag 5 júní R—4801 — R—4950
Fimmtudag 6 júní R—4951 — R—5100
Föstudag 7. júni R—5101 — R—5250
Mánudag 10. júní R—5251 — R—5400
Þriðjudag 11. júní R—5401 — R—5550
Miðvikudag 12 júní R—5551 — R—5700
Fimmtudag 13. júní R—5701 — R—5850
Föstudag 14. júní R—5851 — R—6000
Þriðjudag 18. júní R—6001 — R—6150
Miðvikudag 19. júní R—6151 — R—6300
Fimmtudag 20. júní R—6301 — R—6450
Föstudag 21. júní R—6451 — R—6600
Mánudag 24. júní R—6601 — R—6750
Þriðjudag 25. júní R—6751 — R—6900
Miðvikudag 26. júní R—6901 — R—7050
Fimmtudag 27. júní R—7051 ’ — R—7200
Föstudag 28. júní R—7201 — R—7350
Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R—7351 til
R—14300 verður birt síðar. — Festivagnar, tengivagn-
ar og farþegabyrgi vörubifreiða skulu fylgja bifreiðun-
um til skoðunar.
Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í borg, en
skráðar eru annars staðar, fer íram 2. til 31. maí.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar
til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7. og verður skoðun
framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30,
nema föstudaga til kl. 18,30.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiða leggja fram full-
gild ökuskírteini. — Sýna ber skilriki fyrir því, að bif-
reiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir ár-
ið 1962 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja
bifreið sé í gildi. Þeir bífreiðaeigendui, sem hafa viðtæki
í bifreiðum sínum skulu sýna kvittun fyrir greiðslu
afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1963. Hafi
gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki fram-
kvæmd og bifreiðin stöðvuð. þar ti] gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
réttum degi verður hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð. Hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut aiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavik, 8. apríl 1963
SIGURJÓN SIGURÐSSON